Þjóðviljinn - 15.10.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.10.1943, Blaðsíða 2
þJÖOVIMIWR Útgeiandi i Sa. úningaiHokkai alþýía - S6».. .tiatafIdklcurinn Kiutjérat i F.jna.1 Olgeirsson Sigfús Sigturhjartarson (áb.) RiUtjórn: Garbastrseti 17 — Víkingsprent Simi 2270. AígreiösJa og augiýsingaskrií— atofa Skólavörðustíg 19, neðstu hæð. Víki igsprent, h.í. Garðastr. 17. Olía og yfirdrottnun Það hefur verið skipt um herra í Hvalfirði. Asiatæ Petroleum Company hefur nú umráða„rétt“ yfir stærstu olítistöðvunum á íslandi. Það félag er brezkt auðfélag „syst- ur“-félag hins alkunna og ill~ ræmda Shell-félags. Enginn þarf að vísu að sjá eftir því að amerísk auðfélög eins og Standard Oil missi af þeim möguleika að læsa. ein- oktmarklóm sínum um olíu- birgðastöðvar þessar, ef ame- ríska flotastjArnin hefði sleppt þeim úr sínum hönd- um til amerískra auðfélaga. íslendingar hafa fengið að kenna á kolkrabba-örmum þess félags fyrr (D. D. P. A.) og vita sem aðrir lýðræðis- sinnar um innræti þess auö- hrings nú. En Standard Oil hefur haft leynisamninga viö þýzka auðfélagið I. G. F. (Interessen-Gemeinschaft Farbenindustrie), einn voldug asta efra-hring heimsins, og leynt amerísku herstjómina mikilvægum uppfinningum og unnið þannig skemmdarverk í þágu nazista. OHufélögin „íslenzku“, um- boösmenn hinna erlendu hringa, hafa reynt að kné- setja ríkisstjórn og lands- menn með því að heimta sér NÝJA wm liáninn líður | (The Moon ís Down) Stórmynd eftir sögu John Steinbeck. Aðalhlutverk: Sir Cedric Hardwicke. Dorris Bowdon. Henry Travers. Bönnuð fyrir böm yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ¥«ARNAB@Éé <1 Sform skufu þeír uppskera RAY MÍLLAND, JOHN WAYNE, PAULETTE GODDARD. Bönnuð fyrir börn Sýning kl. 9. Takið undir Amerísk söngva- og gaman- ^mynd. Aukamynd: NORSKUR HÉR Á ÍSLANDI Sýning kl. 5 og 7. I til handa einokun á allri olíu. Slíkum yfirgangi ber að svara með því að segja þessum olíu- félögum að vel sé hægt aö komast af án þeirra, og að rannsókn verði látin fram fara á athæfi þeirra öllu. Frá hagsmunasjónarmiði fiskimanna er það oröiö knýj- andi uauösyn að ríkiö taki innflutningsverzlun á olíu í sínar hendur, en selji síðan til allra þeirra aðilja innan- lands, er dreifingu vilja ann- ast meö viðunandi kjörum, og tryggi alveg sérstaklega að samtök fiskimanna geti feng- ið olíu með sanngjörnu verði. Nú hafa fiskimenn eins og kunnugt er orðið að borga skatt, er nemur milljónum króna, til auðhringa þessara. En það er líka frá sjónar- miki íslenzks sjálfstæöis nauð synlegt að ríkið taki oliuflutu inginn í sínar hendur. Olíu- hringar heimsins eru ágeng stórveldi, sem reyna að skapa sér einskonar fimmtu hei- deild í hverju landi, til þess að koma þar á yfirdrottnun sinni og geta arðrænt lands- fólkið eftir vild., Olíufélögin hér eru slíkir umboðsmenn hinna voldugu hringa. • Það er rétt að íslenzka þjóðin sýni það í verki að hún vill ekki þola hinum erlendu hringum nein ítök í atvinnu- lífi íslendinga eða möguleika til arðráns hér. Svar þjóðar- innar við kröfu olíufélaganna um einokun á íslandi á aö vera að taka af þeim það vald er þeir nú hafa. íslendingar hafa samning viö Bandaríkin um að þau birgi landiö að nauösynjum, þar á meðal olíu. íslendingar munu halda fast við aö stað- ið sé við samning þann og hann sé að öllu leyti heiðar- lega framkvæmaur, — enda eiga íslendingar ekki annars aö venjast af htnum amerísku ' stjórnarvöldum. | En það væri auðvitað bemt brot á nýja sáttmála þeim, ev ' gerður var 8. júlí 1941 viö 1 Roosevelt, ef afhenda ætti nu 1 ísland asiatisku okurfélagi, sem hækkaði við íslendinga 1 olíuna, — svo maöur nú ekki tali um það, ef slíkt félag ! færi á einhvern hátt að skipta sér af innanlandsmálum vov- ; um, t. d. því hvaða íyrirkomu : lag íslendingar vildu hafa á ■ olíusölu innanlands. Þjóðin ætlast til þess af þingi og stjórn að fast og vel sé haldið á þessum málum. Barátta þjóðarinnar gegn oki olíuhringa er barátta gegn er- lendri yfirdrottnun. — I þeirri baráttu verður þjóðin aö standa sameinuð. TÓNLISTARFÉLAGIÐ. FÓSTBRÆÐUR. Alþingishátíðarkantata Páls ísólfssonar verður endurtekin í kvöld kl. 8,30 í Fríkirkjunni. Aðgöngumíðar hjá Eymundsson, Sigríði Helgedóttur og Hljóðfærahúsinu. Pantanir sækist fyrir kl. 2. S.K.T.^ dansleikur í G. T.-húsinu í kvöld kl. 10 — Eldri og yngri dansamir. — Aðgöngumiðar frá kl. 6, sími 3355 — 6 manna hljómsvedt. Fjðlsíntasatnband Framhald af 1. slðu þó aó gæta, að af gjalda-upp- hæðinni eru kr. 1.140.000 eignaaukning. Komiö heíur verið upp sjálf virku hlustunartæki á Sauða- nesi fyrir bátatalstööina á Siglufirði, en slík hlustunav- „eyru“ er nauðsynlegt að hafa utan við bæina vegna margvíslegra truflana í bæj- unum. Lagður var jarðstrengur upp fjallið fyrir ofan SigJu- fjörð og niður að SauÖanisi Veririð var hafið 1939 og þvi lokið i ágúst s. 1. sumar. Samskonar „eýra“ er ráö- gert að setja upp í Vest- mannaeyjum og ísafirði. Þá er og unnið að því að koma á beinu ritsímasBm- bandi milli Reykjavíkur og London, en áður var það frá Seyðisfirði til Shetlandsejja. KHBUSIMS Akr anesferð irnar frá og með 16. okt. 1943. Sunnudaga, engar ferðir. Alla virka daga nema Íaugar- daga: Frá Reykjavílc kl. 11.30 — Akranesi — 16.00 Laugardaga: Frá Reykjavík kl. 7.00 — Akranesi — 9.30 — Reykjavík — 16.00 — Akranesi þegar losun *r lokið. Þór Tekið á móti flutningi tú Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjaif- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðf.r og Seyðisfjarðar síðdegis i dag. • DLÆSILEGA HLUTAVELTU heldur Kventélag frjálslynda safnaðarins í Sýningarskálanum í da$ og hefsf hán kL fí í happdrœttinu verða þessir 25 munir: 500 krónur í peningum. Eitt tonn kol, spegill, franskur, slípaður, Ávaxtakassi. Hveitisekkur, Eitt tonn kol, Silf- urrefur, Bollastell fyrir 12, Hveitisekkur, Frakki, Eitt tonn kol, Hveitisekkur, Ávaxtakassi, Mola- sykurkassi, Haframjölspoki, 5 kg. kaffi og export, Kindaskrokkur, Rykfrakki, Hveitisekkur, Lifandi lamb, Gólfteppi, Ávaxtakassi, Kindaskrokkur, Silkiborðdúkur og 30 kvöldverðir. I ' Obeypís inngangur X i 1 Býður nokkur betur Hkitáveltudreettir, eins og: Stólar, 8 dilkasvið í númeri, Hálft tonn kol í drætti, Lampar, Glervara, Keramik vörur, Mik- þ af matvöru, t. d. Kartöflur, Búsáhöld, Skó- fatnaður, Vefnaðarvara, og Silfurmunir, svo eitt- hvað sé nefnt af því úrvali sem hlutaveltan hef- ur upp á að bjóða. Dynjandí músik Engín mill Allír í Sýníngarskálann kL 5 í dag lljllllllltfllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIMIIIIIIIII>lllllllllilli>illllUlltllllllllllMIII)IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIII|H>llilll»IIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIII|l|llllk IIHI■IIIIUHIUUIU■UIU■UUIIIIIIIUIUIIHI|MIIIIHIUUUI IIIIIIIIUIIUIIIIIIIIUIIIIIIIIIIUIUIIIIIIIIUUIUIIIUKIIIIUIUIIIIIIUI .1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.