Þjóðviljinn - 16.10.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.10.1943, Blaðsíða 3
Laugardagur 16. október 1943 ÞJÓÐYILJINN ÞlðQ&iMIgflg Útgef andi: Sa. tiningarflokknT niþý6« — Sá«._íi»taflokkuriiin Ritttjórar: Einar Olgeirsson Sigfóí Sigurrrjartarson (áb.) Ritttjóm: GarÖaMræti 17 — Vfking»prent Sfrni 2270. Afgreiðsla *g auglýsingaskrif— stofa Skólavörðustíg 19, neðstu hæð. Víki \gsprent, h.f. Garðastr. 17. Sjálfstæðisflokkurinn á undanhaldi fyrir frekju Framsóknar 09 Svein- bjarnarspillingunni Sennilega hafa Reykvíking- ar aldrei veriö meira sam- huga um nokkurt mál, en til- lögur sósíalista um að bærinn taki mjólkurstöðina í sínar hendur, og þar með dreifingu mjólkurinnar. En bændur, eru þeir ekki jafn samhuga um andstöðu gegn þessu máli? Þannig mun margur spyrja og þannig er réttmætt að spyrja, því að á vettvangi mjólkursölunnar mætast hagsmunir bænda og neyt- enda, og því ber að búa svo um hnúta, að vel sé séð fyrir beggja hugsmunum, og það er undirstaða gagnkvæms skilnings og þeirrar bróður- legu samvinnu sem vera þarf milli þessara stétta. Þjóðviljinn veit með vissu, að mjög margir bændur skilja vel aö tillaga sósíalista í þessu máli, horfir til heilla bæði fyrir bændur og neytend ur, og þrátt fyrir þrotlausa útúrsnúninga og mistúlkun framsóknarblaðanna á' mál- inu, mun fjöldi bænda fagna tillögu sósíalista, aðrir láta sig hana litlu skipta, en að- eins ofstækisfullir framsókn- armenn mæta henni með fjandskap. Bændum er ljóst að með því að selja mjólkina við stöðvarvegg fyrir samnings- bundið verð, er hinurn alvar- legustu misklíöarefnum, milli þeirra og bæjarbúa, bægt á bug, og viðskiptum komið á eðlilegan og hreinan grund- völl, þeim er einnig ljóst, að leiðtogar Framsóknarflokks- ins hafa frá öndveröu notaö mjólkurskipulagið til að kaupa sér kjörfylgi á Suður- landsundirlendinu, þess vegna vilja þeir halda í skipu- lag þetta og Sveinbjarnarspill- inguna, hvort tveggja óbreytt með öllu. Ef aö því er spurt, hvort tillaga sósíalista muni ná fram að ganga, þá verður svarið: Það fer eftir því hve sterk í- tök Framsóknarmenn eiga innan - Sjálfstæðisflokksins. Eru þau ítök svo sterk aö flokkurinn verði sveigður til þjónustu við hagsmuni Fram- sóknarflokksins og Svein- bjarnarspillinguna? Höfundur búreikninganna afneitar búnaðar- og hagskýrslum landsins í Morgunblaðinu 7. þ. m. ritar hr. Guðmundur Jóns- son forstöðum. Búreikninga- skrifstofu rikisins aU langt mál sem á að vera svar til mín, vegna greinar þeirrar er ég ritaði í Þjóðviljann 21. og 22. sept. s. 1. um hina svo- nefndu „búvísitölu". í inn- gangi greinar sinnar kvartar hr. G. J. mjög yfir því að bú- reikningarnir skuli hafa sætt gagnrýni og að þvi er manni skilst mjög óréttmætri. Sjálf- sagt kunna að vera á því skiptar skoðanir hve réttmæt gagnrýni mín hefur verið og lýtur hún í því efni venjuleg- um lögmálum um deilur manna um eitt og annað. Hitt er G. J. aftur á móti vafalaust einn um og það er að verða undrandi og hneyksl aður yfir því, að rökræður skuli fram fara um ekki Veigaminna mál en hér er á ferðinni. í því ljósi „ að sök hafi bitið sekan", ber einmg að skoða áðurnefnt svar hans, því engir nefndarmenn aðrir, og munu þó allir vera læsir á prentað mál, hafa talið það í sínum verkahring að halda uppi vörnum fyrir búreikn- ingana sem nákvæmum grund velli vísitölunnar. Þegar í upphafi greinar hans kennir mjög þess mann- greinarálits er smýgur hana eins og rauður þráður enda á millum. En sá er yfirleitt ritháttur þeirra manna sem rök brestur málum sínum til stuðhings og er G. J. engin undantekning frá þeirri reglu nema síður sé. En fyrir málið sjálft sem landsmál er sú upp götvun all váleg, að þatm manninn sem eðlilegast var aö krefja sagna um einstök atriði þess, skuli bresta svo mjög alla stillingu og hátt-. piýöi sem raun ber vitni um og nauðsynleg er til áreitnis- lausra hlutlægra umræðna. Telji G. J. sig hinsvegar þess umkominn að kveöa niður allt umtal og alla íhugun á grundvelli þeim er vísitölu- nefndin byggði niðurstöður sínar á með innihaldslausuin glamuryrðum, er þaö aðeins sönnun fyrir því hve herfi- lega hann misskilur eðli máis ins og frumkröfur- um örugg- at úrbætur. Hin reiknaða bú- vísitala er ekM lausn dýrtíð- armálanna heldur krafa, meira eða minna réttmæt, uro ákveðna lausn þeirra og hvorki annað né meira. Og þó að G. J. kunni að álíta ann- að hyaö það snertir breytir það í engu þeirri óhagganlegu staðreynd. Þetta er svo aug- ljóst mál að nærri stappar fullri móðgun að þurfa að segja. það nokkrum manru sem kominn er af barnsaldri. í nefndri grein G. J. vott- ar hvergi fyrir minnstu til- radn til rökræðna um málið enda erfitt um vik, þar eð gagnrýni mín byggðist ein- gönguá samanburöi á búnaö'- arskýrslum annarsvegar og búreikningunum hinsvegar. Um þenna. samanburö segir G. J. orðrétt: „Það má heiia svo, að hver einasta tala hans sé röng eða byggð á mis- skilningi". Hér er ekki verið Þessari spurningu getur Þjóðviljinn ekki svarað að svo stöddu, en ummæli Morgun- blaðsins, er það viðhafði í sambandi við tilJögu Gunnars Thoroddsens um að þingiö kjósi nefnd til að rannsaka mjólkurmálið, gefa tilefni til aö ætla aö Sjálfstæöisflokkur inn ætli að beygja sig undir ok Framsóknar í þessu máli. Fregnina um tillögu Gunn- ars birti blaðið undir fyrir- sögninni: „Tilraun til sam- komulagsgrundvallar". Síðan sagði það: „Mjólkurmálin hafa valdiö miklum deilum á Alþingi að undanförnu og megnri óá- nægju í bænum. Þarf ekki að rekja þá sögu hér. Kommún- istar hafa borið fram á þingi tillögu til breytinga á mjólk- ursölulögunum, sem gera ráð fyrir að bærinn taki mjólkuv- stöðina í sínar hendur. Hefur það mætt mikilli andúð og óa- nægju meðal fulltrúa bænda, svo sem vonlegt er (Svo!). Nú flytur Gunnar Thorodd- sen á þingi tillögu til þings- ályktunar um rannsóknar- nefnd mjólkurmála. Er þess að vænta að þessi tillaga geti leitt til viðundandi lausnar í þessu viðkvæmu máli, enda flutt með gagn- kvæmu tilliti til aðstöðu og viöhorf s f ramleiðenda og neytenda". Svo mörg eru orð Morgun- blaðsins, og verður ekki um það villzt, að það ætlast til að tillaga Gunnars verði notuð til að drepa öllum aögeröum í mjólkurmálinu á dreif, hún, á að vera blæja yfir skipulegt undanhald Sjálfstæðisflokks- ins fyrir frekju og spillingu Framsóknarmanna í einu mesta hagsmunamáli Reyk- víkinga og bænda. En Sjálfstæðismenn mega vita að þessi blæja mun ekki skýla þeim, Reykvíkingar krefjast heilbrigðra viðskipta við bændur, þeir krefjast að fá mjólkurstöðina í síhar hendur, jafnframt vilja þeir aö Sveinbjarnarspillingrn verói rannsökuð. Sjálfstæöisf^okknum er gagnslaust að rétta Reykvík- ingum rannsóknarnefnd i stað mjólkurstöðvarinnar, að fá stöðina er þeim aöalatriöið. þó að þeir hinsvegar hafi ekkert á móti að fá rannsókn arnefnd í kaupbæti. að vanda kveöjurnar til við- i komandi aðila. Búnaöarskýrsl urnar eru rangar segir G. J. og hirði þeir sneið sem eiga- Niðurstöður búreikninganna eru líka rangar segir G. J. o? eru hæg heimatökin á aö koma því til skila. Eg skal játa það aö mér er vel ljóst að mikið siðferð- islegt þrek þar til, og vafa- laust meira en G. J. hefur yí- ir að ráða, til að játa þvílík- ar yfirsjónir og hér hafa átt sér stað og verður reiði hans i minn garö að því leyti skijj- anleg, að ég varð til þess fyrstur manna að afhjúpa veilur búreikninganna. Gætt': ég þó alls hófs í grein minm og tíndi ekki annað til en þaö er mestu "máli skipti, sleppti t. d. ýmsum smærri atriðum þeirra en að sama skapi jafn fráleitum. Má þar til nefna svonefnda aukabú- greinhy kaupgreiðslur vegna matreiðslu o. m. fl., sem allt er jafn meðvirkt um það að færa úr lagi hinar endanlegu niðurstöður vísitölunefndar. Vert er að geta þess í sam- bandi hér viö, að vísitölu- nefndin sjálf marg getur þess um ýms atriði greinargerða- sinnar, að mikil þörf sé á að endurskoða útreiknjng „bú- vísitölunnar". Þá má og á það benda að efri deild Alþingis hefur einnig samþykkt þings- ályktunartillögu um öflu> frekari gagna í þessu máli. Einnig hefur á Alþingi ver.ð lagt fram frumvarp um að framvegis skuli Búreikninga- skrifstofa ríkisins lúta stjórn Hagstofunnar en ekki G. J. eins og verið hefur. Vafalaust vakir hvorki fyrir Alþingi né vísitölunefnd að sveigja aö G. J. neinum persónulegum ásökunum um lélegt og lítiis- vert starf á vegum Búreikr. ingaskrifstofu ríkisins, enda væri það í fyllsta máta órétt- mætt meö tilliti til þeirra margháttuðu örðugleika sem á hennar vegum eru. Hinsveg- ar verður augunum ekki lok- að fyrir því, að þessir aðilar telja ekki svo traust undir fótum" sem vera þarf, er til i þess dregur að veita málinu endanlegan og fullan búnao. í grein G. J. er aö sjálf- sögöu margt sem leiörétta þarf, en þar eð málið er nú í annarra höndum og hreifinj; er á það komin að ranrisókn fari fram á einstökum atrið- um þess, skipta raunverulega afarlitlu máli allar . frekari bollaleggingar af hans háifu og skal því ekki langt út í það fariö aö leiðrétta einstök mishermi greinarinnar. Dæmi skulu þó nefnd, svo tákm-æn sem þau eru um samvizku- samlega túlkun hans bg til- vitnun í orð annarra manna. í grein minni í Þjóðviljan- um upplýsti ég að sexmanna- I nefndinni hefði láðst að færa bændum til tekna nokkurn hluta greiddra vaxta og fer um það svofelldum orðum: „í vaxtagreiðslum bænda eru þeim ekki færðir til tekna vextir af eigin fjármunum". Á vísu G. J. útleggst þetta svo: „— A. G. segir, að ein- ungis beri að reikna hér vexti af skuldum bóndans, hann þurfi enga vexti aí eigin fjár- munum". í sjálfu sér skiptir það ekki miklu um lausn dyr- tíðarmálsins hvern veg G. J. rangfærir min orð, hitt gæt: aftur á móti valdið dálitlum erfiðleikum hafi hann verið jafn samvizkusamur og holl- ráður innan nefndarinnar, sem varð að styðjast við bú- reikninga hans og niðurstöð- ur þeirra, svo sem áður e,r að vikið. Um samanburð minn á kaupgreiðslum bænda árið 1940 samtals kr. 1041.00 og kaupgreiðslum þeirra nú sam- kvæmt niðurstöðum vísitölu- tölunefndar kr. alls 8632.00 segir G. J. eftirfarandi. Þessar tölur eru ekki hliðstæð ar og verður því samanburð- urinn skakkur. í upphæð vísitölunefndarinnar er tekiö kaup þeirra barna, sem vinna heima og komin eru yfir 16 ára aldur, hvort sem þau fá það raunverulega greitt út eða leggja það í búið. í bú- reikningatöluna vantar mikið af því kaupi sem búreikninga bændumir ætla börnum sín- um, heldur er það fært á reikning. eiganda". Hverju eiga menn nú að trúa? Vísi- tölunefndin segist leggja bú- reikningana eins og þair koma fyrir til grundvallar útreikningum sínum, að öðru en því viðkemur sjálfri b'i- stæröinni. G. J. fullyrðir aft- ur á móti að niðurstöðurnai- um greidd vinnulaun séu ekki sambærilegar né hlið- stæðar við þær grundvallar tölur, sem nefndin hefur geng ið út frá og álitið aö réttar væru. Hvað vantar t. d. mák- ið af því kaupi á búreikninga- töluna, sem búreikninga- bændurnir ætla börnum sín- um? Og í öðru lagi. Hve mik- ill hluti af áætluöum kaup- greiðslum vísitölunefndar kemur fram sem eignaaukn- ing hjá bóndanum? Þetta hvorttveggja skiptir miklu máli og þarfnast frekari skýr- inga. Eg tel mig ekki þurfa að eyða fleiri orðum vegna grein ar hr. G. J. svo laus sem hún er í öllum böndum aö því eí varöar rökræður um máliö í einstökum atriðum þess, hvað málfærzla hans sjálfs að öðru leyti fyllilega undirstrikar. Vil aðeins að gefnu tilefni benda honum á það, að lesi hann á ný grein mína frá 21 og 22. sept. s. 1., þá mun hann komast að raun um að ég Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.