Þjóðviljinn - 16.10.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.10.1943, Blaðsíða 4
MóinmjiNN Maðurinn minn og faðir okkar GUÐLAUGUR RUNÓLFSSON, Bragagötu 34 B, Orbopglnnt Naeturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, sími 1530. Næturvörður í Reykjavíkurapóteki ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helgina. Farið frá íþróttahúsinu kl. 4 og kl. 8 í dag, og í fyrramálið kl. 8. Uppl. í síma 3339, kl. 12—1 í dag. Áttræður var í gær Sigurður Helgi Jónsson frá Kvíavöllum á Miðnesi. Hann dvelur nú hjá dóttur sinni á Háaleitisveg 23 hér í bænum. Ljósatími bifvéla og bifhjóla er í dag frá kl. 5,40 (17,40) síðdegis til kl. 6.50 að morgni. HJÓLREIÐAMENN! Munið að rétta hendina út og gefa stefnumerki þegar þið beygið til vinstri eða hægri, og að rétta hendina upp, til merkis um að þið ætlið að stanza. NÝJA Btó liáninn líður (The Moon is Down) Stórmynd eftir Steinbeck. sögu John Aðalhlutverk: Sir Cedric Hardwicke Dorris Bowdon. Henry Travers. Bönnuð fyrir börn yngri en 116 ára. s s ISýningar í dag kl. 3, 5, 7 og 9. 5ala aðg.m. hefst kl. 11 f. h. TIAINIUM Takíd undíri (Priorities on Parade). Amerísk söngva- og gaman- mynd. ANN MILLER, BETTY ROHDES, JERRY COLONNA. JOHNNY JOHNSTON. AUKAMYND: NORSKUR HER Á ÍSLANDI (Arctic Patrol) Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. ala aðgöngumiða hefst kl. 11 I [ LEIKFELAG REYKJAVÍKUR „LÉNHARÐUR FÓGETI“ ©ftir Einar H. Kvaran. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 í dag. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Lén- hard fógeta annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Minningargjafir og áheit. Skrá yfir minningargjafir og áheit til Vinnuheimilissjóðs S. í. B. S.: Em- il Thoroddsen áheit 100 kr. Ónafn- greind frú 100 kr. Lilja áheit 20 kr. F. E. R. 51 50 kr. Jóhanna Bjöms- dóttir 40 kr. N. N. minningargjöf um Karl Matthíasson 100 kr. Anna Petersen áheit 100 kr. Sigrún Rósen- berg áheit 100 kr. Ónefndur áheit 100 kr. Björg Ásgrímsdóttir 50 kr. Guðjón Jóelsson 50 kr. Ágúst Guðm. og Friðrik Ágúsasson 240 kr. N. N. Lóa 200 kr. Carl D. Tulinius 250 kr. N. N. 75 kr. Guðbjörg Jóns- dóttir Ránarg. 24 20 kr. Setuliði 20 kr. Setuliði 20 kr. Anna Kristjáns- son 50 kr. Ingibj. Sigurðardóttir, minningargjöf um Bryndísi Thor- steinsson 40 kr. Guðni Kárason, Mið tún 14 50 kr. Jón Guðmundsson, Bergstaðastr. 20 40 kr.Alur T. Odd- son áheit 50kr. Frá Össu áheit 10 kr. Frá Gugguáheit 5 kr. N. N., afh. af H. Guðm. 100 kr. Starfsfólk prent sm. Gutenberg 1000 kr. N. N. 10 kr. — Með þökk. Stjórn S. í. B. S. Samtíðin, októberheftið, er kom- ið út fyrir nokkru. Þar er m.a. þetta efni: Islenzk tunga eftir Richard Beck prófessor í Norður-Dakota. Viðhorf dagsins frá sjónarmiði skatt greiðenda eftir Pétur Gunnarsson stórkaupm. Molar úr djúpi minning- anna eftir Guðbjörgu Jónsdóttur frá Broddanesi. Glundroði falla og glöt- un orðlistar eftir Bjöm Sigfússon meistara. Ratarinn — hið nýja undratæki í baráttunni gegn loftárás um. Strandvamir (smásaga). Þá eru aeviágrip merkra samtíðarmanna með myndum, bókafregnir o. m. fl. Höfundur búreikning- anna Framh. af 3. síðu. bendi alveg sérstaklega á þá nauðsyn að framleiðendur og neytendur semji um ágrein- ingsmál sín á jöfnum, bróður- legum vettvangi og leitast þannig við að bera klæci sátta og samlyndis á þau vopn, sem fram á þennan dag hefur beitt verið um lausn þeirra misklíðarefna, illu heilli. Alexander Guðmundsson. Jónasi frá Hriflu lízt ekki á siðferðið Jónas frá Hriflu hefur lagt fram svohljóðandi fyrirspurn á Alþingi „Hvaða ráðstafanir hefur rík- isstjórnin gert til að koma í veg fyrir, að menn í hinum ýmsu stéttum þjóðfélagsins stundi óleyfilegar athafnir sem koma í bága við borgaralegt sið- ferði?“ Það veitir vafalaust ekki af að athafnir vissra manna væru rannsakaðar í þessu sambandi. Það kváðu vera til menn, sem stunda lygar, óhróður. róg, mút- ur, fjármálaspillingu og fleiri ódygðir jafnvel meir en atvinnu sína. Séra Sveínbjörn Framh. af 2. síðu. sér sjálf formann og skiptir að öðru leyti með sér störfum." Nefndinni sé ætlað að rannsaka. 1. Að hve miklu leyti séu réttar umkvartanir neytenda um gallaðar eða lélegar innlendar neyzluvörur. 2. Orsakir skorts á neyzluvörum innanlands. 3. Hversu mikið af innlendum neyzluvörum hefur á hverjum tíma verið selt hinu erlenda setuliði. Hversu mikið mjólkurmagn hefur hin síðari ár farið til neyzlu og hversu mikið til vinnslu mjólkuraf- urða. 4. Rannsaka kostnað við sölu og dreifingu neyzluvara innanlands og gera tillögur um, hversu úr honum verði dregið, þar sem nefndin telur hann óeðlilega háan. 5. Gera tillögur um, hvaða ráðstaf anir skuli gera tíl tryggingar fram- leiðslu landsmanna, er viðskiptin við hið erlenda setulið falla niður. 6. Gera tillögur um, hversu bezt verði fyrirbyggður misskilningur, sem rísa kann milli neytenda og framleiðenda, og komið í veg fyrir það, að ósannur og skaðlegur áróður sé í frammi hafður til að vekja fjand skap og tortryggni milli þessara að- ila. Réttmæti þeirra blaðaskrifa, sem fram hafa komið um þessi mál séu rannsökuð ýtarlega og tillögur Frá Neskaupstað. Fjölmenn sjnmanna- námskeíð standa nú yfir Samkvæmt símtali við Norð- fjörð fara nú fram þar í bæ fjölmenn sjómannanámskeið. Námskeiðin eru þrjú, vél- stjóra-, matsveina- og skipstjóra námskeið. Alls eru á milli 60 og 70 þátttakendur í námskeið- unum. Kennarar þeir,, sem veita námskeiðunum forstöðu eru þessir: Herbert Þórðarson, skipstjóri stjórnar skipstjóranámskeiðinu, Helgi Kristjánsson vélstjóri stjórnar vélstjóranámskeiðinu, og Hermann Hermannsson fyrr verandi bryti stjórnar mat- sveinanámskeiðinu. Hafin er í Neskaupstað smíði á nýju og mjög vönduðu véla- verkstæðishúsi. Húsið verður 20 m. á lengd og 10 m. á breidd og nokkur hluti þess tvær hæð- ir. Teikningu af húsinu annaðist Þórður Runólfsson vélaeftirlits- maður. Hin nýja sundlaug í Neskaup stað hefur nú starfað í 2 mán- uði og hefur aðsókn að henni - verið sérstaklega góð. Fiskafli hefur verið góður í sumar og haust á Norðfirði en veður til sjósóknar hamlað veiði, einkum meðal smærri báta. 4 skip úr Neskaupstað hafa stundað siglingar með bátafisk til Englands frá því um ára- mót, og munu þau einu ís- lenzku vélskipin, sem óálitið hafa siglt til Englands í sumar. gerðar um það, hvaða ráðstafanir beri að gera, þar sem slík blaðaskrif varða við landslög beint eða óbeint. 7. Fyrirsögn till. verði: Tillaga til þingsályktunar um rann sóknamefnd innlendra neyzluvara. andaðist á heimili sínu 15. þ. m. Margrét Jónsdóttir. Þórunn Guðlaugsdóttir. Steinunn Guðlaugsdóttir. Jón Guðlaugsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að kon- an mín og dóttir PETRÍNA MAGNÚSDÓTTIR, andaðist á Vífilstaðahæli 14. þ. m. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda. Tómas Gíslason. Karítas Skarphéðinsdóttir. Félag ísienzkra leikara. Seinni KVÖLDVAKAN í Listamannaskálanum mánudaginn 18. október kl. 9 e. h. Öll atriðin ný nema kvartettinn. Ræða — Upplestur — Gamanþáttur — Einsöngur o. fl. sem þessir leikarar annast: Lárus Ingólfsson — Har. Björnsson — Brynjólf- ur Jóhannesson — Gunnþórunn Halldórsdóttir — Friðfinnur Guðjónsson — Valdemar Helgason — Þóra Borg Einarsson — Emilía Borg — Alfreð Andrésson — Anna Guðmundsdóttir — Pétur Á. Jónsson, óperusöngvari — Har. Á. Sigurðsson. Loks dunandi dans. Samkvæmisklæðnaður. Aðgöngumiðar seldir í Listamannaskálanum á morgun kl. 1—4. 11111111111111 ■■•••l 11111111111III lltllllllllllll IIIIIIII ■•lllllimiM II | PiólBiliinn 8 síDhp | 3. skíladagur I af söfnunarlistum fyrir f jársöfnunina til Þjóðviljans f er í dag i Þá eru allir flokksmenn og aðrir, sem að söínuninni { {vinna, beðnir að mæta í skrifstofu Sósíalistaflokks-1 i ins, Skólavörðustíg 19, og skila af listunum. í Skrifstofan verður opin. 10—12 og 1—7. — Þeir, 1 i sem ekki geta mætt í dag, eru beðnir að koma á morg- I 1 un klukkan 1—3. | Enn eru nokkrir menn sem ekki hafa gert skil af} {listum sínum. Það er sérstaklega skorað á þá að láta i { nú ekki bregðast að komá í skrifstofuna. i Munið! í dag kl. 10—12 og 1—7 og á morgun ! jkl. 1—3. [ ! SÖFNUNARNEFNDIN. Reglur íytít raftna$nsnofendur Nú þessa daga eru sendi- menn frá Rafmagnsveitu Rvík- ur að heimsækja rafmagnsnot- endur í bænum og hafa þeir meðferðis til afhendiitgar regl- ur um, hvernig haga skuli raf- magnsnotkuninni, þar til við- bótin við Sogsstöðina er tilbú- in, sem búizt er við að verði um næstu áramót.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.