Þjóðviljinn - 20.10.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 20.10.1943, Qupperneq 1
8. árgangur. - Miðvikudagur 20. október 1943. Kotníð á fundínn í Listamannaskálanum 235. tölublað. í kvöld Reykvíkingar Það er í kvöld, kl. 9, að hinn almenni fundur Sósíalistaflokks ins hefst. Þar verður rætt um dýrtíðina, olíusöluna og mjólk- urmálin. Framsögumenn verða þrír af þingmönnum Sósíalista- flokksins, þeir Brynjólfur Bjarnason, Sigfús Sigurhjartar son og Lúðvík Jósefsson.. — Einróma samþykkt þess efnis gerð á Alþiagi í gær samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar Reykvíkingar! Sýnið að þið hafið áhuga á að heilbrigð lausn fáist á þessum vandamálum og fjölmennið á fundinn. Öllum er heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. MMstellH »11 Mostui húlsl í gær var lögð fram í sameinuðu Alþingi svo hljóðandi til- laga til þingsályktimar um aðild íslands í hjálpar- og endur- reisnarstofnun hinna sameinuðu þjóða, frá ríkisstjóminni: „Sameinað Alþingi ályktar að heimila ríkisstjóm fslands að gerast aðili fyrir hönd íslands í hjálpar- og endurreisnar- stofnun hinna sameinuðu þjóða.“ Athugasemd um mál þetta vísast til þeirra upplýsinga, sem ríkisstjómin hefur áður látið þingmönnum í té. Þessi tillaga hafði áður verið rædd mjög ítarlega á fund- um utanríkismálanefndar og algert samkomulag náðst milli þingflokkanna mn þátttöku í þessari stofnun. í isr Þríveldaráðstefnan hófst í Moskva x gcer, er utanríkisráð- herrar Bretlands, Sovétríkjanna og Bandaríkjanna héldu fyrsta reglulega fund sinn. Anthony Eden og Cordell Hull komu með flugvél til Moskva í fyrradag, og tók Molo toff, utanríkisþjóðfulltrúi Sov- étríkjanna á móti þeim. Utanríkismálaráðherra Vil- hjálmur Þór, hafði framsögu málsins og flutti þá ræðu, er hér fer á eftir: „Ríkisstjörn Bandaríkjanna hefur boðið ríkisstjórn íslands að verða aðili í hjálpar- og end urreisnarstofnun hinna samein- uðu þjóða. Ríkisstjórnin hefur rætt þetta mál á mörgum fundum með utanríkismálanefnd og er nefnd in og ríkisstjórnin einhuga um að vilja taka þessu boði, og Sðsíalistðflokkurinn tilnefnir Björn Sig- urðsson lækni í Rannsóknarráð ríkisins Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — til- nefndi í gær Bjöm Sigurðsson lækni til að taka sæti af flokks- ins hálfu í Rannsóknarráði ríkisins. Rannsóknaráð ríkisins er skipað þrem mönnum til þriggja ára í senn eftir tilnefn- ingu þriggja stærstu flokkanna á Alþingi. Hlutverk rannsóknaráðs er samkvæmt lögum eftirfarandi: 1. Að vinna að eflingu rann- sókna á náttúru landsins, sam- ræma slíkar rannsóknir og safna saman niðurstöðum þeirra. 2. Að vera ríkisstjórninni til aðstoðar um yfirstjórn þeirrar rannsóknarstarfsemi, sem ríkið heldur uppi á annan hátt, eftir því sem æskilegt þykir. 3. Að annast eða sjá um til- teknar rannsóknir, eftir því, sem ríkisstjórnin kann að óska og fé er veitt til á fjárlögum eða af náttúrufræðideild menn- ingarsjóðs. 4. Að gæta hagsmuna ís- lenzkra náttúrufræðinga gagn- vart útlendingum, sem hingað koma til rannsókna, og koma fram af landsins hálfu við fræði Björn Sigurðsson menn annarra þjóða að því leyti, sem við á. Allmikið hefur verið deilt á Rannsóknaráð á undanförnum árum fyrir stjórn þess á mál- um þeim, er undir það heyra, — en hinsvegar er verkefnið, sem ráðinu er falið, mjög mik- ilvægt fyrir þjóðina, atvinnulíf hennar óg auðlegð. Framhald á 2 síðu. leggja málið fyrir hið háa Al- þingi eins og nú er gert. Eg hef áður gert háttvirtum þingmönnum grein fyrir skyld- .um og réttindum þátttakenda og fyrirkomulagi stofnunarinn ar, og tel því óþarft að endur- taka það hér. Tilgangur stofnunarinnar er að hjálpa á svæðum, sem eru undir eftirliti einhverra hinna sameinuðu þjóða, hjálpa þeim, sem búa við skort og lina þján- ingar þeirra, sem líða hörmung ar vegna stríðsins, eða afleið- inga þess. — Er ætlunin að hjálpin verði veitt, meðal ann- ars með matvæla og fatnaðar- framlögum, útvegun húsnæðis, læknishjálp og fyrirbyggingu útbreiðslu farsótta og pesta, að- stoð við heimflutning fanga og útlaga, aðstoð við endursköpun iðnaðarframleiðslu og endur- reisn þýðingarmikilla stofnana. Það er augljóst, að íslenzka þjóðin, með því að gerast aðili í þessari hjálparstarfsemi, tekst á hendur skuldbindingar um fjárgreiðslur og matvæli, þó innan þeirra takmarka sem við ráðandi verða. Það hefur, því miður, orðið svo, að við höfum eigi komizt hjá að missa marga góða og hrausta menn, sem hafa látið lífið af völdum ófriðarins, m. a. er mörgum skipum okkar hef ur verið sökkt, engu að síður ber oss að hafa það vel í huga, að hlutskipti íslenzku þjóðar- innar, það sem af er þessu stríði hefur að öðru leyti verið það að hafa nóg matvæli og fjárhagsafkoma betri en áður var. En þegar við hins vegar hugs um til þeirra mörgu þjóða, sem nú eiga við hin bágustu kjÖr að búa, sem liðið hafa og líða enn af völdum ófriðarins, hung ur og allskonar hörmungar, þá Framhald á 4. síSu. RiissaF rliia aðaljíraiFaullnð , nestor fFi Bærinn Pjatikatka, 100 km. vestur af Dnépropetrovsk, á valdi rauða hersins Suður af Krementsúk brauzt rauði herinn í gær i gegnum varnarlínur Þjóðverja og tókst að rjúfa að- I aljárnbrautina til vesturs frá Dnépropetrovsk, og hef- ur þýzki herinn í Dnéprbugðunni aðeins eina undan- haldsleið — járnbrautina frá Dnépropetrovsk til suð- vesturs. Rússar tóku járnbrautarbæinn Pjatikatka, 100 km. vestur af Dnépropetrovsk, eftir harðvítuga bar- daga, tóku 1800 þýzka fanga og mikið herfang. Norður af Kíeff og suðvest- ur af Gomel vinnur rauði her- inn á, þrátt fyrir hörð gagná- hlaup Þjóðverja. í Melítopol halda áfram grimmilegir bardagar, og er bar izt um hverja götu og hvert Framhald á 4. síðu. SHteílnHlnoíÉlai islails a fra Sjóvátryggingarfélag íslands er 25 ára í dag. í tilefni af því kallaði stjóm félagsins blaðamerin á fund sinn í gær. Halldór Kr. Þorsteinsson, formaður félagsins á- varpaði blaðameimina nokknun orðum, en síðan gaf Brynjólf- ur Stefánsson, framkvæmdastjóri félagsins, þeim eftirafrandi skýrslu af starfsemi þess: í dag eru liðin 25 ár frá stofn un Sjóvátryggingarfélags Is- íslands h. f. Aðalframkvæmdir við undirbúning að stofnuninni höfðu þeir Sveinn Björnsson ríkisstjóri og L. Kaaber banka- stjóri. Er það fyrsta sporið, sem stigið hefur verið hér af ein- stökum mönnum til bess að reka sjálfstætt innlent trygging arfélag. Rekstur félagsins hófst þó eigi fyrr en í janúar 1919, því 15. janúar eru fyrstu trygg- ingarnar teknar. Þótt Sjóvátryggingarfélagið hafi í fyrstu eingöngu tekið að sér sjóvátryggingar, hefur það smátt og smátt fært út kvíarnar og rekur nú orðið flest ar greinar tryggingarstarfsem- innar, enda er það nú meðal stærstu atvinnufyrirtækja lands ins og fyllilega samkeppnisfært við öll önnur tryggingarfélög, er hér starfa. Brunatryggingardeild stofn- aði félagið 1. júlí 1925, og hefur nú orðið meira af brunatrygg- ingum en öll þau erlendu um- boð er hér starfa. í sambandi við brunatryggingarnar tekur félagið einnig að sér reksturs- stöðvunartryggingar vegna bruna. Frá 1. apríl 1939, hefur félagið einnig annazt bruna- tryggingar húseigna í Reykja- vík. 1. desember 1934 opnaði fé- lagið deild fyrir líftryggingar og má segja að hin öra stækkun þeirrar deildar sýni bezt vin- sældir félagsins, enda var hér mikil þörf innlends líftrygg- ingarfélags. Á rúmum 8 árum hafa ný- tryggingar félagsins numið um 26 milljónum króna. Auk þess að taka að sér ný- tryggingar hefur félagið yfir- tekið líftryggingar lífsábyrgð- arfélagsins „Thule“ í Stokk- hólmi, frá 1. jan 1937 og lífs- ábyrgðarfélagsins „Svea“ í Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.