Þjóðviljinn - 20.10.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.10.1943, Blaðsíða 4
þJÉÐVIUINN Orborglnnl, Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, sími 1530. Næturvörður í Reykjavíkurapóteki Útvarpið í dag: 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagan (Ragnar Jó- hannesson). 21.00 Hljómplötur: Frægir píanóleik arar. 21.10 Erindi: Upphaf þilskipaútgerð- ar á fslandi, I. (Gils Guð- mundsson kennari). 21.35 Hljómplötur: íslenzkir ein- söngvarar og kórar. Aðalstyrkur sameinuðu þjóðanna gegn Hitler segir Smuts, forsætisráð- herra Suður-Afríku Smuts, forsœtisráðherra Suður- Afríku, hélt í gær ræðu í Lond on, um styrjaldarmálin. Lagði hann áherzlu á, að hin- ar sameinuðu þjóðir yrðu að leggja aðaláherzluna á að sigra Hitler á nœsta ári, og undirbúa jafnframt úrslitasókn gegn Jap- an. Austurvígstöðvamar Framhald af 1. síðu hús. Er orustunum líkt við blóðugustu bardagana í Stalín- grad. „Stundin nálgast er einnig Vestur-Úkraína verður leyst úr ánauð“, segir „Rauða stjarnan“, málgagn rauða hersins. Happdrætti Blindrafélagsins í happdrætti Blindrafélagsins komu upp þessi númer: 1. Silfurrefaskinn 11836. 2. Tveir stólar 8813. 3. Leirker 14214. 4. Hveitisekkur 2454. 5. 1 kassi rúsínur 5630. 6. Farmiðx til ísafjarðar 14165. 7. Rostung- ur úr leir 11912. 8. Karlmanns- frakki 5659. 9. Kvenfrakki 16527 10. Rafmagnsstraujárn 12354. 11. Hrafn úr leir 603. 12. Ljós- myndavél 2555. 13. 300 kg. kol 1683. 14. Karlmannsfrakki 11938 15. Lifandi kálfur 5019. Vitjist í blindravinnustofuna Laugaveg 97, fyrir næstu helgi. Happdrætti hlutaveltu Kvenfélags Frjálslynda safnaðarins. (Dregið hjá lögmanni): 1. 500 kr. í peningum nr. 2866. 2. 1 tonn kol 7990. 3. 1 hveiti- sekkur 17662. 4. 1 lifandi lamb 2722. 5. Kindaskrokkur 15822. 6. Ávaxtakassi 873. 7. Gráfíkjukassí 16757. 8. Hveitisekkur 8160. 9. Bolla stell. 18352. 10. Saumavél 4156. 11. Rykfrakki 6929. 12. Teppi 7701. 13. Hveitisekkur 16057. 14. Molasykur 5506. 15. 5 kg. kaffi og export 8635. 16. Vaskur 6405. 17. Refur 3248. 18. Silkiborðdúkur 7878. 19. Dilkskropp- ur 16591. 20. 3 kvöldverðir 19349. 21. 1 tonn kol 7734. 22. Steinhring- ur 4243. 23. Dragt (sport) 19719. 24. 1 tonn kol 19999. 25. Haframjölspoki 16403. 26. Spegill 4230. Munanna sé vitjað í Kirkjustræti 6 (Ingibj. Sigurðard.). Allir sem búnir eru að fá öku- skírteini og nýbyrjaðir að aka bíl takið eftir: Einnar sekúndu kæru- leysi getur valdið slysi. Horfið aldrei eftir kunningjum yðar á gang stéttunum. '■'<*£ NÝJA BM Náninn líður I (The Moon is Down) Stórmynd eftir sögu John Steinbeck. Aðalhlutverk: Sir Cedric Hardwicke. Dorris Bowdon. Henry Travers. Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára. Sýning kl. 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5. DÁÐADRENGUR (A Gentleman at Heart) CESAR ROMERO, CAROLE LANDIS. TIAKNAIrit < Takid undír. (Priorities on Parade). Amerísk söngva- og gaman- mynd. ANN MILLER, BETTY ROHDES, JERRY COLONNA, JOHNNY JOHNSTON. AUKAMYND: ■NORSKUR HER Á ÍSLANDI (Arctic Patrol) Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁSKriftarsími Þjóðviljans er 2184 k**h-x**:**X“>*M“X**:“:**:**K":“X“:**>*>( Island og endurreisnin eftir stríð LEIKFELAG REYKJAVIKUR 99 LÉNHARÐUR FÓGETr eftir Einar H. Kvaran. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Konan mín og dóttir PETRÍNA S. MAGNÚSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 21. okt. kl. IVz Fyrir hönd aðstandenda. Tómas Gíslason. Karítas Skarphéðinsdóttir. Sjóváfryggingarfélagið Framhald af 1. síðu Gautaborg frá 1. janúar 1938. Bifreiðadeildin tók til starfa 1. jan. 1937, eftir að félagið hafði yfirtekið bifreiðatrygging ar vátryggingarfél. „Danske Lloyd“, sem þá hætti störfum hér á landi. Auk þeirra tryggingargreina, sem þegar eru nefndar, tekur félagið að sér ýmsar aðrar trygg ingar, svo sem stríðstryggingar, lífeyristryggingar, ferðatrygg- ingar, flugvélatryggingar, jarð- skjálftatryggingar o. fl., o. fl. Til þess að gefa lesendum nokkra hugmynd um hinn mikla og vaxandi rekstur félags ins, þykir rétt að nefna nokkr- ar tölur úr reikningum þess. Samanlögð iðgjöld Sjóðdeild- ar (þ. e. fyrir sjótryggingar, stríðstryggingar, jarðskjálfta- tryggingar o. fl.) hafa í þau 24 ár, sem reikningar liggja frammi fyrir, numið krónum 29 247 300,00. Iðgjöld af brunatryggingum í þau 17 ár, sem reikningar Brunadeildar ná yfir, hafa num ið kr. 6 585 931,00. Iðgjöld Bifreiðadeildar s. 1. 6 ár hafa numið kr. 2 533 293,00. Iðgjöld Líftryggingardeildar í s. 1. 8 ár hafa numið krónum 5 047 308,00. Auk um 1,3 millj.kr. ,sem 1 voru iðgjöld af tryggingum koma til með að nema um 3 þeim, er félagið yfirtók frá hinum fyrrnefndu sænsku fé- lögum. Nema iðgjöld þessi sam tals tæpum kr. 45 000 000,00. Og ef iðgjöld þessa 25. starfs- árs eru áætluð svipað og ið- gjöld síðasta árs má bæta við rúmum kr. 11 000 000,00. í tjónbætur hafa verið út- borgaðar fram til þessa, um 27 millj. kr., að viðbættum um IV4 millj., sem Líftryggingar- deild hefur greitt í dánarbætur, lífeyri, útborgaðar tryggingar í lifenda lífi og bónus. Við nefnd- ar tjónabætur má bæta tjóna- varasjóðum frá fyrra ári kr. 2 725 823,00, þar sem sú upp- hæð kemur til með að ganga inn í tjónabætur þessa árs, þótt enn sé eigi unnt að sjá hve miklu sú upphæð kemur til með að nema. Iðgjaldavarasjóður Líftrygg- ingardeildar nam í árslok s. 1. kr. 5176101,00, en þar af eigin iðgjaldavarasj. kr. 1 466 357,00 | auk ofangreindra tjóna- og ið- gjaldavarasjóða að upphæð kr. I 158 179,67 og ennfremur vara- sjóð að upphæð kr. 362 500,00, sem er kr. 50 00,00 hærri en inn- borgað hlutafé, sem hefur frá upphafi verið kr. 312 500,00, eða fjórði hlutinn af hlutfjárupp- hæðinni kr. 1 250 000,00. Launagreiðslur til starfsfólks félagsins til loka þessa árs Framhald af 1. síðu. ætla ég, að við hér séum allir einhuga um, að það sé bæði rétt og sjálfsagt, að ísland gerist að- ili í þessu göfuga samstarfi hinna sameinuðu þjóða í þágu miskunnsemi, mannúðar og bróðurþels. Eg tel öruggt og víst, að drengskapur og skapgerð Is- lendinga sé enn svo, að þeir allir standi sem einn maður að baki hinu háa Alþingi í þessu máli. Með þessum orðum vildi ég fyrir hönd ríkisstjórnarinnar hafa mælt með tillögu til þings ályktunar á þingskjali 135“. Tillagan var síðan samþykkt umræðulaust við tvær umræður og afgreidd frá Alþingi með 35 samhljóða atkvæðum. Um fyrirkomulag og fram- kvæmdastjórn hjálpar- og end- urreisnarstofnunarinnar skal þetta tekið fram: Hver þátttakandi ríkisstjórn skal skipa einn fulltrúa án til- lits til stærðar þjóðarinnar til þess að taka sæti 1 ráði, sem ákveður aðallínur um störf stofnunarinnar og framkvæmd- ir. Ráðið skal hafa a. m. k. tvo reglulega fundi á ári, en koma saman til aukafunda þegar mið- stjórnin ákveður. Miðstjóm skipuð fulltrúum Bandaríkjanna, Kína, Sovét- Rússlands og Stóra-Bretlands, skal fara með völd ráðsins, þeg ar það er ekki samankomið. Vörunefnd skal skipuð full- trúum, eða varafulltrúum þeirra ríkja, sem líklegir eru til að verða aðalframleiðendur þeirra vara, sem nota þarf í starfi stofnunarinnar. — Nefndin skal tilnefnd af miðstjórninni og staðfest af ráðinu. Evrópunefnd skal skipuð ráðs fulltrúum, eða varafulltrúum ríkisstjórna þeirra þjóða, sem lönd eiga innan Evrópu og ráðs fulltrúum þeirra annarra ríkis- stjórna, sem beinna hagsmuna hafa að gæta við hjálparstarf- ið í Evrópu. Á sama hátt skal skipuð nefnd fyrir Asíu. Evrópunefndin kemur í stað- inn fyrir „Inter-Allied-Comm- ittee on post war relief“, sem sett var á laggirnar í Lundún- um 24. sept 1941, og skulu skjöl þessarar nefndar gerð aðgengi- leg Evrópunefndinni. millj. kr„ en starfsfólkið er um 50 manns, greidd umboðslaun til umboðsmanna og innheimtu laun um 1,6 millj. og greiddir skattar og útsvör um 735 þús. ., kr. Samanlagður tekjuafgangur s. 1. 24 ár hefur numið kr. ■ 1 367 500,00, en þar af hefur ver ið greiddur arður til hluthafa samtals 227% eða kr. 703 149,80. Formenn félagsins hafa verið þeir L. Kaaber bankastjóri, Jes Zimsen konsúll og eftir fráfall hans Halldór Kr. Þorsteinsson skipstjóri, er Halldór einn af stofnendum félagsins og hefur verið í stjórn þess allan tímann. í núverand stjórn eiga sæti auk hans þeir Lárus Fjelsted hrm., Hallgrímur A. Tuliníus stór- kaupmaður, Aðalsteinn Kristins son forstjóri og Guðmundur Ás- björnsson kaupmaður. Aðrar fastar nefndir, sem tal- ið verður æskilegt að setja á stofn, getur miðstjórnin tilnefnt og ráðið staðfest. Aðal-framkvæmdastjóra vel- ur ráðið eftir samhljóða til- nefningu miðátjórnarmanna. Hann fær fullt umboð til fram- kvæmda innan þeirra aðallína, sem gefnar verða af ráðinu og miðstjórninni. Hann hefur vald til að velja sér aðstoðarfram- kvæmdastjóra, fulltrúa og sér- fræðinga, eftir því sem hann tel ur þörf á. Skuldbividingar þátttakenda. Allur kostnaður við sendingu fulltrúa á samkomu stofnunar- innar skal greiddur af ríkis- stjórn þeirri, er fulltrúann send ir. Áætlun um stjórnarkostnað skal aðalframkvæmdastjórinn gera fyrir ár hvert og aukaáætl- un þegar þurfa þykir. Þegar ráðið hefur fallizt á áætlunina, skal kostnaðinum skipt niður á þátttakandi ríkisstjórnir í því hlutfalli, sem ráðið ákveður. — Ríkisstjórnirnar lofa að greiða til framkvæmdastjórnarinnar þannig ákveðinn hluta þeirra í stjórnarkostnaðinn, þó aðeins innan þess ramma, sem stjórn- arfarslegur réttur þeirra veitir. Um vöruforða og föng. Að svo miklu leyti sem löggjafar- valdið heimilar skal hver þátt takandi stjórn leggja sinn skerf til að halda uppi stofnuninni til þess að framkvæma ákvæði um tilgang hennar. Framlag og form þess skerfs skal ákveðið með vissu millibili af löggjafar valdinu. Gerð skal grein fyrir öllum slíkum framlögum er stofnunin tekur við. Úrsögn. Ríkisstjórnir geta sagt sig úr þátttöku hvenær sem er, þegar liðnir eru sex mánuðir frá því að þátttaka hófst. Slík úrsögn kemur í gildi 12 mánuðum eftir að hún barst aðalframkvæmdastjóranum að tilskildu því, að ríkisstjórnin hafi þá innt af hendi allar fjár- hagslegar- eða aðrar skuldbind- ingar, sem hún hefur undirgeng izt við stofnunina. Þetta er í höfuðdráttum fyrir komulag stofnunarinnar og skyldur þær, sem ísland tekst á hendur með því að gerast þátttakandi. Fjárhagsskuldbind ingar eru að mestu eða öllu leyti bundnar við það, sem lög- gjafarvald okkar vill ákveða að láta af mörkum á hverjum tíma. En auk fjárhagsskuldbinding arinnar tekur ísland einnig aðra skuldbindingu á sig. Þá skuld- bindingu að láta af hendi mat- væli, að vísu fyrir greiðslu, en matvælaskuldbindingin getur þýtt það, að við sjálfir verðum að halda í við okkur, til þess að geta látið 1 té sem mesta vöru- hjálp, því bent er á, að þörfin á hjálp verði mest á tímanum, sem búizt er við heimsskorti á matvælum. Þó er fram tekið, að enginn þátttakandi verði krafinn um að leggja fram stæiTi skerf en kraftar hans leyfa og loforð um framlög tak- markast við birgðir þær sem til verða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.