Þjóðviljinn - 29.10.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 29.10.1943, Qupperneq 1
Til æskunnaní Munið fundisiii Ejálfstæ®- ismálið í Gamla Bíó n. k. sunnudag kl. 2. Þfóðverjar flyfja vélahersveífír frá Norður Italíu fíl Hkraínu Hin mikla sókn rauða hersins á suðurvígstöðvun- um virðist verða öflugri og víðtækari með hverjum degi, og reynir þýzka herstjómin ekki lengur að leyna því, að mjög alvarlega horfi fyrir öllum her Þjóðverja milli Dnéprbugðunnar og Asovshafs og í bugðunni sjálfri. Mestur þungi er í sókn sovéthersins milli Asovs- hafs og Melitopol. Sóttu Rússar fram 15—25 km í gær á langri víglínu, og hröktu Þjóðverja til undan- halds, sem víða er skipulagslítið. í sókninni suðvestur af Dnépropetrovsk og við Krivoj Rog verður Rússum einnig mikið ágengt. MEÐ RANGRI TÚLKUN SAMNINGSINS HUGÐIST SÍLDARVERKSMIÐJUSTJÓRNIN AÐ HAFA TUGI ÞÚSUNDA KRÓNA AF VERKAMÖNNUM Á s. 1. sumri reis ágreiningur milli verkamanna- félagsins Þróttar á Siglufirði og stjórnar síldarverk- smiðja ríkisins um það, hvernig skilja bæri ákvæði samningsins um kaup og kjör verkamanna, er þessir aðilar höfðu gert. Hefði verið farið eftir túlkun síldarverksmiðju- stjórnar á samningnum, hefðu verkamenn skaðazt um tugi þús. króna. Stjórn síldarverksmiðjanna stefndi síðan Þrótti fyrir félagsdóm og kvað hann upp dóm í málinu s. 1. þriðjudag. Hagnar Ólafsson lögfræðingur flutti málið fyrir hönd Þróttar. Dómur félagsdóms fer hér á eftir: í fregnum frá Moskva í gær- kvöld er einnig skýrt frá sigr- um er rauði herinn hafi unnið á miðvígstöðvunum, norðaustur af Vitebsk. Hafi Rússar sótt þar fram 5—8 km. og tekið 80 bæi og þorp. Þykir þessi fregn benda til að tíðinda sé að vænta af miðvígstöðvunum innan skamms, en þar hafa allar hern aðaraðgerðir tafizt undanfarnar vikur vegna ákafra rigninga. Þjóöverjar haja flutt 24. véla- herfylkið frá Norður-Ítalíu til Þingmenn Fólkaflokksins telja það mjög nauðsynlegt að Færeyingar eigi slíkan fulltrúa hér og sé það ekki sagt Fonten- ay, sendiherra Dana á fslandi, til lasts, að Færeyingar hljóti að vera færeyskum málum kunnugri en útlendingur, og því fyllilega réttmætt og nauðsyn- legt að Færeyingar eigi hér sinn eigin fulltrúa. Þeir benda á að slíkur mað- ur hefði hér ærið að starfa. Hér dvelji nú allmargir Færey- ihgar í vinnu, er oft þurfi margskonar aðstoðar. Ennfrem- ur þurfi Færeyingar og íslend- ingar að hafa samvinnu um fiskverð og fisksölu. Þá þurfi einnig að vinna að margskonar viðskiptum þjóðanna. Færeying ar geti ýmislegt af íslending- Suður-Úkraínu, að því er segir í brezkum fregnum í gærkvöld. Öflugar þýzkar vélahersveit- ir hafa verið sendar frá Kíeff- svæðinu til Krivoj Rog. Fréttaritarar í Moskva segja að þríveldaráðstefnunni í Moskva sé brátt lokið, Anthony Eden, Cordell Hull og Molotoff hafi rætt öll þau mál er mestu varða fyrir samvinnu Bretlands Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna, og muni tilkynning um ráðstefnuna væntanleg. um lært og þurfi að greiða fyr- ir því. „ísland er og verður það land sem við hljótum að standa í nánu sambandi við. Við verð- um að hafa samvinnu við Is- lendinga“, sagði Páll Patursson við umræðurnar um þetta mál. Sambandsflokksmennirnir með Samuelsen í broddi fylkingar, halda því hinsvegar fram að Færeyjar hafi ekki ráð „at hafa tað sum onnur lond“. Fólkaflokksmenn benda á, að þótt Færeyjar telji ekki nema 30 þúsund íbúa, þá hafi An- dorraríki, sem hefur 5 þúsund íbúa, þó sína eigin fulltrúa. Þjóðviljinn benti á það í leið- ara sínum Ólafsvökudaginn s. 1. sumar að nauðsynlegt væri, að Framhald á 4. síðu. Alexei Tolstoj: ,Vtd kref jumst hefndar' Alexei Tolstoj er einn af fremstu skáldsagnahöfundum Sovétríkjanna og hafa bækur hans verið þýddar á mörg menn ingarmál. Þjóðviljinn birtir í dag grein eftir Tolstoj, þar sem hann boð- ar hefnd fyrir hin ægilegu hryðjuverk þýzkra nazista í hinum herteknu löndum Sov- étríkjanna. Lögin um rannsóknarráðið voru sett á þjóðstjórnartímabil inu og miðuð við að útiloka Sósíalistaflokkinn frá að eiga þar fulltrúa. En nú er öldin önnur. Sósíalistar hafa nú feng ið fulltrúa í ráðið, en Alþýðu- flokkurinn orðið fyrir barðinu á sinni eigin „utangarðs“-stefnu. 1 „Mál þetta er höfðað hér fyr- ir dómi með stefnu, dags. 8. júlí þ. á., af Síldarverksmiðjum ríkisins gegn Alþýðusambandi íslands f. h. verkamannafélags- ins Þróttar, Siglufirði. Málavextir eru þessir: í síldarverksmiðjum ríkisins á Siglufirði er tilhögun vinnu sú, að unnið er í vöktum meðan síldarvinsla stendur yfir. Vinna vaktamenn tvær 6 stunda vakt- ir eðá 12 tíma samtals á sólar- hring. Verkamenn þessir munu vera ráðnir með mánaðarkáupi og bar þeim samkv. samning- um þeim, er í gildi voru árin 1941 og 1942 að skila 54 klst. á viku upp í mánaðarkaupið en fengu 6 stundir á viku greiddar með eftirvinnukaupi, Félögum hans í þjóðstjórninni sálugu þykir að vonum illa hafa skipazt, að Alþýðuflokkurinn skuli nú tapa þarna bitling, og vilja sýna hinum „fáu, fátæku og smáu“ miskunn, eins og Bjarni Ben. komst að orði í um- ræðunum. Framhald á 4. síðu. en almennur vinnutími var þá 10 stundir á dag. Þann 7. sept. 1942 sömdu að- iljar máls þessa um kaup og kjör verkamanna við síldar- verksmiðjurnar. Voru þá mikl- ar breytingar gerðar á eldrí samningum. Vinnudagur stytt- ur í 8 stundir og margskonar breytingar gerðar á kaupi. Með- al annars voru sett nýmæli um kaffi- og matartíma og greiðsi- ur fyrir vinnu í þeim. Eru á- kvæðin um þetta í 3. gr. samr.- ingsins, er hljóðar svo: „Kaffitími í dagvinnu se frá kl. 9 til 9,30. Sé unnin eftir- vinna þá frá kl. 4 til 4,15 e. h. Sé unnin næturvinna, skulu kaffitímar vera sem hér segir: Kl. 11,45 til kl. 12 og kl. 3,30 til kl. 4. Matartími skal vera frá kl. 12 til kl. 1 eftir hád. og kl. 7 til kl. 8 e. h. Kaffitímar og matartímar frá kl. 7 til 8 e. h., sem falla inn í vinnutíma- bil, reiknast sem vinnutímar, og sé unnið i þeim, reiknast tilsvarandi lengri tími, kaffi- tími kl. 9 f. h. og matartími kl. 12 á hádégi reiknast sem eftirvinna, ef unnið er. I mat- j ar- og kaffitímum skal þvi að- j eins unnið að verkamenn séu | fúsir til þess“. I Um vaktavinnu eru ákvæði í 10. gr. samningsins, en hún er svohljóðandi: „Á meðan síldarvinnsla stend- ur yfir í verksmiðjunum, skulu allir fastráðnir verkamenn, sein við þær vinna, vinna á vökturn, og ber þeim að skila 45 klst. á viku fyrir mánaðarkaup. Þó er það í vali verksmiðjanna, Framhald á 2 síðu. Senda Færeyingar fulltrda hingað til islands? Verkamannasamtökin í Færeyjum hafa lagt fyrir færeyska þingið tilmæli um að sendur verði fulltrúi fyrir Færeyinga til íslands. Mál þetta er nú til umræðu í færeyska þinginu. Baráttan fyrir því að Alþýðuflokk- urinn haldí bitlingum sínum í efri deild Alþingts var til umr. í gær breytingatil. á lögum um rannsóknarráð ríkisins, flutt af þeim Jónasi Jónssyni, Har- aldi Guðmundssyni og Bjarna Benediktssyni. Breyting þeirra þremenninganna er sú, að í stað þess, að 3 stærstu þingflokkarnir eigi þar einn fulltrúa hver skuli fjórða manni bætt í ráðið, svo Alþýðuflokkurinn eigi þar full- trúa lika.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.