Þjóðviljinn - 31.10.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.10.1943, Blaðsíða 1
Til æskunn&r! Munið funái&n íiaa sjálístæð- ismálið í Gamla Bíó í dag klukkan tvö. argangur. Sunnudagur, 31. okt. 1943. 244. tölublað. ouieiníd ii. H M Frasnsveítír Rússa adeins 25 btn. frá Nedtrí-Dnépr. Hardír bardagar halda áfram í Krívoj Rog Rauði herinn hefur náð miklum árangri í sókn sinni til Krím, tekið bæinn Sentsesk, sem er skammt austan við aðaljárnbrautina til Krím, og Agajnan, 40 km. norður af Perekopeiði. Sóttu Rússar fram 15—35 km. á þessum vígstöðv- «m í gær, og tóku um 150 byggðir. Rauði herinn nálgast nú óðum Neðri-Dnépr, og áttu framsveitir Rússa í gær ófarna aðeins 25 km. frá fljótinu. Inni í Dnéprbugðunni verður s°véthernum vel ágengt. Við Krivoj Rog hefur þýzki herinn §ert mjög hörð gagnáhlaup, f^eð öflugum skriðdrekasveit- Um. en Rússar hrinda þeim «pllum. Orusturnar í Vítebsksvæðinu halda áfram af miklum ofsa, °g tókst Rússum að rjúfa ytri Varnarlínu borgarinnar með hörðum áhlaupum. 1 tregnum frá suðurvígstöðv- Unum segir, að rauði herinn Uafi síðustu dagana tekið mikið "erfang, undanhald þýzka hers- ms sé víða svo hratt, að þeim vinnist ekki tími til að koma lrgðum og hergögnum undan. ^ríveldaráðstefnan ^ngar opinberar tilkynningar afa enn verið gefnar um ár- angur þríveldaráðstefnunnar í Moskva. Fréttaritarar skýra svo frá að sérfræðingar vinni nótt og nýtan dag að því að vinna að einstökum atriðum samkomu- lagsins. Ríkisstiórnin skýrir f rá afstöðu sinni til lýð- veldisstofnunar á íslandi Fundur verður í sameinuöu Alþingi á morgun kl. 1.30 e.' h. Ríkisstjórnin skýrir á þeim fundi frá afstöðu sinni til lýð- velá's á íslandi. og MmiMn isiands itftt mi- oo m<m í biiarttii pæjarráð samþykkti á fundi sínum í fyrradag, að veita ^kógræktarfélagi íslands 10 þús. kr. aukastyrk vegna undir- Unings undir trjá- og blómarækt í fyrirhuguðu skemmti lbi"óttasvæði í Laugardalnum. ^ Skógræktarfélagið skrifaði ^jarráði eftirfarandi bréf um ^alið; Va'ii tilefni af tillögum íþrótta- <j U^rnefndar, sem birtust í > gblöðunum í Reykjavík í fu ' notum ver a stjornar- Ve^ ^ dag haft til umræðu arféitanlega báttt°ku Skógrækt- jn ags íslands í undirbún- tess trjaræktarframkvæmda á' ^kem fyrirhu§aða íþrótta- og ' ÞaT VæðÍ * Laugadal- J>„_, er alit stjórnarinnar oe { ^-^Jórnar ^éla -¦>"i"ctr Skógræktar- fra>fflns' að fyrstu skógræktar- lrfi að á þessu svæði k0roa vera í því.fólgnar, að ]nu. UPP skjólbeltum á svæð- til K Pess að skýla trjám og blómum, sem síðar verða gróð- ursett víðs vegar um svæðið. Til þess þarf tugþúsundir plantna, víðir, birki, reynivið og ef til vill fleiri tegundir, og ætti það þá að vera fyrsta hlut- verk Skógræktarfélags íslands í samba'ndi við þessar fram- kvæmdir, að ala upp í skóg- ræktarstöð sinni í Fossvogi trjá plöntur fyrir þessi skjólbelti. Til þess að geta hafizt handa um þetta tafarlaust, leyfum vér oss hér með, að árétta tilmæli vor frá síðastliðnu vori, um að Skógræktarfélagi íslands verði veittur styrkur úr bæj- arsjóði á þessu ári, að upphæð 10 þúsund krónum". Vinstrimenn sigruðu í Háskólanum Kosningaúrslitin við stúdentaráðskosningarn- ar urðu þau, að vinstri menn unnu glæsilegan sigur og hafa nú meiri- hluta í ráðinu, fimm af níu. A-listi (vinstrimenn) 167 atkvæði. B-listi (íhaldsm.+naz- istar) 158 atkvæði. Tveir seðlar voru auð- ir og tveir ógildir. Kaup og sála á Alþíngí Verzlun milli Framsókn- ar og íhaldsins í fullum gangi. Stórfelldir verzlun- arsamningar um stórfelld svik þeirra við kjósendur eru væntanlegir. Meirihluti allsherjarnefndar í neðri deild, Framsóknar- og; í- haldsmennirnir þar, hafa skilað áliti um kvikmyndareksturs- frumvarpið. Jörundur Brynj- ólfsson hefur gengið í lið með Garðari Þorst. & Co. um að hindra einkaleyfi bæjanna á rekstri kviknryndahúsa, en vill fela kennslumálaráðherra vald- ið til að ráða hverjir megi starf- rækja kvikmyndahús. Framsókn svíkur með þessu áður yfirlýsta stefnu sina. Hvað veldur? Það liggur í augum uppi: Garðar samdi við Framsókn um að svíkja stefnu sína í kvik- myndamálinu gegn því að Garð ar breytti um skoðun og afstöðu í lögreglumálinu svokallaða Þannig er verzlað með sann- færingu — eða réttara sagt í skjóli sannfæringarleysisins — á Alþingi. En stærri verzlunarsamning- ar og stefnusvik munu í vænd- um. Framsókn og íhald eru nú að reyna að koma á eftirfarandi hrossakaupum: Framsókn taki að sér að* Framhald á 4. siðu Júgóslavar ráðast inn í Ungverjaland. Júgoslavneski þjóðfrelsisher- inn hefur brotizt yfir landa- mæri Ungverjalands á nokkr- um stöðum og tekið allmörg þorp. Bardagar halda áfram víðs- vegar í Júgóslavíu milli þjóð- frelsishersins og þýzkra . her- sveita. Æskulýðsfundurinn um sjálfstæðismálið í dag halda Æskulýðsfylking- in í Reykjavík — félag ungra sósíalista — og „Heimdallur" — félag ungra Sjálfstæðismanna — almennan æskulýðsfund um sjálfstæðismálið í Gamla Bíó. Hefst hann kl. 2 með því að Lúðrasveitin Svanur spilar. Félagi ungra jafnaðarmanna og félagi ungra framsóknar- manna var boðið að senda ræðu menn, en þeir hafa ekki tekið því enn. Að hálfu sósíalista tala þeir Guðmundur Vigfússon og Ste- fán O. Magnússon, en fyrir Sjálfstæðismenn þeir Jóhann Hafstein og Lúðvíg Hjálmtýs- son. Enginn pólsku afturhaldsseggjanna f London á afturkvæmt til Póllands segif Paul Winterton, Noskvafréttaritari News Cronicle og brezka útvarpsins Stefna brezku stjórnarinnar gagnvart vandamálum megin- landsins hefur undanfarið vakið mikla tortryggni meðal Rússa, að því er Paul Winterton, Moskvafréttaritari News Chronicle og brezka útvarpsins símar. Einkum hefur þetta komið fram í afstöðunni gegn Pól- verjum. Pólsku útflytjendurnir í London eru alvarleg hætta fyrir samvinnu Bretlands og Sovétríkjanna. Með því að veita þeim gestrisni við baktjaldaráð þeirra gegn Sovétríkjunum erum við að móðga bandamann vorn og vinna gegn honum. látá viðgangast blaðaskrif Pól- Alþýðufraeðsla Fullitrúa- ráds verklýðsfélaganna JóhannSæmundssontrygg- ingayfirlæknir fSyfur erlocii umai|)ýðutrygginggrí!ðnð kl. 1,30 e. Ii. í dag Eins og áður hefur verið get- ið um hér í blaðinu hefur Eull- trúaráð verklýðsfélaganna á- kveðið að stofna til fyrirlestra- starfsemi í vetur. Fyrsta er- indið, sem fræðslunefnd Full- trúaráðsins gengst fyrir verður flutt á morgun í „Iðnó" kl. 1,30 e. h. og verður það um al- þýðutryggingar. Jóhann Sæ- mundsson yfirlæknir, flytúr er- indi þetta. Fullkomnar alþýðutryggingar eru eitt af höfuðmarkmiðum alþýðusamtakanna og meðal stærstu hagsmunamála alþýðu- stéttanna. Almenningur ætti því ekki að láta það undir höf- uð leggjast að hlýða á erindi Jóhanns Sæmundssonar á morg un. Aðgöngumiðar að erindinu Með því að hin 'fáránlegu verja í Bretlandi, erum við að vekja upp vandræði fyrir fram- tíðina. Bretland hefur gefið loforð um frjálst og óháð Pólland að loknu stríði, og er skyldugt að standa við það loforð. En Bret- ar hafa aldrei lofað því, . að geyma pólska afturhaldsseggi í ísskáp allt til friðarfundarins. Því hefur ekki verið lofað, að styðja hina villtu drauma pólska aðilans um varnarríki gegn bolsévismanum. Það er ekki nóg með, að við veitum þeim stuðning, er hlýt-, ur að tapa. því enginn af þess- umpólsku afturhaldsseggjiun mun nokkru sinni eiga aftur- kvæmt til Póllands, heldur styðjum við klíku, sem hefur önnur markmið en þau sem Bretar hafa barizt fyrir í fjög- ur ár. fást í skrifstofu Dagsbrúnar og Fulltrúaráðsins og kosta aðeins kr. 1,00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.