Þjóðviljinn - 31.10.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.10.1943, Blaðsíða 2
ÞJOÐVILJINN Sunnudagur, 31. okt. 19*g; Okkur vantar unglinga *il að bera Þjóðviljann til kaupenda í eftirtöld bæjarhverfi: VESTURGATA ÁSVELLIR TJARNARGATA Hjálpið til að útvega unglinga. Talið við afgreiðsluna. Afgreíðsla Þjódvíljans Skólavörðustíg 19, sími 2184. TILKYNNING utn afvínntileysísskráníngu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvæðum laga nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7 hér í bænum, dagana 1., 2. og 3. nóvember þ. á., og eiga hlutað- eigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögun- um, að gefa sig þar fram á afgreiðslutímanum, kl. 10—12 f. h. og 1—5 hina tilteknu daga. Reykjavík, 30. október 1943. Borgarstjóirðnn í Reykjavík S.K.T." dansleikur í' G.-T.-húsinu í kvöld klukkan 10. — Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðasala frá'kl. 6,30. Sími 3355. Dansinn lengir lífið. Ný lög. Danslagasöngvar. Nýir dansar. Vélstjórar ráðnir við hitaveituna Höskuldur Ágústsson yfirvélstjóri. Á fundi bæjarráðs í fyrrad. voru ráðnir fjórir vélstjórar að hitaveitunni. Höskuldur Agústs- son var ráðinn yfirvélstjóri, en Sigurður G. Sigurðsson, Örn Steinsson og Sigurjón Jónsson í hinar stöðurnar. Um yfirvélstjórastarfið sóttu tólf en um hinar stöðurnar 30. Rafvirkjar skrifuðu bæjarráði og héldu því fram að rétt og sjálfsagt væri að tveir rafvirkj- ar að minnsta kosti yrðu ráðn- ir til þessara starfa. Bæjarráð sa sér ekki fært að hverfa frá fyrri ákvörðun um að velja vél- stjóra til þessara starfa. Allisnce Fransaise 60 ára í gær Alliance Francaise, sem er, eins og kunnugt er, félagsskap- ur þeirra, sem unna franskri menningu, hvar sem þeir eru annars í heiminum, hélt í gær hátíðlegt sextíu ára af- mæli stofnunar þéssa félags- skapar. Stjórn Alliance Francaise í Reykjavík hefur sent heilla- skeyti til framkvæmdaráðs Al- liance Francaise í Alsír, sem hefur nú á hendi allsherjar- stjórn félagsskaparins. Gerizt áskrifendur Þjóðviljans. <><>0<K>O0<><XKK><><>OO<i I PHSSIUSHIiNnRHIR í viðhðfnarútgáfu Tónlistarfélagsins koia út í næsta tnánuði Sálmarnir verða í sama broti og Helgafell, prentaðir í þremur litum. Allir upphafsstafir sálmanna teiknaðir sérstaklega fyrir útgáfuna og allar síður skreyttar. í bókinni eru 30—40 heilsíðumyndir úr Passíu Albrechts Diirers og formála ritar síra Sigurbjörn Einarsson. Tón- listarfélagið gefur aðeins.út 550 tölusett eintök. Áskrift- arlistar liggja frammi í bókaverzlunum ísafoldar, Lár- nsar Blöndals, Sigfúsar Eymundsen, KRON og Máls og menningar. Einnig má panta bókina á skrifstofu Tón- Mstarfélagsins, Garðastræti 17 (Símar 2864 og 5314). 9 v t É ^H Tðolistarfélagið Æ. F. R. HEIMDALLUB Hlmennan œshuluOsfunil UM SJÁLFSTÆÐISMÁLID halda Æskulýðsfylkingin í Reykjavík — félag ungra sósíalista — og „Heimdallur" — félag ungra sjálfstæð- ismanna í Gamla Bíó í dag kl. 2. F.U.F. og F.U.J. er boðin þátttaka í umræðunum. Lúðrasveitin Svanur leikur á undan og milli uW ræðanna. Vestf irðingaf élagið: SKEMMTIFUNDUR í Oddfellowhúsinu þriðjudaginn 2. nóvember, kl. 8,30. SKEMMTIATRIDI: Gils Guðmundsson kennari segir frá Ásgeirsverzl- un á ísafirði, — Brynjólfur Jóhannesson syngur ga"1" anvísur og Sigfús Halldórsson leikur undir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu á mánu- dag kl. 5—7 og þriðjudag kl. 3—5, ef eitthvað verður óselt. . STJÖRNIN. S. G. T. dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngu- miðasala kl. 5—7, sími 3240. '¦¦ Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar. 1. kvöld hinnar nýju danskeppni. • Keppt í „rumba". Martðfiiiwerð Ráðuneytið hefur ákveðið, að verð á kartöflu*11 skuli ekki vera hærra frá í dag að telja en hér segu*- Kr. 0,80 hvert kg. í smásölu, Kr. 64,50 hver 100 kg. í heildsölu. Verðið er miðað við góða og óskemmda vöru. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 30. október 1943. Útsvör - dráttarvextir Hinn 1. nóvember er FIMMTI og SÍÐASTI gj^ dagi útsvara í Reykjavík, sem lögð voru á aðalniðurjöfnun 'vorið 1943. Falla DRÁTTARVEXTIR á vangoldna utsVÆr hluta frá þeim degi og jafnframt hækka »ð áfallnir dráttarvextir. Um útsvör, sem greidd eru reglulega af atvi» tekjum launþega, gilda aðrir gjalddagar. Sfeíifsfofa hor#&tstíö*®

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.