Þjóðviljinn - 31.10.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.10.1943, Blaðsíða 3
gunnudagur, 31. okt. 1943. ÞJÓÐVILJINN Þsðomijmis Útgefandii Sa, '.iningBrfiokim: alþýfta — S6«...a»taflokkurinn RiUtjóran Einar Olgeirsson Sigfú* Sigurhjartanon (áb.) Ritstjórn: GarÖnetrocíi 17 — Víkingsprent Sími 2270- Algreið—a og auglýsingaskrif— stoía Skólavörðustíg 19, neðstu hæð. Víkiigsprent, h.f. Garðastr. 17. I asnálBDi biBOstiÐFnapfiahHanna - Hrolaliáttiir Hvað býr undir feldi Framsúknar-Þorgeirs? „Tíminn" reynir þessa dagana að breiða huliðshjálm íslands- sögunnar yfir vígbúnað og lið- safnað Framsóknarflokksins gegn frelsi íslendinga. Það heitir svo í „Tímanum" um þessar mundir, að Fram- sókn sé sá Þorgeir Ljósvetninga goði, er feld breiði yfir höfuð sér, til þess að hugsa hve bezt verði komið á sáttum manna í milli. Sjaldan hefur fjær verið far- ið veruleikanum í sögulegum samlíkingum en þessari * Eða hvernig hefði síðari tím- inn litið á þátt Þorgeirs Ljós- vetningagoða árið 1000. ef saga hans hefði verið þessi: Kristnir menn og heiðnir höfðu keypt því við Þorgeir Ljósvetninga- goða, sem enn var þó heiðinn sjálf- Ur> að hann skyldi upp segja ein !ög fyrir báða. Þá er þetta var fast- ttiælum bundið, gekk Þorgeir á ein- tal við höfðingja hinija heiðnu rnanna og afréðu þeir að upp skyldi skorin herör meðal heiðinna bænda °g farið að hinum kristnu þar á' ^ingvöllum. Kvaðst Þorgeir skyldu sJa svo um, að nægur tími ynnist ttl slíks liðsafnaðar. Gekk nú Þorgeir til búðar sinn- ar, lagðist niður og breiddi feld yilr höfuð fér og þóttist hugsa. "víldi hann þann dag allan og nótt- ma eftir, og svo hinn næsta dag og kvað ekki orð. Að kveldi annars dags lét hann þau boð berast til ^ristinna manna, að næsta dag °yndi hann lög upp segja og bað Pá viðbúna að ganga þá til Lög- °ergs, en skilja eltir vopn sín í búðum sínum En það er af heiðnum mönnum að segja, að þeir höfðu sent menn sína a laun út um allar sveitir og safn- að liði meðal þeirra, er hatramast- lr voru heiðingjar. En kristnir menn uggðu ekki að sér. Þegar á Lögberg kom hi'nn þriðja öag, fylktust kristnir menn þangað v°pnlausir til Þorgeirs, svo sem hann hafði boðið, en fátt sást enn tu heiðinna manna. Hof nu Þorgeir tölu sína og kvað: >.Allir skulum vér iuii.; ein lög °g einn sið. Beztur er siður feðra orra og skal haun því vera siður °r allra. Þeir, er boða hinn nýja lð, eru erindrekar erlends konungs g fjandmenn lands vors. Og gerið ^r nú annaðhvort, kristnir menn, Kasta trú yðar og taka vora, eða er höggvum yður í herðar niður". ustu nú upp heiðnir menn með æPni hvaðanæva og slógu hring t>á kristnu. Varð lítt um varn- nía voþnlausum mönnum, og kom £eim það nú lítt að gagni, Gissur Vlta 0g Hjalta Skeggjasyni, þótt Peir hefðu þótt vel mæla fyrir máli u aður. Voru þeir drepnir, svo og Það fer ekki hjá því að marg- ur stanzi við og hugsi um hinn merkilega „heitrofaþátt"; úr sögu þjóðstjórnarflokkanna. Sú keðja fullkominna svika, og fullkominna óheilinda, sem leið togar þriggja stjórnmálaflokka þar hafa hnýtt, er þess' eðlis, að hún knýr til umhugsunar. Fáir munu eyða tímanufn að hugleiða hver þessara leiðtoga sé auðvirðilegastur, það er svo erfitt að gera upp á milli beirra og skiptir svo dauðans litlu máli, hvort Ólafur er verri en Hermann og Hermann verri en Stefán, eða Stefán, heitrofinn frá 1938, er verstur þeirra allra. Víst er um það, að árið 193'j áttu þeir allir sameigmlegt á- hugamál, að stjórna islenzka ríkisbúinu með hagsmuni yfir- stéttarinnar fyrir augum. En lögmál auðvaldsskipulags- ins létu ekki hér fremur en endranær, að sér hæða. Þjóð- stjórnin fékk brátt að kenna á því, að lögmál hinna and- stæðu hagsmuna, heimtuðu sitt. Ólafur þurfti að blekkja viss- an hóp kjósenda, Hennann ann- an og Stefán þann þriðja. Það kom brátt í ljós að ríkisstjórn- in gat ekki blekkt alla þessa hópa í einu, og fullnægt hags- munum hinna stærri auðmanna, sem að baki hennar stóðu, og þar með var sundrungin hafin innan þjóðstjórnarinnar, sundr- ung, sem hlaut að leiða og leiddi til falls. Þegar þjóðstjórnar herrunum varð ljóst hvert stefndi, hófst þeirra síðasta tilraun til bjarg- ar, baráttan gegn kosningunum var hafin. Allir voru þeir sam- mála um að vilja fyrir hvern mun losna við kosningar, og eitt ár tókst þeim að slá þeim á frest, en þá kom hagsmuna- ót streitan milli foringjanna til sögunnar, það bar að kjósa í einu kjördæmi, foringjarnir þurftu að kanna liðið og sam- komulag gat ekki fengizt um að gefa einum kjördæmið, og þar með var búin samábyrgðin um að svifta þjóðina kosninga- réttinum, og undirbúningur und ir kosningabaráttuna hafinn. Aðeins eitt markmið áttu þessir leiðtogar þessara þriggja flokka, að koma sterkir frá kosningunum til þess að geta tekið saman höndum á ný, á sama grundvelli og áður, en Ólafur ætlaði að efla sín áhrif í hinni nýju þjóðstjórn með því að auka fylgi Sjálfstæðisflokks- ins, Hermann sín með því að auka fylgi Framsóknarflokks- ins og Stefán sín með því að auka fylgi Alþýðuflokksins. Og nú sátu svindlararnir þrír við spilaborðið og spiluðu hasar. Hermann virðist hafa haldið af mestri leikni á spilunum. Hann knýr Ólaf til að gefa marg um talað drengskaparlof- orð. Hann veit að þannig er högunum háttað í Sjálfstæðis- flokknum, að Ólafur muni kom- ast í krappan dans, ef hann á að.geta efnt loforðið. Hann fær gamlan heitrofa frá 1938, Ste- fán, til að sækja að Ólafi frá vinstri hlið, hann lætur hann halda réttlætismálinu fast að Sjálfstæðisflokknum. Hermann heldur vel á spilunum. Haldi Ólafúr drengskaparheitið, er augljóst að Sjálfstæðisflokkur- inn fer mjög illa út úr kosning- unum, Framsókn nýtur þá enn ranglátrar kjördæmaskipunar, fær fleiri þingmenn en henni Hall Ur á Síðu. Og er Snorri goði íeyndi að miðla málum var og unn- ið á honum af heiðnum mönnum. Þá er flestir forystumenn hinna kristnu höfðu verið drepnir, gáfust hinir upp. Drottnuðu svo heiðnir menn í landinu enn um skeið og tóku jafnan af lífi þá, er kristni tóku að boða. Framferði Framsóknar nú er eins og Þorgeir Ljósvetninga- goði hefði hagað sér, svo sem hér hefur verið lýst. Meðan Tíminn reynir hér í Reykjavík að bregða geisladýrð Ljósvetningagoðans um Fram- sókn, sker Framsókn upp herör um allar sveitir með-lygum og óhróðri, og Jónas frá Hriflu heit ir á bændur og atvinnurekend- ur, að hefja bardaga og bfóðs- úthellingar til þess að vinna á „kommúnistum". En í Reykja- vík á feldur Þorgeirs að dylja samdrátt afturhaldsins í Fram- sókn og Sjálfstæðisflokknum, dylja vopnakaupin og vélbyss- urnar, — unz afturhaldsfylking þjóðstjórnarinnar treystir sér til að fara að verkalýðnum á ný — En þangað til skal Þorgeir liggja undir feldi og afvopna alþýðu manna. * Sögulegar samlíkingar eru tví eggjaðar, Tími sæll, og talaðu ekki oftar um Framsókn sem Þorgeir Ljósvetningagoða. Vilj- irðu taka samlíkingar úr sögu vorri, þá athugaði hve svipað formanni flokks þíns f-rst nú og þeim Sturlu Sigh yatssyni eða Gissuri Þorvaldssyni fyrr- um. En langi þig til að líkja Frara sóknarflokknum við einn mann, þá verður það áreiðanlega ekki Þorgeir Ljósvetningagoði. Fram sóknarflokkinn langar svzt allra flokka til að sætta menn á ís- landi nú. Framsóknarflokkur- inn óttast ekkert einu og sætt- ir „kristinna" manna og „heið- inna". Helzta áhugamál Fram- sóknar er einmitt að spilla sátt- um, ef þær gætu tekizt, og auka flokkadrætti. Vilji menn velja Framsokn sögulega samlíkingu með fu'llr: virðingu fyrir' viti hennar, og án allrar illkvittni, þá væri það Sturla í Hvammi, sem líkja mætti henni við. „Enginn frýr þér vits, en grun aður ertu um græsku", — eða hvort munu gerðardóms- og þrælalögin minna meira á sjálf- dæmi Sturlu eða sáttadóm Þor- geirs? ber, ef til vill meiri hluta með Alþýðuflokknum og þá verður auðvelt að beygja Ólaf á eftir, þá mátti leggja hagsmuni Kveldúlfs á borðið. Rjúfi Ólaf- \jr "drengskaparheit'ið, — og það gerði hann, — þá má láta Stefán segja frá, þá má nota það gegn Sjálfstæðisflokknum, og þar með breytinguna á kjör- dæmaskipuninni, að Ólafur hafi ætlað að verzla með réttlætis- málið, Hermann má þó ekki að svo stöddu seg'ja þetta, því hann ætlar að nota Ólaf seinna. Með þessu er líklegt að hægt verði að efla Framsóknarflokk- inn og hjáleiguna, Alþýðuflokk inn, svo mjög, að Ólafur verði sveigður undir forustu Her- manns í nýrri stjórn að kosn- ingunum loknum. En þarna lagði Hermann spil- in ekki rétt. Allt gekk raunar eftir áætlun nema kosningarnar sjálfar, þjóðin var að snúa baki við öllum þjóðstjórnarflokkun- um. Verkalýðshreyfingin var að vaxa ~að styrk og samheldni, Sósíalistaflokkurinn var að vaxa, og þjóðstjórnarflokkarnir þorðu ekki að mynda stjórn á ný. Hermann spilaði of hátt spil, og sprakk, og nú telur hann tíma til kominn að skýra frá að Ólafur sé heitrofi; og lætur ekkert á sig f á hin aumkv unarverðu vein ástmeyjarinnar Eysteins, sem í sífellu hrópar á heitrofann, því þjóðstjórnarást- in sem hann festi á Ölafi get- ur ekki dáið. En hvernig stendur nú á því, að leiðtogar þjóðarinnar leika svo svívirðilegan leik? Þeirri spurningu ber hverjum íslend- ingi að svara. Hvers vegna er Ólafur Thors stjórnmálamaður? Af því að honum var falið að vinna á þeim vettvangi fyr- ir hagsmuni ættar sinnar, og stórfyrirtækja hennar, og þá fyrst og fremst Kveldúlfs. Þessi ætt hafði í höndum um langt skeið nær þrefalt stofnfé Landsbankans, allt feng ið að láni. Fyrir slíka ætt skipt- ir það máli hvernig þjóðarbú- inu er stjórnað, hverjir skipa bankaráð, hverjir ráða skatta- löggjöf, hverjir ráða utanríkis- málum o. s. frv. Og Ólafi var falið að gæta hagsmuni ættar- innar á þessum vettvangi, og hefur honum vissulega farnast það vel, til þessa. Hermann Jónasson, gamall glímukóngur og rjúpnaskytta á eitt áhugamál, — að ráða, — hafa völd, og láta aðra luta sér — hvaða leiðir hann fer að þessu marki, er aukaatriði. Eysterhn er aukapersóna í leiknum. Spilltasti maðurinn sem komið hefur við sögu ís- lenzkra stjórnmála. Jónas Jóns- son fann þennan (þrákelkna piltung á förnum vegi og hugðist nota hann, þessvegna er Eysteinn stjórnmálamaður. Stefán þarf ekki að tala um, meðferð hans á eignum verk- lýðsfélaganna lýsir honum rétt. Allir eru þessir menn að berj- ast fyrir sérhagsmunum ein- staklinga eða smáhópa, allir eru þeir að halda uppi stjórnmála- flokkum til að efla sig í bar- áttunni fyrir þessum sérhags- munum. Lögmál auðvaldsþjóðfélagsins er barátta allra gegn öllum. Lögmál þeirra stjórnmálaflokka sem berjast fyrir viðhaldi og eflingu þess skipulags, er hið sama, barátta allra gegn öllun\. Þess vegna gerast atburðir eins og þeir sem lýst er í heitrofa- þætti. í auðvaldsþjóðfélagi þykir sá mestur, sem mestu rakar ti! sín af fé á annarra manna kostn að, samkvæmt því hegða „helztu" menn þjóðfélagsins sér seni ráða yfir fé og framleiðslu- tækjum. Stjórnmálamenn borg- araflokkanna er beint og óbeint í þjónustu þessara „helztu- manna". Andstæðurnar og á- rekstrarnir, sem allir þekkja úr daglega lífinu milli gróðabralls mannanna, koma einnig, og engu síður, fram á vettvangi stjórnmálanna. Þetta er orsök „heitrofaþáttar". Það er hægðarleikur fyrir þjóðina að þurrka allar persón- urnar, sem við heitrofaþátt koma, út af vettvangi stjórn- málanna, en meðan þær orsakir sem mótað hafa þessa menn, stjórnmálaferil þeirra og heit- rof, eru ekki fjarlægðar, endur- tekur sagan sig, í dag heita þeir Ólafur, Hermann og Stefán á morgun eitthvað annað, ef samkeppnis og gróðabralls skipulagið heldur velli. Það er því ekki aðalatriðið að þurrka Ólaf, Hermann og Stefán út, það þarf að þurrka flokka þeirra út, og þjóðfélagsformið sem þeir berjast fyrir að við- halda. Hagsmunaandstæðurnar verða að hverfa, þjóðarbúið verður að vera samvirkt, fram- leiðslan verður að miðast við þörfina, en ekki gróðahags- muni, þegar svo er komið, er grundvellinum kippt undan sér- hagsmunaklíkunum, sem mynda utan um sig stjórnmála- flokka til að efla hagsmuni sína, og þar með komið í veg fyrir að viðurstyggilegir atburð ir eins og frá er sagt í heit- rofsþætti geti gerzt. íslendingar þurfa að samein- ast gegn borgaraflokkunum og þjóðskipulagi þeirra — auð- valdsþjóðskipulaginu — þeir þurfa að sameinast í barátt- unni fyrir sósíalisma, baráttan fyrir sósíalisma er baráttan fyr- ir allsnægtum, réttlæti, menn- ingu, og heiðvirði. vOMOðOOO®00000<>0< DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaf fisalan Hafnarstræti 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.