Þjóðviljinn - 02.11.1943, Síða 1

Þjóðviljinn - 02.11.1943, Síða 1
Ný vídhorf í alþíódamálum Námskeið Alþýðu- sambandsins hefst í dag Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá fræðslunámskeiði því sem Alþýðusambandið gengst fyrir og hefst það í kvöld í húsi Prentarafélagsins við Hverfisgötu. Grannur lagðuir að víðfaebrí samvínnu Brctlands, Sovéfríbfanna og Bandaríbfanna i hernaðarmálum og víðreisnarmáfunum effír sfríð Verður aðaláherzlan lögð á mál sem verklýðsstéttina varða og ættu verkamenn ekki að láta ónotað þetta tækifæri til þess að afla sér fræðslu. Námskeiðið hefst í kvöld á sögu verklýðssamtakanna og annast Sverrir Kristjáns- son kennslu í þeirri grein. A morgun verður nánar sagt frá fyrirkomulagi nám- skeiðsins. Algert samkomulag um styrjaldarreksturinn náð- ist á fundi utanríkisráðherra Bretlands, Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, og ákveðnar hernaðaraðgerðir í J>ví skyni að binda endi á styrjöldina sem fyrst, segir í opinberri tilkynningu um ráðstefnuna, sem birt var samtímis í Moskva, London og Washington síðdegis í gær. Hefur þessi fregn vakið heimsathygli, ekki sízt vegna þess mikla ágreinings, er virðist hafa ríkt und- anfarna mánuði milli Bandamanna einkum með hlið- sjón af kröfunni um nýjar vígstöðvar í Vestur-Evrópu. Ráðstefnan lagði grunn að náinni og víðtækri sam- vinnu Bretlands, Sovétríkjanna og Bandaríkjanna í hernaðarmálum og að lausn vandamála friðartímans. Fara hér á eftir helztu atriði yfirlýsingarinnar. Á fundi sameinaðs Alþingis í gær flutti forsætisráðherra, Björn Þórðarson, svohljóðandi yfirlýsingu um afstöðu ríkis- stjórnarinnar um stofnun lýðveldis á íslandi: ALÞJÓÐASTOFNUN — EVRÓPURÁÐ — ÍTALÍUNEFND Ráðstefnan leggur áherzlu á nauðsyn alþjóðabandalags, sem allar þjóðir smáar og stórar eigi aðgang að, og verði því komið á eins fljótt og hægt er. Ákveðið er að stofna nú þeg- ar Evrópuráð, er sæti eigi í 20. október 1943. Alþýðusamband íslands, Reykjavík. „Félagar! Þann 25. og 26. október s.l. tók erlent skip statt í Reykja- víkurhöfn, á móti meir en 1000 tunnum af gotu. Tunn- urnar voru fluttar á íslenzkum bifreiðum sunnan úr Sandgerði og Keflavík, að skipshlið. Þar tóku brezkir hermenn við tunn unum, fluttu þær af bifreiðun- London og fjalli um öll mál- efni er varði Evrópustyrjöldina. Einnig var ákveðið að stofna nefnd til að fjalla um öll mál er varða Ítalíu, og skulu eiga sæti í henni fulltrúar Bret- lands, Sovétríkjanna, Banda- ríkjanna og frönsku þjóðfrels- isnefndarinnar. Gert er ráð fyr- ir að fulltrúar frá Júgóslövum um út í skip og lestuðu þær. Þannig var enginn íslenzkur verkamaður við losun vörunn- ar af bifreiðum eða lestun 1 skipið. / Við snerum okkur þegar í stað, er okkur varð kunnugt um þetta, til eiganda vörunn- ar, Bernhards Petersen, en hann kvað brezka flutningamála- ráðuneytið íiafa krafizt þess að fá að sjá sjálft um útskipun vörunnar. og Grikkjum taki síðar sæti í nefndinni, vegna þess hve þess- ar þjóðir hafa orðið fyrir þung um búsifjum af hálfu ítala. Lögð er áherzla á að Banda- menn stefni að fullkomnu lýð- ræði á Ítalíu og algjörri út- þurrkun fasismans. ítölum verði leyft fyllsta stjórnmála- frelsi, þar á. meðal réttindi til að mynda samtök til baráttunn- ar gegn fasismanum. AUSTURRÍKI SJÁFSTÆTT Ráðstefnan lýsir sig sam- þykka því að sjálfstæði Aust- urríkis, fyrsta landsins sem Hitler lagði undir Þýzkaland, verði endurreist. MEÐFERÐ ÞÝZKALANDS OG LEPPRÍ'KJANNA Tekin voru til meðferðar á ráðstefnunni væntanleg með- ferð á Þýzkalandi og leppríkj- um þess. Jafnframt þessari yfirlýsingu var birt tilkynning undirrituð af Roosevelt, Churchill og Stalin um það, að Bandamenn muni láta refsa harðlega stríðs- glæpamönnum. Nazistar, sem drýgt hafa stríðsglæpi í her- numdu löndunum, verða flutt- ir til staðarins þar sem glæpur- inn var framinn og dæmdir eft- ir þeim lögum er þar gilda. Við teljum þetta tilfelli með öllu óviðunandi, þar sem hér er um íslenzka vöru að ræða í íslenzkri höfn og þar sem losun og lestun hennar er óvéfengj- anlegur réttur íslenzkra verka- manna. Við förum því hér með þess á leit við stjórn Alþýðusam- bandsins, að hún komi á fram- færi, með atbeina ríkisstjórn- arinnar, mótmælum til brezkra stjórnarvalda út af ofan- greindu tilfelli og krefjist þess, að ekki verði íramar, í skjóli hervalds, gengið á skýlausan rétt íslenzkra verkamanna til vinnu þessarar. Með félagskveðju". (Undirskrift). Alþýðusambandið varð þegar FrswnhaW á 4. sríu. „Þess má vænta, að innan skamms verði á Alþingi teknar endanlegar ákvarðanir um stofnun lýðveldis á íslandi og skipun æðstu stjórnar landsins. Deilur eru risnar um afgreiðslu 'þessara mála. Ríkisstjórninni þykir svo sem bæði Alþingi og allur landslýður eigi rétt á því að fá vitneskju um afstöðu hennar til málanna, og leyfir sér því að lýsa henni í stuttu máli. Síðan 10. apríl 1940 hefur æðsta framkvæmdavaldið og fyrirsvar landsins, sökum ytri tálmana, verið hér 1 landi. Framkvæmd 7. gr. sambands- Á sléttunni milli Melitopol og neðsta hluta Dnjeprfljóts er ekki lengur um að ræða skipu- lagða vörn af Þjóðverja hálfu. Er rauði herinn kominn að fljótinu um það bil miðja vega milli Kerson og Nikopol, Að laga íslands og Danmerkur frá 30. nóvember 1918 um meðferð utanríkismála íslands af hendi Danmerkur og gæzla fiskiveiða í íslenzkri landhelgi, samkvæmt 8. gr. sömu laga hefur og frá 10. apríl 1940 af sömu ástæð- um reynzt ómöguleg. Þeim að- iljum, sem hér eiga hlut að máli, konungi, dönskum stjórn- arvöldum og íslendingum, hafa tálmanir þessar verið óviðráð- anlegar. Um æðsta framkvæmdavald- % ið, fyrirsvar landsins út á við og inn á við og meðferð utan- ríkismála, hefur orðið að gera Framh. á 2. síðu austan er rauði herinn í um 55 km. fjarlægð frá Kerson. Harðvítugir bardagar geisa enn um Krivoj Rog. Hafa Þjóð verjar gert afar hörð gagn- áhlaup, en ekki náð neinum árangri. Mlr knm sllpa fl Iim MMMn I MMMNl ALÞÝÐUSAMBANDIÐ SNÝR SÉR TIL UTANRÍK- ISMÁLARÁÐUNEYTISINS. Dagana 25. og 26. október s. 1. lestaði erlent skip 1000 tunnur af gotu, er Bernh. Petersen kaupmaður átti. Gotan var flutt á ísl. bílum frá Sandgerði og Keflavík að skipshlið en þar tóku brezkir hermenn við vörunni samkvæmt kröfu brezka flutningamálaráðuneytisins. Er hér um óvenjulegar vinnuaðferðir að ræða við íslenzka framleiðsluvöru á íslenzkri höfn. Eiga íslenzkir verkamenn tvímælalaust kröfu til slíkrar vinnu sem þessarar. Verkamannafélagið Dagsbrún hefur snúið sér til Alþýðu- sambandsins út af þessu með svohljóðandi bréfi dags. 28. f. m.: oBFia irá Kfír lokao Rússar hafa fekíð Perekop og sækja suður á skagann Rauði herinn hefur nú hrakið Þjóðverja af Perekop-eiðinu sem tengir Krímskagann við Suður-Rússland. Hefur rauði herinn þegar sótt suður á skagann og tekið bæinn Armjansk. Hefur sóknin á þessu svæði verið sérstaklega hröð síðastliðinn sólarhring. Rússar hafa tekið þarna 6000 fanga siðan í gær og afar mikið herfang. Eru þeir þegar farnir að nota flugvelli norðarlega á skaganum, sem skæruliðarnir höfðu búið til.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.