Þjóðviljinn - 04.11.1943, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.11.1943, Qupperneq 1
i Á 8. árgangrur. Fimmtudagur 4. nóvember 1943. 247. tölublað. Þjóðverjar hafa nú aðeíns mjóa landræmu á eysfrí fljótsbakkanum á valdí sínu Rússar þrengja æ meir að leyfum hinna þýzku herja fyrir sunnan Dnépr. Á milli Dnépr og Svarta- hafs hefur rauði herinn víða sótt fram 35—50 km., tekið borgina Kopani og yfir 80 byggðarlög. Ráða nú Þjóðverjar hvergi yfir samfelldu svæði fyrir austan og sunnan Dnépr nema á eystri bakka og niður til i sjávar. Rússar beita einkum kósakkahersveitum og létt- um skriðdrekum gegn hinum flýjandi hersveitum Þjóðverja. Fá þeir aldrei stundlegan frið nótt né dag. OLIUMÁLIN: Smáútvegsmenn tjá Alþingi kröfur sínar í olíumáluuum Á fundi Fiskideildar Ólafsfjarðar var samþykkt einróma eftirfarandi áskorun til Alþingis: i,Fundur haldinn í Fiskideild Ólafsfjarðar sunnudaginn 31. okt. 1943 ályktar að skora á Alþingi það er nú sitúr: 1. Að samþykkja tillögu þá til þingsályktunar sem þeir flytja Finnur Jónsson, Sigurður Bjarnason, Eysteinn Jónsson og Lúðvík Jósepsson. 2. Að gera ráðstafanir sem tryggja samtökum útvegsmanna rétt til þess að kaupa olíuna án óþarfa milliliða. Að hlutast til um að útgerðar mönnum og sjómönnum verði endurgreidd sú umfram álagning sem verið hefur á olíu frá síðustu áramótum samanber greinargerð olíufélaganna og ráðherra þar um. Að hlutast til um að Fiskifélag íslands fái aflasamninga sem gerðir verða um verð á nauðsynjum útgerðarinnar til birtingar í tímariti sínu Ægi, svo almenningi gefizt kostur.á að fylgjast með verði á vörum þessum milliliðalaust.“ 3. 4. Frá samsætinu að Ilótel Borg. Sitjandi, talið frá vinstri til hægri: Capt. Evans. Vilhjálmur Þór, Gen- eral Key, Col. Green, Bjarni Benediktsson, Agnar Kofoed-Hansen, Jóna- tan Hallvarðsson, Erlingur Palsson. Standandi, talið frá vinstri til hægri: Karl Grönvold, Magnús Pétursson, Haraldur Jensson, Þórarinn Hallgrímsson, Pálmi Jónsson, Ágúst Kristj- ánsson, Major Hjálmarsson, Col. Lisle, Stefán Jóhannsson, Hjörtur Guð- mundsson, Lt. Zukowski, Col. White, Capt. Glaze, Axel Helgason, Col. Maddie, Þorkell Steinsson, Einar Arnalds, Jóhann Ólafsson, Matthías Sanstilltar hernaðar- aðgerðir gegn Þýzka- iandi og iepprfKjum þess segír Moskvabladíd Rauða stíarnan „Það voru ræddar ákveðnar liernaðaraðgerðir gegn Þýzka- landi á Moskvaráðstefnunni, og er verið að vinna að undirbún- ingi þeirra“, segir sovétblaðið Rauða- stjarnan. „Þýzkaland og leppríki þess munu innan skamms fá að finna samstillt högg hinna sameinuðu þjóða að austan og vestan“, seg ir blaðið ennfremur. 8822,20. Kröfugöngur t Vín og víðar í Austurríki er vitnaðist um ákvðrðun tloskvaráðstefnunnar Kröfugöngur voru farnar í Vín og fleiri austurrískum borgum, þegar fréttist um þá ákvörðun Moskvaráðstefnunnar að sjálfstætt Austurríki skuli brált rísa úr rústum styrjaldar- innar. Hefur yfirlýsingin vakið mikinn fögnuð í Austurríki. Himmler, innanríkisráðherra Hitlers, hefur gert víðtækar ráðstafanir til varnar uppreisn um og skemmdarVerkum 1 Austurríki. Rússar hafa einnig sótt langt fram í Dnépr-bugð- unni. Á fljótsbakkanum við Nikopol hafa Þjóðverj- ar ekki á sínu valdi nema um 35 km. breiða spildu. Þjóðverjar beita nú öllum kröftum við að reyna að halda opnum undanhalds- leiðum sínum úr bugnum. Fé þetta, sem nam 7013,99 danskra krória, var sent félag- inu, ásamt tilmælum um pð þeim, sem gefið höfðu 20 krón- ur eða meira, yrði tryggður 1. árgangur „Fróns“, hins nýja tímarits stúdentafélagsins. án frekara endurgjalds. Fjármálaráðuneytinu, — sem annaðist yfirfærslu fjárins, — hefur nýlega borizt símskeyti frá sendiráði íslands í Kaup- mannahöfn, þar sem frá því er skýrt, að stúdentafélagið flytji gefendunum „hjartanlegustu þakkir fyrir hina stórfenglegu gjöf“. Er þar jafnframt til- kynnt, að 100 eint. af 1. árg. „Fróns“ verði tekirí frá og geymd skv. tilmælum þeim, sem héðan höfðu verið send. — Þeir, sem gáfu 20 kr. eða Framh. á 4. síðu. Á Krímskaganum er talið, að Þjóðverjar hafi, auk hermanna þeirra, er áður er getið, um Va milljón særðra hermanna og sjúkra, sem ýmist eru þar í sjúkrahúsum eða hressingarhæl um. Eina undankomuleiðin er yfir Svartahaf, en hún er tor- veld. í gær var þess get- ið í fréttum, að Búlgarar hafi neitað að lána skip til þess ara flutninga, eftir að 2 búlg- örskum skipum hafi verið sökkt á leið frá Krím. Það sem ákveðið var í Moskva Nánari fregnir hafa nú bor- izt af helztu ákvörðunum Moskvaráðstefnunnar, og segir þar m. a.: 1. Bandaríkin, Sovétríkin, Bretland og Kína múnu berjast hlið við. hl'ið þangað til óvinirn- ir hafa gefizt upp skilyrðslaust. a) Ekkert þessara ríkja mun semja sérfrið án samþykkis hinna. - • b) Þessi 4 stórveldi sam- 1 þykkja að koma á fót eftir stríð ! ið stofnurutil að tryggja réttlát- ! an frið og öryggi allra frið- | elskra þjóða. Öllum þjóðum, sem fá réttlátan og varanlegan frið, er heimilt að gerast með- limir þessarar stofnunar og taka Framhald á 4. síðu. Ráðgjarfðþing frjá’sra Frakka kemur sam- an í Alsír Ráðgjafarþing frjálsra Frakka kom saman í Alsír í gær, og ávarpaði de Gaulle fundinn. Lét hann í ljós vonbrigði sín vegna þess, að Frökkum væri ekki ætlað sæti í Evrópunefnd inni í London. Sveinbjörnsson, Guðbjörn Hansson. Lögreglustjórinn i. Keykjavík, Agnar Kofoed-Hansen, hélt s.l. laugardagskvöld kveðjusamsæti að Hótel Borg fvrir ameríska lögreglustjórann er liér hefur dvalið um tveggja ára skeið. Meðal gesta, auk ameríska lögreglustjórans Col. Green, voru Key hershöfðingi Banda- manna á Islandi, Vilhjálmur Þór utanríkismálaráðherra. Jónatan Hallvarðsson sakadóm- ari, Col. Lisle yfirmaður civil affairs, Col. White yfirmaður .öryggisþjónustunnar, Einar Arn alds fulltrúi, Erlingur Pálsson vfirlögregluþjónn, margir liðs- foringjar amerísku lögreglunn- ar, allir varðstjórar og varavarð Framhald á 4. síðu. Á hófi Hafnarstúdenta þ. 21. jan. s.l., sem efnt var til í minningu um 50 ára afmæli félags ísl. stúdenta í Kaupmanna- höfn, var hafin söfnun fjár til styrktar félaginu í þjóðræknis- baráttu þess meðal íslendinga á meginlandi Norðurálfu. Þetta kvöld og næstu vikurnar þar á eftir, söfnnðust í sjóðinn kr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.