Þjóðviljinn - 04.11.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.11.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. nóvember 1943 ÞJÓÐVILJINN Baráttan um fíárlouin 1944: Ffárveítínganefnd klofín. Sósíalístar skíla mínníhluta átítí Þar er m. a. lagt fíl að verja 10 mílijónum króna fíl aukníngar fískífiotans og 4 milljónum fíf að koma upp byggðahverfum í sveífum Fjárveitinganefnd hefur klofnað. Sósíalistamir í henni, Lúðvík Jósepsson og Þóroddur Guðmundsson, hafa skilað sér- stöku áliti. sem minnihluti nefndarinnar. Kemur nú til kasta þingsins að taka ákvarðanir um hvor stefnan skuli ráða. Það hlýtur að vera eitt höfuðverkefni þjóðarinnar á næsta ári að leggja grundvöll að nýju og öruggara atvinnulífi en því, sem hún átti við að búa fyrir stríð. Allir búast við því að 1944 sloti stríðinu í Evrópu og þjóðin verði þá þegar að géta tryggt öllum næga vinnu. Aðalatriðið í aukningu atvinnunnar er eðlilega efling sjáv- arútvegsins. Aðaltillaga sósíalistanna í fjárveitinganefnd er líka sú að ríkið leggi fram 10 milljónir króna til byggingar fiskiskipa. Slíkt virðist að vísu ekki stór upphæð fyrir þing, sem snarar út 15 milljónum króna í verðuppbætur á landbún- aðarafurðir ársins 1942 í hálfrar annarrar klukkustundar hugs- unarleysi og vill ekki einu sinni láta athuga slíkt í nefnd. En 10 milljón króna framlagið til fiskiflota fann ekki náð fyrir augum meirihluta fjárveitinganefndar. Það er andi Jón- asar frá Hriflu, sem þar svífur yfir vötnunum. Fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins (Pétur Ott., Magn. Jóns., Þorst. Þorst.) eru all- ir úr þeirri deild flokksins, sem Vísir var vanur að kalla „Karakúl“-deild, og eru sízt minni Hriflungar en hverjir aðr- ir „Framsóknarmenn“. Og auðvitað drepa þessir menn allar stórfelldar aðgerðir til eflingar sjávarútveginum, því þeirra áhugamál er aðeins eitt: Koma á atvinnuleysi og hruni eftir stríð, til að geta svelt fólkið til kauplækkunar. Önnur höfuðtillaga sósíalistanna í fjárveitinganefnd var að veita 4 milljónir króna til þess að koma upp samfelldu byggða- hverfi í sveit og byrja þannig á þeirri umsköpun, sem verða þarf í íslenzkum landbúnaði, ef tryggja á bændum örugga framtíð og gott verð fýrir vinnuafl sitt, en losa þá við að þurfa aftur að lifa kreppur eins og 1931, þegar vörur þeirra voru verð- litlar og þeir sjálfir að verða skuldaþrælar, sem vart höfðu í sig og á. — Auðvitað fann þessi tillaga ekki náð fyrir augum „bændavinanna“. Þeim hefur þótt hún gefa efnuðustu bænd- unum, sem fá nú tugi þúsunda króna í uppbætur, of lítið, — en tryggja of vel framtíð smærri bænda, sem flosna myndu upp í Jónasar-kreppunni. Þessvegna drápu þeir hana. Margar tillögur fleiri voru það, sem ágreiningur var um og verða ræddar betur síðar. Hér fer nú á eftir álit sósíalist- anna, minnihlutans í fjárveitinganefnd: ^sémmsm ! Utgeiandi i Sa. liningarilokka; niþýthi Sós.-iútailokknrino Khstjórar i Einar Oigeirason Sigfús Sigurhjartarson (áb.) Ritstjóm: Garöastrœli 17 — Vfkingsprent Sfmi 2270 Afgreið-.a og auglýsingaskrif— stofa Skólavörðustig 19, neðstu hæð. Víki ígsprent, h.f. Garðastr. 17. í______________________________ Sjálfstæðisflokkurinn og mál Reykvíkinga Reykvíkingar hafa falið Sjálf stæðisflokknum forsjá mála sinna, það er því sannarlega réttmætt og sjálfsagt, að þeir geri sér nokkra grein fyrir hvernig flokkur þessi víkst ' við málum þeirra á Alþingi. Hér koma tvö dæmi: * * * Reykvíkingar eru flestir sam- mála um, að æskilegt sé, að bærinn taki rekstur kvikmynda húsanna í sínar hendur. Ekki skulu rök þau, er að þessu • liggja, rif juð upp að þessu sinni, en minnt á, að bæjarstjórn hef- ur skorað á Alþihgi að gefa bænum heimild til að taka kvikmyndahúsin, Gamla Bíó og Nýja Bíó eignarnámi. Sigfús Sigurhjartarson og Stefán Jóh. Stefánss. fluttu frumv. til laga á Alþingi því, er nú situr, í sam ræmi við þessa ósk. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur nú sýnt hug sinn til málsins. Fulltrúar hans, er fjölluðu um málið í þing- nefnd leggja til, að vilji Reyk- víkinga, í þessu máli vei'ði með öllu virtur að vettugi. Það er ekki efamál, að flokkur þeirra á Alþingi stendur sem einn mað ur að þessum tillögum. Mjög er það athyglisvert, að það er eig- andi annars þess kvikmynda- húss, sem óskað er eftir að bær inn taki eignarnámi, sem fjallað hefur um málið í þingnefnd fyr- ir hönd Sjálfstæðisflokksins, það eru því tillögur þessa eig- anda, sem ráða munu gjörðum Sjálfstæðisflokksins í málinu, en ekki vilji Reykvíkinga. Það eru hagsmunir eins manns, Garðars Þorsteinssonar, en ekki hagsmunir Reykvíkinga, sem stjórna gerðum Sjálfstæðis- flokksins í þessu máli. Ekki er þetta einsdæmi, heldur regla. Sjálfstæðisflokkurinn miðar af- stöðu sína í hverju máli við hag einstakra stóreignamanna í flokknum. Áður en frá þessu máli er horfið er rétt að geta þess, að Framsóknarmenn hafa þegar veitt Sjálfstæðisflokknum full- tingi í baráttunni fyrir hags- munum Garðars og munu þeir krefjast fullra bóta fyrir, og skal síðar að því vikið. * * * Annað mál er það, sem Reyk- víkingar eru allir sem einn sam mála um, það er mjólkurmálið. Reykvíkingar vilja koma þeim málum á þann heilbrigða grund völl, sem sósíalistar hafa lagt til, að bændur og neytendur Nefndarálit um frunivarp til fjár- laga fyrir árið 1944. — Frá minni hluta fjárv.eitinganefndar. „Nefndin hefur ekki getað orðið sammála um frumv. Meiri hl. n. hefur vikið svo verulega frá þeirri meginstefnu, er við hefðum kosið, að semji um verð mjólkur á full- komnum jafnréttisgrundvelli, og að viðskiptin fari fram áð- ur en mjólkin er tekin til vinnslu í stöð. Síðan annist bær inn vinnsluna og dreifing mjólk urinnar, og þannig sé komið í veg fyrir þær deilur milli fram- leiðenda og bæjarbúa, sem stað ið hafa út af allri meðferð mjólkurinnar eftir að hún er komin í mjólkurstöðina. All- verulegur hluti af þingflokki Sjálfstæðismanna hefur þegar gengið í lið með Framsóknar- mönnum til þess að koma þess- um óskum Reykvíkinga fyrir kattarnef, og allar líkur benda til, að nær allur flokkurinn verði með í þessari þokkaiðju, áður en lýkur, og fullvíst er, að svo margir af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins verða með Framsókn í þessu máli sem með þarf til að tryggja áfram- farin yrði, að við teljum óhjákvæmi legt að gefa út sérstakt álit og leggja fram ýmsar brtt., sem marka frumv. nýja stefnu. Við teljum, að óverjandi sé að af- greiða svo fjárlög fyrir næstkom- andi ár, að ekki séu gerðar stórfelld. haldandi yfirráð Framsóknar- manna yfir Samsölunni, og þar með alla þá Sveinbjarnarspill- ingu, sem þar hefur þróazt, bændum og neytendum til sam eiginlegrar bölvunar. * * * Ekki þarf að efa, að samið hefur verið um bíómálið og mjólkurmálið milli Garðara og Sveinbjarna þingsins, og víst er að í þeim samning-' um hefur einnig verið talað um afstöðuna til olíumálsins. Reyk víkingar geta af þessu séð, að mál þeirra eru verzlunarvara í höndum Sjálfstæðisflokksins á Alþingi. Þar er keypt og selt. Iiagsmunir Garðars heimta sitt, hagsmunir Sveinbjarnar ekki síður, en hagsmunir Reykvík- inga eru skiptimyntin, sem lögð er á borðið, þegar verzlað er til hagsbóta fyrir þessa herra og þeirra líka. ar ráðstafanir til þess að efla aðal- atvinnuvegi landsins og stuðla þann ig að því, að þeir verði færir um að taka við sem mestu af vinnuafli landsmanna og mæta á þann hátt því atvinnuleysi, sem annars er hætta á, að skelli yfir. Þau höfuðátök, sem gera þarf í þessu efni, ■ er endurbygging fiski- skipastólsins og nýsköpun í land- búnaðinum. Nú skal nokkuð vikið að einstök- I um brtt. og helztu ágreiningsefnum okkar við meiri hl. nefndarinnar. Tekjurnar. Meiri hl. n. hefur ekki viljað hækka tekjurnar samkv. 2. gr. frv. nema um 18 650 000 kr., og af þeirri upphæð er þó raunveruleg tekju- hækkun ekki nema 10 950 000, en 7 700 000 er Jiækkun vegna forms- breytinga. Við leggjum hins vegar til, að tekjuáætlun samkv. 2. gr hækki um 31 150 000 kr., en af þeirri hækkun er vegna formsbríyt- inga 8 700 000 og raunveruleg hækk- un því ekki nema 22 450 000 kr. Við leggjum pvi til, að tekjuáætlun skv. 2. gr. hækki rnunverulega (an íorms breytinganna) lun 11.5 mi’lj. meir en meiri hl. leggur til. Ágreiningur okkar er aðeins um 4 liði í þessari grein, ‘og skal nú nánar vikið að hverjum um sig. 1. Tekju- og eignaskattur er áætl- aður af meiri hl. 19..5 millj., en við leggjum til, að hann verði úætlaður 21 millj. í ár er hann álagður 22 millj., og virðist ástæðulaust að fcú- ast við því, að tekjur á þessu ári séu neitt lægri en þrer voru s I ár. 2. Striðsgróðaskattur-nn er áæti- aður af meiri hl. 12 millj. kr., en við leggjum til, að hann verði áætlaður 14 millj. í ár er hann álagðui 14 millj., og gildir því það sama um hann að okkar áliti og um tekju- og eignaskattinn. 3. Vörumagnstollur er áætlaður af meiri hl. 8 millj. kr., en við leggj um til, að hann verði áætlaður 9 millj. Vörumagnstollurinn reyndist árið 1942 9 420 000, og í ár mun hann reynast 9,6—10. millj., eftir þvi sem bezt verður séð. 4. Verðtollurinn er áætlaður af meiri hl. 30 000 000, en við viljum áætla hann 38 millj. Árið 1942 reyndist verðtollurinn 39 387 000, og 1. okt. i ár var hann jafnhár og á sama tíma í fyrra. Allar líkur benda því til þess, að hann muni verða svipaður i ár og s.l. ár. Brtt. meiri hl. n. við aðra liði þessarar greinar erum við samþykk- ir. Tekjuáætlun samkv. 3. gr. leggj- úm við til að hækka um kr. 11 693 412 frá frv., eða um 10 200 000 meir en meiri hl. hefur fallizt á. Ágreiningur okkar við meiri hl. í þessu tilfelli er nær eingöngu vegna þess, að meiri hl. vill ekki, að svo komnu máli, taka með í tillögur sínar tekjuauka áfengis- og tóbaks- verzlunarinnar, sem fram kemur vegna hinna nýju verðhækkana hjá þessum stofnunum, en meiri hl. tek ur í sínar till. aðeins þann hagnað þessara stofnana, sem yrði með því verðlagi hjá stofnunum, sem gilti fyrr á þessu ári. Við getum hins veg ar engan veginn fallizt á að taka aðeins hluta af hagnaði stofnananna og miða við verðlag, sem liðið er hjá, en teljum óhjákvæmilegt að miða við núgildandi verðlag og á- ætla allar tekjumar. Samtals leggj- um við því til, að tekjur samkv. frumv. (2. og 3. gr.) verði áætlaðar 22,7 millj. hærri en meir'hl. hefur fallizt á og 42 843 412 hærri er frumv. gerir ráð íyrir. Gjöldin. 12. gr. Við þessa grein berum við fram 3 brtt., sem við höfum ekki getað orðið meiri hl. samferða með. Við leggjum til, að veittar verði 500,000 kr. til byggingar læknisbú- staða og sjúkraskýla, en meiri hl. n. vildi aðeins veita 250 000 kr. Samkv. skýrslu frá landlækni er ýmist verið að byggja eða standa fyrir dyrum slíkar byggingar á 17 stöðum. Er því ljóst mál, að ef. sinna á þessum mörgu aðilum svo nokkru nemi, þá er 500 000 kr. sizt of há upphæð, og þótt svo færi, að ekki yrði hægt að koma öllum þessum framkvæmdum á stað strax, þá Virð ist okkur, að sízt sé minni þörí eða ástæða til að leggja til hliðar nokk- urt fé í þessu skyni en til margs annars, sem nú er lagt fé til hliðar fyrir. Þá leggjum við til. að veitt verði til byggingar sjúkrahúss á Akure.vri 500 000 kr., en meiri hl. n. hefur samþ. 200 þús. kr. Þriðja tillaga okkar við þessa grein er um að,gera sjúkrahúsum á Siglufirði og Vestmannaeyjum jafnhátt undir höfði og sjúkrahús- unum á Akureyri, ísafirði og Seyð- isfirði og hækk'a jafnframt nokkuð rekstrarstyrkinn til allra húsanna. 14. gr. Við þessa grein gerum við nokkrar brtt., og eru þessar helztar: 1. Styrkurinn til Verzlunarskóla íslands verði hækkaður úr 25 þús., kr. í 60 þús. Verzlunarsk. hefur lengi haft jafnháan rekstrarstyrk og Sam vinnuskólinn, þrátt fyrir það, þótt Verzlunarskólinn hafi 5—6 sinnum fleiri nemendur og sé nú 6 óra gkóli með rétti til að útskrifa stúdenta. Við teljum þetta óeðlilegt og í ósam ræmi við styrkveitingu til allra skóla í landinu, en meiri hl. hefur ekki viljað fallazt á till. okkar. 2. Til byggingar barnaskóla utan. kaupstaða hefur meiri hl. n. lagt tif að veita 400 þús., en við leggjum til, að veittar. verði 750 þús. kr. Samkv. bréfi fræðslumálastjóra er farið fram á 750 þús. kr. í þessu skyni, og segir þar, að ef sinna eigi þeim stöðurn, sem þegar hafi byrj- að á framkvæmdum, og þeim, sem pantað hafa efni og hafa ákveðið að hefja framkvæmdir á næsta árk þá veiti ekki af þessari upphæð. Auk þess getur fræðslumáiastjórinn að 12 skólahverfi önnur hafi mikið talað um framkvæmdir og iýmis: þeirra hafi lagt í sjóði til skólabygg inga og sum mikið. Þó að veittar séu 750 þús., verður ekki hægt að sinna þessum 12. 3. Byggingakostnaður húsmæðra- skóla í sveitum leggjum við til, að áætlaður verði 500 þús. kr. og auk þess byggingarkostnaður til hús- mæðraskóla Ámýjar Filippusdóttur 20 þús. kr., en meiri hl. n. samþ. 340 þús. kr. og þar af til Árnýjar 10 þús. — Samkvæmt upplýsingum, sem fyrir liggja, er aðallega þörf á byggingarstyrkjum til þriggja hús- mæðraskóla í sveitum: að Hallorms- stað, í Borgarfirði og að Laugar- vatni. 4. Til íþróttasjóðs leggjum við til. að veittar verði 650 þús. kr., eins og íþróttanefnd ríkisins hefur farið fram á, en meiri hl. n. hefur hins vegar ekki viljað samþ. nema 450 þús. kr. — Nú standa yfir miklar framkvæmdir á vegum íþróttasjóðs víðs vegar um allt land, svo sem sundlaugabyggingar, leikvallagefðir Framli. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.