Þjóðviljinn - 05.11.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.11.1943, Blaðsíða 3
Föstudagur 5. nóvember 1943. Þ JOÐVIL JINN IÞRðTTIR Ritstjöri: Frfmann Kelgason Slysatrygging fþróttamanna TILLAGA TIL ÞÍNGSÁLYKTUNAR þlÓOVailNN Útgefandi: Sa. .iningarHokka: alþýfta -■ Sós.^iiataflokknrinn Ritstjórar: Einar Olgeirsson Sigfúa Sigurhjartaraon (áb.) Ritatjórn: Garftastraeli 17 — Víkingaprent Sími 2270. Afgreið.-a og auglýsingaskrif— stofa Skólavörðustíg 19, sími 2184. Víki ígsprent, h.f. Garðastr. 17. I_______________________________ Kjötinu tleygt — borgar ríkissjóður? Á nóttunni keyra bílar kjöt úr -frystihúsum út í sjó. Þjóðviljinn afhjúpar þessa meðferð. Alþýðublaðið, Hriflu- deildin í Reykjavík, hleypur upp á nef sér og skrækir upp um skröksögur. * Nú finnst kjöt svo tonnum skiptir suður í hrauni. Þjóðviljinn segir frá þessum fundi. Það revnist erfitt að neita staðreyndunum. Kjótið í hraun- inu sést. En sjórinn hefur hnMð það sem í hann var keyrt. * Kjötinu er fleygt svo tugum tonna skiptir á íslandh Fyrsta ástæðan er að kjöt- kóngarnir sprengdu verðið svo upp síðasta haust að fóíkið gat ekki keypt. Dýrtíðarkóngar Hriflunga í báðum flokkum, Ingólfur og Sveinbjörn, fóru í kapphlaup hvor við annan um hvor meira gæti aukið dýrtíð- ina. Hinum ábyrgðarlausu ang- urgöpum Hriflunga var auðvit- að sama um afleiðingar dýrtíð- arinnar fyrir þjóðina. Ríkið og Reykvíkingar skyldu fá að borga, — borga allt kjötið, þó þeir svo ekki hefðu efni á að kaupa það, — borga það með sköttum og tollum, — borga það þó því yrði fleygt, — borga það, þó það yrði selt út úr landinú fyrir lágt verð. Ríkið borgar eins og kunnugt er uppbætur á allt kindakjötið, máske líka á það, sem fleygt er, — og það fer nú að verða* skiljanlegt, þegar hugsað er um öll kjöttonnin í sjónum kring- um Island og í hraunum þess og gjótum, hversvegna Framsókn heldur svo fast við það að fá uppbætur og niðurgreiðslu en eiga helzt ekkert undir því hvort kjötið selst. Dýrtíðarkóngarnir vilja dylja þeirra hneykslanlegu stjórn á kjötmálum landsins. Þeir vilja dylja framtaksleysi sitt í kjötsölumálunum, þann dæmalausa vesaldóm að geta ekki einu sinni á þessum tímum flutt út t. d. niðursoðið kjöt. Þeir vilja dylja afleiðingar ofstopa síns í verðlagsmálum haustið 1942, hylja hve dýrt þjóðinni er orðið allt kapphlaup þeirra þá. Þeir vilja hindra að farið sé að rannsaka á hve mikið kjöt séu borgaðar uppbætur og nið- urgreiðslur af almannafé, þó Nýlega hefur verið borin fram á Alþingi tillaga til þings- ályktunar um slysatryggingu íþróttamanna, og er tillagan svo hljóðandi: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að skipa þriggja manna nefnd til þess að undir- búa setningu lagaákvæða um slysatryggingu íþróttamanna. Einn nefndarmanna skal skip- aður samkv. tilnefningu I.S.I. og annar samkv. tilnefningu tryggingarstofnunar ríkisins. Nefndin skal hafa skilað áliti og tillögum tii ríkisstjórnarinn- ar fyrir 15. febrúar 1944. Nefnd armenn taka engin iaun fyrir störf sín.“ Flutningsmenn tillögunnar eru Sigurður Bjarnason og Gunnar Thoroddsen. Mál það, er tillagan fjallar um hefur um langt skeið verið of- arlega á baugi meðal íþrótta- manria, en lausn á því máli hef- ur ekki fengist sem viðunandi getur talizt. Það er því vissu- lega gleðiefni öllum íþrótta- mönnum ef þetta mál fengi þá afgreiðslu sem flutningsmenn ætlast til. í þessu atriði hefur verið ríkjandi ástand sem óvið- unandi er, og þarfnast úrlausn- ar hið bráðasta. íþróttamenn í Reykjavík hafa haft um nokkurt skeið smásjóð með litlum tekjum til að Tétta undir með slösuðu íþróttafólki. Alþingi hefur sett lög um íþrótt ir í landinu og það hefur sýnt sig á öllum tímum og alstaðar að óhöpp og slys geta af þeim iðkunum hlotist. Og þó svo sé telur löggjafinn sjálfsagt og eðli það kjöt hafi ef til viii aldrei orðið mannamatur. Hriflungarnir hrópa og fórna höndum til himins af skelfingu yfir því að ekki skuli hafa ver- ið unnið meira að kjötfram- ieiðslu sumarið 1942 af verka- mönnum kaupstaðanna. Þeir vildu fá ennþá meira kindakjöt, Hriflungar, til að fleygja því síðan — og sjá ofsjónum yfir að verkamenn skuli vinna landinu inn erlendan gjaldeyri í setuliðs vinnu í stað þess að framleiða meira kjöt handa Hriflungum afturhaldsins til að fleygja, eft- ir að hafa neitað verkamönnum um að kaupa það skaplegu verði. Það er bezt að eftirláta seinni tímanum að dæma um hvort það sé skammsýnin, frekjan eða ranglætið, sem einkennir þessa stjórnendur ’ kjötmálanna mest. En evo mikið er víst, að óhæf er stjórn þeirra. En framferði þessara manna legt að íþróttir séu stundaðar af æsku landsins, eins og segir í greinargerðinni: „Þjóðfélagið hvetur ungt fólk til íþróttaiðk- ana, því ber þessvegna að tryggja öryggi þeirra sem fyrir óhöpp slasast eða meiðast við íþróttaiðkanir.“ I greinargerðinni segir enn- fremur: „Þeir (íþróttamennirn- ir) verða víðast hvar á landinu að búa við það ástand að ef þeir hljóta meiðsl, stór eða lítil, fá þeir éngar bætur, hvorki fyrir áverka sinn né atvinnutjón,’ er af því kann að leiða. Knatt- spyrnumaður sem fótbrotnar í kappleik eða æfingu fær t. d. engar slysabætur, og þótt hann liggi marga mánuði á sjúkra- húsi verður hann að kosta leg- una sjálfur, og bætur fyrir at- vinnuleysi hlýtur hann engar. — Næst sanni væri, að ákvæði um slysatryggingu íþrótta- manna yrðu teldn upp í lögin um alþýðutryggingar.“ Þeir fé- lagar telja að það verði hlut- verk nefndarinnar að finna heppilegustu leiðina svo að markinu: auknu öryggi til handa þeirri æsku, sem hollar íþróttir stundar, verði náð.“ Er tillagan flutt í samráði við íþróttfulltrúa ríkisins og forseta Í.S.Í. Þetta mál er mjög merkilegt, og þýðingarmikið fyrir alla þá sem íþróttir stunda. Það er því von allra íþróttamanna að það njóti skilnings þeirra sem áhrif geta haft á lausn þess. Það er einnig von okkar að þetta komi til framkvæmda eins fljótt og auðið er. er ekki aðeins íslenzku þjóðinni til skaða. Það er henni líka til skamm- ar út á við. Meðan fólkið sveltur í öðrum löndum, meðan almennur kjöt- skortur ríkir í heiminum, með- an kjöt er skammtað næstum því í hverju landi, — þá storka kjötkóngar Hriflunga fólkinu með því að skipuleggja kjötmál- in þannig, að frekar sé kjötinu fleygt en fólkinu gert fært að borða það. * Og nú lítur helzt út fyrir að Hriflungum nægi ekki þau skemmdarverk að geta fleygt kjötinu. Þeir virðast helzt vera að búa sig undir að fá bændur til þess að hella niður mjólkinni líka, bara til þess að fullnægja þrá mjólkurklerksins að geta neitað börnum Reykvíkinga um mjólk. Og vafalaust ætti ríkissjóður þá líka að borga! Samkeppni Svía og Ung- verja í frjálsum íþróttum Svíþjóð sigraðl með 95 stígum gegn 67 í júlí í sumar fór fram milli- ríkjakeppni í frjálsum íþrótt- um milli Svía og Ungverja, er það í áttunda sinn, sem þess- ar þjóðir keppa í þeirri grein, en fyrst kepptu þær 1914. Eftir fyrri daginn stóðu stigin þann- ig að Svíar höfðu 49:28 en síð- ari daginn sóttu Ungverjar sig og munaði þá ekki nema 7 stig- um (46:39). Yfirleitt var keppn in ekki „spennandi“, til þess voru Svíarnir of sterkir. Þó var keppnin í 10000 m. hlaupi milli þeirra Jeno Szilagyis og Gösta Pettersons ákaflega skemmtiieg og ef til vill hefur útlendum sigri í landskeppni ekki verið fagnað svo mikið sem sigri þessa 34 ára Ungverja og mmnti það sannarlega á kvöldin, þegar heimsmetin hafa verið sett. Um leikvanginn hljómaði hið gamla ungverska heróp: huj, huj, haj- ra! svo menn gátu næstum haldið, að þeir væru komnir til Budapest. Áhorfendur voru 30 þúsund. Lennaxt Strandberg. Árangur í einstökum grein- um var sem hér segir: 100 m. hlaup: L. Strandberg S. 3 0,8 F. Szigetvari, U. n,o G. Czanyi, U. 11,0. H> Lindman, S. 11.0 200 m. hlaup: L. Strandberg, S. 22,0 G. Czanyi, U. 22.2 P. Pelsoczy, U. 22.4 S. Ljunggren, S. 27.6 400 m. hlaup: S. Ljungren, S. 48.2 K. E. Franzén, S. 49.00 H. Görkoi, U. 49,8 J. Polgar, U. 53,2 800 m. hlaup: H. Liljekvist, S. 1,51.0 S. Malmberg, S. 1,51,2 L. Marosi, U. 1.53,9 L. Hires, U. 1.54,7 1500 m. hlaup: A. Anderson, S. 3,52,0 A. Ahlsén, S. 3,52,2 L. Hires, U. 3,58,2 M. Igioi, U. 4,04,2 5000 m. hlaup: K. E. Larson, S. 14,39,2 M. Szabo, U. 14,40,2 H. Helström, S. 14,42,8 M. Igloi,\ U. 15,19,0 10000 m. hlaup: % J. Szilagyi, U. 30,16,0 G. Petterson, S. 30.20,8 F. Erikson, S. 30,40,8 B. Nemeth, U. 31,03,4 110 m. grindahlaup: H. Lindman, S, 14,5 H. Kristoferson, S. 15,2 Ö. Hidás, U. 15,2 J. Kiss, U. 15,8 400 m. grindahlaup: O. Hidas, U. 54,4 S. Larson, S. 54,7 R. Larson, S. 54,8 J. Kiss, U. W 55,9 4x100 m. baðhlaup: Ungverjaland 42,1 Svíþjóð 43,3 Langstökk: L. Eliæson, S. 7.17 m. G. Strand, S. 7,11 - V. Vermes, U. 7,00 — I. Levente, U. 6,80 — Kringlukast: V. Horvath, U. 47.87 m. E. Westlin, S. 46,53 — J. Kuliezy, U. 45,51 — S. Dahlén, S. Framhald á 4. síðu. 43,65 —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.