Þjóðviljinn - 13.11.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 13.11.1943, Page 1
8. árgangur. Laugardagur 13. nóvember 1943. 256. tölublað. Raudi herínn á Gomelsvæðinu hrekur Þfóðverja í átf tíl Prípeffenjanna Rússar hafa enn tekið yfir 100 þorp og bæi á Kieffvígstöðvunum. Þar á meðal er bærinn Korostis- éff, um 30 km. frá Sítomír. En þar sem þeir eru komn- ir næst Sitomír, eru þeir í um 15 km. fjarlægð. Er sú borg Þjóðverjum afar mikilvæg, því að hún er á síðustu járnbrautarlínunni milli Norður-Rússlands og Úkraínu. Á Kieff-svæðinu virðist Rússum miða hægast suð- ur á bóginn. Nefndu þeir í fyrsta skipti í gær harðar gagnárásir Þjóðverja í nánd við Fastoff, sem rauði herinn tók fyrir nokkrum dögum. Bardagar hafa blossað upp fyrir suðvestan Gomel, sem er síðasta stóra borgin, er Þjóð- Verkalýður og framfaraöfl í borginni unnu glæsilega sigra í kosningunum. Meðal þeirra, sem hlutu kosningu, voru Mic- hael Quill, forseti félags flutn- ingaverkamanna, sem er í CIO, hinu róttæka verklýðsfélagasam bandi, og S. Isaacs, framsækinn Republikani. ,,Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta nú þegar hefja rannsóknir um möguleika á því að framleiða í stórum stíl hér á landi magnesium úr sjó. Jafnframt heimilast ríkisstjórn- inni að verja fé úr ríkissjóði í þessu skyni. verjar hafa á valdi sínu fyrir austan Dnépr. Hefur rauði her- inn tekið þarna mörg byggð Sósíaldemókratar fóru hinar herfilegustu hrakfarir í kosning unum. Misstu þeir þá 2 fulltrúa, sem þeir áttu áður í borgar- stjórninni. Sósíaldemokratar eru undir forvstu Daniels Dub- t inskys, sem er alræmdur fyrir hatur sitt á. kommúnistum og Sovétríkjunum. Greinargerð: Á síðustu árum hefur notkun magnesíummálma rutt sér mjög til rúms. Flugvélar og önnur farart. og áhöld af margvísleg- ustu gerð er nú meir og meir byggð á magnesium, blönduðu Framhald á 4. síðu. ból fyrir vestan Dnépr og rekur þýzka herinn á undan sér í áttina til Pripetfenjanna. Rússar bæta hægt en stöð- ugt við sig meira landi á Kerts- skaga. Á Kertssundi var nýlega háð einkennileg sjóorustu. Tóku þátt í henni eingöngu vopnaðar smásnekkjur allt niður í ára- báta Reyndu Þjóðverjar að hindra flutninga Rússa yfir sundið, en tókst ekki. Hernaðarástandi hefur verið lýst yfir í Libanon-ríki,- sem er við austanvert Miðjarðarhaf. Landið er undir yfirstjórn Frakka. En er frjálsir Frakkar höfðu hrakið Vichy-menn það.- an 1941, hétu þeir þjóðinni frelsi að stríðinu loknu. Nýlega samþykkti þing lands ins lög, sem fólu í sér afnám yfirráða Frakka þegar í stað. Brugðu Frakkar þá við og hand tóku stjórnina og flesta þing- mennina. Kom víða til götuó- eirða á götum helztu borganna. Var þá*landið lýst í hernaðar- ástandi. í dag og á mánu- dag! Ákveðið hefur verið að dag urinn í dag, laugardagur, og æánudagurinn, verði skila- dagar í Þjóðviljasöfnuninni. Allir þeir, sem hafa lista, eru beðnir að koma á skrif- stofu Sósíalistaflokksins. Skólavörðustíg 19 (nýja hús- , ið) og skila af listum sínum, hvort sem á þeim er mikið eða lítið. Það eru »m 900 menn sem hafa gefið það sem komið er í söfnunina, 60 þúsund krón- ur. Það er ekki nema lítill hluti af kjósendum Sósíalista flokksins, sem enn hefur lát- ið söfnunina til sín taka. Miklir möguleikar eru því ó- ! notaðir um allan bæ. Munið að koma í dag eða i á mánudag og skila! Tveir kommúnistar, annar þeirra svert- ingi, kosnir í borgarstjórn New York Sósíaldemóhratar töpuðu sínum tveimur sætum J fyrsta skipti hafa 2 kommúnistar náð kjöri í borgar- stjómarkosningum í New York. Nöfn þeirra em Peter V. Cacchione og Benjamín Davis, ritari útgáfustjómar Daily Workers (róttækt verklýðsblað í New York). Verður magnesíumframleiðsla íekin upp hér á Mi? Merki'eg tillaga lögð fram á Alpingi Sigurður Thoroddsen og Áki Jakobsson hafa lagt fram í sameinuðu þingi, tillögu til þingsályktunar um rannsókn á möguleikum til magnesiumframleiðslu úr sjó. Skilyrði til slíkr- ar málmframleiðslu munu vera óvenjugóð hér á landi, m. a. vegna hinnar miklu raforku sem hér er hægt að framleiða. Magnesiumframleiðsla í stóram stíl mundi skapa íslandi sess sem þýðingarmiklu málmiðnaðarlandi. Tillagan og greinargerð, fara hér á eftir. BiMasllto sloíoa síoa Bifreiðastjórafélagið Hreyfill boðaði til fundar með sjálfs- eignarbifreiðastjórum fimmtudaginn 11. þ. m. til þess að ræða um stofnun samvinnufélags Reykjavík. Á fundinum var samþykkt með samhljóða atkvæðum að stofna samvinnufélag. Var síð- an gengið til stofnunar félagsins og hlaut það nafnið, Samvinnu- félagið Hreyfill. Stofnendur voru 53, eða allir viðstaddir fundarmenn. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Bergsveinn Guðjónsson, for- maður, Ingjaldur Isaksson, vara formaður, Ingvar Sigurðsson, gjaldkeri; Þorgrímur Kristins- son, ritari og Tryggvi Krist- jánsson, varagjaldkeri. í varastjórn voru kosnir: Ingimundur Gestsson og Bjarni Friðriksson. tU reksturs bifreiðastöðvar í Endurskoðendur voru kosnir: Jón Einarsson og Þorsteinn Jóhannesson og til vara Ólafur Kristjánsson. Tilgangur þessa samvinnufé- lags er, eins og áður segir, að reka fólksbifreiðastöð, m. a. til þess að reyna að bæta úr því öngþveiti og skipulagsleysi, sem nú ríkir um allan bifreiðarekst- ur hér í bænum. Félagið verður opið öllum sjálfseignarbifreiðastjórum í Reykjavík og nágrennni. Nýir félagar verða skráðir á skrif- stofu Hreyfils, Hverfisgötu 21 n. k. mánudag og þriðjudag, sbr. auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Hpom Síslalislailolitilis tlifla toBMmMa ooi M á mm* oo em i Hsti! I»rí.r þingmenn Sósíalistaflokksins, Sigfús Sigurhjartarson, Steingrímur Aðalsteinsson og Lúðvík Jósepsson, flytja í sam- einuðu þingi tillögu til þingsályktunar um kaup á fiskiskipum og efni í fiskiskip. Tillagan hjóðar svo: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta tafarlaust athuga hvort ekki mxmi mögulegt að semja um byggingu og kaup fiskiskipa í Svíþjóð eða annarsstaðar, þar sem sennilegt má telja, að slíkir möguleikar séu fyrir hendi. Leiði athugun þessi í, ljós, að mögulegt sé að semja um byggingu eða kaup skipa er henta íslenzlta fiskiflotanum, heimilast ríkisstjóminni, að fengnu samþykki 5 manna nefndar, er sameinað Alþingi kýs, að gera slíka samninga og verja fé úr ríkissjóði, eða taka fé úr láni vegna skipakaupa. Skipin skal ríkisstjómin bjóða til kaups á íslenzkum markaði með kostnaðarverði að öðru leyti fer um sölu þeirra og ráðstöfun, eftir reglum, er Alþingi setur. Ennfremur láti ríkisstjómin athuga möguleika á að fá flutt til landsins efni til fiskisltipabygginga í stómm stí.1 og greiði fyrir innflutningi þess“. . Svohljóðandi greinargerð fylgir tillögunni (og ennfrem- ur ýms fylgiskjöl um ástand íslenzka fiskiflotans, sem síðar verða birt): Greinargerð. Síðustu árin fyrir heimsstyrj- öldina var 90—95% af útflutn- ingsverðmætum íslendinga, sjávarafurðir. Árið 1941 var heildarverðmæti útflutnings- ins 188 504 300 kr., þar af verð- mæti sjávarafurða um 180 millj- ónir króna. 1942 nam heildarútflutningur 200 432 000 kr., þar af verðmæti sjávarafurða um 192 milljónir. Þessar tölur ættu að nægja til að benda á þá alkunnu stað- reynd, að afkoma þjóðarinnar Framh. á 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.