Þjóðviljinn - 17.11.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.11.1943, Blaðsíða 6
s ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 17. nóvemb. 1943 Tvær vinsælar bækur e os i er kominn í bókabúðir, með myndum eftir Walt Disney. Þessi bók þarf engra meðmæla, allir krakkar vilja lesa hana. LAILA norsk saga fyrir ungar stúlkur, sem gerist í Finn- landi og er ein vinsælasta telpusaga á Norðurlönd- um. Hefur hún oft verið kvikmynduð og þótt frá- bærlega góð. Skemmtileg — Rómantísk — Spennandi. Hvað tekur við ? Þetta er spurningin, sem allir leitast við að svara nú, því öllum er ljóst, að núverandi ástand, eða ástand það, sem ríkt hefur hér á landi allt til þessa dags á sviði fjárhags- og atvinnumála, er óviðun- andi. Verður horfið að sömu leið og áður? Að minnsta kosti munum vér halda áfram að framleiða okkar ágæta og ódýra Þvottð- duft i Hver pakki kostar kr. 1.30. Hvað fáið þér fyrir hverja krónuna nú? Athugið það og styðjið okkur í baráttunni við að draga úr dýrtíðinni. Það er barátta, sem allir, hverjum flokki sem þeir tilheyra, geta sameinazt um. Kaupið Fix-pakka strax í dag. FERÐABÓk * Eggerts Olafssonar og Bjarna Pálssonar Steindór Steindórsson frá Hlöðum, sem hefir þýtt bókina á íslensku, segir meöal annars í formálanum: „Það leikur vart á tveim tungum, að Ferðabók Egg- erts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar sje eitt hið gagn- merkasta rit, sem um ísland hefir verið skráð fyr og síöar. í meira en heila öld var hún hin eina heildar- lýsing, sem til var af landinu . . . Það má einnig telj- ast vafasamt, hvort nokkurt rit annað hefir borið þekkingu um ísland jafnvíða meðal erlendra þjóða ... Meðal alþýðu á íslandi hefir hún hinsvegar verið lítt kunn, öðruvísi en af afspurn, og aldrei hafa ýkjamörg eintök hennar verið til í eigu íslenskra manna ... Þjóð- lífslýsingar hennar eru í gildi á öllum tímum, og andi bókarinnar hefir ef til vill aldrei átt meira erindi til fslendinga en einmitt nú, á hinum mestu breytinga- tímum, sem yfir landið hafa dunið“. í bókinni eru allar þær myndir, sem voru í frumút- gáfunni, ásamt korti af íslandi sem fylgdi þeirri útgáfu. Bókin er í tveimur stórum bindum, prentuð á ágætan pappír, og að öllu leyti vandað til útgáfunnar. Þeir, sem ætla að gefa vinum sínum og kunningjum utan Reykjavíkur myndarlega jólagjöf, ættu að tryggja sjer eitt eintak af Ferðabók Eggerts og Bjarna. Það er ekki víst, að hún verði fáanleg þegar komið er fram að jólum. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju h.f. Fágaðasta listaverk fremsta skáld sagnahöfundar Ameríku. Mýs Og menn eftír JOHN STEINBECK Bókin, sem þér lesið á tveim kvöldum en gleymist aldrei. NÚ ER TRÉFÓTUR DAUÐUR Ný bók eftir SIGURÐ HARALZ Sigurður sonur Haraldar Ní- elssonar prófessors er á margan hátt líkur föður sínum, gáfað- ur og stórlyndur en óvanalega viðkvæmur og fullur samúðar með öllu veiku og smáu. Fyrri bækur hans tvær, Lassa rónar og Emigrantar, vöktu geysiathygli og seldust upp ,á skömmum tíma. Þetta eru flest augnabliks- myndir úr lífi umkomulauss fólks og mega það vera ein- kennileg fyrirbæri, sem ekki finna skáldskap í sögunni „Syst- ir mín í syndinni", svo ein ein- stök sé nefnd. BÓKIN KOSTAR AÐEINS 20,00 KRÓNUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.