Þjóðviljinn - 17.11.1943, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.11.1943, Blaðsíða 8
SKIÐABINDINGAR og allskonar útbúnaður fyrir skíðafólk. SUNDSKÝLUR ÍÞRÓTTABÖND B ADMINTON SP AÐ AR og KNETTIR ALLT TIL ÍÞRÓTTAIÐK- ANA OG FERÐALAGA HELLAS SPORTVÖRUVERZLUN TJARNARGÖTU 5. SÍMI 5196. TÖLUR I KRAGAR BELTI og PALLIETTUR í miklu úrvali. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími1035 þJÓÐWUINN Eruð þér kaupandí Vinnunnar? yinnan er gefin út af fjölmennustu samtökum lands- ins, Alþýðusambandi íslands. Alþýðusambandið telur 20. þús. meðlima. Vinnan kemur út mánaðarlega, minnst 32 síður í hvert sinn, og flytur greinar um hagsmuna- og menn- ingarmál allrar alþýðu, þætti úr starfssögu hinna ýmsu verklýðsfélaga landsins, með myndum af helztu braut- ryðjendum og forystumönnum þeirra. Ennfremur sög- ur, kvæði og margskonar annan fróðleik, ýmist frum- samið eða þýtt. Vinnan birtir mánaðarlega kauptaxta allra verka- lýðsfélaga innan Alþýðusambandsins, eins og þeir eru í hvert sinn, eftir að kauplagsnefnd og Iiagstofan hafa reiknað út vísitölu hvers mánaðar. Vinnan á að verða hinn öflugi málsvari verkalýðs- samtakanna. Enginn alþýðumaður eða kona ætti að láta undir höfuð leggjast að gerast kaupandi Vinnunnai.';. Sí- vaxandi útbreiðsla sannar vinsældir ritsins. Verkalýðsfélögin taka við áskrifendum út uro land. Afgreiðslan í Reykjavík er á skrifstofu Alþýðusam- bandsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, síim 3980. Dragið ekki að gerast áskrifendur að Vinnunni. .. NÝJA BÍÓ Leyst úr læðingi („Now Voyager") Stórmynd xneð: BETTE DAVIS PAUL HENREID. Sýnd kl. 6.30 og 9 OÐTJR IIJARÐMANNSINS Carolina Moon Cowboy söngvamynd með: CENE AUTRY. TJARNAR BÍÓ EG GIFTIST GALDRAKIND (I Married a Witch) Bráðskemmtileg gaman- mynd eftir sögu Thome Smiths (höfundar Slæðings). FREDRIC MARCH VERQNICA LAKE Sýnd kl. 5, 7, og 9: Sænsk aukamynd. : LEIKFELAG REYKJAVIKUR. „LÉNHARÐUR FÓGETI“ Sýning í kvöld kL 8. Aðgöngumiðasalan er opin fra kl. 2 í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR „Ég hef komið hér áður“ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 í dag. •MUUMlll BðkaMð Kláls oo menningar Homstrendingabók, e. Þorleif Bjarnason. 52 kr. ób. Ferðabækur Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar í tveim bindum. 120 kr. ób., 150 kr. ib. Kvæðasafn Davíðs Stefánssonar I.—IH. 125 kr. ób., 165 kr. og 225 kr. ib. Áfangar I, e. Sig. Nordal. 75 kr. og 90 kr. ib. Sannýall, e. Helga Péturss. 20 kr. ób., 28 kr. ib. Kvæði og sögur, e. Jóhann Gunnar Sigurðsson. 50, 70 og 90 kr. ib. íslandsklukkan, e. H. K. Laxness. 40 kr. ób. Maður frá Brimarhólmi, e. Friðrik Á. Brekkan. 35 kr. ób., 45 kr. ib. Sagan af bróður Ylfing, Gunnhildur drottning, Ná- grannar, þrjár elztu bækur Brekkans, allar á 16 kr. Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir, e. Sverri Kristjáns- son. 28 kr. ób., 36 kr. ib. Ævintýri góða dátans Svejks, síðara bindi. 35 kr. ób., 45 kr. ib. Katrín mikla. 50 kr. ib. Salamína. Saga frá Grænlandi. 40 kr. ób., 50 kr. ib. Dagur í Bjarnardal I, 35 kr. ób., 45 kr. ib. Þú hefur sigrað Galílei. 40 kr. ib. Mýs og menn. 18 kr. ób., 26 kr. ib. Ósigur og flótti. 44 kr. ib. Sjómannalíf. 28 kr. ib. Talleyrand. 55 kr. ób., 70 kr. ib. Fanney. 15 kr. ib. Bogga og búálfurinn. 12 kr. ib. Jólin koma. 3. útg. 4 kr. Ömmusögur. 2. prentun. 4 kr. Hjónin á Hofi. 4 kr. Það er gaman að syngja. 5 kr. Kátur piltur. 18 kr. ób., 25 kr. ib. Ferðin á heimsenda. 22 kr. ib. Oliver Twist. 35 kr. ib. Keli. 28 kr. ib. Lajla. 22 kr. ib. Þrír bangsar. 4 kr. Kalla skrifar dagbók. 15 kr. ib. Tarzan apabróðir. 14 kr. ib. Tarzan í borg leyndardómanna. 16 kr. ib. Leninisminn, e. Stalín. 5 kr. Ríki og bylting, e. Lenin. Kr. 4.50. Marxisminn, e. Ásgeir Bl. Magnússon. Kr. 4.50. Kommúnistaávarpið. Kr. 2.50. Stjórnarskrá Sovétríkjanna. Kr. 1.50. Sóknin mikla, e. Gunnar Benediktsson. Kr. 4.50. Frá draumum til dáða, e. Gunnar Benediktsson. Kr. 3.00. Soviet War News Weekly. World News and Views. Fleiri bækur munu koma á jólamarkaðinn í ár en nokkru sinni fyrr. Margar bækur seljast nú upp á skömmum tíma, bókavinir þur(fa því að fylgjast vel með útkomu nýrra bóka og tryggja sér þær strax. Auk allra nýrra íslenzkra bóka höfum við allar þær eldri bækur, sem fáanlegar eru. Erlendar bækur, blöð og tímarit. Ritföng allskon- ar. Skólavörur. Skrifstofu- vörur. BðkaUð ffláls on menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.