Þjóðviljinn - 19.11.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.11.1943, Blaðsíða 6
ÞÍÓÐVILÍÍNN Föstudagur 19. nóvember 1943 Tilkynning frá bókaútgáfunni LANDNÁMA Þriðja (síðasta) bindi af Kirkjunni á f jallinu er tilbúið til afhendingar. Bók- arinnar má vitja á skrifstofu út- gáfunnar, Garðastræti 17, og greiðist um leið meðlimagjald kr. 42,00 fyrir árið 1943. Fyrir lok þessa mánaðar verður öll- um meðlimum Landnámu send- ir reikningar félagsins fyrir s. 1. þrjú ár. Gerist meðlimir í Landnámu á skrifstofu útg’áfunnar, Garðastræti 17. (Sími 2864). RAUÐRÓFUR VERZLUNIN KJÖT & FISÁUR Svínakjöt Nautakjöt Hangikjöt Saltkjöt Svið VERZLUNIN KJÖT & FISKUR Bókahillur MARGAR GERÐIR INNBÚ BIFREIÐAEIGENDUR! Komum til með að smíða í stórum stíl 2ja og 3ja manna hús á vörubíla. Þurfum ekki að hafa bifreiðina nema 3—4 daga. \ Framkvæmum einnig allskonar: YFIRBYGGINGAR RÉTTlNGAR KLÆÐNINGAR. Sjáum yfirleitt um alla vinnu við bifreiðar. Hi. Bílasmiðjan. Skúlatúni 4. Sími 1097. Vatnsstíg 3 Sími 3711. BRÉFASKÓLI S.Í.S. er ætlaður jafnt ungum sem gömlum. Náms- greinar eru þessar: Bókfærsla I. og II., íslenzk réttritun, Enska handa byrjend- um, Búreikningar, Fundarstjóm og fundarreglur, Skjpulag og starfshættir samvinnufélaga. Námið er stundað heima, frjálst val um náms- greinar og námshraði við hæfi hvers nemanda. Lágt kennslugjald. — Leitið upplýsinga hjá Bréfa- skólanum, Sambandshúsinu, Reykjavík. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið hámarksverð í heildsölu og smásölu á framleiðsluvörum Raftækja- verksmiðjunnar h.f. Hafnarfirði. Listi yfir há- marksverðið birtist í 68. tbl. Lögbirtingablaðsins. Reykjavík, 17. nóv. 1943. VERÐL AGSST J ÓRINN. Skipsferð verður um miðja næstu viku, vestur og norður. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður og Akureyri. Um vörur óskast tilkynnt fyrir hádegi á mánudag 22. nóv. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag, verða annars seldir öðrum. AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM Frammistöðustúlka óskast KAFFl FLORIDA Hverfisgötu 69 MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 LOgtak ..., Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekju- og eignarskatti, verðlækkunarskatti, stríðsgróða- skatti, fasteignaskatti, lestagjaldi, lífeyrissjóðs- gjaldi og námsbókagjaldi, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 1943, gjöldum til kirkju og háskóla, sem féllu í gjalddaga 31. marz 1943, vitagjaldi og skemmtanaskatti fyrir árið 1943, svo og áföllnum skipulagsgjöldum af nýbyggingum, gjöldum af inn- lendum tollvörutegundum, útflutningsgjöldum, fiskiveiðasjóðsgjöldum, fiskimálasjóðsgjöldum, við- skiptanefndargjöldum og útflutningsleyfisgjöldum. Lögmaðurinn í Reykjavík, 18. nóv. 1943. Kristján Kristjánsson, settur. Eftir kröfu sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, með tilvísun til 88. gr. laga um alþýðutryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyr- irvara lögtak látið fram fara íyrir öllum ógreidd- um iðgjöldum Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1. nóv. 1943 og fyrr, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar,, auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reykjavík, 18. nóv. 1943. Sósíalísfafélag Reykjavíkor heldur fund í dag (föstudag) kl. 8.30 að Skóla- vörðustíg 19. \ Fundarefni: 1. Stækkun Þjóðviljans. Framsögumaður Sigurður Guðmundsson ritstjóri. 2. Upplestur, Halldór Kiljan Laxness rithöfundur. 3. Tveir meðlimir flokksstjórnar, þeir Þórður Þórðarson, bóndi á Gauksstöðum og Björn Kristjánsson, útvegsmaður frá Húsavík, tala um viðhorf bænda og fiskimanna. Nauðsynlegt að menn mæti stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.