Þjóðviljinn - 21.11.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 21.11.1943, Page 1
 Katrín Tlioroadsen ritar í dag grein um inflúens- una á þriðju síðuna. 8. árgangur. Sunnudagur 21. nóv. 1943. 263. tölublað. Bretar handtaka írskan uppreisnar- foringja í Belfast Brezkir lögreglumenn sáu ný- lega á götu i Belfast í Noröur írlandi mann, sem þeir þótt- ust þekkja. Hann virtist líka þekkja þá, því að hann tók skyndilega á rás og hvarf inn í hliöargötu, en lögreglumenn- imir voru velríðandi — á mótorhjólum — og drógu hann uppi um það bil, sem hann hvarf inn um húsdyr. Hlupu þeir þegar inn og handtóku manninn mótspymulaust. Forsaga þessa máls er sú, að hinn handtekni maður er íri, sem kallaður hefur verið yfir- maður herforingjaráðs hins svo kallaða írska lýðveldis (Irish Republican Army), sem mikið bar á í upphafi þessa stríðs í Bretlandi í sambandi við alls- konar spellvirki. Hafði maður þessi þá verið handtekinn og dæmdur í 15 ára hegningar- vinnu. En nokkru síðar tókst honum að sleppa og var heitið 5000 sterlingspundum fyrir upplýsingar, sem leitt gætu til handtöku hans. Skemmtikvöld sósíalista í kvöld halda sósíalistar skemmti- og kaífikvöld að Skólavörðustíg 19. Til skemmtunar verður er- indi, einsöngur, tvísöngur, upp- lestur, fjöldasöngur. Allur ágóðinn rennur til Þjóðviljans. Ollutn gagnárásum þjóðverja fyrír sunnan Kíeff hrundíd. — Barízt í úthverfum Tserhasí Rauði herinn heldur ótrauður áfram sókn sinni á norðurhluta Kieffvígstöðvanna. Hefur hann tekið nokkra staði enn á framhaldi járnbrautarinnar norður af bænum Ovrúts, sem tekinn var í gær. Eru Rússar því komnir æði nálægt Pripetfenjunum að sunnan. En þeir þokast einnnig nær fenjalandinu að norðan, því að í umhverfi Rikitsa hafa þeir enn víkkað umráða- svæði sitt og tekið þar allmörg þorp. Á suðurhluta Kieffvígstöðvanna hafa Rússar enn hrundið geysihörðum gagnáhlaupum Þjóðverja. Ber nú mest á þessum áhlaupum uiú 80 km. fyrir austan Sito- mir. Á hinum nýja brúarsporði sín um á vesturbakka Dnépr hjá borginni Tserkasí, hafa Rúss- ar bætt mjög aðstöðu sína, og hafa bardagar nú færzt inn í úthverfi borgarinnar. Fréttariturum ber saman um að rauði herinn hafi yfirleitt bætt aðstöðu sína á svæðinu á milli Ovrúts og Gomel. Er tal- ið, að Rússar hafi nú 1 hyggju Key hershöfðingí: Gððir iþróttamenn eru pSir ðermenn fþróttahús amerfska hersins — Andrews Hemorial Fieid House vígt í gær Andrews Memorial Field House, íþróttahýs amerfska hers- ins hér var ví.gt með mikilli viðhöfn í gærkvöldi af William S. Key hershöfðlngja. í ræðu sinni fór Key hershöfðingi lofsorðmn um Andrews hershöfðingja, sem eins og kunnugt er fórst í flug- slysi hér á landi s.l. vor. Viðstaudir vígsluathöfnina voru allmargir íslenzkir embætt- ismenn og yfirmenn hers og flota Bandaríkjamanna hér. rískur hermaður hér, sgt. Ben. Beverwyk, Jr. hafði málað. Síðan fór fram hnefaleika- í ræðu sinni talaði Key hers- höfðingi um þá miklu áherzlu, sem lögð væri á íþróttir meðal amerískra hermanna hér. „Góðir íþróttamenn eru góðir bardagamenn“ sagði hershöfð- inginn. Að lokinni hæðu hershöfðingj ans var afhjúpað olíumálverk af Frank M. Andrews, sem ame keppni milli hermanna, keppt var í millivigt, léttvigt og þungavigt. Þá sýndu nokkrir íslenzkir gímumenn íslenzka glímu og vöktu þróttir þessar mikla at- hygli. að reyna að taka borgina Mosír, sem er þýðingarmikil járnbraut armiðstöð í Pripetfenjunum. í norskum fréttum í gær- kvöldi var sagt frá því, að með- al þeirra skriðdrekaherfylkja Þjóðverja, sem mest afhroð hafa goldið í gagnáhlaupunum fyrir sunnan Kieff, sé 25. skrið- drekaherfylkið, sem nýlega var ílutt frá Osló til austurvíg- stöðvanna. í Dnépr-bugðunni hafa Rúss- ar unnið nokkuð á, en telja bar dagana þar aðeins hafa stað- bundna þýðingu ennþá. Þjóðverjar tilkynna, að harð- ir bardagar séu háðir á milli Vitebsk og Smolensk. Síjórnmálðílokkarnir ítllsku óánægðir með Bðtíogllo Allir stjórnmálaflokkar í Suður-Ítalíu hafa látið í ljós ó- ánægju með að Badoglio skuli hafa myndað stjórn sjálfur. Þeir eru allir sammála um, að ekki komi til mála að Vittorio konungur eða Umberto sonur hans'sitji að völdum í framtíð- inni. Sumir þeirra eru því ekki fráhverfir, að sex ára gamall sonur Umbertos verði konung- ur, en bíða verði þó með allar ákvarðanir um þessi efni þang- að til þjóðinni hafi gefizt tæki- færi til að fella úrskurð sinn. Fregnir frá Sviss herma, að skæruhgrnaður fari mjög í Framhald á 8. síðu Eiorrison sleppli Hosley Það er brezki Verklýðsflokks ráðherrann Morrison, sem ber ábyrgð á því, að enski fasista- leiðtoginn Mosley var látinn laus. Hefur hann svarað mót- mœlum verklýðsfélaganna skæt ingi einum og þykist ætla að sýna bráðlega lœknisvottorð er sanni, að nauðsynlegt hafi ver- ið að sleppa Mosley. Tillðgur sósíalista í sjávar- útvegsmálum vekja mikia athygli á Akranesi Sósíalistaflokkurinn hélt al- mennan fund á Akranesi í fyrradag til að rœða um olíu- rrtálin og hagsmuni sjómanna. Rœðumenn voru þeir Lúð- vík Jósefsson og Þóroddur Guðmundsson, þingmenn Sósí- alistaflokksins. Fundinn sóttu 130—140 manns. Ræðumenn töluðu einkum um olíumálin og önnur hags- munamál fiskimanna og sjó- manna og tillögur Sósíalista- flokksins í þessum málum. Fengu ræðumennirnir hinar beztu viðtökur og kom í ljós á fundinum almennur áhugi manna fyrir tillögum Sósíalista flokksins í sjávarútvegsmálum. S.!. S. 119390? Kævít ritsf}óra Þjódvíljans fyrir ad þsgfa cfefeí om feíötdysfar þcss! Hirðumennimir sem stjóma S.Í.S. em í hefndarhug þessa dagana. Vegna hvers? munu menn spyrja. Því skal svarað. Fyrir nokkm fxmdu verkamenn í Hafnarfirði kjötdysjar í ' hrauninu. Þjóðviljinn sagði fyrstur allra blaða frá fundi þessum. Nokkrir verkamenn tóku af kjöti þessu til að vita hvort það væri ætt og komust að þeirri niðurstöðu að svo værL S.Í.S. játaði að vera eigandi þess. Þjóðviljinn vítti að þannig væri farið með mat. S.lS.-mennimir fylltust hefndai-hug. — Ekki til þeirra sem sprengdu kjötverðið upp og létu síð- an fleygja kjötinu út í liraun — nei, hreint ekki! Þeir kröfðust rannsóknar á Hafnfirðingana fyrir að gerast svo djarfir að hreyfa við útbomu kjöti, rétt eins og þeir mættu vita að S.Í.S. hlyti að vera hinn rétti eigandi slíkrar vöru!! Og nú hafa þeir kært ritstjóra Þjóðviljans fyrir að halda sér ekki sarnan um aðra eins smámuni og það að S.Í.S. fleygi tug- um tonna af kjöti!! Kæra þeirra fer hér á eftir: ,,í 250. tölublaði dagblaðsins Þjóðviljans þ. á., dags. 5. þ. m., er grein með f yrirsögninni: „Jón Ámason meðgengur SÍ.S. hefur lát'ð henda 200 tunnum af saltkjöti“. Ennfremur er í nefndri grein m. a. þessi um- mæli: „......Jón Árnason.......... í „játningu" sinni.... „að átt hafi að „eitra“ fyrir Hafnfirðinga! „...... ,,játning“ Jóns Árna- sonar......“ Þá er 1 sama blaði grein með fyrirsögninni: „Kjötlnu fleygt — borgar ríkissjóður" og í henrxi m. a. þessi frekari um- mæli: „.....þegar hugsað er una öll kjöttonnin 1 sjónum kring- um ísland og í hraunum þess og gjótum.......“ „.....Þeir vildu fá ennþá meira kindakjöt að fleygja þvi síðan......“ „Meðan fólkið sveltur í öðr- um löndum, meðan almennur kjötskortur ríkir í heiminum, meðan kjöt er skammtað næst- um því í hverju landi.........“ „frekar sé kjötinu fleygt en fólkinu gert fært að borða það.“ í 251. tölublaði sama dag- blaðs, dags. 6. þ. m., er grein með fyrirsögninni: „Kjötnám- Framhald á 8. síði\

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.