Þjóðviljinn - 25.11.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.11.1943, Blaðsíða 1
8. árgangur. Fimmludagur 25. nóv. 1943. nnanBBCSBaBnHBDBn 266. tölublað. ___:ltX Borgín falsífna** og fífsimasambandslaus Bretar gerðu í fyrrakvöld 3. árásina á Berlín á 5 dögnm. Var árásin allsnörp og stó$ í 20 mínútur samfleytt. Hefur nú verið varpað meira sprengjumagni á Berlín en nokkra aðra borg í heiminum. Ekkert tal- eða rit- símasamband er milli borgarinnar og umhverfisins. Hefur veríð varpað á hana meir en 5000 smálestum af sprengjum í þessum 3 árásum, og er það meira sprengju- magn en Þjóðverjar vörpuðu á London í 11 mánaða loft- sókn sinni gegn henni í hitt eð fyrra. Er flugvélarnar voru á leiðinni til Berlín í þessari árásarferð, sáu þeir eldana, sem kviknuðu í borginni í stóru árásinni daginn áftur í 80 km. fjarlægð frá henni. Fær Ifittiin eiialei íí íiaoi- drælli íil 1960 ? Eins og kunnugt er, hefur Háskólinn einkaleyfi til reks,t- urs happdrættis á landi hér, en leyfistími hans rennur út í árslok 1946. Háskólaráð fór fram á við Alþingi að leyfis- tími Háskólans yrði lengdur um 15 ár, en fjárhagsne^nd neðri deildar leggur til að leyf- ið verði framlengt til 1. jan- úar 1960. Neðri deild samþykkti tillögu fjárhagsnefndar til þriðju umræðu í gær. Hafítarlögin fyrir Reykja- vík komhi fiil neðri deildar Frumvarpið um hafnargerð við Elliðaárós, vegna væntan- legrar skipasmíðastöðvar, var afgreitt frá efri deild í gær og j kemur nú til meðferðar í neðri deild. ' Það voru mestmegnis Lanc- aster sprengjuflugvélar, sem tóku þátt í þessari árás. I þetta skipti bar meir á þýzkum or- ustuflugvélum yfir borginni en kvöldið áður. Misstu Bretar nú 20 flugvélar, þar með taldar flugvélar sem fórust í árásum á aðra hluta Þýzkalands þessa sömu nótt. Flugmennirnir í flugvél þeirri, sem síðast sneri heim- leiðis, tilkynna að feykilegt bál hafi logað í borginni á stóru svæði. í ávarpi nazista til borgar- búa eftir mestu árásina (2. ár- ásina), er játað, að borgin hafi orðið fyrir stórtjóni og fjöldi fólks farizt. Þjóðverjar áætla, að um 900 flugvélar hafi tekið þátt í stærstu árásinni. Hóta þeir enn sem fyrr hefndaraðgerðum. Sænskar fréttir herma, að Þjóðverjar hafi byrjað brott- flutning allra ráðuneytanna frá Berlín, nema innanríkisráðu- neytisins og lögreglumálaráðu- neytisins, sem nauðsynlegt er að hafa í borginni til að varð- veita reglu. í þessum mánuði hefur verið iEíla SiálfsfæðísflohHsmenn og Fram- sðRnarflolfhsRienn að miimt n að illv aöaerOiP í iHiMNlii? Jón á Reynistað og Bjarni frá Reykjum hafa borið fram breytingartillögu við tillögu Gunnars Thoroddsens um þingskip- aða nefnd til að rannsaka mjólkurmálið. Tfllaga þeirra gengur út á það að nefndin skuli ekki vera þingskipuð og ekki hafa vald til að heimta skýrslur og kalla vitni samkvæmt stjórnar- skránni. Tilgangurinn með þessari til- lögu er sá, að tryggja að alls ekkert verði aðhafzt í mjólkur- málinu. Það verður fróðlegt fyrit- Sjálfstæðismenn í Reykjavík, að sjá hvernig flokkur þeirra á þingi greiðir atkvæði í þessu máli. Tillagan var til annarrar umræðu í gær, og var ekki út- rædd. varpað rúml. 10 000 smálestum sprengna á Þýzkaland. En sam- tals um 120 000 smálestum frá byrjun þessa árs. í gær gerðu „fljúgandi virki" árás á Toulon og Liberator- sprengjuflugvélar árás á Sofia höfuðborg Búlgaríu. Útvarpsumræður í kvöld eldhúsdagsum- Framhaldi ræðna vei-ður útvarpað í kvöld. Hefur hver flokkur 45 mín. ræðutíma. Verða hafðar þrjár umferðir og skiptist tími hvors flokks í 20, 15 og 10 mínútna ræðutíma. Af hálfu Sósíalista- flokksins tala: Sigfús Sigur- hjartarson, Þóroddur Guð- mundsson og Einar Olgeirsson Frumvarp um framleng- ingu verðlækkunarskatts- ins Þeir Bernharð Stefánsson og Þorsteinn Þorsteinsson flytja frumvarp í efri deild um fram- lengingu hins óvinsæla verð- lækkunarskatts. Rauði herinn 20 km. f rá Hosir Litlar breytingar umhverfis Gomel Rauði herinn er nú kominn all nærri hinni þýðingarmiklu járnbrautarmiðstöð Mosir. Er sú borg á járnbrautarlínunni milli Leningrad og Odessa, sem þegar er búið að hrekja Þjóðverja af á löngu svæði. Mosir er á vesturbakka Pripetárinnar, austar- lega í Pripetfenjasvæðinu. Á þessum slóðum tók rauði herinn í gær yfir 60 þorp og bæi, þ. á. m. bæ í um 20 km. fjarlægð frá Mosir til suðausturs. Rússar hafa færzt nær Gomel að norðan. Rússar hrundu í gær öllum áhlaupum Þjóðverja á suður og vesturhluta Kíeff-vígstöðvanna. Sögðust þeir hafa bætt aðstöðu sfna umhverfis Brusiloff. >¦;**£ ***>*-•-V *.... Norður við Beresina-fljót tóku Rússar í gær um 40 þorp og bæi. Málverkasýningu Finns Jónssonar er að verða lokið Finnur Jónsson málari hejur hajt málverkasýningu í Listamanna- skálanum nú undanjarið. Sýning- unni verður lökið eftir jáa dagaJ > ¦ Finnur er fyrir löngu orðinn lands kunnur fyrir hinar ágætu myndir sínar frá sjávarþorpum landsins og lífi sjómanna. Á þessari sýningu er allmargt Frh. á 8. síöu. (SP*^íuíSSiiLií(51.« •¦ . ¦¦'¦ • ••'¦'''U'M Sköruðu kósakkahersveitir einkum fram úr á þehn slóðum. Sýnir þessi tilkynning, að Rússar eru komnir a. m. k. 20 km. norður fyrir Rikitsa. Rauði herinn heldur áfram sókn- inni í Dnépr-bugðunni. Tóku þeir í gær m. a. járnbrautarstöðvarbæ, um 16 km. fyrir sunnan Kremen- sjúg. Rússar tilkynna, að þeir hafi eyðilagt 62 skriðdreka og 5 flug- vélar fyrir Þjóðverjum á öllum víg- stöðvunum í gær. Séu þær tölur bornar, saman við þær, sem Rússar hafa tilkynnt undanfarna daga, virðast átökin á austurvígstöðvun- um hafa verið heldur vægari í gær en dagana næst á undan. ! Þetta ömurlega skipsflak var einu sinni glæsilegt beitiskip af Mogami gerð — stolt jap- anska flotans — en myndin sýnir hvílík fIjótandi rúst það er orðið, skotturnarnir úr lagi gengnir, stjórnpallurinn skotinn í burt og þeir, sem ekki hafa fallið af áhöfninni troða sér saman á stefní skipsins. Það voru amerískar flugvélar frá flugvélamóðurskipi, sem léku japanska beitiskipið svo grátt, í orustu sem var háð í grennd við Midway-eyju. — Talið er næstum útilokað að tek- izt hafi að draga beitiskipið til hafnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.