Þjóðviljinn - 25.11.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.11.1943, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. nóv. 1943. j Hakkavélar no. 10 « Nýkomnar. • j JiamðoTQ j • tauíjCU/.M* Simi2527 J ♦•♦•M»»»»»Mt»tMM»»tt»»t»»»»»t»»»»t»»tttM»»t»»tt»tt»»»tt»»t»»»»»tt»»»»M»»»» »»M»»M»»»»»»M»»»»M»t»MMt»t»t»»M»t»t»»Mtt»»t»»ttt»»t»t»»tt»»»t»ttt»»»ttt»t j Samningarnir um vinstri stjórn I • eftir Brynjólf Bjamason, sem var uppseld í bóka- i • búðum, er komin aftur í allar búðir. j j Ennfremur fæst í bókaverzlunum • • FRÁ DRAUMUM TEL DÁÐA eftir Gunnar Bene- : : diktsson. • : KOMMÚNISTAÁVARPIÐ eftir Marx og Engels. 1 Lifíll peníngaskápur óskast til kaups. Upplýsingar í síma 2184. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið, að frá og með 25. nóv. n. k. - megi verð á alsólningu á venjulegum karlmannaskóm hækka um kr. 0.50 frá því sem nú er. Verðið má þó hvergi vera hærra en kr. 21.50. Aðrar skóviðgerðir skulu verðlagðar í samæmi við þetta. Reykjavík, 24. nóvember 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING frá nfsímasfödínni í Reykjavík Á tímabilinu 25. nóv. til 2. des. mun Landssíminn, eins og að undanförnu annast sendingu stuttra jóla- og nýárskveðja til íslenzkra ættingja og vandamanna á Norðurlöndum. Skeytin mega einungis innihalda hlutlausar hátíðakveðj- ur, samkværpt ákveðnum textum, sem ritsímastöðvarnargefa upplýsingar um. Orðafjöldinn má ekki fara fram úr 14 alls. Skeytin skulu vera á íslenzku. Skeytagjaldið er 15 krónur, er greiðist við afhendingu skeytanna. úr íslenzkri ull, sem konur hafa gefið til að sen^la foreldralausum bömum í Sovétríkjunum, verður til sýnis að Skólavörðustíg 19 kl. 4—6 sunnudag- inn 28. nóvember. Söfnunamefndin. K O N U R sem lofað hafa prjónafatnaði til Sovétbarna, eru beðnar að skila í síðasta lagi á laugardag til þeirra, sem talað hafa við þær. Söfnunamefndin. »»Mt»»»»tttttt»t»t»»t»»tt»t»»tt»t»»ttt Goðafoss fer vestur og norður á föstudag, 26. nóv., kl. 4 síðdegis. MM»»ttt»»»»»»tt»»ttt»»tttOMMttt»M« Skozkir ullartreflar fóðraðir kven- og karlmanna- hanzkar. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 L 0. G. T. St. IY1ÍNERVA Fundur í kvöld kl. 8,30. Vígsla nýliða. St. Einingin heimsækir. Erindi, upplestur, o. fl. tt»t»tt»»ttt»»ttt»»»t»ttt»»t09M»M»»M STÚLKA ÓSKAST Hátt kaup og húsnæði. KAFFl FLORIDA Hverfisgötu 69 DAGLEGA NY EGG, soðin og hrá Kaf f isalau Hafnarstræti 16. • LEIKFÉL AG REYKJAVÍKUR : j „Ég hef komið hér áður“ j : Sýning í kvöld kL 8 ; Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. •••••••••••••• Sendisveinn öskast Sendisveinn óskast hálfan daginn til léttra sendi' ferða. Uppl. á afgr. Þjóðviljans. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ ! Nýkomið Kaffiborð, teborð, stofuborð, cocktailbord, rúnn og ílöng stofuborð o. fl. Héðinshöfði h. f. Aðalstræti 6 B Sími 4958. •iimimiiiiiimiMiiiiiMisiMiiMaiiiiiiiiiiutiiitMaiMitiiiMiuafiiiMtitc AÍJGLÝSTÐ t ÞJÖÐVILIANUM MMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmimiiiiiiimiiiimiiimiiMiiiiiMMiiiimiimiiiiiiiiniiiiiiiiimiiimiiiiiiiifMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiMiCM' • •»••••• »••»••»••••«. 00 09 9909 ••••♦•••••♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.