Þjóðviljinn - 28.11.1943, Page 3

Þjóðviljinn - 28.11.1943, Page 3
ÞJÓÐVILJINN Þvoiiahús - skauias vell ““ “ aM“ Tveir menn hittust í veizlu Sunnudagur 28. nóv. 1943. Mandi nnw Viðtal viB Karólínu Síemsen Karolina Siemsen Karolína Siemsen á heima á Nýlendugötunni og ég hitti hana þar að snæðingi meö bömum sínum og barna- börnum. Hún er snör í snún- ingum og fljót til svars. Mig langar til þess að heyra eitt- hvað um, hvernig þaö var á vinnustöðvunum hérna á fyrstu tugum aldarinnar. Viö unnum bæöi hjónin á Kirkjusandi. Þaö var nú svona upp og nið'ur. Nokkuð var nú langui' vinnutiminn venjulega frá klukkan 6 á morgnana til 7 á kvöldin, en ef mikið var, unnum við fram á nótt, og þá var nú ekki hátt kaupiö ekki nema 15 aurax á tímann fyrir kven- mann. Hver passaöi þá heimiliö og börnin? Elzta telpan mín var þá þrettán ára og leit eftir yngri krökkunum. Vió hvaö unnuö þiö kon- umar? Vió saumuöum fyi’ir poka og stúfuöum þegar skipin komu. ÞaÖ voru engir karl- menn við þaö. Við vorum handfljótari og kaupminni kvensumar, svo matsmennirnir vildu ekki hafa annað. Fannst karlmönnunum þá ekki þið taka atvinnu fx*á þeim? Það var ekki fyi*r en þær fóm að rífa fisk upp úr tog- urunum, að þeim farrnst vera seilzt eftiy sínu brauði. Kaup kai’lmarmanna var þá það hátt að útgerðarmennirnir vildu þá heldur kvenfólkið. Hvað unnuð þér lengi? Ekki nema 5 ár. Þaö var nú aöallega af því áö karlamir höfðu svo lítið upp úr sér, aö viö tókum til viö fiskinn. Voruð þér ekki ein af stofn- endum vei’kakvennafélagsins Framsóknar? Jú, ég var með í stjóminni. Þaö var um að gera að fá réttindi til aö semja og við byrjuöum á því. 13 sinnum hef ég verið með við að semja fyrir félagiö. Einu sirmi komu svo konui- úr Hafnarfirði og við hjálpuðum þeim að stofna félagið sitt. Oft vom exfiðar göngur til samninga og oftast barizt um þetta 1, 2, 3 upp í 5 aui’a. Út- gei*öarmennimir sögðu, aö nú gengi illa og lofuöu betra ef skár gengi, en það vildi standa í þeim. Einu siimi vildu stúlkurnar hjá Lofti á Noi’ðurljós, stjörnuhiminn hvelfist yfir höfuðborg vora. Heitt vatn rennur í tjörnina og eyðileggur skautasvellið fyrir æsku Reykjavíkur. Okkur sem þykir gaman að fara á skauta rennur í skap yfir eyðileggingu hins gljáfagra leiksviðs. Heita vatnið þýðir ísinn, en umhugs- unin um alla möguleikana á not kun þess í þágu bæjarbúa, þýð- ir einnig fljótlega óánægjuísinn í huga okkar Kvennasíðustúlkn- anna. Hugsa sér hvað mætti þvo mikið úr þessu vatni. Hér þvo menn í stóru húsunum úr bölum, vöskum og baðkerum, og nudda og nudda, bera svo þvottinn upp á háaloft eða hengja á sótugar snúrur, taka hann inn frosinn, þýða hann í eldhúsinu, rúlla í kjallaranum og straua á miðhæðinni. í litlu íbúðimum gerist þetta allt í eldhúsinu. Húsmóðirin kemst ekkert fyrir stúlkuvandræðum og stundum getur hún alls ekki þvegið fyrir stúlkuvandræðum. — Heita vatnið rennur í Tjörn- ina og ísinn þiðnar. — En sumstaðar í heiminum eru til vélar. — Þvotturinn er lagð- ur í bleyti og gljáfægða vagna, þveginn í stórum lágréttum hólkum sem ganga aftur á bak og áfram, undinn í uppistand andi hólk sem snýst með geysi- hraða eins og skilkarl. Svo er þvotturinn þurrkaður og rúllað- ur í heitri rúll’u. Allt skeður þetta í einu vetfangi og slítur þvottinum mun minna en hand þvottur. Heita vatnið getur runnið í gegnum sívölu hólkana og rafmagnið knúið vélarnar. — Og húsmæður Reykjavíkur geta svo rennt sér út á Tjörn- ina, álgrannar fyrirmyndir al- heimskrar tízku. S.tarfsstúlkurn ar myndu stjórna vélunum og Giímsstaöaholtinu fá 5 aura hækkun í helgidagavinnu og hættu að vinna. Eg fór þang- áö og hitti Jón Ölafsson. „Ertu nú komin hingaö, Karo lína, ætli sé þá ekki bezt áð láta þig ráða“. Tákið þið upp virmu á mína ábyrgð, sagöi ég viö stúlkurnar. Jón stóð við þáð, sem hann lofáði, enda voru margir verri en harrn. Á öönim stað var hrækt á mig og forsprakkinn brúkaði sóða munn. Einu sinni sagði líka frú Bríet viö þá: „Þetta er nú ósköp lítið fyrir aum- ingja stúlkurnar, þær eiga sumar börn“. Þá var eirm, et sagði: „Þær ættu nú helzt að láta vera að eiga böm“. Þetta man ég meðan ég lifi. ÞaÖ var oft ei'fitt að eiga í kasti við þá, en oft ánægju- legt að virrna fyrir félagið og alltaf var ánægja að vinna meö fonnanninum, Jónínu Jónatansdóttm-. Kai’lmenn stóðu oftast nær með okkur en þeir áttu nú alveg nóg með sjálfa sig í þá daga. R. K. bregða svo undir sig betri fót- unum og blandast innan um húsmæðurnar á Tjörninni. Isinn hefur sigrað hitann og hitinn hefur sigrað ís gamals sleifar- lags og verkleysis, en enginn hefur beðið ósigur. Hin nýja heimsstyrjöld þar sem enginn býður ósigur er byrjuð, og mun- urinn aðeins að hingað til hafa allar heimsstyrjaldir endað með ósigri allra aðila. Nú er Tjörnin horfin sjónum. Mér verður litið inn um þvotta- húsgluggann heima og sé að þar stendur ryðgaður þvottapottur. Ef til vill hefur mig verið að dreyma um óframkvæmanlega hluti. En draumurinn um þvott- inn er víða orðinn að veruleika og spurningin er aðeins, hvenær og hverrúg við eigum að fá sjálf virk þvottahús. Það er miklu betra að hafa þvottavélar heima hjá sér, segja þær konur sem það eiga og er þá því til að svara að slíkar vélar eru ekki jafn sjálfvirkar og hinar stærri. og það sem verra er. Þær geta ennþá sem komið er tæplega orðið eign hverrar einustu hús- móður. Fyrir þær, sem ekki geta eignazt slík þarfaþing er samvinnan eini lykillinn að léttari og skemmtilegri heim- ilisstörfum. Víða annarsstaðar hafa hús- mæðurnar með sér sterk sam- tök sem berjast fyrir bættum skilyrðum húsmæðrastéttarirm- ar. Ef þið myndið með ykkur samtök getið þið áreiðanlega á- orkað miklu. Nú er tími til kom ixm að fara að ræða um þessi mál og hefjast svo handa. Eg læt fylgja hér tvær mynd- ir frá sænska samvinnuþvotta- húsi. Á þeim sjáið þið eina véla samstæðu; sem getur þvegið á ári allan þvott af 150 fjölskyld- um. Mynd írá sænsku samvinnu- þvottahúsi. Sænsku samvinnufélögin hafa á síðustu árum, ásamt fleiri samtökum, beitt sér fyrir stofn un slíkra þvottahúsa í sveitun- um. í bæjunum hefur um langt skeið ekki verið reist sú sam- býgging að þar væru ekki sjálf- virkar sameiginlegar þvottavél- ar. Nú er komin töluverð reyrtd á slíkt fyrirkomulag og allir virðast mjög ánægðir. Hér er ekki hægt að fá vélar, segir ein hver. Það vitum við ekkert um. Það þarf að athuga möguleika, athuga á hvern hátt má nota heita vatnið. Þetta vei’ða senni- lega verkfræðilærðir menn að gera. En það er ykkar húsmæðr anna að ýta á eftir. Húsmæður og sérfræðingar verða að vinna saman að lausn vandamálanna. Sjálfvirk þvotiavinda. Traust okkar á íslenzku karl- mönnunum er óbilandi, og við vonum að sérfræðingar þeirra láti ekki sitt eftir liggja á sviði heimilistækninnar. Það liggur okkur konunum nær að leggja hér á ráðin. Hvers vegna geta ekki nokkrir íslenzkir kvenstú- dentar t. d. brugðið sér út og lagt stund á véltækni, verk- fræði og híbýlaskipun. Það væri ekki úr vegi að geta sam- einað þekkingu sérfi-æðingsins og húsmóðurinnar. Raxmveig Kristjánsdóttir.. og tóku tal með sér. Þeir voru komnir af æskuskeiöi. Annar var magur, hirrn feitlaginn. Báöir voru hreifir af víni. Sá magri sagöi: „Eg hefði haft gaman af aö sjá framan í konuna mína sem var, hefði hún verið hér núna. Hún gat ekki skemmt sér með öðru fólki, setti bara upp þóttasvip og horfði á“. „Það er ekki líkt konunni minni“, sagði sá feiti, „hún syngxn* og hlær allan guðs- langan daginn“. „Eg held að konan mín hafi veriö of gáfuð. Hún var kaldhæðin og rökviss en hafði ekkert hjai’ta. Þarna varð maöur aö vega hvert orð, er maöur sagöi. Annai’s reitti hún þaö í sundur“, sagði sá mágri mæöulega. „Og svo skildi hún við mig“. „Hvaö konur geta vei'ið ó- líkar“, sagði sá feiti. „Kona mín er auðvitað greind, greindari en ég, en hún er Fraxnhald á 8. síðxx. Matur er mannsins megin Fæðan sem við borðum ( t. d. slátur) er búin til úr ýmsum fæðuefnum (blóði, mjöli, mör, o. s. frv.). Fæðuefnin innihalda svo mismunandi mikið af ýms- um einfaldari efnum sem lík- amanum eru nauðsynleg. Þessi efni eru kölluð næringarefni og heita: 1) kolvetni, 2) fita, 3) eggjahvíta, 4) sölt eða steinefni, 5) bætiefni og 6) vatn. Líkami vor er byggður úr sumum þessum efnum (eggja- hvítu, söltum, vatni). Sum eru eldsneyti hans og orkugjafi (fita, kolvetni, eggjahvíta), og önnur eru hvorki eldsnevti eða byggingarefni, en eru engu að síður nauðsynleg. Þau viðhalda eðlilegum efnabreytingum og koma í veg fyrir sjúkdóma (bætiefni). Gildi fæðuefnanna er metið eftir því hvaða nær- ingarefni þau innihalda og hvernig þau uppfylla þarfir líkamans. Fjórar Kröfur verðum við að gera til góðrar fæðu: l)að hún uppfylli þarfir líkamans, 2) sé saðsöm, 3) lystug og 4) hafi góð áhrif á meltingarfærin. Oft er erfitt að fá öllum þessum kröf- um fullnægt fyrir þá peninga sem húsmóðirin hefur undir höndum og liggur þá mikið við að vita hvað hver fæðutegund inniheldur og hvernig forðast á efnatap við matreiðsluna. Heppilegast er að neyta sem fjölbreyttastrar fæðu, því að þá eru flestir möguleikar á að menn fái þörfum sínum full- nægt. Á myndinni þarna sáið þið alhliða fæðu. Osturinn færir okkur eggjahvítu, feiti og sölt, mjólkin inniheldur öll næringar efni, sem við þurfum. Síldin hefur jafnmikla ^ggjahvítu og fitu að bjóða, sem lambaket, en inniheldur bætiefni til viðbótar. Smjörið er auðugt af fitu og bætiefnum. Kartöflurnar bólgna af kolvetnum og hafa bætiefni í fórum sínum. Brauð- ið er mikill orkuframleiðandi. Sé það bakað úr mjöli úr öllu korninu á það einnig til bæti- efni. Ávextirnir luma á bætiefnum og meltingarbætandi söfum. Alhliða fæða Mjólk, brauð, síld kartöflur, epli, smjör, ostur og kex. 1 dl. hafragrjón, % dl. vatn og sveskjusoð, % 1. mjólk 1 t.sk. salt 3—4 t.sk. sykur (10 möndlur) 10 sveskjur, möndludropar. Sveskjurnar eru soðnar í vatninu og veiddar upp. Hafragrjónunum er kastað út í og þau soðin í 5 mín. og síðan núin gegn um sigti. Mjólk- inni er síðan hellt saman við og látin koma upp suða. Sjóðið grjón- in í vatninu og bætið mjólkinni síð- an í, þegar þið hafið bæði vatn og mjólk í graut eða súpu). Kryddið súpuna, afhýðið möndlurnar og sker ið þær í ræmur, bætið þeim síðast saman við ásamt sveskjunum. MATVÆLAEFTERLITH) LIGGUR f FLENSU Hallól^ sagði Kvennasíðan. Okkur langar til þess að kynnast ykkur í matvælaeftirlitinu. Já, sagði mat- vælaeftirlitið. Nú sem stendur liggjum við í flensu, en velkomnar síðai’. Katrín Thoroddsen hefur ráð- lagt þeim sem ekki hafa tíma til þess að liggja í rúminu að liggja í flensu. Við héma á síðunni reynum að vera sjálfum okkur samkvæm- ar. Við leyfum þvi eftirlitinu að liggja og frískast af því að við von- um að það liggi venjulega ekki á liði sínu. R. K.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.