Þjóðviljinn - 04.12.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.12.1943, Blaðsíða 4
;>JÓÐVILJINN. — Föstudagur 3. des. 1943. fUÓÐVILJINN Utgefcnai: Sameimngarjiokjiur albýZu — Só$íclÍ3tuftOÍ(liarinn. Ritstjóri: Szguruur (juðmundst3un. Stjórnn álaritstjórar: Eir.ur Olgeiraaon, Sigfús Sigurhjartaraon. Ritstjórnarskrifstcíur: Austurstrœti l2, simi 2270. Afgr-itsia og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, *:mi 2184. j Prentsmiðia: Vík.iugst>'er.t h. /., CarZastrœti 17. j Áskriftarverð: I R^ykjavík og ígrenni: Kr. 6,00 á mánuði. — Uti á landi: Kr. 5,00 á mánuði. S.......................................................- Frumhlaup Þeim tíma er ekki vel varið, sem fer til að deila við undan- íaldsmennina í SjálfstæðismáliriU, enda mun Þjóðviljinn naum- ist verja til þess miklu rúmi hér eftir. Stefnan er ákveðin. Fjöru- ;íu og fimm þingmenn, af fimmtíu og tveimur, allir fulltrúar áriggja stærstu stjórnmálaflokkanna, hafa ákveðið, hver spor 'slenzka löggjafarvaldið skuli stíga, á þessum vetri, í sjálfstæðis- nálinu. Þeir hafa ákveðið að í síðasta lagi 17. júní 1944, verði itofnað lýðveldi á íslandi. Rétt er að geta þess, að ekki er bet- ir vitað, en að tveir af þingmönnum Alþýðuflokksins séu sarn- nála hinum 45 þingfélögum sínum um þær ákvarðanir, sem ieknar hafa verið í þessu rnáli,, þó þeir vegna flokkssamþykktar geti ekki staðið að hinni sameiginlegu yfirlýsingu. - Það verður þó ekki komist hjá að minnast á fávíslegt frum- hlaup, sem fjórtán menn hafa hlaupið, og Alþýðublaðið gerir ið umtalsefni í gær. Alþýðublaðið segir svo frá ,að „Málamiðl- unartilboð11 14 þjóðkunnra mennamanna haft að engu.. Þeir /ildu til samkomulags láta fella sambandslagasáttmálann úr gildi eftir 19. maí 1944, ef stofnun lýðveldis yrði frestað, þar ;il hægt væri að ræða við konung. En óðagotsmennirnir hunds- uðu samkomulags vilja þeirra og sundruðu þar með þjóðinni.11 Svo mælti blað „alþýðunnar“. 'Síðan segir það frá því, að 14 ..þjóðkunnir menntamenn úr öllum flokkum úr hópi þeii’ra sem iskorun sendu til Alþingis í haust,“ hafi „á síðustu stundu“ gert tilraun til þess „að miðla málum svo þjóðin gæti staðið einhuga að því sem gert yrði“. Þessir fjórtán dánumenn hafa að sögn Mþýðublaðsins „snúið sér bréflega“ til forrnanns stjórnarskrár- nefndar, ríkisstjórnarinnar og formanna flokkanna, með „mála- miðlunartillögur“ á þeim grundvelli, er að framan greinir. Ekki vantar þá lítillætið þessa fjórtán heiðursmenn. Þeir telja sig þess umkomna að koma fram, fyrir stjórnarskrárnefnd, dkisstjórn og þingflokkana, segjandi sem svo: Hér er okkar stefna, gjörið þið svo vel að fallast á hana, það er málamiðlun, og ef þið gerið það skal verða friður og eining, en ef þið fallist ekki á hana, þá skal þjóðin verða sundruð í sjálfstæðismálinu. Ef til vill heldur nú einhver, að hér sé ekki rétt hermt, menn eru tregir til að trúa þeirri frekju upp á menn, sem fram kemur í bessu. Fyrir þá sem þannig kynnu að hugsa, skulu hér birt orð- rétt ummæli úr bréfi „hinna fjórtán“._ Þau eru þannig: „Ef Alþingi fellir samninginn úr gildi án þess að fullnægt sé minnstu kröfum sambandslaganna — og stofnar lýðveldi, á íslandi við þær aðstæður og á þann hátt, sem misbýður dreng- skapar- og sómatilfinningu þjóðarinnar og réttarvitund þeirri, sem henni hefur verið innrætt af ágætustu leiðtogum hennar í 100 ára sjálfstæðisbaráttu, munu þau hörmulegu tíðindi ger- ast, að Alþingi neyði þjóðina til að vera sundurlynda um lausn bessa stórmáls. Vér munum telja það siðferðilega skyldu vora, að leggja málstað vorn fyrir alþjóð íslendinga, svo að atkvæða- greiðslan um málið verði sem sönnust skýrsla um vilja þjóðar- Loks við Nomonhan hlaut Kvantungherinn slíkt áfall, að allar ráðagerðir um árásir í stór um stíl voru lagðar á hilluna. Japanar reyndu rétt fyrir Ev- rópustyrjöldina að hefja innrás inn í Ytri-Mongólíu af miklu afli. Ekki var gert mikið úr þýð ingu þeirra átaka utan Jap- ans og Sovétríkjanna. Nokkrir sovétforingjar, sem voru þarna hafa veitt mér upplýsingar, sem þá voru rengdar. Það er staðreynd að um 800 skriðdrekar og 1000 flugvélar tóku þátt í orustunni við Nom- onhan. Skriðdreka- og flugvéla sveitir Japana voru eyðilagðar, og landherinn brytjaður niður af sveitum úr rauða her-num undir stjórn Sukoffs hershöfð- ingja, sem nú er fyrsti aðstoð- arlandvarnaþjóðfulltrúi Sovét- ríkjanna. Japanar játuðu sjálfir að manntjón sitt hefði verið 18000 fallnir. þó að það væri aðallega óttinn við Rússa, sem hélt Japönum í skefjum gagnvart okkur, þang að til Hitler var búinn að ráð- ast á Sovétríkin, þá fengust þeir aldrei til að létta undir með bandamönnum sínum með því að ráðast inn í Síberíu. Þótt margir hér í landi geri sér það ekki ljóst, er það engu síður staðreynd, að rauði her- inn hefur nú frumkvæðið á landamærum Síberíu og Man- sjúríu. Síbería er nú land, sem er sjálfu sér nóg, getur kallað til vopna mikinn her og birgt hann að öllum nauðsynjum án aðstoðar frá hinpm evrópska hluta Sovétríkjanna. Þróun þessara austlægu landa hefur verið meiri á síðastliðnum tíu árum en á næstu hundrað árum setjist að fyrir fullt og allt í hinni víðlendu og auðugu Síberíu. Síberíubúar rækta allan mat sinn sjálfir. Nálægt 6 millj. og 500 þúsundir ekra höfðu verið ruddar og teknar til ræktunar í lok annarrar fimm ára áætl- unarinnar. Á síðast liðnu ári jókst ræktað land í Norður-Sí- beríu um meir en 50 af hundr- aði. í Altai-, Omsk- og Novo- sibrisk-héruðunum og í Kaz- akstan var svo mikið nýtt korn yrkjuland tekið til ræktunar ár- ið 1942, að viðbótin er stærri en allt ræktað land Finnlands. Framkvæmdirnar í Uralhér- aðinu eru víðfrægar, en minna hefur verið talað um þróunina í Kusnetsk, 1500 km. nær Jap- an, þar sem ný iðjuveramiðstöð I Moskva sagði hermálafull- trúi þýzku sendisveitarinnar, Köstring hershöfðingi, tveimur á undan, og hefur þýzka hættj Síðari hluti af grein bandaríska biaðamannsins Edgar Snow braut frá Sovéthöfn og Kom- somolsk vestur til Vitim fyrir norðan Baikal-vatn. Verður hún önnur þýðingarmesta birgða- flutningaleiðin að vestan. ALLTAF Á VERÐI Rauði herinn í Austur-Síber- íu hefur sennilega að jafnaði ekki mikið meira en 200 þús- undir manna undir vopnum. En það eru úrvalshermenn, með fyrsta flokks þjálfun og útbún- að, búinn fullkomnustu vélum og tækjum, sem völ er á; Marg- 0 , ,, . ir af foringjum hans og her-1sattmala Sovetrik.)anna og Bandarikjanna. deildum hafa tekið þátt í bar- dögum við Þjóðverja. Flugher-ið °§ verkalýðurinn“. Þó að hlut inn er ekki stór, en tugir nýrraieysissattmaii Russa °§ Japana flugvalla og birgðastöðva hafasé ^nnÞá óhaggaður- kemur ekki verið reistir og auðvelt er aðfyrir að Rússar dekri neitt við auka flugliðið í skyndi. Þarna^- er rauður floti með meira en Japönskum stjórnmálafulltrú- 60 kafbáta, og þar eru hundr-um er ekki leyft að búa í uð vopnaðra fljótabáta og tundM°skva og japanskir fréttarit- urskeytabáta. arar fá ekki að koma til víg- Samvinna Sovétríkjanna og Bandaríkjanna hef- ur aldrei verið nánari en nú, er þeir Stalín og Roose- velt sitja á fundi einhversstaðar í íran. Hér á mynd- inni er Litvinoff og Cordell Hull að undirrita viðskipa- n <tDagur á vinnustað Fyrstu verölaunagreinarnðr verða byrtar á morgun Ritstjómin hefnr ákveðið að birta fyrstu tvær verð- launagreinar í samkeppninni „Dagur á vinnustað“ á morg- un, sunnudaginn 5. des. Tvenn hundrað króna verðlaun verða veitt, vegna þess að dregizt hefur lengur en til var ætlazt að dæma um fyrstu ritgerðimar. Þær ritgerðir sem ekki hljóta verðlaun nú, koma til álita við úthlutunina meðan þetta efni helzt. Rlaðið áskilur sér rétt til að hirta einnig þær greinar, er ekki hljóta verðlaun, en það mun ekki gert fyrr en breytt hefur verið um efni. :nnar. Þessum fjórtán er það fyrir beztu, að ekki sé fjölyrt frekar um frumhlaup þeirra. Stjórnarskránefnd kom auðvitað ekki til hugar að virða þá svars, ekki fremur en hverja aðra fjórtán menn, sem kynnu að hafa fundið upp á að skrifa henni ósvífið hótanabréf. Þessum mönnum er bezt að gera sér ljóst, að þeir öðlast enga sérstöðu í þjóðfélaginu, þó Alþýðublaðið kalli þá „þjóðkunna menntamenn“. Þess er líka að vænta, að þjóðin virði þá ekki svars, hún mun verða sammála þegar til atkvæðagreiðslu úm sjálfstæðismálið kemur, þögnin og síðar gleymskan munu geyma frumhlaup „hinna fjórtán“; eina vonin til að þeirra verði minnst er, að nöfrtum þeirra heyrist hvíslað þegar vindurinn þýtur í grasinu á leiði Alþýðuflokksins. útlendingum í trúnaði, að Sú- koff hefði reynzt vera snill- ingur 1 skriðdrekahernaði, og að Rússarnir hefðu fullkomlega molað Japana. Þessi sami hers- höfðingi notaði svo hina löngu skýrslu sína um viðureignina í Mongólíu til að reyna að sann færa Hitler og herforingjaráð hans um, að rauði herinn væri feikilega öflugur, með nýtízku útbúnað og þjálfun, og mundi verða til mestu ógæfu að ráð- ast á hann. Eftir að nazistar hófu innrás ina í Sovétríkin, kallaði Köstr- ing á ameríska blaðamenn til að kveðja þá og sagði þá tár- fellandi: „Nú er Þýzkaland bú- ið að vera“. En Japanar höfðu lært að bera virðingu fyrir rauða hern um, og hafa ekki gleymt því, þrátt fyrir sigra sína. Og ófar- ir þýzka hersins á austurvíg- stöðvunum hafa auðvitað rifj- að þann lærdóm upp fyrir þeim í nokkur ár hafa engar landa- piæraskærur komið fyrir. Og 21 MANCHUL an annars vegar og japanska hættan hins vegar stuðlað að því. Fyrir stríðið var íbúátala allr ar Síberíu, sem er næstum tvö- falt stærri en Bandaríkin, um sex milljónir manna. Er sú þjóð að. rtliklu leyti afkomend- ur útíaga, pólitískra flótta- manna afbrotamanna og ævin- týramapþa. En síðan stríðið hófst hefur íbúunum fjölgað geisilega. Nú lifa meira en 20 milljónir manna á milli Ural fjalla og Kyrrahafs. Þessi fjölg un hefur komið frá öllum hlut- um Sovétríkjanna. Þessi 12— 15 milljóna viðbót eru stríðs- flóttamenn frá Karkoff, Lenín- grad, Rostoff, Sevastopol, kós- akkar frá Don og Ukraínu- menn. Þessir nýju landnemar Síber íu eru þjálfaðir verkamenn og duglegir bændur, sem fluttu með sér verksmiðjur sínar, verk færi og fjölskyldur. Líklegast er, að flestir þeirra fari aldrei vestur á bóginn aftur, heldur R / PCN/NQ, Kort af Austur-Asíu. — Nyrzta eyjan sem sést er Sakalín. er að rísa upp, sjálfu sér nóg um öll hráefni. Nú þegar er framleitt þarna svo mikið af járni og stáli, að framleiðslan er ávið hálfa framleiðslu Jap- ana fyrir þetta stríð. Bæir, sem áður voru á hjara veraldar, hafa nú, eins og fyrir töfra, breytzt í stórborgir umhverfis hin víðlendu kolanámusvæði. T. d. er Novosibrisk, sem hefur nú meira en 500 þúsund íbúa; námabærinn Kemerovo, sem hefur tífaldað íbúatölu sína á 7 árum; og Stalínsk, sem nú er borg með meira en 300 þúsund íbúa, og framleiðir mikið af stáli því, sem þéssi austlægu lönd nota. Sagt er, að allur útbúnaður fyrir fyrsta flokks her sé fram leiddur í Kusbas. Jafnvel Bur- jat-Mongolía hefur vélaverk- smiðjur og skriðdrekaverksmiðj ur. Ytri-Mongolía framleiðir nú næga vefnaðarvöru til að klæða heilan her. Hin austlægustu lönd Sovét- ríkjanna eru álíka langt frá evrópska hlutanum eins og bilið milli Englands og Norður-Ame- ríku. Og þessi mikla fjarlægð var aðalorsök ósigursin? árið 1905. Það þurfti að flytja allar birgðir til rússneska hersins 10 þús. km. langa leið frá Evrópu eftir einni einustu járnbraut. Núna hefur rauði herinn, sem er í Austur-Síberíu öflug iðjuver að baki sér, ekki aðeins í Kus- netsk og Úral, heldur líka ný iðjuver í hröðum vexti á næstu grösum við sig. Það eru járn- og kolanámur í Amurfljótsdaln- um andspænis Mansjúkúo, og í Karbarovsk og í Komsomolsk eru verksmiðjur, sem framleiða skriðdreka, flugvélar og aðrar vélar. Nýjar járnbrautir liggja frá Vladivostok til Nikolaevsk og Sovéthafnar. Verið er að leggja hernaðarlega mikilvæga járn- Að baki þessa úrvalsliðs eru hundruð þúsunda af verkamönn um og bændum, seiri hlotið hafa fullkomna hernaðarþjálfun og eru skipulagðir sem land- varnalið, sem fljótlega er hægt að kveðja til vopna og senda fil vígstÖðvanna. Sagt er, að allar konur yngri en fimmtíu ára séu alvanar að fara með skotvopn og unglingar læri snemma vopnaburð. Hin aukna íbúatala landsins veldur því að nú er meiru vara liði á að skipa en áður, svo að í byrjun stríðs mundi sennilega ekki vera nauðsynlegt að flytja mörg herfylki austur. Rússneskir foringjar frá Sí- beríu, sem ég hef hitt, eru all- ir sannfærðir um, að þessi aust- lægu lönd gætu gætt sín sjálf með lítilli utanaðkomandi hjálp. Einhver sagði nýlega við Stalín, að verið gæti að Japan vostok til Petropavlovsk, og eru Japana eru ágreiningsmál, sem óþægilegir þyrnar í augum aðeins er hægt að útklja með Rússa. Japanar ráða yfir hálfri stríði“. Þetta er skoðun margra Sakalín-eyju, þar er mesta olíu Rússa. framleiðsla Norðaustur-Asíu. stöðvanna. En fréttariturum Bandamanna er ekki leyft að senda skeyti með ókurteisleg- um eða meiðandi ummælum í gerð Japana eða hafa þessháttar eftir sovétborgurum. AFSTAÐA SOVÉTRÍKJANNA Sovétríkin halda uppi tak- mörkuðum viðskiptum við Jap an, rétt til að sýnast, en halda líka opnum birgðaflutningaleið um sínum til Kína, þrátt fyrir mótmæli Japana. Fyrir skömmu síðan hafa þeir leyft okkur að flytja amerískar hernaðarnauð- synjar frá Iran (Persíu) til Kína um Túrkestan. Síðan í fyrra hafa siglingar sovétskipa aukizt jafnt og þétt á Norður- Kyrrahafi. Japanar reyndu í fyrstu að stöðva siglingar Rússa fyrir ströndum Síberíu, en sov- étstjórnin stóð fast á rétti sín- um til að halda uppi vanalegum siglingum og hafði sitt fram. ar kæmu Rússum á óvart, eins Tveimur sovétskipum var sökkt og fór í Úkraínu. Hann var[en Þau atvik voru jöfnuð frið- fljótur til að svara: „Nei, það samieSa- Sovétverzlunarflotinn En menn ættu ekki að ímynda sér að sovétstjórninni eða borg urum Sovétríkjanna finnist þeir vera skuldbundnir til að hjálpa okkur til að sigra Jap- ana. Skoðun þeirra er, að þeir hafi lagt fram meira en sinn skerf í baráttunni við möndul- veldin. Þeim finnst, að með því að fást svo til aleinir við þýzka herinn í tvö ár, hafi þeir gefið okkur tíma til að undir- búa okkur gegn. Japönum. Þeir halda því fram, að nærvera rauða hersins í Síberíu hafi dregið frá vígvöllunum mikinn hluta af japanska hernum og loftflotanum, sem gæti hafa haft úrslitaþýðirigu annars stað- ar. „Ágreiningsmálin“, sem ekki er hægt að útkljá nema með stríði, eru eingöngu fólgin í atr- iðurri, er snerta bækistöðvar, sem Japanar sviptu Rússa áður fyrr, og svo álitshnekki þann, er Rússar biðu í því sambandi (1905). Japönsk fiskiver eru við Austar eru Kúrileyjarnar jap- önsku, sem eru eins og keðja, sem lokar Rússa inni á bak við Okotsk-hafið. Á hreinskilnum augnablikum játa starfsmenn sovétflotans löngun sína til að reka Japani út úr öllum þess- um stöðum fyrir fullt og allt. Rússar vilja líka, að þetta sé síðasta stríðið, sem þeir þurfi að heyja við þau skilyrði, að út- lent flotaveldi geti lokað fyrir þeim höfnum Síberíu með tund urduflum eða herskipum. Sem ung þjóð, er sækir fram til Kyrrahafsins jafnómótstæði- lega og 'Bandaríkjámenn sóttu að sama hafi einni öld fyrr, er óhjákvæmilegt, að Rússar leiti eftir íslausum höfnum og styttri landveg þangað. Það er auð séð, að þeim er umhugað um hafnirnar Dairan og Port Arthur, sem þeir tóku fyrst til notkunar, en urðu seinna að láta af hendi við Japana eftir stríðið 1905. Og austurkínverska járnbrautin, sem er 1500 km. styttri leið til Vladivostok en Síberíubrautin, endilanga ströndina frá Vladi-virðist einnig vera eðlileg þró- kemur ekki fyrir þar. Við erum búnir að sjá fyrir því“. Ein af varúðarráðstöfunum Sovétríkjanna gegn fimmtu her deildarmönnum (svikurum) var sú að flytja alla Japana og Koreu-menn úr austlægustu héruðunum til annarra lands- hluta. Um 10 þúsund Kínverjar hafa líka verið fluttir burt, að- allega til Mið-Asíu. En Rússar hafa ekki neytt bættrar aðstöðu sinnar þarna til að breyta svo mikið beri á um framkomu gagnvart nágrönnunum jap- önsku, heldur fylgja þeir al- mennum kurteisisreglum, sem gilda um framkomu hlutlausra þjóða. Sovétdagblöðin birta ekki nema einstaka sinnum frétt ir af Kyrrahafsstyrjöldinni og aðeins með fáum orðum, hlut- drægnislaust. Af og til eru birt ar langar greinar, er láta skína í, að Rússar haldi, að Japanar muni tapa.. T. d. hefur komið mjög berorð grein í ritinu „Stríð flytur nú miklar birgðir af láns- og leiguvörum, „óhernaðarleg- um“, frá Bandaríkjunum, en hin mikla aukning þessa flota hef- ur verið Japönum ráðgáta upp á síðkastið. Rússar flytja líka fjölda af amerískum flugvélum milli Ameríku og Síberíu, og eru Japanar nauðbeygðir til að láta það afskiptalaust. Stjórnarembættismenn í Sov étríkjunum verða fámálugir, ef talið berst að aðstoð við Banda menn gegn Japönum. Þeir hafa sagt okkur hreinskilnislega, að þeir geti ekki rætt það mál eins og stendur. En ef maður nær trúnaði einhvers þeirra segjast þeir vilja sjá Japana sigraða, og mundu fúslega veita aðstoð til þess. Það er meira að segja mælt, að Stalín hafi sagt þessi orð við einn af stjórn- málafulltrúum Bandamanna fyr ir skömmu: „Á milli okkar og Einn er dottinn út af — hver verður næstur? unarbraut, enda mun Rússum hafa sviðið, er þeir urðu að láta hana af hendi við Japana. Sovétríkin eru ekki vön því, að uppfylla þarfir sínar með landvinningastríðum, og er jafnvél óvíst að áður nefnd ó- þægindi gætu komið þeim til að skerast í leikirin. En það er óhjákvæmileg staðreynd, að þau geta ekki verið hlutlausir áhorfendur að því að framandi veldi haldi inn á landsvæði, sem er þeim svo ákaflega mikilvægt, er bað liggur laust fyrir eftir ósigur Japana. A. m. k. af þeirri ástæðu, éf ekki fleiri, hljóta Rússar að eiga eftir að hafa afar mikil a-fskipti af Kyrrahafs stríðinu. En stundin er alls ekki kom in fyrir Rússana. En fréttarit- urum og stjórnmálaerindrekum í Sovétríkjunum ber almennt saman um, að þrennt sé víst: Fyrsta, að Rússar. muni ekki af frjálsum vilja fara í stríð við Japana, fyrr en þeir hafa alveg sigrað Þjóðverja. Annað, að sovétstjórnin muni reyna að hafa sem mest upp úr hinni hernaðarlega mikilvægu að- stöðu sinni í Austurlöndum, þeg ar Bandamenn koma saman við samningaborðið eftir ósigur Hitlers. Þriðja, að sovétstjórnin muni ekki skora á þjóð sína að skerast í leikinn þar austur frá, fyrr en henni finnst hentug- asti tími til kominn. Þegar sú þátttaka hefst, er al- veg óvíst, að hún verði með þeim hætti, sem menn gera helzt ráð fyrir. Það er a. m. k. ólíklegt, að Sovétríkin muni einfaldlega veita amerískum sprengjuflugvélasveitum að- gang að flugvöllum Síberíu með áhöfnum og öllu aðstoðarliði, og léti okkur sjá um sókn, er hafin væri frá sovétlandi, eins og við gerum nú í Bretlandi. Þau höfnuðu boði okkar um að senda amerískan flugher til Kákasíu. Þau höfnuðu sams konar boði Breta um aðstoð brezka flughersins í Norður- Rússlandi. Hvaða ástæða er til að ætla, að þau mundu taka aðra stefnu í Austur-Asíu, eða hætta að segja: „Látið okkur fá vélarnar, og við skulum fljúga þeim“? Áður en að þéssu kemur, geta orðið riiillistig. Það gæti verið, að Sovétríkin kæmu fram sem málamiðlari, reyndu að telja ujteí&lfiS&r Hér í blaðinu hejur verið lát- in í Ijós sú skoðun að illa hafi til tekizt með fyrirhugaða full- veldissamkomu í Tjarnarbíó, og er ég því alveg sammála. Hitt er furðulegt að sjá Al- þýðublaðið stilla sér upp sem verndara frjálsrar hugsunar og hneykslast eins og sakleysið sjálft. Einmitt Alþýðublaðið hefur gengið fram fyrir skjöldu í baráttunni gegn frjálsri hugs- un, eða jnuna ekki Alþýðublaðs ritararnir hvar í flokki þeir stóðu, sem ráku Halldór Kiljan Laxness ofan af rœðupalli í Iðnó af því sagan sem hann las, var ekki eftir þeirra kokkabók. Og eru þeir búnir að gleyma, þessir sjálfskipuðu verndarar frjálsrar hugsunar, að það var Jónas Guðmundsson og aðrir legátar Alþýðublaðsins, sem lieimtuðu það látlaust mánuð- um saman, að Þjóðviljinn yrði bannaður, þar til loks, er ís- lenzka ríkisstjórnin þorði ekki almennilega að leggja í slíkt, að brezka herstjórnin tók rögg á sig? Og svo koma þessir menn og þykjast vera málsvarar frjálsr- ar hugsunar! Hœtt er við að þeim dugi ekki að setja. upp nýjan haus þessum fræknu frelsisriddurum til þess að for- tíð þeirra gleymist. Japana á að láta af hendi stöðv ar í Mansjúríu gegn því, að þau lofuðu að reyna að milda strang leik friðarskilmálanna. Ef það tækist ekki, gætu þau aukið birgðasendingarnar til Kína eða sent sveitir sjálfboðaliða úr rauða hernum yfir Turkestan og Mongolíu. Þau gætu líka séð kínversku kommúnistaherjun- um fyrir vopnum og hjáípað þeim til að halda uppi kröftug- um skæruhernaði að baki óvin- unum í Mansjúríu og Koreu. Síðasta atriðið er meira en. möguleiki. Það má skoða það sem víst jafnskjótt og Rússar tækju þátt í viðureigninni fyrir austan. I öllu stríðinu milli Japan og Kínverja hafa Sovétríkin beitt áhrifum sínum til að hvetja til hófsemi og samvinnu milli kínversku flokkanna tveggja, Kommúnista og Kuomintang til að sameina krafta þjóðarinn- ar og hindra endurnýjun borg- arastríðs. Öftar en einu sinni hafa Rússar gert kínversku stjórninni það ljóst, að ein af ástæðunum til að þeir veittu Kínverjum jafn litla athygli væri sú, að Sjang Kaj-sjek héldi áfram útilokunarstefnu sinni gagnvart hinum mörgu hersveit um Kommúnista, sem heyja skæruhernað gegn Japönum í Austur-Kína. Grein, sem nýlega birtist í „Stríðinu og verkalýðnum“ í Moskva, eftir Vladimir Rogoff, fyrrverandi forstjóra Tassfrétta- stofunnar í Sjanghaj var óvenju lega opinská. Rogoff gagnrýndi Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.