Þjóðviljinn - 04.12.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.12.1943, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. desember 1943. Ný bókabúð HELGAFELL (Uppsöliim) HEFIR TEKIÐ TIL STARFA, Bók dagsíns ión Thoroddsen og skáldsdgur hans effír dr. Sfelngvín) |.Þorsfeínss« NÁTTFÖT náttjakkar, náttkjólar og undirsett. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 Sá fer ekki í jólaköttinn. sem les Gosa. iíJEEKFÉLAG REYKJAVÍKUK. : • • • • i „LÉNHARÐUR FÓGETI“ | * • • • Sýning a morgun kl. 3. • Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR i „Ég hef komið hér áður“ i i Sýning annað kvöld kL 8. > ► ; Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til 7 í dag. .K.T.- dansleikur í Góðtemplarahúsinu. — Aðeins eldri dansamir. Aðgöngumiðar frá kl. 2.30, sími 3355. Ferðabðk EggerSs Olafssonar LAUSAR MÁLTÍÐIR. Smurt brauð. Pönnukökur með rjóma. Adalsfræfí 16 S. Q. T. dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seld- ir frá kl. 5—7. Sími 3240. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar. Er nú komin í skinnbandi leðlilsi III sllt Dansfee Onsdag den 8. December 1943, Kl. 8% Aften praecis, afholdes et Möde paa Hotel „Island“ for alle herboende Danske og Danskfödte. Alle, der ikke har faaet tilsendt Indbydelse, vil kunde faa denne udleveret ved Henvendelse til det Danske Gesandtskab. MÖDEUD V ALGET. PONDS Gjafakassar 2. stærðir EVENINQ IN PARIS - Gjafakassar Tiivalin Jóla-, Afmælis- og Tækifærisgjöf. fást aðeins í Laugaveg 47. (Áður New York-kaffi). H '■( I i :IV3 iii ■V^-rrTm „Hrímfaxí" Flutningi til ísafjarðar veitt móttaka til hádegis í dag. Jölasalan hafln Gott úrval af allskonar leikföngum. Óvenju falleg jólakort. — Loftskraut væntanlegt. Amatörvcrzlonín Auzfursfræfi 6 •••••••••••• flðgar stli eru vandlátar á bækur og lestrarfúsar, en þær, sem hafa lesið Lajlu, segja: „Hún er alveg draumur" eða: „Þetta er jólabókin okkar í ár.“ Allskonar veitingar á % boðstólum. KAFFl FLORIDA Hverfisgötu 69 M U NIF) Kaííisöluna Hafearstræti 16 ALÞÝÖUFRÆ0SLA Fulltruarððs verklýðsfélaganna Næstkomandi sunnudag flytur Bjöm Sigfússon magister fyr- irlestur á vegum alþýðufræðslu Fulltrúaráðs verklýðsfélaganna. Nefnir hann fyrirlesturinn: „Upphaf íslenzkrar sagnritunar“. Bjöm Sigfússon er meðal vinsælustu fræðimanna þjóðarinn- ar og munii margir vilja hlýða á mál hans. Fyrirlesturinn verður haldinn í Iðnó ld. V/z. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu Fuiltrúaráðsins, Hverfisgötu 21 og í skrifstofu Dagsbrúnar. j Samningarnir um vinstri stjórn I eftir Brynjólf Bjamason, sem var uppseld í bóka- : búðum, er komin aftur í allar búðir. o : Ennfremur fæst í bókaverzlunum « j FRÁ DRAUMUM TIL DÁÐA eftir Gimnar Bene- i diktsson. 5 KOMMÚNISTAÁVARPIÐ eftir Marx og Engels. •••••••••••••••••••••••••••••••••«•••©•••••••®o**«co*a«oo®oðo®o# iíi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.