Þjóðviljinn - 05.12.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.12.1943, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILÍINN Sunnudagur 5. desember 1943. Sííkírúm- ábreiður komnar aftur. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• LAUSAR MÁLTÍÐIR. Smurt brauð. Pönnukökur með rjóma. Aðalstraefi 16 (Áður New York-kaffi). Allskonar veitingar á boðstólum. KAFFl FLORIDA Hverfisgötu 69 TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brauðum: Rúgbrauð óseydd 1500 gr. kr. 1.80 Rúgbrauð seydd 1500 — — 1.90 Normalbrauð 1250 — — 1.80 Franskbrauð 500 — — 1.25 Heilhveitibrauð 500 — — 1.25 Súrbrauð 500 — — 1.00 Wienarbrauð pr. stk. ..•.. — 0.35 Kringlur pr. kg.........’..... — 2.85 Tvíbökur pr. kg........... — 6.80 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til fram- kvæmda frá og með 6. desember 1943. Reykjavík, 3. des. 1943. VERÐL AGSST J ÓRINlN. 4 MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 hr tænzlyizttni} Ármann tekið á móti flutningi til Sands og Ólafsvíkur fyrir hádegi á morgun. «••••••••••••••••••••••••••••••••••••••« Hritigið t síma 2184 og gerizt á- skrifendur RÉTTAR 1 Lífíll peniogaskápiif óskast til kaups. Upplýsingar í síma 2184. DAGLEGA NÝ EGG, soðin og hrá Kaif isalan Hafnarstræti 16. JLEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. WLÉNHARÐUR FÓGETI“ Sýning í dag kl. 3. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 1 í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Ég hef komið hér áður“ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••r?•••••••••••••••• Bazar og ðiappdrætti halda konur Sálarrannsóknarfélags íslands í Listamanna- skálanum mánudaginn 6. des. n.k. kl. 2 e. h. til ágóða fyrir byggingasjóð félagsins. — Margir ágætir munir hentugir til jólagjafa. BAZARNEFNDIN. Tílkynníng fíl hlufhafa Gegn framvísun stofna frá hlutabréfum í h.f. Eimskipa- félagi íslands fá hluthafar afhentar nýjar arðmiðaarkir í skrifstofu félagsins í Reykjaví.k. — Hluthafar búsettir úti á landi, eru beðnir að afhenda stofna frá hlutabréfum sínum í næstu afgreiðslu félagsins, sem mun annast útvegun nýrra arðmiðaarka frá aðalskrifstofunni í Reykjavík. \ H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Sendisvelnn öskastj Sendisveinn óskast hálfan daginn til léttra sendi- • ferða. | Uppl. á afgr. Þjóðviljans. :

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.