Þjóðviljinn - 09.12.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.12.1943, Blaðsíða 1
JOÐVIUIN Lesið greinina: „Píslarvætti norsku 8. árgangur. F^jmmtudagur, 9. desember 1943 277. tölublað. fí»Jt ,-Jitw* -.aJ's*%íabt.. _*.-¦ íer ipam sí 8-9 milli -*« l1 Það á að verja þessu fé tíl að „kaupa níður" dýrtíðína<!) með öðrum orðum: lækka launin Meiri hluti fjðrveitinganefndar viil fá minnst 10 milijónir króna í upp- bætur á útfluttar landbúnaðarafurðir Sósíalistaflokkurínn vill takmarka slíkar uppbætur við þá bændur, er þess þurfa. —Pg ennfremur láta fiskimenn njóta jafnréttis við bændur. Meirihluti. fjárveiiingarnefndar lagði fram í gœr breytingatillögu við fjárlögin, sem hljóðar svo: „Verðuppbœtur á litfluttar landbúnaðarvörur (Icjöt, gœrur, ull og osta), framleiddar árið 1943, þannig, að framleiðendur fái verð fyrir.þœr samkvœmt niðurstöðuvi landbúnaðarvísitölunefndar í. álití dags. 1S. agúst s. /., og greiðist verðuppbœtumar um leið og kaupendur borga i'örurnar, áœtluð fjárhœð kr. 10 000 000". Verðuppbætur á útfluttar land búnaðarafurðir fyrir árið 1942 urðu sem kunnugt er um 15 milljónir króna. Nú á að bæta við þetta fé uppbótum, er nema minnst 10 milljónum, getur eins orðið 15—16 milljónir króna. Þrír þingmenn Sósíalista- flokksins, þeir Lúðvík Jósefs- son, Þóroddur Guðmundsson og Brynjólfur Bjarnason lögðu fram breytingartillögu við þessa tillögu meirihluta fjár- veitinganefndar, um að tillagan orðaðist svo: „Til að verðbæta útfluttar landbúnaðarafurðir (kjöt, gær- Framhald á 8. síðu. ilo iRynðaF bráðaiyða sfjúpn í Afstaða brezku stjórnarinnar vinsamleg Tito hershöfðingi hefur myndað bráðabirgðastjórn í júgoslavnesku landshlutunum, sem eru á valdi þjóðfrels- ishersins. — Hefur það vakið mikla eftirtekt í löndum Bandamanna. Brezka stjórnin lýsti í gær á þingfundi af- stöðu sinni til hinnar nýju stjórnar og hersveita Titos yfirleitt. Sagði stjórnin að það? væri regla sín að styðja öll þau öfl, sem berðust gegn Þjóðverjum. Hefði brezka stjórnin undanfarið veitt Tito miklu meiri stuðning en Mihailovits, eins og eðlilegt væri, þar sem her Titos hefði veitt Þjóðverjum langtum meiri mótspyrnu. Júgoslavneska stjórnin Kairo er mjög gröm þessari nýju stjórn- armyndun. Segja talsmenn hennar, að þessi nýja stjórn njóti ekki stuðnings neins stjórnmálaflokks í Júgoslavíu nema Kommúnista- flokksins. Brezka blaðið Daily Mirror seg- ir: — „Aðstaða Mihailovits hershöfð- ingja verður nú óeðlileg, þar sem ekki eru lengur neinir sambands- Framhald á 8. síðu Ríkisstjórnin lagði í gær nýtt frumvarp fyrir Alþingi. Það er stutt og hljóðar svo: „Frumvarp til laga um tekjuöflun vegna dýrtíðarráð- stafana. 1. gr. Til ársloka 1944 er ríkisstjórninni hehnilt að leggja sérstakt 2% gjald á cifverð allra innfluttra vara. Skal það innheimt á sama hátt og tollar. 2. gr. Á árinu 1944 er heimilt að innheimta tekju- og eignaskatt með 15% viðauka. 3. gr. Tekjunum samkvæmt 1. og 2. gr. skal varið til dýrtíðarráðstafana. 4. gr. Þessi lög öðlast þegar gildi. Athugasemdir við lagafrumvarp þetta: Það er nú ljóst orðið', að ekki verður nægilegur tekjuafgangur á fjárlög- um næsta árs til þess að standa straum af nauðsynlegum ráðstöfunum vegna dýrtíðar. —Verður því ekki hjá því komizt að afla nýrra tekna í þessu skyni". Þetta frumvarp þarf ekki margra skýringa við: Það á að hækka tollana — til að lækka dýrtíðina!! Það á að innheimta tekju- og eignaskatt meS 15% við- auka, — og nota hann til þess að kaupa niður-------laun manna!! Hér mietti ætla, að hrein Klepps- vinnubrögð væru viðhöfð, ef aðeins er litið á yfirborðið og ekki gáð að tilganginum með þcssu frumvarpi. En tilgangurinn er, eins.og svo oft hefur verið sýnt fram á hér: að láta launþcgana sjálfa borga niður laun sín, — ræná þá á tvennan hátt: Fyrst á að láta þá borga hærri tolla og hærri skatta. TJað á að inn- heimta 2% gjald af allri nauðsynja- vöru, 2% toll á hveiti og rúgmjöli, kaffi og sykri. Það á að innheimta 15% viðauka af tekjtun, einnig brýnustu þurftartekjum manna. — Þetta á svo að nota til að kaupa niður verðið á landbúnaðarafurð- um, til þess að vísitalan lækki. Og tilgangurinn með því að lækka vísi töluna er sá, að lækk.a launin hjá launþegum. — Og kostnaðinn við þessa lækkun eru launþegarnir sjálf ir látnir borga! Kosturinn við þess- ar aðferðir — fyrir stóratvinnurek- endur — er auðsær. Og þeim þjón- ar ríkisstjórnin með svona tillög- um í dýrtíðarmálunum. Það mun nú sýna sig.í þingiifu hvaðá flokkar og \raldaklíkur það (u-u, sem standa að svona pólitík í dýrtíðarmálunum, — hverjir það eru, sem vilja byrja á ný á tolla- pólitík þjóðstjórnarinnar og tengja hana við jafn vitskertar aðferðir í dýrtiðarmálum og hér er um að ræða. Sósíalistaflokkuriun berst ein- dfegið gegn bessari afturhaldspóli- tík. Og verklýðshreyfingin mun öll verða að athuga aðstöðu sína alla mjög rækilega, ef svona. aðfarir á að.hafa í frammi. (í forustugrein blaðsins í dag, á 4. síðu, er nánar rætt um þetta mál). kennaranna" á 4. og 5. siðu. Þýzkir verkamenn í Bandaríkjunum nteð í baráttu gegn Hitier „Sfeurnefnd" þýzk-amerískra verkamanna, sem heldur ráð- stefnu þessa dagana í New York með 91 fulltrúa frá ame- rísku verkamannasamböndun- um (AFL og CIO), hefur skuld- bnndið sig til að styðja fyrir- hugaða alþjóðaráðstefnu verka- manna sem bezta ráðið til að hjálpa þýzkum verkamönnum í baráttu þeirra gegn Hitler og til að tryggja stöðu hinna end- urreistu þýzku verklýðsfélaga innan verklýðshreyfingar heims ins. Ráðstefnan skorar á hermála- ráðuneyti Bandaríkjanna að leyfa útbreiðslu andfasistiskra bókmennta meðal þýzkra her- fanga í bandarískum fangabúð- um. Hítaveitan komin í á annað hundrað hús Á annað hundrað húsa hafa nú fengið heita vatnið frá Reykjum. Eru þau í Norðurmýrinni, og erv það flest bll húsin i þvi hverfi. Næst vcrður heita vatninu hleypt á í húsunum við Egilsgötu, Leifs- götu og Eiríksgötu. , Lokið er nú við um 85—90% af götuleiðslunu m. SaiDnpæðar Nioeria i Bipf- Huiini sllamaðap Rússar taka N. Praga og Jelitavetkofka í miðnæturtilkynningu sovétherstjórnarinnar. í gær var í annað sinn aðeins minnzt á bardagana á tveim stöðum vígstöðvanna, nefni lega í Dnépr-bugðunni og á Kieff-vígstöðvunum. Rauöi herinn hefur rofiö þýð- ingarmestu járnbrautarlínuna, sem liggur um Snamenka. Er það sú braut, sem liggur á milli Snamenka og Krivoj Rog: En hún stenduv í sambandi við brautina til Nikopol. Um leið hafa Rússar rofið síðustu járn- brautariínu Þjóðverja til vesturs úr Dnépr-bugðunni fyrir norð- an Krivoj Rog. Náðu Rússar þessum árangri með því að taka bœinn Novoja Praga. Auk þess tóku Rússar bæinn Jelitavet- kofka, sem er sunnar, og mörg þorp. Rússar hrundu í gær hörðum gagnáhlaupum Þjóðverja fyrir vestan og suðvestan Kremen- sjúg. Novoja Praga er rúmum 20 km fyrir suðvestan Sna- menka. Fréttir í gærdag hermdu að rauði herinn væri um 4 km. frá áður nefndri borg. Sunnar í Dnépr-bugðunni hefur raúði herinn unnið talsvert á. Fréttaritarar í Moskva telja, að með þessum sigri hafí Rúss- ar lamað svo mjög samgöngu- kerfi Þjóðverja í Dnépr-bugð- FramhaJd af 1. síðu ^ .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.