Þjóðviljinn - 09.12.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.12.1943, Blaðsíða 2
2 Þ JÓÐVILJIN N Fimmtudagur 9. desember 1943. Hræðslupeningakarlinn frá á sveif með Gottfredsen islenzka fiskimenn ins á sér fyrir kjöteyðilegg- Bifreiðomar, gatan, þrifn- aðurinn o. fl. „Borgari" hefur skrifað Bæjar póstinum um bifreiðamar á göt- unni, hirðuna á þeim og fleira. „Borgari“ hefur orðið. Vel og illa hirtar bifreiðar Bifreiðar fluttust hingað til Reykjavíkur nokkru eftir alda- mótin síðustu. Engum kom þá til hugar, að þær mundu síðar meir verða að þeirri plágu í bænum, sem raun ber vitni.. Lengi vel hirtu bifreiðastjórar farartæki sín prýðilega. Þeir voru óþreytandi að nostra við að þurrka af þeim ryk og leir- slettur. Enda litu bifreiðamar út þokkalegar og fagurgljáandi og það nálega hvemig sem viðraði. Hver kepptist við að láta öku- tæki sín líta sem bezt út. Varla kom fyrir að bifreiðar væm látn- ar standa úti á götu milli þess sem þær vom í notkun. Hver maður taldi sér skylt að geyma bifreið sína í geymsluskúr, sem hann annað hvort átti sjálfur eða leigði hjá öðmm. Flestum þótti vænna um bifreið sína en svo, að þeir gætu vitað af henni eftirlitslausri á götunni undir bem lofti í öllum veðmm. Er bifreiðarstjónjnum sama um bifreiðamar sínar? Nú er öldin önnur'. Eigendur bifreiðanna vírðast láta sér alveg standa á sama, hvernig fer um þessi farartæki. Bifreiðamar em látnar standa á götum bæjarins, í löngum röðum, þegar ekki er verið að noía þær, hvemig sem viðrar, bæði vetur og sumar. Flestar em út ataðar af leir- slettum og óhrjálegar útlits, klökugar og jafnvel hálfar í kafi í snjó, þegar svo viðrar. Oft hafa bændur verið víttir fyrir van- hirðu á heyskaparvélum sínum, sem þeir láta liggja úti allan vet- urinn og eyðast af ryði. Sumir bifreiðaeigendur em engu hirðu- samari um meðferð farartækja sinna. Að menn hirða illa vinnu- vélar sínar, hverju nafni sem þær nefnast, lýsir ómennsku og kæra- leysi. Gratan á ekki að vera bif- reiðastæði Götur Reykjavikur eru gerðar — að manni hefur skilizt — ein- göngu hamda almenningi til að komast leiðar sinnar, en ekki handa einstökum mönnum til að geyma þar farartæki sín, eins og nú virðist vera komið. Bifreið- arnar em venjulega geymdar á götunni framundan húsum óvið- komandi manna og án þess að spyrja þá um leyfi. Sumstaðar stamda þær svo þétt að naumast verður komizt á milli þeirra að og frá húsunum. Ef t. d. íbúðar- kjallari er í húsi og gluggar snúa út að götu, byrgja bifreiðar nálega fyrir alla útsýn og birtu. Þröngu göturnar Víða em mjóar götur hér í bæ, • gangstéttaiausar eins og t. d. margar þvergötur. Bifreiða- stæði á þeim gerir þær auðvitað enn þá þrengri og hættulegri fyr ir umferðina. Sumstaðar hagar svo til eins og t. d. við Hverfis- götu, að mörg íbúðarhús standa úti í miðri götu. Við slík hús er sumstaðar engin gangstétt, eða þá svo mjó að einn maður í senn getur naumlega þrætt hana, en er þó venjulega ekki fær vegna þakleka, þegar rigningar em. Meðfram þessum húsum standa oft bifreiðar í röðum. Verður þá tæplega gengið milli húss og bifreiðar, þar sem þrengst er. Gangandi maður verð ur þá að fara út á miðja götu, þar sem umferðin er tíðust og slysahættan mest. Að hér hafa ekki oft orðið stór slys er að þakka varkámi og aðgæzlu veg- farenda, en ekki fyrirkomulagi frá hendi stjómenda bæjarins. Engan skyldi undra þó að bif- reiðastjórar kvarti yfir því, að gangandi fólk þvælist fyrir bif- reiðaumferð á miðri götu. En þeir eiga sumir hverjir, víða sök á þessu með því að gera götima að bifreiðastæði og vama gang- andi fólki að komast leiðar sinn- ar fram með húshliðunum. Ef hér væri röggsöm og afger- andi lögreglustjóra mundi hún undantekningarlaust banna að gera götur Reykjavíkur að bif- reiðastæði. I öðm lagi heimta að bifreiðaeigendur geymi ökutæki sín undir þaki meðan þau em ekki í notkun. Og í þriðja lagi, að skylda menn til að hirða far- artæki sín betur en nú gerist, svo að þau grotni ekki niður vegna vanhirðu og trassaskap- ar. Hverjir greiða bifreiðá- skattinn? í þessu sambandi má minna á það, að bifreiðaeigendur greiða raunar ekki bifreiðaskattinn úr sínum eigin vasa, heldur koma honum til skila frá fólkinu, sem borgar þeim fyrir að sitja í bif- reiðunum. Ráðsmenn Reykjavík- urbæjar geta því, fyrir hönd al- mennings, sett bifreiðaeigendum reglur um hirðingu og geymslu farartækja sinna, ef þeir hafa ekki sjálfir framtak í sér að varð ' veita þau fyrir skenamdum. Undanfarin ár hefur þjóðin lagt fram gjaldeyri fyrir bifreið- ar, sem nemur mörgum milljón- um króna. Fé þetta hefur farið út úr landinu. Án þess að lasta bifreiðamar sem farartæki, mátti ætla að þörf hefði verið á að nota eitthvað af þessum gjald- eyri fyrir aðrar, ekki ónauðsyn- Iegri vömtegundir en bifreiðar. Hirðuleysi ætti að varða við lög Sagt er um suma menn, að þeir eldist fyrir tímann. Mun það venjulega stafa af misnotkun líkamskraftanna. ■ Svipað má segja um verðmiklu áhöldin, sem rcnn hafa undir höndum, og far ið er illa með. Þau endast ekki hið hr ’ a við það, sem þau gætu með góðri meðferð. Eigendur þeirra gera . sér ekki einungis sjálfum skaða heldur og óbein- línis allri þjóðinni. Það ætti að varða við lög að í spilla af eintómu hirðuleysi verð- Það er furðuleg og fádæma ósvífni, sem fram hefur kom- ið að undanfömu í skrifum og ræðum Framsóknarhöfð- ingjanna um islenzkan fisk. Þegar þessir karlar eru staðnir að vítaverðri fram- komu 1 kjötsölumálunum og á það bent að þeir hafi eyði- lagt svo tugum tonna skipt- ir af kjöti, þá hlaupa þessir herrar til og snapa upp hvers kyns óhróðurssögur um fisk- framleiðsluna og gera. með því tilraunir til að draga úr réttmætri fyrirlitningu fólks- miklum áhöldum og farartækj- um, og að gera gangandi fólki farartálma á götum Reykjavíkur eða aamarsstaðar þar sem hætta er á að valdi mönnum tjóni á lífi og limum. Borgari Frá sunnudegi til þriðjudags í sunnudagsblaði Alþýðu- blaðsins birtist ályktun Alþýðu- flokksþingsins um stjórnmálaá- standið. Þar er sárlega harmað að ekki skuli hafa tekizt að mynda vinstri stjóm upp á hinar lögur Framsóknar í níu manna nefndinni, segir þingið: „En jafn- framt telur það, að tillögur þær sem Framsóknarflokkurinn bar fram í verðlagsmálum, hafi verið óaðgengilegar. Þetta var sagt á sunnudaginn. Á þriðjudaginn var annað hljóð í strokknum. Leiðarinn heitir: „Tækifærið sem látið var ónot- að“ og þetta „tækifæri“ sem blað ið talar um, er tækifærið til að mynda vinstri stjóm upp á hinar „óáðgengilegu“ tillögur Framsókn arflokksins. Segir svo um komm- únista í því sambandi: „Hið vinn andi fólk í landinu verður að gera sér ljóst, að það hefur ver- ið svikið af kommúnistum . . að það verður að fylkja sér einhuga á ný um AJþýðuflokkinn, ef vinstri stjóm á að verða í land- inu í framtíðinni og velferð al- mennings að vera takmark þess sem gert er“. Þetta er gott sýnishom Þetta er afbragðs sýnishom af öllu vesældar þvaðri Alþýðu- blaðsins um vinstri sfjóm. Lát- laust hefur blaðið þvaðrað um að vinstri samvinnan hafi strand að á „kommúnistunum“ og þar með lýst því yfir að' þeir hafi verið reiðubúnir til að ganga að tillögum Framsóknarflokksins, sem fólu í sér allsherjar launa- lækkun. Á flokksþinginu hafa svo komið fram raddir hinna heil- brigðari flokksmanpa, sem hafa gqrt sér ljóst að vinstri sam- vinna með Framsóknarflokknum, er óhugsandi. Þeirra rödd heyrist gegnum flokkssamþykktina, þótt veik sé, tillögur Framsóknar- flokksins vom „óaðgengilegar“ en yfirgnæfa hina sterku rödd Stefánanna sem syngur gömlu lygaklausuna um að „kommúnist arnir“ hafi slitið samningum í níu manna nefndinni. inguna. Jónas Jónsson, höfuðpaur þessa liðs, skrifar nýlega í Dag langa og óvenju ósvifna grein um gæði útflutta fisks- ins. Grein þessi heitir: „Leyni- vopn Hitlers“. í lok greinarinnar farast J. J. svo orð: „Það er mikið í húfi fyrir íslendinga 1 bráð og lengd, að sem allra fyrst gleym- ist í Englandi sú setning, að matvara frá íslandi hafi í yfirstandandi styrj- öld verið eitt af vopnum Hitlers". Dettur J. J. þaö í hug, að nokkur lifandi maður, sem til þekkir, leggi trúnað á Gott- fredsena eins og hann, sem reyna að telja mönnum trú um að íslenzki fiskurinn, sem út er fluttur til Englands nú á styrjaldartímanum, sé slík vara að Englendingum stafi hætta af henni? Eg efast ekki um að hver einn og einasti heiðarlegur Englendingur fyrirlítur þá menn, sem dylgja um þaö, að fiskur sá, sem íslenzkír fiski- mnn nú færa þeim, sþ vopn Hitlers gegn þeim. Englendingar vita fullvel, að íslenzkir fiskimenn stofna daglega lífi sínu í hættu við að afla þessa fiskjar og við að flytja hann til Englands. Þeir vita að fjölda margir ís- lendingar hafa látið lífiö af styrjaldarástæðum við þessi störf. Og það er fullvíst að allir heiðarlegir Englendingar meta mikils þennan þátt ís- lenzkra fiskimanna í stríðinu gegn fasismanum. Jónasi frá Hriflu nægði ekki að skrifa í Dag óhróður sinn og dylgjur um fiskimennina. Ungfrú Petrína Jakobsson. Ekki má það minna vera en að ég þakki yður fyrir bréfið, er þér heiðruðuð mig með í Þjóðviljanum á fullveldisdag- inn. Eftir því, sem þér segið í bréfi yðar, og ég hef að óreyndu enga ástæðu til þess að rengja, hafið þér áhuga fyrir að af- henda strax það fé, sem Nor- ræna félagið ásamt fleirum hafa safnað til handa Norðmönnum. Eg get líka sagt yður það, að ég hef enga löngun til þess að geyma þetta fé, ef ég sæi nokkra möguleika til þess að hjálpa .með því nauðlíðandi Norðmönn um. En það er annað að vilja og geta. Þegar Noregssöfnunin hófst Hriflu leggst um aö rægja i Hænn hefm' reynt að pota þessum sama áróðri inn í út-; varpiö í gegnum gTeinargerö með þýðing-arlausri tillögu. Hann stærir sig einnig ai því í Bóndanum „að liann hafi rofið þögnina“ um þetta hneyksli. Jónas er ekki einn um þessa iðju. Ef talað er um kjöteyðileggingu á Alþingi, þjóta Framsóknarmenn upp og tala um skemmdan fisk. Framsóknarmenn mega. vita það, aö skömm þeirra verðui' ekki minni heldur meiri ftuir þessa frammistöðu þeirra. íslenzkum fiskimönnum er það vel ljóst, að með þeirri að stöðu sem þeir eiga viö að búa bæði hvað skipakosti við kem ur og eins ýmsu fleiru, að til þess er engin von að sú vara, sem þeir flytja til erlendra hafna sé eins góð, þegar hun er þangað komin, og æskilegt hefði vei'ið — en Jónas frá Hriflu þarf að skilja stærri og betri skip fá þar betur úr bætt en Gottfredsk- ar slúðursögur. Það er naúðsyn á því tryggja sem bezt gæði þeirr- ar vöru, sem út er flutt og sjálfsagt að taka upp axxkið eftirlit með þeim fiski sem út er fluttur, bæði nýr og frystur. Eftirlit hins opinbera hefur verið alltof lítið í þeim efnum fram til þessa, en þ° að rétt sé að við tökum upp öruggt og strangt fiskmat, Þa verðxim við að gera okkui það ljóst að ómögulegt er að flytja út góðan ísvarinn flS^’ nema á góðum skipum. Jafnhliða því, sem tryggjum það sem bezt. ffa okkar hendi, að aðeins gó® var sé flutt út, þá er nauð- synlegt að láta ekki Gott- fredsenum og Hriflungu® haldast uppi að xýra álit er- lendis og hérlendis á íslenzk- um fiski. var það ákveðið í samráði, við sendiherra Norðmanna sjálfra hér, að geyma það fé sem safn aðist þar til að stríði loknu t hjálparstarfsemi i Noregi vi endurreisnina eftir stríðið. ^or menn safna sjálfir í annan sjó í nákvæmlega 'sama tilgangr Kong Hákonsfonden, og nú er. sem kunnugt er, nýstofnuð al þjóða hjálparnefnd, sem eins og sakir standa situr á ráðstefnu vestur í Ameríku til Þess a ræða tilhögun hjálparstarfsenx eftir stríðið. Öllum er ljóst, a^ nokkurri hjálparstarfsemi eI ekki hægt að koma við m Noregur er hernuminn af na istum, framyfir það sem n£e®^ nágrannar þeirra Svíar geta ge Framh. á 5. siðu. Guðlaugur Rósinkranz svarar bréfi Petrínu Jakobsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.