Þjóðviljinn - 09.12.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.12.1943, Blaðsíða 6
it»4 ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. desember 1943. j Ný bók: Vormaður Noregs Ævísaga Hans Níelsen Hauge Efiir Jakob B, Bull Ástráður Sigursteindórsson, cand. theol., þýddi. Hans Nielsen Hauge var einhver stórbrotnasti og bezti sonur Noregs. Hann var vormaðurinn, sem und- irbjó jarðveginn fyrir andlega og verklega menn- ingu þjóðarinnar. Enn í dag er talið, að þjóðin búi betur að starfi hans en jafnvel nokkurs sinna ágætu sona. — Og vér skiljum betur þrautseigju og karl- mennsku norsku þjóðarinnar um þessar mundir, ef vér þekkjum sögu Hauge. Ævi Hauge var stórbrotin og viðburðarík og hefur hinn kunni norski rithöfundur Jacob B. Bull reist honum veglegan minnisvarða með þessari bók. Frá- sagan er færð í skáldsögustíl og gerir það bókina með afbrigðum skemmtilega aflestrar og áhrifaríka. Bók þessi mun því lesin af ungum sem gömlum til ánægju og gagns. Fyrir jólin eru ennfremur væntanlegar: Með ivær hendur fómar Skáldsaga eftir Eonald Fangen. Theodór Árnason þýddi, og Guð er oss hælí og sfyrkur Ræður eftir séra Friðrik Friðriksson, haldnar í Danmörku í þessu stríði. Magnús Runólfsson, cand. theol., þýddi. Þetta eru allt úrvalsbækur, vandaðar að efni og frágangi, með sanngjömu verði. Þessar bækur verða beztu jólabækumar í ár. Bókagerðío LILJA Bókin, sem vekur mesta athygli •••••••••••••••••••••••••••••••••••o««* Ailskonar veitingar á boðst óium. IÍÁFF1 FLORIDA Hverfisgötu 69 MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Lðntðk íyrir ógreiddum ríkissjóðsgjöldum 1 Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði. Það tilkynnist hér með, að undangengnum úr- skurði dags. í dag, að lögtök verða l^tin fram fara, án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir neðantöldum gjöldum: Þinggjöldum, er féllu í gjalddaga á manntals- þingum 1943, svo og öllum áföllnum gjöldum til kirkju og háskóla, kirkjugarðsgjaldi, skemmtanaskatti, veitingaskatti, útflutnings- gjöldum, fiskveiðasjóðsgjöldum, fiskimála- sjóðsgjöldum, viðskiptanefndargjöldum og út- flutningsleyíagjöldum og gjöldum af innlend- um tollvörutegundum. — Sérstaklega er brýnt fyrir öllum þeim, er skulda áfallin eldri ríkis- sjóðsgjöld, að greiða þau tafarlaust, svo kom- izt verði hjá lögtaki. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu og Bæjar- fógetinn í Hafnarfirði, 6. desember 1943. Bergur Jónsson. Ný bökabúð Sála á jólabókunum er byrjuð. Valdar íslenzk- ar bækur. — Góð bók er góð jólagjöf. Einnig mikið úrval af ritföngum. Karino Jðnsse: BÓKA- OG RITFANGAVERZLUN Vesfurgötu 2. F. I. H. Félag ísl. hljóðíœraleikara Jólabk ungu stúlknanna. heldur dansleik í Listamannaskálanum fimmtudag- inn 9. desember kl. 10 e. hád. 11 manna hljómsveit F. í. H. leikur undir stjóm Sveins Ólafssonar. — Ennfremur Hljómsveit Bjama Böðvarssonar. Bókaverzlun Isafoldarprentsmidíu hefar nú siækkað húsakynni sín Er hún nú stærsta og rúmbezta bókaverzlim bæjarins. Litið inn í verzlunina. Þar eru allar nýjustu bækumar. I»ar finnið þér jólabókina. Bókaverzlun Isafoldarprentsmídfu í dag er síðasti soludagnr í 10. flokki. Happdrætiíð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.