Þjóðviljinn - 09.12.1943, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.12.1943, Blaðsíða 8
— *■* ■' N1 Oprbofg!nn! Næturlæknir er x LæknavarðsíöSf Reykjavíkur, Austurbæjarskólanum, sími 5930. NælurvörSur er í Laugavegs Apóteki. Ljósatími ökutækja er frá kl. 3.20 að kvöldi til kl. 9.10 að morgni. Útvarpið í dag: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar) a) Forleikur að óperunni „Dia- volo“ eftir Aber. b) Lagaflokk- ur eftir Schumann. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franz- son). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello 21.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). 21.40 Hljómplötur: María Markan syngur. Rússlandsvígstöðvamar Framhald af 1. síðu. unni, að það megi heita eyði- lagt. Vestarlega á Kieff-vígstöðv- unum eru háðir ákafir bardag- ar. Hafa Rússar látið þar nokk- uð undan síga á milli Sitomir og Korosten. Eyðilögðu Rússar þar í fyrradag 84 skriðdreka fyrir Þjóðverjum, en samtals 96 skriðdreka á öllum vígstöðvun- um. Uppbætur á landbúnaðar- afurðir Framhald af 1. síðu ur, ull og ost), áætlað 6000000 kr. Uppbætur þessar má aðeins greiða samkvæmt nánari fyrir- mælum laga, er sett verði um það eíni, á vörumagn, sem tak- markast við það, að bændur, sem ekki hafa hærri árstekjur en svárar til meðalbús, fái verð fyrir allar söluafurðir sínar samkv. niðurstöðu landbúnaðar- vísitölunefndar í áliti dags. 18. ág. 1943, og greiðist verðupp- bætumar um leið og kaupend- ur borga vörurnar“. Eins og skýrt er fram tekið einstakra manna úr ríkissjóði, nema samkvæmt lögum. Þá er það ennfremur tilgangur þess- arar tillögu sósíalista að tryggja það að uppbætur þessar renni fyrst og fremst til þeirra bænda, er þurfa þeirra með. En með tillögu meirihluta fjárveitinga- nefndar á að úthluta mestum uppbótunum til þeirra, sem bezt ejnin hafa! — Og sér hver maður hvaða réttlæti er í því. i TRYGGJA FISKIMÖNNUM LÁGMARKSLAUN Sé farið inri á þá braut að veita stórfé úr ríkissjóði til verðuppbóta handa bændum, þá ber öðrum vinnandi stéttum sami réttur. Þrír þingmenn Sósíalistaflokks ins leggja því til að áætlað sé á fjárlögunum 4 milljónir króna „til tryggingar á lág- markslaunum fiskimanna skv. lögum, er Alþingi setur um það efni“. Verður útbýtt í dag þings- ályktunartillögu frá þessum þingmönnum þar sem lagt er svo íyrir að semja lög, er tryggja slíkt. Verður tillaga þessi birt hér í blaðinu á morgun og nánar sagt frá þessum stórmálum. þlÓÐVILIINH Öllum þeim, er minntust mín á fimmtugsafmæli mínu, 2. þ. m., á einn eða annan hátt, sendi ég beztu kveðju mína og þakklæti. U. M. F. Biskupstungna og fleiri sveitungum mínum, þakka ég sérstaklega mikla vinsemd og rausn í minn garð. Þorsteinn Sigurðsson Vatnsleysu í leyniþjónustu »»«. TJARNAR BÍÓ ",M 4» • • Georg WasMngton Japana : gisti hér. • („Secret Agént of Japan“) • (George Washington ; Slept Here). • Spennandi njósnaramynd. ; Bráðskemmtilegur gaman- ; leikur. • Preston Foster Lynn Bari. ; JACK BENNY, ; ANN SHERIDAN. Börn fá ekki aðgang. * • Sýnd kl. 5, 7 og 9. : Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Tító myndar stjórn Framh. af 1. síðu. foringjar (liasionofficers) frá Banda mönnum með her hans“. Daily Sketch segir: „Brezka stjórnin hefur beðið sambandsfor- ingja sína, sem eru með her Titos, að senda sér upplýsingar um á- form hinnar nýju bráðabirgða- stjórnar“. Reynold’s News, blað samvinnu- félaganna brezku, segir: „Nánari fréttir af þessum atburði í Júgo- slavíu staðfesta, að stjórnarmynd- unin hefur verið framkvæmd á lýð- ræðisgrundvelli. Hefur hér sannar- lega risið upp nýtt vandamál fyr- ir hinar sameinuðu þjóðir, sem við- urkenna hina útlægu ríkisstjórn, að ráða fram úr. En hitt er víst, að réttur þjóða þeirra, sem losnað hafa undan oki nazista, til að ákveða sitt eigið stjórnarfyrirkomulag, hefur verið fullkomlega viðurkenndur“. STÓRSÓKN IIAFIN GEGN TITO Síðustu fréttir hérma, að Þjóð- verjar hafi dregið að sér lið um allan Balkanskaga, og hafi byrjað nýja stórsókn gegn Þjóðfrelsishern- um. Með þýzka sóknarhernum berj ast júgoslavneskir quislingar. Eru þegar háðar stórorustur. Nýlega hefur bifreiðaverkstæði Daníels Friðrikssonar, Akranesi, ver ið sektað fyrir of háa álagningu á selda vinnu. Sekt og ólöglegur hagn- aður nam kr. 3.773.62. Niðursoðið Gulrætur, Rauðrófur, Græuar baunir, Súrkál, Aspargus, Eplasafi, Grapesafi, Tómatsafi. St. Hínerva nr. 172 Fundur í kvöld kl 9. Systurnar stjórna fuudi. - 1: Vígsla nýiiða. 2. Bögglauppboð 3. Kaffidrykkja. Erindi, upplestur o. fl. Æ. T. SL Frón nr, 227 Fundurinn í kvöld hef.st kl. 8 (ekki 8Vz). Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fé- laga. 2. Umræður og ákvörðun um húsnæði. Afmælisfagnaðurinn heíst að loknum fundinum, kl. 9, með kaffisamsæti, og verða þessi skemmtiatriði: 1. Minni stúkunnar. 2. Einleik- ur á píanó. 3. Kvikmynd (ís- lenzk talmynd). — 4. Dans nð loknu samsætinu. Templarar velkomnir með gesti. DAGLEGA NÝ EGGp soðin og hrá Kaif isalan Hafnarstræti 16. FJALAKÖTTURINN LEYNIMEL 13 Vegna fjölda áskorana. Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasala eftir klukkan 2 í dag. Eyfirðingafélagið Skemmtifund heldur Eyfirðingafélagið í Lista- mannaskálanum, föstudaginn 10. des. kl. 8,30 e. h. SKEMMTIATRIÐI: 1. Kvikmynd (íslandsmynd). 2. Upplestur (Frú Soffía Guðlaugsd., leikk.). 3. Einsöngur (Óli Baldvinsson). 4. Dans (Danshljómsveit Bjarna Böðvarss.) Eyfirðingar fjölmennið. — Heimilt að taka með sér gesti. — Aðgöngumiðar fást í verzlun Havana og Bókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar og við innganginn. SKEMMTINEFNDEN Tókum upp í gær falleg gerfiblóm, greinar og blöð. Flóra Austurstræti 8. ■IIUMIIIIIIIIt grænmeti Nylsömustu jólagjafirnar fáíð þér Iifá okkur Skrifborðslampar, fjöldí teg. Stofuborðlampar, ísl. og amerískir. Rafmagnskaffikönnur. Vindlakveikjarar Pönnukökupönnur. Loftskermar, fjöldi teg. Borðlampaskermar, f jöldi teg. Gólfiampar, f jöldi teg. o. m. fleira. ATH. Straujámin væntanleg í næstu viku. BAFTÆKJAVERZLtN & VINNtSTOPA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 \ f 0iHimiiiiiiiiHiiiiiimiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiu>iiniiiiiHiiiiumiiiiaimiiuiMiniiimiiiuiiuiiiiuiimii.......................... iimiiuiiJiiiiiiiiiiiii.iiiiiimniiitiiiiniHiiiiiiiiHUiiiimimiOTimiiiiiiiiiiiiMííiimminiuiniimiiiiiniiniHiiiiiiiimm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.