Þjóðviljinn - 10.12.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.12.1943, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. desember 1943 Þ JÓÐVILJINN 3 Fræðsluerindi íþróttasambands íslands í ríkisútvarpinu betla eru handknattleiksstúlkur K. R., sem fóru í ferðalag um Austur- og Norðurland á s.l. sumri. Vöktu þœr mikla athygli á sér, er þœr kepptu við flokk Völsunga á Uúsavík, sem mikið orð hefur farið af, og gerðu jafntefli 3:3. Síðan kepptu þœr við góðan flokk á Norð- firði og unnu með 5:2. Þegar heim kom tóku þœr þátt i móti því er Hafnfirðingar efndu til, um bikar er Jón Matlviesen gaf. JJnnu þœr þann bikar sem kunnugt cr. Verður gaman að sjá þœr í handknattleiks- mótinu í vetur móti hinum sigursœlu Ármenningum. Frjálsar Ífjíóttir vðxtur þeirra og viðgangur eftir Stefán Runólfsson Það var í fyrravetur, sem að stjórn í. S. í. hóf þessa fræðslu- starfsemi í útvarpinu. Voru þá flutt nokkur fræðsluerindi um ýms íþróttamál. Erindunum var yfir- leitt vel tekið, og margir óskuðu að svipaðri fræðslustarfsemi yrði haldið áfram. Undir þessar óskir hefur nú háttvirt útvarpsráð tek- ið, og leyft í. S. í. að flytja nokk- ur fræðsluerindi í vetur, um íþrótt- ir og heilsuvernd. Og munu allir íþróttamenn og þeir aðrir, sem í- þróttum unna, vera útvarpsráðinu þakklátir fyrir það. Fyrsta erindið í þessum fræðslu- flokki í. S. í. í vetur fjallaði um: Lœknisskoðun á íþróttamönnum, og var það flutt 19. nóv. s.l. af forseta Sambandsins Ben. G.. Waage; — en í þessum mánuði voru liðin rétt 10 ár síðaii að stjórn í. S. í. hófst handa um læknis- skoðuu á iþróttamönnum hér í höfuðstaðnum. í fyrstu var við marga örðugleika að stríða. Margir höfðu enga eða litla trú á giHi og gagnsemi læknisskoðunarinnar; og eins varð að yfirstíga ýmsa fjár- hagsörðugleika. En allt þetta tókst stjórn í. S. í. að leysa; og fyrsti íþróttamaðurinn kom tú læknis- skoðunar þann 9. nóvember 1933. Fyiir íþróttalæknir var ráðinn Óskar Þórðarson, sem hefur sér- staklegá kynnt sér frámkvæmd læknisskoðunar á íþróttamönnum i Þýzkalandi; og hefur hann nú haft á hendi þessa læknisskoöun fyrir í. S. í. í 10 ár, og unnið mik- ið og golt starf. — Það var bæj- arstjórn Ilcykjavíkur, sem hljóp drengilega undir bagga, og styrkti þessa læknisskoðun með um 2400 krónum á ári. Og kunna íþrótta- menn bæjarstjórninni beztu þakk- ir fyrir það. Tilgangurinn með þessari lækn- , isskoðun er: I fyrsta lagi sá, að fyrirbyggja að íþróttamenn, sem eru heilsuveilir. taki þátt í erfið- um kappleikjum eða kappraunum; og gætu með því beðið tjón á heilsu sinni. Og í öðru lagi, að þcir, sem íþróttir stunda, væru eigi haldnir neinum smitandi sjúkdómi. Og þessari meginreglu hefur verið fylgt í þessi tíu ár, sem læknis- skoðunin hefur verið framkvæmd. A þessum tíu árum hafa 1590 > íþróttamenn og konur 'verið skoð- | aðar, og mjög margir skoðaðir oft- ar en einu sinni, eða allt að fjór- um sinnum á ári. Nú verða allir íþróttamenn, scm taka þátt í kapp- raunum, að láta skoða sig fjórum sinnum á ári. Læknisvottorðið gildir ekki nema 3 mánuði i senn. Fyrsta árið komu aðeins 132 íþróttamenn til skoðunar; en nú í ár komu yfir 600 til læknisskoðun- ar, svo hér er um greinilegar fram- farir að ræða. Af þessuin 1590, sem komu til skoðunar, voru 1079 karl- menn og 511 konur. 449 stunduðu fimleika. 268 knattspyrnu. 204 frjálsar einmenningsíþróttir. 176 sund. 136 skíðaíþróttir. 106 ísl. glímu. 102 hnefaleika. 90 hand- knattleik og 59 róður. Þessir 1590 íþróttamenn voru frá 28 íþrótta- félögum, fjórtán félögum hér úr höfuðstaðnum, og sömuleiðis 14 fé- iögum utan Reykjavíkur; voru það ýinsir keppendur á íþrótta- landsmótum hér. Framvegis fá engir að taka þátt í landsmótum í. S. í., nema að þeir hafi læknis- vottorð um heilsufar sitt; og muu verða ríkt eftir, þessu gengið í framtíðinni. — Læknisskoðuninni er hagað þannig, að sem gleggst yfirlit fáist yfir heilsufar og heil- brigðisástæður hvers og eins í- þróttamanns; svo að íþróttalækn- irinn geti alltaf tekið í taumana, ef honum finnst þess þurfa. Þegar íþróttamaðurinn kemur til skoðun- ar fær hann sitt sérstaka „heilsu- kort“, sem svo er kallað. Þar eru skráðir þeir sjúkdómar, sem í- þróttamaðurinn kann að hafa áður fengið, og sem liugsanlega gætu haft áhrif á heilsufar hans síðar eða við íþróttaiðkanir. Einnig er spurt um sjúkdóma foreldra hans j og systkina o. fl. — Skráð er liæð og þyngd íþróttamannsins, hvenær hann byrjaði íþróttaiðkanir, og í hvaða íþróttagrein. Aðaláherzlan er lögð á rannsókn lungnanna, hjartans og starfsemi nýrnanna. Þá er mældur blóðþrýstingur og lungnaþol íþróttamannsins og jafnframt athugað hvort skekkjur eru í hrygg eða útlimum, o. fl. — Það liefur mikía þýðingu fyrir íþróttir í heild, að fólk með veilur eða sjúkdóma í þessum líffærum, leggi ekki kapp á neinar erfiðar íþróttagreinir, og geti svo kennt íþróttum um, ef illa fer. En lækn- isskoðunin getur fyrirbyggt allt þetta, cf hún er rækilega fram- kvæmd og framfylgt af íþrótta- mönnum yfirlcitt. — Þess vegna er það mjög áríðandi, að allir í- þróttamenn, sem taka þátt í í- þróttakeppni, láti lækni skoða sig rækilega, og fari nákvæmlega eftir ráðleggingum hans. — Stjórn í. S. í. hefur nú fyrirskip- að að enginn íþróttamaður fái framvegis að taka þátt í íþrótta- mótum, nema að liann hafi áður látið lækni skoða sig, og ber í- þróttaráðunum og héraðsstjórnun- um, hverju á sínum stað, að sjá um að þessu sé framfylgt til hins ítrasta. — Það mun verða til heilla og hamingju fyrir íþróttamenn. Þá gat forsetinn þess, að íþrótta- læknirinn teldi rannsókn á hjart- anu mjög mikilsverða; að gthuga t. d. hvernig það starfar, bæði í hvíld og eins við áreynslu. Ef um sjúkdóm er að ræða í hjartanu sjálfu eða æðakerfinu, er að sjálf- sögðu öll íþróttastarfsemi útilok- uð um lengri tíma. — A mörg önnur atriði var drepið, sem of iangt er að rekja hér; — þó skal að lokum geta þessa: Við alla áreynslu verða æðaslögin hrað- ari, og því hraðari, sein áreynslan er meiri. Við tíu hnebeygjur, sem gerðar eru í einni lotu, fjölgar æða- slögunum hjá vel þjálfuðum í- þróttamanni um 10 til 15 æðaslög á mínútu; en hjá lítt æfðum eða óæfðum inönnum um 30 til 40 æðaslög eða jafnvel meira. íþrótta- læknirinn hefur athugað þetta rækilega hjá þeim íþróttamönnum, sem skoðaðir voru, og er niður- staðan þessi: Eftir 10 hnébeygjur í einni lotu, fjölgaði æðaslögunum á mínútu um 32 æðaslög að meðaltali, hjá fiml'cikamönnum. En hjá skíða- Um leið og regluleg barna- kennsla hófst eftir aldamótin síðustu í sveitunum, lét barna- kennarinn börnin hlaupa og stökkva í frímínútunum. Kenn- arinn bauð börnunum að keppa mönnum um 28 æðaslög. Hjá glímumönnum um 26 æðaslög. Hjá knattspyrnumönnum, spretthlaup- urum, kösturum og stökkvurum um 25 æðaslög á mínútu. En hjá sundmönnum og hnefaleikamönn- um um 24 æðaslög. Hjá kappróðr- armönnum um 22 æðaslög, og hjá þolhlaupurum um 20 æðaslög á mínútu. -------- Arlega hefur íþróttalæknirinn orðið að vísa frá íþróttaiðkunum tíu til tuttugu íþróttamönnum, um lcngri eða skemmri tíma, vegna sjúkdóma og meiðsla. — A því má að nokkru sjá hvort ekki cr þörf á þessari læknisskoðun íjirótta- manna. — Að lokum sagði fyrir- lesarinu, að skilyrði til íþróttaiðk- ana, úti, væri vitanlega lélegri og erfiðari hér á landi, en í nágranna- löndunum, en j)ó svo væri, mættu íþróttaménn alls ekki koma óæfð- ir á íjjróttamót og kappleika. Hin heilbrigðislegu áhrif íþróttanna fást ekki með áhlaupasömum æf- ingum, stuttum tíma, heldur með stöðugri og þrautseigri Jijálfun, samfara heilbrigðu og regíusömu lífi á állan hátt. Vanræki iþróttamenn jictta ekki, en gefi þessu nauðsynjamáli meiri gaum, en hingað til, — þá munu i- þróttirnár fara enn meiri sigurför um landið, til ómetanlegs gagns fyrir einstaklingínn og jjjóðarheild- ina. Þannig lauk Ben. G. Waage jiessu erindi sínu, sfem er fyrsta fræðsluerindi íjiróttasambands ís- lands á þessum vetri. við sig, það gladdi piltana að mega reyna fráleik sinn við kennarann, og virðist einmitt þá hafa myndað náið samband milli kennara og barnanna. Þá vaknaði líka áhugi hjá drengj- um fyrir líkamsæfingum, og áhuginn fór að verða mikill þeg ar börnin voru látin lesa ís- lendingasögurnar. En varla var nokkur bók sem vakti meiri á- huga á íþróttum en bókin eftir Björn Bjarnason dr. phil., sem heitir „íþróttir fornmanna11. Þessi bók var gefin út 1908, og vil ég telja bókina allra merkasta rit sem við eigum, um íþróttir fornmanna, og jafn- framt sígild rök fyrir nútíma íþróttum. Þar segir t. d. um ^stökk: „Nú er stökkfimi einmitt ein af þeim íþróttum er verk- ar alhliða á þroska líkamans, eykur honum samræmi í vaxt- arlagi og hreifingum, stælir vöðvana styrkir taugarnar og gerir þær tilkenndarnæmari. Og þá má nærri geta hversu mjög sú íþrótt miðar til að auka mönnum kjark. Sá sem finnur aflið vaka í vöðva sér, og finnst hann geta lyft sér yfir hverja torfæru er á vegi hans verður, er jafnaðarlega bjartsýnni, á- ræðismeiri og atorkusamari en hinn kennir sér deyfðar og þunga. Stökkfimi hlaut því að að verða vinsæl íþrótt meðal fornmanna, svo mjög sem þeir unnu tápi og snarmennsku". í samræmi við kröfur hvers- dagslífsins æfðu menn því ým- iskonar stökk: langstökk, há- stökk, ofanstökk, öfugtstökk og jafnvel stangarstökk. í dag virðast allir sammála um gildi íþróttanna, og margir Hei i tflálsn irmiuiD é Spéol Spánverjar hafa yfirleitt ekki getið sér mikinn orðstír sem frjálsíþróttamenn. Þó eru mikl- ar framfarir þar og vaxandi á- hugi fyrir frjálsum íþróttum. Þeir hafa aftur á mótj átt prýði- lega knattspyrnuflokka og t. d. markmaðurinn Samora hefur náð heimsfrægð. Einnig hafa þeir átt góða hnefaleikamenn. Mér hefur nýlega borizt 1 hendur svo til ný skrá yfir landsmet Spánverja í frjálsum íþróttum, sem fer hér á eftir: 100 m sett 1931 10,9 (10,9) 200 m sett 1942 22,6 (23,1) 400 m sett 1942 49,2 (52,6) 800 m sett 1928 1,58,4 (2,02) 1500 m sett 1935 4,03,0 (4,11) 3000 m sett 1942 8,41,3 (9,1,5) 5000 m sett 1942 14,53,6 (15,23) 10000 m sett 1941 32,36,2 (34,6,1) 20000 m sett 1942 1,07,35,2 110 m grindahl. sett 1935 16,0 (17,0) 200 m grindahl. sett 1931 26,8 400 m grindahl. sett 1933 57,8 4x-100 m grindahl. sett 1935 43,7 (45,0) 4x-200 m grindahl. sett 1941 1,33,8 (1,36,4) 4x-400 m grindahl. sett 1942 3,27,6 (3,37,8) 4x-1500 m grindahl. sett 1942 17,03,8 (18,29,8) Hástökk sett 1940 1,86 (1,85) Langstökk sett 1932 7,21,5 (6,82) Stangarstökk sett 1929 3,74 (3,50) Þrístökk sett 1935 14,07 (14,00) Kúluvarp sett 1936 13,90 (14,79) Spjótkast sett 1936 54,45 (58,78) Kringlukast sett 1934 43,33 (43,46) Sleggjukast 1931 43,23 (46,57) (Töluiinar í svigunum eru íslenzku metin). stoltir yfir svokallaðri endur- vakningu þeirra á þessari öld; stoltir yfir sérhverjum bættum árangri sem miðast mest við met, en síður við fjölda sem iðkar frjálsar íþróttir, þrátt fyrir gildi þeirra, ætti að vera nokkuð umhugsunarefni, ekki síður en að hugsa um metin, enda þótt að metin séu ætíð í vissum skilningi einn mæli- kvarði á bættum aðbúnaði, eða auknum metnaði félaga eða manna. Þetta atriði mun ég ræða í næstu grein. Framh.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.