Þjóðviljinn - 12.12.1943, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.12.1943, Blaðsíða 7
Sunnudagur, 12 desember 1943. ÞJÖÐVILJINM S»» RISINN, SEM EKKI KUNNI AÐ LESA Róar v» W*WMM (Lauslega þýtt). Trölladrengurinn, sem eftir var, reyndi að draga fram lífið á eigin spýtur. Hann tíndi ber og hnetur í skóginum og ekki svalt hann. Hann óx, varð stór og sterkur, og heimskur varð hann, eins og tröll gerast. Honum þótti þó vont að vera alveg ómenntaður, því að hann gat ekki lesið gáldrabókina, hvernig sem hann reyndi. Hann skoðaði hana oft og hugsaði svo að brakaði í heilanum, en hann þekkti engan stafinn. Einu sinni heyrði risinn skrjáfa í lyngi uppi í fjall- inu og eitthvert þrusk, sem hann átti ekki von á. Hann leit út og sá ósköp litla, hvítklædda stúlku með glóbjart hár og gullspöng um ennið. Þetta var kóngsdóttirin í mannheimum. Hún var í berjamó. slátt barnsins, sem hún bar undir belti. Hún gat ekkert sagt annaö en þetta: „Ingrid er saklaus“. Hann lyfti annari hendinni í mótmælaskyni. Elí gekk aö stólnum, þar sem sjúklingamir voru vamr aö sitja. „Viö vei'öum aö segja henni, Róar, að hún skuli bara vera róleg. Hún eignast barn og ekki er þaö á móti lögmáli náttúrunnar. Róar. Hún á aö vera hjá okkur. Og við veröum ekki ráöalaus. Er það?“ Hann tók höndunum um höfuðiö og ennið hvíldi á Þegar hún sá risann, leit hún brosandi á hann, þó að hún væri logandi hrædd. En hún hafði tekið eftir því, að pabba hennar rann alltaf reiðin, ef hún brosti. Risinn varð líka glaður á svipinn og hann spurði ósköp vingjarnlega, hvort hún vildi ekki gjöra svo vel og koma inn. Kóngsdóttirin hugsaði með sér, að hann væri sjálf- sagt bezti karl og fór með honum dnn í fjallið- Risinn sýndi henni allt, sem hann átti inni í fjall- inu og' það var margt fallegt. En seinast fór hana þó að langa heim. Hún kvaddi risann kurteislega og þakk- aði fyrir sig. „Farðu ekki heim“, sagði risinn. „Mér leiðist svo að vera hér einn. Eg hef engan að tala við. Og nú er ég orðinn gamall“. Þá fór kóngsdóttirin að gráta. Hún sagðist verða að fara heim til mömmu sinnar og hátta. „Þú getur sofið hér“, sagði risinn. Hann fór með hana inn í einhvern afkima í fjallinu og bjó um hana á bjarnarfeldi. En hún hélt áfram að gráta og gat ekki sofnað. Risinn sat hjá henni og reyndi að hugga hana. Seinast fór honum að leiðast gráturinn, svo hann fór. 7(lft Qg ÞETTA borðinu. j „Hún elskaöi Tore“, sagði | Elí lágt. 1 Þá leit hann upp meö æðis - gengnu augnaráði: „Tore! Þaö er ekki Thore Tofte“, hreytti hann út úr sér. „Nei, þaö .er ekki hann“. Elí brosti örlítið. „Og þó er það hann. Viö, sem eldri er- um, skiljum þaÖ“. Hann stóö á fætur og strauk hárið frá enninu. „Annaö hvort verð ég aö losa hána við þaö, eða hún giftir sig“. „Losa hana við það!“ Elí greip báðum höndum urn boröshorniö. ,,Er þaö ekki óskaplegfc? Hún er búin aö ganga meö í þrjá mánuöi og hefur ekki hugmynd um það“. „Langar hana ekki til aö éignast barnið?“ spurði Elí. „Langar hana til þess! Helduröu aö hún sé brjáluö. Hún vill losna viö það. Hún segir bara: Hjálpaðu mér! Hjálpaðu mér! Langar til áö eignast barn! Þaö væri senni- legt! “ „Hún vill víst eignast barn- ið. Hún sem er svo gefin fyrir lítil börn. Hún er bara hrædd. Vísindamaöur í Tékkósló vakíu uppgötvaöi þaði fyrir nokkrum árum, aö jurtir, sem vaxa þar sem gull er í jörð geti di’egið það til sín, svo áð lítilsháttar gull finnst í vefj um plöntunnar viö nákvæma rannsókn. VísindamaÖur þessi fann 600 grömm af gulli í ösp sem hann rannsakaði í þessum tilgangi. ★ Kaschmirsjöl eru nefnd sérstök tegund ullarsjala frá Tíbet. En fróðir menn segja, að það sé rangnefni. Þau einu réttu Kaschmírsjöl flytj ist alls ekki til Evrópu og séu svo þunn, aö hægt sé aö draga þau gegnum venjuleg an gullhring. Og þau eru ekki úr ull, heldur úr hári stein geitar, sem á heima hátt uppi í Himalajafjöllum og enn hef ur ekki tekizt að temja. ★ Elzti páfagaukur, sem sög ur fara af á heima í Englandi og er 118 ára. Hann hefur alltaf verið eign sömu ættar svo að þetta þykir óhrekjan legt. Fuglinn er viö beztu heilsu og málhress þegar síð ast fréttist. ★ Hvergi á jörðinni farast jafn margir menn af völdum eldinga og í Suður-Afriku. Eru þáö árlega nálægt 53 af hverri milljón. Þetta er álitiö standa í sambandi við málm- lög þar í jörö. í Evrópu ferst aðeins einn máður af milljón árlega af eldingum. Hún er hrædd við okkur og alla aöra. Og svo þykir hemri ekki vænt um bakarastrák- inn. Henni þykir vænt um Thore. Hún má ekki giftast neinum, sem henni þykir ekki vænt um. Þú lætur hana ekki gera þáö, Róar“. Hann horfði'á hana eins og bráö-ókunnuga manneskj u. „Ert-u ekki með réttu ráöi, kona?“ Hann gekk þvert yfir gólf- iö og staönæmdist við veri:- færaskápinn. „Eg ætla að skoöa hana, þó að ég v/ti áö það er of seint. Og þá er ekki nema um eitt l að ræöa. Hér má ekkert j hneyksli veröa. í þessari bæj- ai’holu. Það var nóg komiö. Og svo á ég ætt“. Nú var þaö Elí sem setti i upp xmdrunarsvip og horföi á hann, eins og hún hefði ekki séð hann áður. Eg má þó tala við Ingrid fyrst“, sagöi hún kuldalega. „Talaðu bara. Talaöu eins og þú vilt. En ekki í kvöld. Eg ætla aö gefa henni veron- al“. Daginn eftir var Ingrid a fótum og sat á rúmstokknum í voöfelldum morgunkjól, sem Elí átti. Hár hennar var slétt og greitt aftur fyrir eyru. AndlitiÖ var fölt og dökkir baugar kringum augun. Þegar Elí kom inn, birti ör- lítiö yfir andliti hennar. „Vill pabbi gera það“. Ing- rid beið eftir svarinu meö hálf opinn munninn. Elí haföi komið inn til hennar fyrr um daginn og fært henni morgunmat. Þá hafði Ingrid litiö á hana eins og þær vissu allt báðar. „Eg hef ekki spurt hann, Ingrid.“ Hún settist á rúmið hjá henni. „Biddu harm þess. Gerðu það fyrir mig. Hann gerir það, ef þú biður hann“. Elí hristi höfuöiö. „Eg get ekki beöið hann að gera neitt sem er svona ljótt. Þú vilt þaö heldur ekki, þegar þú ert bú- in að átta þig, Tngrid“. „Hann getur hjálpað mér. Hún, sem var hérna í fyrra, sagði mér frá tveimur stúlk- imi, sem létu gera þetta og það var ómögulegt að sjá það á þeim. Þetta sagði Vera mér. Segöu pabba þetta. Viltu gera þaö, Elí?“ Það fór hrollur um Elí. Henni fannst hjartáð vera að hætta að slá. Mér finnst það bara vera eitt hvað sem ég verð aö losna viö, svo ég verði heilbrigð aftur, alveg, eins og ég var áöur“. Grannir fingur hennar voru ókyrrir. Hún ýmist kreppti hendumar eða rétti þær. Elí sat kyrr og horföi niöur fyrir sig. Hún fór að tala um barnið, sem vex og dafnar i móöm’lífi eins og fræ í moldu. Og fyrr en nokkur veit, er þáö orðin lifandi vera, sem á eft- ir að hugsa. — Ef til vill verða það merkar og gagn- legar hugsanir. Ef til vill á þáö eftir að elska einhverja áðra manneskju svo heitt, að hún geti ekki lifað án þess. Þetta veit énginn. En litli lík- aminn er að vaxa og í honum býr sál, sem enginn veit, hvað an er komin. Er nokkuð til yndislegra en að eiga lítið barn til að annast — svolítið barn, sem smám saman verö- ur fullorðinn maður eða kona. Þetta sagði Elí. Hún gat ekki litið upp. Hún skalf og hélt að sér höndum. „Yndislegt! Já, fyrir giftar konur‘ , sagði Ingrid. „Hjóna- bandið hafa mennirnir fund ið upp en bamiö er gjöf nátt úrunnar sjálfrar. Hvað vita manneskjurnar . í heimsku sinni?“ „En mamma! En allur bær inn!“ Ingrid hnipraði sig saman í keng. „Faröu nú, Elí og biddu pabba að koma. NU var sjúklingurinn aö fara. Viltu biöja hann- Viltu þaö, Elí?“ Elí fann, aö Ingrid gat ekki tekiö neinum fortölum. Hún skildi ekkert nema angist sína og þáð var angistin, sem fööur hennar bar að lækna — annaö ekki. Septembersólin skein í heiði og kirkjuturninn bar tígulega við bláan himininn. Hvítir máfar syntu í stórum .breiðum úti á lygnum firöin- um. Elí fór sér hægt, þegar hún gekk í bæinn til aö verzla og reka ýmis smávegis erindi Hún jafnvel nam staöar um stund til að horfa á svölur, sem setzt höfðu á símaþráð- inn. En hugur hennar var í uppnámi Hún fann ný í’áö, gerði nýjar áætlanir. Og allt snerist um Ingrid. Róar hafði loks sagt henni, aö hann gæti ekki eitt fóstrinu. Það væri orðið of seint — sam- vizku sinnar vegna gæti hann þáö ekki. Þá haföi Elí oröið glöð og látiö það í ljós. Hann skildi þaö ekki og færöist und an blíðuatlotum hennar. Sjálf vissi Ingrid þetta ekki enn. Ef faðir hennar gekk um herbergið, leit hún á hann bænaraugum. Elí fann, aö þaö var hún, sem varö áö gera eitthvaö, þetta var þá orðið hlutverk hennar. Máfarnir flugu út meö firö- inum, ráku upp skræki og sneru við á fluginu. Elí stóð á biyggjunni djúpt sokkin niður í hugsanir sínar. Hún hugleiddi _enn á ný öll úrræði ■ sem komið gátu til mála en hætti við þau öll, hvert af öðru. Hún sá í anda, aö Ing- rid færi til ókunnra landa, hún, sem ekki kunni nein er- lend mál — einmana óg ráða laus. En Ingrid gat fariö huldu höfði í einhverri fjalla byggð. Og Elí gat verið þar sjálf einhvers stáöar nálægt. Og það var hægt áö færa henni barn Ingridar áð næt- urlagi. Þá yrði tvíburafæöing. Gat hún gert þetta. Gátu bau Róar og hún framiö slíka fölsun? Nei, allt sem henni datt í hug var ekki framkvæman- legt. Hún vissi aðeins eitt: Ingrid varð aö fæða barn sitt og annast það heima hjá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.