Þjóðviljinn - 12.12.1943, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.12.1943, Blaðsíða 8
Næturlækair er » Lœknavarðstöðf Reykjavikur, Austurbæjarskólanum, sími 5030. Ljósatími ökutækja er frá kl. 3 að kvöldi til kl. 9,35 að morgni. Nœturvörður cr í Reykjavíkur- Apóteki. Útvarpið í dag: 14.00—10.30 Miðdegistónleikar plötur): a) Tríó nr. 3, E-dúr, eftir Mozart. b) Tríó nr. 7, B-dúr, eítir Beetlioven. c) 15.00 Óperan „Cavalleria Rusticana“ eftir Masca- gni (Listamenn Scala- óperunnar í Milanó. — Sungin á ítölsku). 18.40 Barnatími (Barnakór út- varpsins, Stefán Jónsson námstjóri, Helgi ITjörvar o. fl.). 19.30 Lítil sónata fyrir fiðiu og pí- anó eftir Schubert. 20.20 Tvíleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson og Þórir Jóns- son): Fiðlu-tvíleikur eftir Bé- riot. 20.35 Erindi: Úr sögu Laugarness (Ólafur Lárusson prófessor). 20.55 Hljómplötur: Norðurlanda- söngvarar. 21.10 Upplestur: Úr ævisögu Frið- l>jófs Nansen (Karl ísfeld blaðamaður). 21.35 Hljómplötur: Sónata fyrir liorn og píanó c. Beetlioven. 22.00 Danslög (Danshljómsveit Þóris Jónssonar kl. 22.00— 22.40). Útvarpið á morgun: 18.30 íslenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 20.30 Þýtt og endursagt (Finnur Jónsson alþingismaður). 20.50 Híjómpíötur: Giesekins Ieik- ur á píanó. 21.00 Um daginn og veginn (Sig- urður Bjarnason alþingism. frá Vigur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Þjóð- lög frá ýmsum löndum. — Tvísöngur (frú Guðrún Á- gústsdóttir og ungfrú Kristín Einarsdóttir): a) Sunnudags- morgunn (Mendelssohn). b) Engillinn (Rubinstein). c) Sumaryndi (Heise). d) Bát- söngur (Offenbach). Afmœli. Erlingur Filippusson Grettisgötu 38 B verður 70 ára á morgun. Leilcfélag iíeykjavíkur hefur 2 sýningar í dag, Lénharður fógeti kl. 3 og leikritið Ég hef komið hér áður kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiða- salan cr opin frá kl. 1 í dag. Gjald- keri félagsins biður þess getið, að framvegis verði útborganir á virk- um dögum 14. og 15. hvers manað- ar kl. 5—6 í Iðnó. Ferðafél. íslandx heldur skeminti fund í Oddfellowhúsinu þriðjudags- kvöldið þ. 14. des. 1943. Húsið opnað kl. 8.45. Hr. scndikennari Cyril Jackson flytur erindi (á ís- lenzku) með skuggamyndum, um hið fagra vatnahérað (Lake dis- trict) í Englandi. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar fást á þriðjudaginn í Bókaverzlunum Sigf. Eymunds- sonar og ísafoldarprentsmiðju. (slenzk myndlist KEMUR EFTIR HELGINA \ jUÓÐVILIINM I uiii isleda iouRitllsl *. NÝJA BÍÓ ••• SONGDISIN (Juke Box Jenny) Skemmtileg söngvamynd Aðalhlutverk: Ken Murry, Harriet Hilliard. Hljómsveitir undir stjóm Charles Barnet og Wingy Manone. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. I.« KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN • TJARNAR BÍÓ **M TUNGIIÐ OG TÍEYRENGDR (The Moon and Sixpence) Samkvæmt áskorunum Sýnd kL 9. HANDAN VIÐ HAFH) BLÁTT (Beyond the Blue Horizon) Frumskógamynd í eðlilegum litum. DOROTHY LAMOUR Sýnd kl. 3, 5, og 7. — Aðgm seldi frá kl. 11. Mánudag kl. 5, 7 og 9 GLERLYKILLINN (The Glass Key) Alan Ladd Brian Donlevy Veronica Lake Bönnuð fyrir böm innan 1 ára. Jarðarför föður okkar JÓIIANNESAR JÓHANNES SONAR fer fram frá Dómkirkjunni þann 13. þ. m. Athöfnin hefst meé bæn á heimili hins látna, Tjamargötu 48, kl. 1 e. h. Guðrún Jóhannesdóttir, Svanborg Jóhannesdóttir Þuríður Jóhannesdóttir, Daði Jóhannesson, Skúli Jóhannesson. Þessa dagana er verið að ljúka útgáfu á hók um íslenzka myndlist. Útgefandi er Kristj án Friðriksson. Þjóðviljinn hitti Kristján a'ð máli og spurði hann urn bók þessa og efni hennar. — Tilgangurinn meö út- gáfu þessarar bókar var í upp- hafi — fyrst og fremst — að kynna íslenzka myndlist, bæði hér heima og þó ekki síður erlendis, og er því meg- inefni bókarinnar einnig bht á ensku. í henni birtast myndir af verkum 20 íslenzkra listmál- ara, 5 til 6 eftir hvem og auk þess myndir af listamönnun- um sjálfum. Emil Thoroddsen skrifar þar all-ýtarlega ritgerð um ís- lenzka málaralist, allt frá því hún kemur fyrst fram með þjóð vorri og fram á síðustu daga og gerir þar m. a. grein fyrir nokkrum séreinkennum hinna ýmsu málara vorra. En auk þess, sem bókinni er ætlað aö kynna íslenzka málarallst, á hún að geta verið mönnum nokkur hjálp í því að átta sig á myndlist almennt, því þar birtist einn- ig alllöng grein, eftir Gunn- laug Scheving, um stefnur í listum. Fylgja þeirri grein nokkrar myndir af málverk- um þekktra erlndra höfunda, meðal annars sem dæmi um hina ýmsu „isma“ sem komið hafa fram í myndlistinni á síð- ari tímum. Brezktr kommiloisfar Framhald af 1. síðu ur þá stjórnarstefnu, sem hefur í för með sér eflingu fasisma og aft- urhalds í landinu. Aðrir frambjóð- endur fylgja skoðunum, sem valda linun stríðsátaksins, og veikja Jjjóðarcininguna einmitt á þeirri stundu, þegar þjóðin er livött til að beita sér af alefli við að veita hinum fasistiska óvini úrslitahögg- ið. — Kommúnistaflokkurinn hefur því ákveðið að taka ekki þátt í þessum aukakosningum, og ráðleggur verka mönnum að veita engum frambjóð- endanna atkvæði sitt. Kommúnistaílokkurinn leggur á- herzlu á, að endurskipulagning stjórnarinnar sé fyrir löngu orðin nauðsynleg, og að teknir verði upp í hana ærlegir, andfasistiskir full- trúar fólksiiís. Það sé bráðnauðsyn- legt, að endurlífga traust fólksins á stjórninni og veita henni starfs- krafta, sem gcti framkvæmt hlut- verk þau, sem framundan eru. Myndlist íslendinga hefur þróazt í nánum tengslum við samtímalist nágrannaþjóö- anna, þess vegna er nokkur þekking á stefnum í mynd- list þeirra nauðsynleg til skiln ings á íslenzku myndlistinni. — Hefur þú ákveðið einn hvaöa listamenn yrðu kynnt- ir í þessari bók og hver af verkum þeirra yrðu valin til að birta myndir af? — Nei, ég snéri mér strax | i upphafi til þeirrar stofmm- ! ar, sem líklegust var til sam- | starfs um þetta efni, það er 1 myndlistardeild Bandalags is- lenzkra listamanna. Hún benti mér á tvo menn, er hún taldi bezt treystandi til að vera ráðgefandi í þessu máli og voru þeir svo vinsamlegir að verða við tilmælum um þetta. — Eru þetta allir íslenzku málararnir? — Nei, eins og áður er sagt, íjallar bókin aðeins um 20 menn, en þeir sem við mynd- list fást eru miklu fleiri. — Þú munt hafa kynnzt ís- lenzkri myndlist all náið með an þú hefur unnið að söfnun þessarar bókar. Viltu láta nokk- uð uppi um álit þitt á fram- tíð íslenzkrar myndlistar? — Já, ég hef kynnzt þessu býsna mikið og hef haft mikla ánægju af, en um slíkt er mjög erfitt að dæma, en ég er þeirr ar skoðunar, að á komandi ár- um eigi íslenzk mydlist merki lega framtíð og þýðingarmikla, ekki sízt til að kynna íslenzka menningu meðal framandi þjóða. En eitt af höfuðskilyrðunum fyrir því að myndlist íslendinga nái miklum þroska er það, að myndlistarsmekkur þjóðarinn- ar almennt komist á hærra stig en nú er, en allt bendir til þess, að áhugi fyrir myndlist fari nú vaxandi hér á landi. íslenzk myndlist KEMUR EFTIR HELGINA »•••••••••••••••••••••••*•»•••••» •«•••• 4UCLYS1D 1 ÞJÓÐVUJANUM 131 Kkar orostg- flogiÉlar shotnar oiBar l lotisris á EoidsB Fjöldi bandarískra flugvirkja gerði í gœr harða árás á þýzku herskipahöfnina Emden. Kom til harðra loftbardaga yfir borg inni og nágrenni hennar, og voru 138 þýzkar orustuflugvél- ar skotnar niður. Seytján bandarískar sprengju flugvélar og þrjár orustuflug- vélanna er fylgdu flugvirkjun- um fórust. Brezkar sprengjuflugvélar gerðu í fyrrinótt loftárásir á borgir í Vestur-Þýzkalandi og komust allar heilar heim. Fjórar þýzkar sprengjuflugvél ar voru skotnar niður yfir Bret landi í fyrrinótt, í minni háttar árás. 11% af framleiðslu Banda- ríkjanna til sameinuðu þjóðanna 11% af matvælaframleiðslu Bandaríkjanna fer nú til hinna sameinuðu þjóða. Bretar fá 4%, Sovétríkin 3y2% og aðrar þjóð- ir 3Vz7o. Hreyfing frjálsra Þjóð- verja í London Hreyfing frjálsra Þjóðverja í London hefur farið þess á leit við brezku stjórnina, að hún veitti þeim aðgang að hrezka útvarpinu eins og sovétstjórn- in gerir í Moskva, þar sem þýzk ir andfasistiskir herfangar flytja útvarpsávörp til Þýzka- lands. Brezka stjórnin hefur ekki ennþá viðurkennt hreyfinguna. FbOHKURIIH SÓSÍALISTAR í REYKJAVtK, takið eftir! Nœstkomandi þriðjudagslcvöld verða deildafundir. Deildastjórn- irnar eru livattar til að undirbúa fundina vel. Á miðvikudagskvöldið verður skemmti- og fræðslufundur fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Lista- mannaskálanum. Verður þar fjöl- breytt dagskrá, og er þess fastlega vænzt, að félagsmenn fjölmenni og bjóði gestum með sér. — Fundur- inn verður nánar auglýstur í þriðju dagsblaði Þjóðviljans. — Stjórn Sósíalistafélags Reykjavíkur. 11. deild. Fundur verður þriðju- dagiun 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. á Rauðarárstíg 32. Dagskrá: I. Skipulagsmál. II. Þjóðviljinn. III Upplestur. IV. . Kaffi og meðlæti. — Félagar fjöl- mcnnið! — Stjórnin. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.