Þjóðviljinn - 15.12.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.12.1943, Blaðsíða 6
6 Þf ÓÐVILJÍNN Miðvíkudagur 15. desember 1948 filasileo bðk er áýrmaft œjSS ATHUGIÐ: Þegar góð bók er gefin, er meir af hendi látið en andvirði hennar I peningum. Fátt er lærdómsríkara en að kynnast viðhorfi afhurða- | mannsins til sögu mannsandans, á hvaða sviði sem er. Yfirleitt má ganga að því vísu, að mikilvæga tjáningu á hugðarefni snillingsins sé að finna í I góðri bók. Raunhæf afleiðing: hagnýting fólksins á þessum verðmætum. - Veitið því vinum yðar og yður sjálfum, góðabók fyrir jólinl (iftlrtaldar bækar ern| Iftlð sýnlshorn. § ÍSLE,NZK MENNING, Sig. Nordal. é ÍSLENZK MYNDLIST. P FRELSISBARÁTTA MANNSANDANS, Hendrik Vilhelm Loon. ÞÚSUND OG EIN NÓTT, I. bindi. RITSAFN JONS TRAUSTA I —IV. HORN STRENDING ABÓK. ÍSLANDSKLUKKAN, H. K. Laxness. LJÓÐASAFN Davíðs Stefánssonar. ALÞINGISHÁTÍÐIN, Magnús Jónsson. ■ JÓN THORODDSEN, Steingr. Þorsteinsson- SÖGUÞÆTTIR LANDPÓSTANNA. FERÐABÓK EGGERTS OG BJARNA. TALLEYRAND, Duff Cooper. GAMLAR GLÆÐUR, Guðbjörg á Brodda- SALAMINA, Rockwell Kent. nesi. ÞÚ HEFUR SIGRAÐ, GALILEI, Dimitri Mereskowski. BÆKUR HELGA PJETURSS. ÆVISAGA ROOSEVELTS, E. Ludwig. VETTVANGUR DAGSINS. KVÆÐI OG SÖGUR, .Tóh- G. Sigurðsson. BLÍTT LÆTUR VERÖLDIN, G. Hagalín. NÁTTTRÖLLIÐ GLOTTIR, Kr. Guðmundss. ÁFANGAR, Sig. Nordal. UM LÁÐ OG LÖG, Bjami Sæmundsson. 1 Ennfremur allar bamabækur og aðrar fáanlegar íslenzkar bækur. — Nær hálfrar aldar starfandi verzlun tryggir yður hagkvæm viðskipti. Komið eða hrinigð I síma 3263. Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar LÆKJARGOTU 6A. FIIINOFS SOEIIIISEIS I ER KOMIN OT I ER lÖbflBÖKIH itrjL BOK AVE RZLUNJISAFOLDAR Sígríd Undset: luiDilaw Jeia I Horegl Bókin, sem lýsir jólunum í Noregi og 17. maí þar fyrir hemámið af snilld Sigrid Undset. Brynjólfur Sveinsson, kennari, hefur þýtt, Pálmi H. Jónsson, Ak- ureyri, gefur út. Petta er bók, sem á erindi til allra Fæst í öllum bókaverzlunum. DAGLEGA NÝ EGG, soðin og hrá Katf isalan Hafnarstræti 16, »••••••••••••••••••••••••••••••••••#••• Aliskonar veitingar á MUNIÐ boðstóíum. KAFFl Kaffisöluna FLORIDA Hafnarstræti 16 Hverfisgötu 69 Norræn Jðl em komin út. Fást hjá bóksölum. X ritið skrifa meðal annarra: dr. Björn Þórðarson forsætisráðherra, síra Bjarni Jónsson, Ragnar Ás- geirsson, Hulda, Guðm. Böðvarsson skáld, Vilhj. Þ. Gíslason, Guðlaugur Rósinkranz o. fl. Nýtt lag eftir Pál ísólfsson. Myndir af dómkirkjum allra Norðurlanda. — Fjöldi teikninga eftir Atla Má Árnason o. fl. Sendið vinum yðar Norræn jól!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.