Þjóðviljinn - 17.12.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.12.1943, Blaðsíða 6
• "8 ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. desember 1943. I Fiægasía skáldkona Noregs, Sígríd Undsefs HAMINQJUDAGAR 1NOREGI Skáldkonan lifir nú land- I flótta í Bandaríkjunum — —og þetta eru minningar hennar að heiman, áður en heimili hennar var brennt til ösku og sonur hennar var skotinn til bana. — — — — — — í þessari dásamlegu og hugnæmu bók lýsir Sigrid Undset af frá- bærri snilld hinu kyrrláta heimilis- og fjölskyldulífi heima, — brekum barna sinna, þroskan þeirra og uppeldi, lífi fólksins, starfi þess, gleði þess og sorgum, þrá þess og 'ættjarðarást þess. Hún lýsir jólahátíðinni heima í Noregi, meðan þjóðin var enn frjáls og óháð og mátti hugsa og tala og starfa eins og hún vildi. — Þetta er tvímælalaust ein hugnæm- asta bókin, sen\ nú er Völ á. BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR. JOLAGJAFIR fyrir KONUR, KARLA og BÖRN fáið þér fallegastar í INGÓLFSBOR Hafnarstræti 21. Sími 2662. -': Wr Mesfa snílídarverk Þófbergs UIDFIHBÐðRUHDB (iólabaksturinn: Um stílleikni Þórbergs Þórðarsonar eru flestir sam mála. Fáir munu honum þar fremri, sem skrifað hafa á íslenzka tungu fyrr og síðar. Viðfjarðarundrin er vafa laust skemmtilegasta bók- in sem Þórbergur hefur skrifað. Höfum fengið fallega ameríska Einnig skálar fyrir H,f. Rafmagn Vesturgötu 10. Sími 4005. S.K.T." dansleikur í G.T.-húsinu í kviHd kl. 10. — Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðasala frá kl. 6.30, sími 3355. Dansinn lraigir lífið! Hveiti, 1. fl. í l.v. do. í smápokum, 10 lbs. 1. fl. Strausykur Flórsykur Púðursykur Sýróp Vanillesykur Kökuskraut Lyftiduft Smjörlíki Jurtafeiti Svínafeiti Þurrkaðar eggjarauður Möndlur Succat Sulta Sítróndropar Vanilledropar Möndludropar Hjartarsalt VaniUetöflur Kardemommur Hunang Kuennadeild smsauarnariðssiiis Skemmtifundur í kvöld (föstudag) kl. 8.30 í Odd- fellowhúsinu (niðri). 1. Upplestur: Frú Gunnþórunn Halldórsdóttir. 2. Einsöngur: Ungfrú Olga Hjartardóttir. 3. Dans. ATH. Vegna Þess að ekki era líkindi til að fundarhús fáist fyrr en í marz, er þess vænzt að konur f jölmenni á fundinn Konur eru beðnar að sýna félagsskírteini. STJÓBNIN. AIJGIÝSID 1 MÖÐVHJANIJM væmææwœim ISLENZK MYNDLIST .seldist strax upp í ýmsum bókaverzlunum hér í Reykjavík, og vegna anna við bókbandsvinnu hef- ur ekki verið hægt að senda viðbót fyrr en í dag. ÍSLENZK MYNDLIST er fallegasta bók ársins. Nú fæst hún hjá bóksölum og hjá útgefandanum Kristjáni Friðrikssyni, Skólavörffustíg 19.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.