Þjóðviljinn - 18.12.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.12.1943, Blaðsíða 3
t Laugardagur 18. desember 1943. ÞJÖÐVILJINN 3 Gamlar glæður Guðbjörg Jónsdóttir á - Broddanesi, Gamlar glæð- ur. — Helgi Hjörvar bjó til prentunar. Þessi bók Guöbjargar hús- freyju er mannfróöleikur úr Strandasýslu ásamt þáttum um ýmis atvik og lifnaöar- hætti síöari hluta 19. aldar. Þekking er víötæk, djörfung næg og góövilji, frásögn l:p- ur, vel haldið á íslenzku al- þýðumáli. Sumt fólk er svo opinskátt, að fletta má því eins og op- inni bók. Svo opin mun Guö- björg raunar ekki vera, en liún flettir minnisbiöðum hug ans af þess kyns íþrótt, aö ohkui finnst við lesa hana alla n:öur í kjölinn sem opna bók, og á hverri opnu birtist aluö hennar og geröarlegui þokki. Hún þarf ekki með- fætt skáldauga né sérstök til- þrif til aö gua góöa, langúfa bók um i v/ihverfi sitt og ætt- ar sinnar, cli rcgir aöeins hlut ina eins og þeir hafa v uniö henni ' h'. t < sda gslega fyrir sjónir, og r.'.aöur er þak’uá'- ur íyrir allt, sem hún segir frá. Höfundurinn hefur hvorki tæmt né ætlað aö tæma.sögu- efnin í neinni sveit Stranda. Ritiö er engin héraössaga né héraöslýising ög miðast ekki við þaö að gera neinu sér- stöku fullnaöarskil. En mörgu eru gerð mikil skil. Meðal þáttaheita eru eftirtektarverö ar kaupstaðarferöir, viöur- væri, brúökaupsveizlur, skemmtanir, bóklestur og heimilishættir, heilræöi og draumórar, Gjögursferðir, for- mennska, sjósiys. Getiö er ým- issa förumanna (Helgi fróði). Síðasti þáttur, Leiöarlok (15 bls.), sýnir, hvernig umhorfs var á bæ Guöbjargar fyrir 50 til 70 árum og er eins og fleiri þættir, ágæt menningar- .söguheimild. Þaö er ýmist, aö bækur, sem heppnast, kalla á öfund eöa eftirbreytni, og þessi er greindega af síöara taginu. Margur hlýtur að spyrja: Hví geröi ekki amma mín eöa afi svona bók? EÖa móðir mln eöa faöir, þótt þau muni skemmra aftur? Ekkert dular- fullt né fágætt þarf til verks- ins, aðeins áhuga, skynsemi, elju og dálitlar tómstundir. HefÖi ekki íslenzk alþýöa skapaö sér þetta allt í furö- anlega ríkum mæli fyrr og síðar væri hér engin alþýöu- menning. Gamlar glæður GuS bjargar verðskulda þaö hrós, aö þær sýna mörgum bókum betur, hver menning fjölda al- þýðukvenna var og er, eigi aöeins á Ströndum, heldur í ’ie-stum farsælum sveitum. sem voru ekki merktar uni of af hinni erlendu stéttai cug- un. Ekki væri ofgert, þótt sam in væri alík bók í hverri sveit og kauptúni landsins. Nauð- synlegt væri ekki aö o:enta nema cvval, þegar þeim fjöig- aði. Hitt má geyma eftirkom- endum í handritum eöa fjöl- rita og selja fjölrituöu ein- tökin nokkuö dýrt til . aö standast kostnaö. Þetta yröi ómelanlegar heimildir per- sónusögu og menningarsögu og héldu um aldur á lofti minningum ættanna, dómn- um um dauðan hvern. Helga Hjörvar sé þökk fyr- ir þaö, hve nærfærin hönd hans hefur fjallaö vel og ó- sýnilega um þáttarööun, ýmis tengst efnis og e. t. v. fleira. Þótt mér finnist ég þekkja úr setning og setning, sem hann hafi oröað um, gjarnan, er botna þurfti sncggt og hremmanlega við greinaskil, og þykir þeir kaflar áhrifa- miklir, sem hann stytti (t. d. um Lýö og Önnu), rýfur þelta hvergi hiö kvenlega, hlýlega samræmi alls í bók húsfreyjunnar. ÞaÖ er svo gott- aö umgang- ast fólkiö, sem hún leiðir hópum saman um hugskot manns viö lesturinn, aö ég minnist aö lokum eins af mörgu viturlegu, sem bókin sannar: „Þaö er ómetanlcgt lán fyrir börn og unglinga aö fá að vera samvistum viö góö gamalmenni. ÞaÖ er svo margt, sem af þeim má læra, og þaö fræ, sem þau sá, fellur ekki ætíð í grýtta jörö“. Bjöm Sigfússon. HnoOnaglar, kræklur og olnbogabörn Ljóðabækur Kolbeins f. Kollafirði Oft hef ég saman orðum hnýtt einum mér til gleði. Það er annars ekkert nýtt að íslendingur kveði. Þannig hefst kynningin við eina af þeim fáu kvæðabókum, sem komið hafa út í haust, og ber það hnittna nafn „Hnoð- naglar“. Höfundurinn, Kolbeinn Högnason, bóndi í Kollafirði, sendi frá sér hvorki meira né minna en þrjár ljóðabækur í einu, auk „Hnoðnaglanna“ „Kræklur“ og „Olnbogabörn”, og hafði enga ljóðabók gefið út áður. Mun þetta einsdæmi, en skiljanlegra þegar þess er gætt að Kolbeinn er roskinn maður og þetta er líkara ritsafni en byr j endabókum. Kolbeinn er einn þeirra mörgu alþýðumanna sem hafa lagt stund á að yrkja bæði jörð og kvæði, en mér finnst hann komast lengra í ferskeytlunni, hann hefur það form vel á valdi sínu, og ég ætla að ekki yrki aðrir núlifandi íslendingar öllu snjallari ferskeytlur. Nokkrar vísur sem birtust eftir Kolbein í Stuðlamálum eru þegar land- fleygar, og ekki þætti mér ótrú legt að sumir „hnoðnaglarnir“ ættu eftir að verða alþjóðar- eign, svo að vísurnar lifðu jafn- vel þótt höfundurinn gleymd- ist, hlytu örlög þjóðvísunnar, sem aldrei deyr. í vísum Kol- beins er ósvikin skáldlind, seitl- andi fram undan bjargi óblíðra kjara og erfiðrar lífsbaráttu, ferskeytlur hans eiga til gráa gléttni' og gamansemi, þung- lyndi, íslenzkt níð, og enn fleiri þætti. Ósjálfrátt finnst manni að jafnósvikið „skáldaskap“ hefði getað komið miklu til leið- ar við betri skilyrði, og eitthvað í þá átt vakir fyrir höfundi sjálfum, það kemur einna sár- ast fram í kvæðinu: „Raulað við mig fimmtugan11. Það skal játað, þó sé hart. þarf ei margt um rita, dulinn fór ég mjög um margt, mest er þurfti að vita. Götum hef ég gengið frá, glannazt upp á heiðum Þó ég træði aldrei á ókunnugum leiðum. Alltaf var ég viðkvæmt barn, •— viljinn alltof deigur, ekki nógu eigingjarn, ekki nógu seigur. Oft hefur boðað auðnutap, örðugt við að gera, að hafa öðlazt skáldaskap skáld þó lítið vera. Mistök hafa markað flest Mín v.oru skömmtuð gæði Yndi var mér alltaf mest að yrkja jörð — og kvæði. Fegrá vildi ég fósturbyggð, fríðra brá til vona. Til átthaganna ól ég tryggð — allt þótt færi svona. Það verður víst flestum, að láta berast með straumnum inn í bókabúðirnar um þessar mundir, til þesi að freistast og falla fyrir freistingum — fá sér bók og aðra, sé maðurinn veik- ur fyrir. — Aldrei í manna minn um, síðan bókagerð hófst hér á landi, hefur verið jafn f jölskrúð- ugt úrval bóka á vorri tungu á markaðinum og njí,. og það kvað enn vera von nokkurra fyrir jólin. Þúsund og ein nótt var í þetta skiptið, af glænýjum bókum, sem freistaði mín og ég féll fyr- ir. — Hún á nú að koma út í þrem bindum, prýdd miklum fjölda mynda, í hinni kúnnu þýðingu Steingríms skálds Thor- steinssonar. Þúsund og ein nótt var fyrst gefin út í Kaupmanna höfn af Páli Sveinssyni í fjór- um bindum á árunum 1857—64 og síðar í endurskoðaðri útgáfu, Græddist lítið muna magn — markaður fátæktinni, því er orðið óljóst gagn að yrkjugleði minni. Og í minningarljóði um Magn ús Stefánsson segir Kolbeinn um sjálfan sig: Eg fór heim og varð að brotabroti, bundinn föstum tökum mínu koti braut og sáði — bjarga reyndi á flofri bögu minni — og hinu, að verjast þroti. Mér sýnist á einni vísu að Kolbeinn Högnason sé á móti „kommúnistum11. Hann um það. En vel gæti farið svo, að það yrðu einmitt „kommúnistar“ sem tækju öðrum fremur ást- fóstri við Hnoðnagla hans, Oln- bogabörn. og Kræklur og kynnu að meta hina örðugu bar- ráttu íslendingsins við að bjarga bögu sinni og búi. sem Sigurður Jónsson bókbind- ari kostaði árin 1910—14 og þá í fimm bindum, og er hin nýja útgáfa endurprentun á henni, en hefur myndirnar umfram. Báðar fyrrgreindar útgáfur eru löngu' ófáanlegar og nú orðið fágætar, svo að þessi útgáfa fyllti í autt skarð. , Þúsund og ein nótt mun ávallt verða vinsæl með oss ís- lendingum. —f 1 þættinum um Helga „fi'óða“ segir frú Guð- björg húsfreyja á Broddanesi, í hinni ágætu bók sinni, Gamlar glæður, að „Þúsund óg ein nótt var honum (Helga) eihkar kær, hann sagði að hún gengi næst Biblíunni og bar hana með sér í ferðum sínum og las í henni fyrir fólkið“. Helgi er áreiðan- lega ekki einn um þetta álit sitt, og þótt ást hans á bókinni hafi verið að því er virðist í heit- ara lagi, er hún skiljanleg, þar sem hann vissi hver áhrif hún gerði á þá er á hlýddu. Eg vildi óska þess að öll þrjú bindin hefðu verið á boðstólum nú fyrir jólin, en það er líka gott að eiga ekki allan jólá- matinn uppetinn. — Frá því ég var unglingur hef- ég unnað ævintýrum Þús- und og . einnar nætur, hug- myndafluginu og spekinni, sem hún hefur að geyma. Hún gaf hugmyndum mínum byr undir báða vængi og ég vona að hún eigi eftir að lyfta hugum ótal annarra upp úr erfiðleikum .veruleikans. í umsögnum um bækur er nú orðið yfirleitt sleppt að geta sérstaklega um frágang þeirra, nema slæmur sé, en ég vil um þessa útgáfu Þúsund og einn- ar nætur taka það sérstaklega fram, að öll útgerð hennar er með miklum ágætum og mynd- arbrag, og auðséð að ekki hefur verið til sparað að gera hana sem eigulegasta. Fyrir þetta ber útgefendum stakt þakklæti. H. H. GUNNAR M. MAGNÚSS: Þetta er bókin, sem mest umtal mun vekja, vegna hins nýstár- lega efnis í tveim stærstu sögum bókarinnar: — Hvílra manna land“ og „Hvar er konan?“ E. t. v. munu þó enn meiri að- dáun hljóta þær sögur, er fjalla um líf og starf sjómannsins, og fólksins í sjávarþorpinu vestra. Merkur bókamaður hefur sagt: „að sögurnar séu hver annarri betri, og sú síðasta, hin ógleymanlega mynd af heimsókn konungsins í hið fátæka sjáv- arþorp, skipa sér öruggt sæti meðal úrvals íslenzkra smásagna, og þó víðar væri leitað". Kaupið þessa ágætu bók strax í dag, hún kostar 18 krónur. S. G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.