Þjóðviljinn - 19.12.1943, Page 1

Þjóðviljinn - 19.12.1943, Page 1
Sókn Rússa við Kirovograd heldur áfram Þjóðverjar óttast að rauði heriim sé að hef ja stórsókn Fremur er tíðindalítið af aust urvígstöðvunum, og skýrði sov- étherstjórnin í gær aðeins frá bardögum á einum hluta víg- stöðvanna, þar sem rauði her- inn sækir fram í átt til Kirovo- grad. Heídur sóknin á þeim slóðum áfram og hröktu Rússar í»jóð- verja úr nokkrum vel víggirt- um stöðvum í gær. Hinsvegar er margt talið benda til þess, að rauði herinn sé í þann veginn að hefja mikl- ar hernaðaraðgerðir, og er að heyra á fregnum frá Berlín, að þýzka herstjórnin óttist yfirvof- andi stórsókn á austurvígstöðv- unum- í Karkoff halda áfram mála- ferlin gegn stríðsglæpamönnun- um, og hafa þeir játað á sig hryðjuverk er framin hafa ver- ið á borgurum, körlum, konum og börnum._________________ imm naM htr- ih sinna? I <ta IríaB . Á Ítalíuvígstöðvunum hefur áttunda hernum orðið talsvert ágengt í hörðum bardögum á 126 km. víglínu frá Adríahafi og inn í landið. Flugvélar Bandamanna halda uppi loftárásum á stöðvar Þjóð verja í Júgóslavíu, og tóku ítalskar orustuílugvélar þátt í þeim árásum í fyrsta sinn - í gær. í opinberri tilkynningu um líðan Churchills, er birt var í gœrkvöld, segir að hann sé held ur á batavegi. Jála'tveajur frá lijeillgiiui í ; ■ BréMÍ Jólakveðjum frá íslendingum í Bretlandi verður útvarpað í dag í íslenzka útvarpinu frá London og einnig á sunnudag- inn kemur. Kannski verður einn ig útvarpað kveðjum 2. janúar. Þorsteinn Hannesson söngvari mun syngja í íslenzka útvarps- tímanum á sunnudaginn kemur- Útvarpað verður alla sunnu- dagana frá kl. 14,15 (2.15) til lí,30 á 31 meters ölfkilengd. í lúooslaulu að saúasl Ólgan vex í ung- verjalandi, Rúmeníu Sovétstjórnin sendir nefnd til aðalstöðva Tito hershðfðingja Margt hendir til að bardagarnir í Júgoslavíu séu að snúast þjóðfrelsishernum í vil, segir í fregn frá Lon- don. Þjóðverjar hafa beðið mikið tjón á mönnum og her- gögnum í hinum hörðu bardögum í Austur-Bosníu, seg- ir í hernaðártilkynningu frá aðalstöðvum Tito hershöfð- ingja í gærkvöld. Júgoslavneski þjóðfrelsisherinn verst grimmilega í stöðvum sínum og hefur haldið þeim flestum, þrátt fyr- ir margendurteknar árásir þýzkra skriðdrekasveita. í Króatíu hefur þjóðfrelsisherinn hafið gagnárásir, og í Svartfjallalandi eru háðir harðir bardagar. Útvarpsstöð frjálsra Júgo- slava skýrir frá því að Þjóðverj- ar hafi gjöreytt öllum þorpun- um í nágrenni borgarinnar Petrinia, suðaustur af Jagreb, og myrt alla íbúana- Nazistaher Fréttirnar af för rússneskr- ar sendinefndar til höfuðstöðva' Titos hafa veitt öllum í London sem styðja stjóm hans, mikla uppörfun. Líta þeir xsvo á, að þetta sé fyrsta sporið í áttina til þess að Bandamenn veiti henni fulla viðurkenningu, seg ir í enskri fregn. Dr. Furlan, aðalfulltrúi Þjóð frelsisstjórnarinnar í London lœtur svo um mœlt: „Við höfð- um enga hugmynd um það fyrst í stað , að ný stjórn hafði raun- verulega verið stofnuð, en allir voru á þeirri skoðun, að ríkis- vald vceri þegar fyrir hendi í Júgóslavíu, þar sem var hinn prýðilega skipulagði her, borg- araleg yfirvöld, dómstólar og skattafyrirkomulag. í lok árs- ins 1941 hafði Þjóðfrelsisfylk- ingin meira að segja boðið út opinbert lán með nauðsynlegum útbúnaði til endurgreiðslu. Þó að engin formleg ríkis- stjórn væri mynduð á hinu end- urheimta landsvæði, þá hafði þjóðfrelsisfylkingin fullkomin yfirráð og eftirlit í sínum hönd- um. Hernaðarlegir og borgara- legir dómstólar, sem starfað hafa í langan tíma hafa eflt mjög ríkisvaldið. Stofnun hinn- ar nýju stjórnar er því aðeins formsatriði, — rökrétt og eðli- leg afleiðing af því ástandi, er- þegar ríkti. Eg álít ómögulegt fyrir með- limi Þjóðfrelsisfylkingarinnar að hafa samvinnu við hina nú- verandi meðlimi stjórnar Péturs inn brennir og eyðir öllu sem fyrir verður í þorpunum sem hann fer um. Ræna Þjóðverjar öllum matarbirgðum svo íbú- arnir geti ekki séð þjóðfrelsis- hernum fyrir matvælum. konungs eða nokkra aðra Júgo- slava, sem gegna opinberum embættum erlendis. Eg trúi að framtíðarbraut okkar sé banda- lag þjóða Júgóslavíu, en ég treysti þeim, sem eru á staðn- um til að serrija um einstök at- riði. Ef Búlgarar vilja ganga í bandalag við okkur, eru þeir velkomnir, en það ætti hvorki að neyða þá né nokkra þjóð Júgóslavíu til að ganga í banda lagið, heldur lofa þeim að gera það, ef þeim finnst hag sínum bezt komið þannig. Eftir hernámið urðu Slóvanar og Króatar að þola slíka kúgun af hálfu ítala, að annað eins hafði ekki þekkzt í sögu þeirra. Grimmdarverkaferill ítala er ekki fagrari en ferill Þjóðverja og eðlilegt, að Slóvenar og Kró- atar hati þá. En ítalskir her- menn hafa frá upphafi einatt hlaupið úr her sínum og bar- izt með okkur ásamt Þjóðverj- um og Austurríkismönnum, sem gengið hafa í lið með okk- ur. Eftir uppgjöf Ítalíu hafa nokkrar ítalskar hersveitir ver- ið myndaðar og eru undir yf- irstjórn herstjórnar Þjóðfrelsis- hersins. Þannig er aldagamalt hatur útmáð og stofnað til gagnkvæms skilnings á fram- tíðinni. í okkar augum er uppástunga Tyrkja um Balkanbandalag og uppástunga pólsku flóttamann- anna um öryggismúr gegn Sov- étríkjunum fjarstæðar og alveg andstæðar stefnu Júgc:lava í „Ðagur á vinnustað“ VALBORG BENTS VANN VERÐLAUN VIKUNNAR MEÐ GREIN UM „RIGN- INGARDAG Á ENGJUM“. , Verðlaun þessarar viku í samkeppni um greinarnar „Dagur á vinnustað“, hlaut Valborg Bents, Barónsstig 25, fyrir greihina „Hér skeður ildrei neitt“. Er greinin birt á 2. síðu blaðsins í dag. Þeir, sem vilja taka þátt í samkeppninni þessa viku, sendi greinar sínar til rit- stjórnar Þjóðviljans fyrir miðvikudagskvöld. Reykjakotshverinn færlst aftur f aukana Jarðhitasvæðið hjá Reykja- koti í Ölvusi hefur verið að taka breytingum undanfarna daga.. Áður hefur verið skýrt frá hvernum, sem myndaðist i gróðurhúsinu. Sá hver er kóln- aður, en í hans stað er borhola tekin að gjósa, og gýs nú stöð- ugt vatni og gufu. Síðastliðinn mánudag og þriðjudag varð þess vart, að jarðfallið umhverfis borholuna hafði dýpkað og hafði hitinn vaxið í vellandi hverleðjunni. Var þá farið að bora aftur á þessum stað, en þegar komið var niður í 63 feta dýpi, tók holan að gjósa leir og steinum, en síðan gufu og vatni, og hef- ur gosið stöðugt síðan. Sleðaferðir barna Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleðaferðir barna: AUSTURBÆR: Arnarhóll, Frakkastígur milli Lindargötu og Skúlagötu, Grett isgata milli Barónsstígs og Hringbrautar, Bragagata frá Laufásvegi að Fjólugötu, Lilju gata, Túnblettir við Háteigsveg beggja megin við Sunnuhvols- baráttu sinni, en hún miðar að því að vinna að nánu sambandi v.3 Sovétríkin11. og Búlgaríu Ungverjar, Rúmenar og Búlg arar óttast nú æ meir að þurfa að taka þátt í stríði nazista, eftir því sem skýrar kemur í ljós, að nazistar geta ekki unn- í ið stríðið. Það eru aðallega sex ástæður, sem valda því, að þess ar þjóðir gerast nú áhyggju- fullar um framtíð sína.' Sú fyrsta er ráðstefnurnar í Kairo og Teheran, þar sem teknar voru fullnaðarákvarðanir um úr slitasóknina á hendur möndul- veldunum. Önnur er loftárásir Bandamanna. Það er búið að gera þrjár árásir á Sofíu, höfuð borg Búlgaríu og aðrar borgir óttast nú örlög hennar. Þriðja er yfirlýsing Arnolds hershöfð ingja um, að bandaríski flug- herinri geti nú gert árásir á Þýzkaland og leppríki þess, hvar sem er. Fjórða er hin stöð- uga sókn Bandamanna á landi, sérstaklega rauða hersins. Ótt- ast þessar þjóðir, að lönd þeirra verði vígvöllur og verði lögð í rústir I átökum þeim, sem fram undan eru. Fimmta er sú yfir- lýsing Cordells Hulls, utanrík- isráðherra Bandaríkjanna, að leppríki Hitlers verði sjálf að berjast fyrir sjálfstæði sínu gegn Þjóðverjum. Sjötta er vax andi andstaða almennipgs gegn yfirdrottnun nazista, hin aukna krafa um mótspyrnu gegn þeim og vaxandi friðarvilji. Tyrkneskar fréttir herma, að búlgarski herinn beiti sér op- inskátt gegn frekari samvinnu við Þjóðverja. Hafi herinn sett stjórninni úrslitakosti þess efn- is og látið í ljós óánægju sína yfir samvinnunni við nazista. í Rúemníu hefur þýzka leyni lögreglan raunverulega tekið að sér stjórnina og reynir að berja niður friðarkröfurnar. Vísistalan óbreylt — 259 stig Vísitalan fyrir septembermán uð er 259 stig, samkvæmt út- reikningi Kauplagsnefndar Hag stofunnar. Vísitalan var hin sama síðasta mánuð. húsið, Mímisvegur milli Sjafn- argötu og Fjölnisvegar. VESTURBÆR: Bráðræðistún sunnan Granda- vegs, Vesturvallagata milli Holtsgötu og Sólvallagötu, Blóvallagata milli Hávalla- götu og Sólvllagötu. B’freiðaumferð ■ um þ^ssar götur er jafnframt bönnuð. Veröur stjórn þjóðfrelsisfylkirgarinnar veitt óskoruð viðurkenning? i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.