Þjóðviljinn - 19.12.1943, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.12.1943, Blaðsíða 3
Sunrjudacur 19, desemoer 1943 ÞJÓ' VILJINN 3 „Töframaðurinn“ Síðasta bók Líon Feuchtwangers homín á ísíenzhu Lion Feuchtwanger: Töfra maðurinn. — Þýtt hefur Brag: Sigurjonsson. Útget- airh. Páln.i H Jónsso Akure fi. Prentverk OdJs Björnr.sonar. Það’ er vel íarið aö loks er komin út bók eftir einhvern bezta skáldsagnahöfund. heimsins á íslenzku. Lion Feuchtwanger var löngu oröinn heimsfrægur rit- höfundur, þegar nazistar ráku hann í útlegð, og ekki hefur dregið úr frægö hans síðan. SkáldsögUL- hans um Gyðinga fyrr og nú, höföu vakiö' aödáun. „Jud Surs“, sagan af Gyöingaofsóknunum á 18. öld, hefur veriö tekin á kvikmynd og var sýnd hér fyrir tveim árum. Skáldsag- an „Erfolg“ fjallaöi um hvern ig Hitlershreyfingin brauzt áfram í Þýzkalandi. Hið mikla skáldverk hans um Josefus, sagnaritara. Gyöinganna, er í hvívetna hiö snjallasta verk. 1 Og þannig mætti lengi telja En nýjasta skáldsaga Feuchtwangers er „Der Zaub- erer“. Mun hún hafa komið út í ársbyi-jun og hefur nú veriö þýdd á íslenzku a! Braga Sigurjónssyni og gefin út af Pálma H. Jónsssyni á Akureyri xmdir nafninu „Töframaöurinn“. Er þaö lofs vert framtak að íslenzkir les- endur skuli svo fljótt eiga kost á því aö lesa þessa ágætu skáldsögu á móðurmáli sínu. „Töframaöurinn“ byggist á sannsögulegum viðburöum, eins og svo margar aðrar bækur Feuchtwangers. Þaö er þýzki „spámaðurinn“ Hanuss en, líf hans og afdrif, sem höf undur notar sem uppistöðu í skáldsögu sína. En víða er komið viö. Sjúkt og gerspillt stjórnmálalíf Þýzkalands 1932 —’34 líöur fyrir hugskotssjón um manna: Ráðabrugg fá- tækra trúöa um að komast áfram, — brask sniðugra stjórnmálamanna, auðsjáan- lega er Göbbels þar fyrirmynd in, — losti heldri kvenna, er hrífast af karlmannlegum glæsileik töframannsins, _og köld kvennaráö, er hann dirf- ist að fara ööru vísi en aövilja þeirra, — kaldrifjaðar fyrir- ætlanir þýzkra iðjuhölda um hagnýtingu nazismans — og svo innsýn 1 huliösheima töfr- anna í þaö sambland sálfræöi, blekkinga og getspeki, sem gerir töframanninn aö spá- Frh. á 5. síðu. Kristíání Fríðrikssyní, Skólavorðusfig 19 Upplagið er tak- markað og af sér- stökum ástæðum fæst þessi bók aldrei endurprentuð. fellegasta bók ársins. Hún fæst hjá bóksölum og útgefandanum Ef þú vilt geta, vini þínum góða JÓLAGJÖF þá veldn ÍSLENZKA NYNDLIST íi Bezta og fegnrsta Jðlaglðfln Hér eru fáeinar nýjar bækur taldar. í síðasta hefti Tímarits Máls og menningar er skrá yfir flestar þær bækur, sem út hafa komið á árinu til 1. nóvember. er guo Alþingishátíðin 1930, eftir Magnús Jóns- son. 120 kr. ib. Ferðabók Eggerts og Bjarna I—II. 96 kr ób. 120 kr. og 136 kr. ib. Frelsisbarátta mannsandans eftir Van Loon, 44 kr. ób. 72 kr. ib. Heilsurækt og mánnamein, 104 kr. ib. Hornstrendingabók, eftir Þorleif Bjarna- son, 41.60 ób. 56 kr. og 72 kr. ib- Íslenzk menning I, eftir Sig. Nordal, 80 kr. og 95 kr. ib. Friðþjófs saga Nansens, eftir Jón Sören- sen, kr. 76.80 ib. Jörundur hundadagakonungur, 88 og 96 kr. ib. Til Heklu, eftir Albert Engström, 35 kr. ób. Svejk II., eftir J. Hasek, kr. 28.80 ób., 36 kr. ib. Og dagar koma, eftir R. Field, 36 kr. ib. Gamlar glæður, eftir Guðbjörgu frá Broddanesi. Undir gunnfána lífsins, 45 kr. ób., 67.50 ib. Töframaðurinn, eftir L. Feuchtwanger, 32 kr. ób., 41.60 ib. Þyrnar, eftir Þorstein Erlingsson, 52 kr- ób., 90 kr. ib. Kvæðasafn' Davíðs I—III., 125 kr. ób., 165, 225 og 255 kr. ib. Kvæði og sögur, eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson, 40 kr., 56 kr. og 90 kr. ib. Ljóðasafn Guðmundar Guðmundssonar I—IH., 75 kr. ib. Jón Thoroddsen og skáldsögur hans I—II-, eftir dr. Steingr. Þorsteins- son, 80 kr. ób., 144 kr. ib. Skáldsögur Jóns Thoroddsen I—H., 90 kr. ib. Ritsafn Jóns Trausta, I—IV., 180 kr. ób., 361 kr. ib. íslandsklukkan, eftir H. K. Laxness, 40 kr. ób. Nátttröllið glottir, eftir Kristmann Guð- mundsson, 32 kr. ób. Blítt lætur veröldin, eftir Hagalín, 32 kr. ób. Sígræn sólarlönd, eftir Björgúlf Ólafs- son, 48 kr. og 60 kr. ib. Söguþættir landpóstanna I—II., 100 kr. ób., 125 og 150 kr. ib. Áfangar, eftir Nordal, 75 kr. og 90 kr. ib. Iðnsaga íslands I—II, 100 kr. ób., 140 kr. ib. Bogga og búálfurinn, eftir Huldu, 12 kr. ib. Vorið kemur, eftir Margréti Jónsdóttur, kr. 12.60 ib. Lajla, eftir Friis. Saga um Lappastúlku. kr. 17.60 ib. Fanney, bók fyrir börn og unglinga, 15 kr. ib. Oliver Twist, eftir Dickens, kr. 31.50 ib. Keli, eftir Tarkington, 28 kr. ib. Gosi. Ný útgáfa, 16 kr. ib. Kátur piltur, eftir Björnsson, 18 kr. ób. Ferðin á heimsenda, 2. útgáfa, 22 kr. ib. Sagan af Gutta, eftir Stefán Jónsson. Hjónin á Hofi, eftir Stefán Jónsson, 4 kr- ób. Það er gaman að syngja, eftir Stefán Jónsson, 5 kr. ób. Ömmusögur og Jólin koma, eftir Jó- hannes úr Kötlum. „Ég skal segja þér“, nýjasta barnabókin, 10 kr. Þúsund og ein nótt, 60 kr. ób., 90 kr. í rexinbandi. Charcot við Suðurpól, eftir Sigurð TTiorlacius, skólastjóra, kemur út á morgun. B ýkabúd Máls og menníngar Laugaveg 19. - sími 5055. éÉ VM ÉH m íljÉ m ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.