Þjóðviljinn - 19.12.1943, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.12.1943, Blaðsíða 5
Pu • , JU v x JL N. iagci.. ' ). d_ . 19-1 . þJÓÐVILJINN Útgefanai: Sameiningarfiokfcur aíbýðu — Sásíalistcflokkurinn. Ritstjóri: SigarSur GuSmundsson. Stjómmálaiitstjórar: Einwr Olgeirsson, 5it o Sigurhjartaraon. Ritstjórnarskrifstcle : Auntarstrœii 12, simi 2210. AfgreiSela og auglýsingar: Skólavör&uatíg 19, simi 2184. Prentsmiftja: Víkjngsprent h. f• • Gar&astrœti 17. Áskriftarverð: í Reykjavík og ágrenni: Kr. 6,00 á anánuði. landi: Ki. 5,0C á mánuði. Uti á 'A annad þúsund manns hafa sóft sýninguna og um 50 myndir hafa veríd seldar Mosley Jón Engilberts listmálari hefur sýningu á mál- verkum sínum þessa dagana í nýju húsi, er hann hefur I>að er stormur í Bretlandi, mótmælastormur gegn því ^þyggt ^ horni Rauðarárstígs og Flókagötu. brezka stjórnin skuli hafa hleypt fasistaleiðtoga Bretlands úr fang- Sýnir hann þar 30 málverk Og ca. 200 vatnslita- elsi. Hundruðum saman hafa verklýðsfélög og samvinnufélög °6myncjir og teikningar og eru þessi verk hans frá síð- hverskonar önnur samtök fólksins mótmæla þessu undanhaldiusfu ^rum fyrir fasismanum í Bretlandi, meðan brezka þjóðin heyr baráttu , , Frettamaður Pioðvilians heim udd á líf og dauða við fasismann erlendis. Tugum þusundum sam- , , , ., ,. upp a 1U. ug uauua 6 r sotti malarann x gær, 1 hið nyja an hefur folkið streymt niður 1 Downing Street, niður a Trafalgar-hhg hans, þai' sem verk hans torg til þess að mótmæla þeirri hneisu að svívirðilegasta fasistabiasa vjg a öllum veggjum, Bretlands skuli sleppt úr fangelsi, en hinsvegar sé einhverjumjafnvel veggir stigagangsins beztu og óeigingjörnustu andfasistum og frelsissinnum heims,eru þaktir teikningum og vatns eins og Nehru, bezta leiðtoga í sjálfstæðisbaráttu Indverja, hald-litamyndum °6 Þó kvaðst hann ið í brezkri dýflissu, til storskaða fyrir striðsrekstur Bandamanna. , geymglu af því ^ hann kom þeim ekki fyrir á sýningunni. Mosley er alræmdur sem fasistaleiðtogi og Gyðingahatan. Það er ótrúlega mikið verk> Hópgöngur fasistasveita hans til austurbæjar Lúndúna leiddu tilsem jún hefur afkastað á þess- handalögmáls hér á árunum, er verkamenn ráku óþokka hans afum þremur árum, síðan hann höndum sér, svo þeir urðu að leita verndar lögreglunnar. Af-kom heim til íslands, að mála staða hans er alkunn: Bandalag Mosley-Englands við Hitler-allar þessar myndir og koma Þýzkaland. Landráð sín hefur hann sízt farið dult með. Frelsis-fr óSseta húsi, sem hann hefur gert að visi að lista stríð það, sem nú er háð gegn nazismanum, kallar hann Gyðinga-gafn- stríð, og vitanlegt er, að hann rær að því öllum árum að sérfrið- Jón Engilberts dvaldi í Kaup ur sé saminn við Þýzkaland. mannahöfn áður en hann kom Og þessi fasistaleiðtogi, sem settur var í dýflissu, þegar Eng-heim, og var hann talinn í land var í mestri hættu, er nú látinn laus. fremstu röð ungra skandinav- TT _ „ , ískra málara, og er hann yngsti Hvað veldur? ._ , íslenzki malarmn, er viðurkenn 0 ingu hefur hlotið á Norðui’lönd- _ , _ , , , um, hann var aðeins 27 ára gam Mosley er veikur. Mosley er aðalsmaður. Mosley hefur sam-^ þegar rfkissöfnin fóru aS bönd við áhrifaríkustu afturhaldsseggi Bretlands. Og þeir hafakáúpa verk hang álitið tímann kominn til að hefja sína baráttu. Þessvegna hafa En 1940 flýði hann frá öllu þeir nú með baktjaldamakki knúið Morrison, innanríkisráðherr-sínu í Kaupmannahöfn og hélt ann, til að sleppa honum. heim til íslands. Hann var einn í hópi Petsamofaranna haustið • 1940. Brezka afturhaldið lét lítt á sér bæra, meðan hættan vár mest Hann kom heim slyppur og fyrir Bretland 1940 til 1942. Það vissi upp á sig skömmina, aðsnaudur §at ekkert flutt með sér hafa komið brezka he.msveldmu a heljarþromma með glæfrapoh-^^ ^ tík sinni. sem nú er ýmist kennd við Munchen eða Chamberlain, -sfa8a bua . gistihúsum og sum. þeirri glæfrapólitík, að setja allt sitt traust á Hitler, til þess að reyna að vinna bug á Sovétríþjunum. Það lá við sjálft, að með þeirri pólitík hefði tekizt að eyðileggja brezka heimsveldið. Og meðan þessi hætta vofði yfir, þá prédikuðu brezku aft- urhaldsseggirnir þjóðareininguna um fram allt, hétu á verkalýð inn til algers samstarfs (— og fengu það —), og létu sér lýnda,| að menn eins og Mosley væru settir í fangelsi. • En eftir Stalíngrad, — eftir að aftuíhaldið sá, að rauði her- inn var búinn að hindra sigur nazismans, — eftir að það þóttist vera úr allri hættu, — þá rekur það upp selshausinn og hyggst nú að hrifsa úr höndum fólksins árangurinn af þeirri baráttu sem það hefur fórnað lífi og blóði fyrir. Afturhaldið brezka hyggst að skapa að . nýju sitt þjóðfélag með kreppum og atvinnuleysi, kúgun og styrjöldum, — þegar fólkið er ráðið að fá nú loks örugga atvinnu, frelsi og frið. Myrkravöld afturhaldsins beita nú öllum sínum áhrifum i brezka ríkinu, fylkja einnig liði til baráttu gegn því að fasisminn fái að þrífast í Bretlandi, þegar hann verður upprættur með eldi og stáli í Evrópu. — Og frelsið mun sigra. arbústöðum, jafnvel kennslu- stofum — slíkt eru ekki glæsi- leg vinnuskilyrði fyrir málara, og því enn undraverðar hverju hann hefur áorkað. — Þetta varð til þess, sagði Jón, að ég ákvað að hætta að mála, eða að skapa mér sæmi- leg vinnuskilyrði. — Og nú hef ur það tekizt. Á neðri hæð er íbúð málar- ans, en efri hæðin er einn sal- ur, þar er hátt til lofts og vítt til veggja og stór og bjartur gluggi á norðurgafli. Þar er vinnustofa málarans. — Þegar fram líða stundir ætla ég mér að skreyta húsið utan með mosaikmyndum, en að innan með frescomyndum. — Hafið þér unnið mikið að byggingunni sjálfur? — Já, jafnframt öðrum störf- um hef ég verið handlangari, málari, dúklagningamaður, jafn- vel múrari við þetta hús. Kop- an mín hefur einnig unnið að þessu með mér. — Hvað viljið þér segja mér af sjálfum yður? — Sjálfum mér — ég er fædd ur og uppalinn hér í Reykja- vík. — Hve gamall voruð þér þeg ar þér hófuð listmálaranám? — Eg var 17 ára gamall, þeg- ar ég hóf nám við listaháskól- ann í Kaupmannahöfn og síð- KAUPIÐ ÞJOÐVILJANN ar stundaði ég nám við lista- háskólann í Osló. — Hvenær hélduð þér yðar fyrstu sýningu? — Eg var þá 19 ára. Sýningin var í Góðtemplarahúsinu hérna í bænum. — Eg hef eitthvað heyrt um að þér hafið fengið styrk, sem aðeins efnilegustu listmálarar fá? — Já, þér munuð eiga við Van Gough-styrkinn, en hann fékk ég 1939. » — Van Gough-styrkinn? — Já, það er styrkur, sem danski listaháskólinn veitir. Það er ekki hægt að sækja um hann, en sérstök dómnefnd frá „iriér skeðiir aldrJ nei.i l _• Jón Engilberts sem gestur. Eg var búinn að búa svo um mig erlendis og skapa mér þar framtíðarstarfs- skilyrði. — Hafið þér í hyggju að hverfa af landi brott að stríð- inu loknu? — Nei, ég geri ráð -fyrir því að ílendast hér, fyrst mér hef- ur tekizt að skapa mér hér starfsskilyrði. Jón Engilberts hefur alltaf staðið í fremstu röð hinna rót- tæku málara og innleitt þá listaháskólanum veitir hann efnilegasta málara ársins. — Hafið þér ferðast víða? — Eg hef ferðazt um Holland og Þýzkaland auk Norðurland- anna. — Á hvaða málara hafið þér mest dálæti? — Það hefur enginn málari haft jafnmikil áhrif á mig og Rembrant. — Þér kunnuð vel við yður í Kaupmannahöfn? — Já, það var aldrei meining mín að koma til íslands nema stefnu meðal yngri kynslóðar- innar. Aðsókn að sýningu hans nú hefur verið ágæt. Hafa sótt hana nokkuð á annað þúsund gestir og hafa um 50 myndir selzt. Vegna hinnar ágætu aðsóknar hefur hann ákveðið að hafa sýninguna opna fram yfir jól og verður hún opin frá kl. 1— 10 e. h. fram að jólum og fyrsta og annan jóladag. (Myridirnar eru af málverk- um Engilberts). Fjórar ljósmæður koma til greina við veitingu þriggja ljósmóðurstaða í Reykjavík Bæjarlæknir hefur sent bæj- arráði umsokn 10 ljósmæðra um fastar stöður í Reykjavík ásamt umsögn og greinargerð. Telur hann að aðeins fjórar fullnægi þeirn skilyrðum, sem áskilin eru til að gegna þess- um störfum, kveðst hann hafa borið málið undir landlækni og skólastjóra Ijósmæðraskólans og séu þeir sér sammála um þetta. Samkvæmt þessu munu eftir- taldar fjórar ljósmæður koma til greina, er veittar verða þær þrjár ljósmóðurstöður, sem aug lýstar hafa verið hér í bæ: Guðrún Halldórsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Þórdís Olafsdóttir, Pálína Guðlaugsdóttir. Bæjarstjórn mun kjósa um þessa fjóra umsækjendur. Gjafir oíí áheit til Blindravinafélags íslands: f minnningu Guðríðar Kristbjargar Gíslad. frá Tryggva Björnssyni og frú 50 kr., frá G. í. 10 kr„ frá T. E 30 kr., frá Gleymd- um 30 kr., frá S. Á. 50 kr., írá R. G. 25 kr., áheit frá G. J. 100 kr., frá Ásm. Ól. 1000 kr., áheit frá X. L. 50 kr. — Kærar þakkir. — Þor- Framh. af 2. síóu. þyrfti ég svo lítið verkafólk, að þið yrðuð atvinnulaus“. „Þá er þaó“, segir stúlkan, „en þá þarf bara aö rækta meira svo fleiri geti lifað af því, bezt væri líklega að hafa ríkisrekstur á öllu saman. Eg er ekki búin aö hugsa þetta nógu vel“. „Svo þú ætlar bara að taka af okkur jarðirnar. minna má nú gagn gera. Þú talar eins og bolsi“. „Bolsi eða bolsi ekki. Það hlýtur aö vera hægt að endurbæta þetta eitthvað. Með þessu verklagi mætti næstum því verðleggja stráin“. „Þetta er hreint ekk; svo vitlaust hjá henni“, segir yngri pilturinn. „Þarna er unga fólkinu rétt lýst“, segir nú gamli maðurinn. „Ekkert nema byltingar og brölt“. Volgt kaffi fylgir salc fisknum. Mönnum hlýnai of- urlítið fyrir brjósti, en það er kalt að sitja í regnsuddon- um þegar :clk er vinnusveitt, svo það cr brátt tekið tii starfa á ný. Margir smáir flekkir verða til og mörg gisin strá falla til jaröar. Um sexleytið er drukkið molakaffi. Regnið hefur enn aukizt. Blý- grá þoka liggur meö þung- brýnnri ógn yfir íjöllum og hnjúkum og regnbylgjurnar streyma eins og flóðalda með- fram hlíðunum. Nú dynur yf ír stórrigning, öllu meiri en fyrr um daginn. „Þetta er orð- ið vitlaust veður, húsbóndi góður“, kallar stúlkan. „Ætl- arðu ekki aö lofa okkur að sleppa fyrr heim en venju- lega? Við höfum engan al- mennilegan matartíma feng- ið“. „Jú, við skulum hætta núna. Þetta er óveður“, segir bóndinn. Fegins hugar leggur verkafólkið verkfærin um öxl og labbar heimleiðis. „Þetta er annars spennandi veður“, segir unga stúlkan. „Mér þætti ábyggilega gaman að vera úti ef ég þyrfti þess ekki“. Hún skellihlær og steyp ir sér kollhnís í rennblautum gallanum. „Þú ert ekki þreytt æringinn þinn“, segir gamla konan. „Lífsgleöi njóttu svo lengi sem kostur er“, syngur unga stúlkan upp í veðriö. „Eitthvað verður maður að gera sér til gamans þegar rignir dag eftir þag og aldrei skeöur neitt“. Þegar engjafólkið er komið heim og hefur dregið af sér vosklæðin er þokunni tekið að létta. í skyndingu sópast hún af fjöllum og úr dældum, fær- ist lengra í burtu og hærra unz hún hverfur alveg í blá- an geiminn. Um kvöldið er blika yfir jöklinum, sem boö- ar þurrk á næsta degi. (Þessi dagur og allmörg ár síöan eru horfin í djúp ald- anna. En grunur minn er sá, að hundruö slíkra rigning- ardaga hafi duniö yfir ís- lenzka sveitaalþýðu berskjald- aöa á berangri fátæktar og strits. íslenzkir bændur hafa stunið undan þunga búskap- ar, sem ekki hefur getað fram fleitt þeim sæmilega, og xmd an kaupgjaldi, sem þeim hef- ur verið ofviða að greiða. Húsmæður við sjóinn hafa velt krónunum tvisvar í lóf- anum áður en þær hafa þor- að aö veita sér þann munað að sjóða kjöt handa fjöl- skyldu sinni. Og nú á þeim mestu velti- árum sem yfir íslenzku þjóð- ina hefur gengið, verður að greiöa fé úr ríkissjcði til þess að bændur fái sannvirði fyrir vinnu sína — og afurðunum ekið veröbættum út í hraun. Er ekki kominn tími til að hefja búskap á íslandi á heil- brigðari grimdvelli. V. B. Samþykktir Ung- mennasambands Kjalanesþings Hér fara á eftir samþykktir þær, er 'Ungmennasartiband Kjalarnessþings gerði um þjóð- hátíðardag tslendinga og áfeng- ismál. 2. ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR ÍSLENDINGA Svohljóðandi tillaga var flutt af allsherjarnefnd þingsins og samþykkt í einu hljóði: „21. þing U. M. S. K. telur sjálfsagt að 17. júní verði fram- végis haldinn hátíðlegur setn þjóðhátíðardagur íslendinga, og telur þingið í því sambandi æskilegt að ungmennafélögin í landinu beiti sér fyrir hátíða- höldum þann dag, hvert á sínu félagssvæði“ 3. GRÓÐABRALL RÍKIS- VALDSINS MEÐ EITURLYF Eftirfarandi tillaga var flutt af Gesti Andréssyni, bónda á Hálsi og samþykkt með sam-r hljóða atkvæðum: „Sambandsþing U. M. S. K. hármar það að flóðöldur brenni víns og tóbaks velta nú yfir ís- lenzkan æskulýð, og heitir á alla góða dengi að standa vel á verði um siðferðiskennd og bind indissemi, jafnframt því sem þingið lýsir yfir megnasta ógeði á gróðabralli ríkisvaldsins á eit- urlyfjum og munaðarvörum.“ Forseti sambandsins, Páll S. Pálsson, baðst undan endurkosn ingu vegna anna- í stjórn sam- bandsins voru kosnir fyrir næsta kjörtímabil: Forseti: Gísli Andrésson, bóndi, Hálsi, ritari: Guðmundur Vigfússon, skrifstofumaður í Reykjavík, gjaldkeri: Ólafur Þóraðarson, bóndi, Varmadal. Varastjórn: Varaforseti: Grím ur S. Norðdahl, Úlfarsfelli, vara ritari: Sigríður Ingimarsdóttir, Reykjavík, og varagjaldkeri: Tómas Þorvarðarson. — Endur- skoðendur voru kjörnir þeir Ólafur Ág. Ólafsson og Stefán O. Magnússon. Varaendurskoð- Framh. af 3. síöu. manni Hitlers og Þýzkalands og lyftir honum upp á efsta tind gengis síns, áöur en hann steypist niöur. Þáð er furðulegt hve vel FeUchtwanger tekst að gera skáldsögur sínar „spennandi“ sem fjörugustu reifara, en halda þeim samt sem lista- verkum, sem smíöagalli vart finnst á. Maður skyldi t. d. ætla aö Gyðingur, sem brott- rækur ter frá föðurlandi sínu, þó aö hann riti þýzka tungu þúsundfalt betur en Hitler og Göbbels, myndi einhvers stað ar sýna hita tilfinninga sinna í skáldsögu um valdatöku naz ismans. En þess verður hvergi vart. Höfundurinn segir aldrei eitt orð frá eigin brjósti. Það er næstum því meir en menn ætlast til af mennskum mönnum, og sér- staklega skáldum, áð þeir geti haft svo hömlur á til- finningum sínum sem Feucht- wanger gerir og umskapað niöurbælda, heilaga vandlæt- ingu sína í svo hrein og heið listfonn, sem hann gerir. Skáldsöguna „Töframann- inn“ ætti hver sá að kaupa og lesa, sem vill njóta skemmti- legrar skáldsögu og fagurrar listar. Hann fær um leið aukna þekkingu á einhverju örlagaþrungnasta tímabili ver aldarsögunnar, umbrotunum í Þýzkalandi 1932—’34, og skyggnist í tvennum skiln- ingi bak við tjöldin, til þess aö sjá meir en yfirborð hlut- anna, sjá orsakir þeirra og aö ferðirnar (við að skapa sögu þess tíma. B. .nuL, :o. Einar Pálsson deild- arverkfræðingur Á fundi Bæjarráðs í gær var samþykkt að Einar Pálsson tæki við déildarverkfræðingsstarfi því, sem Bolli Thoroddsen hef- ur gegnt, en Bolli tekur við starfi bæjarverkfræðings um áramótin. Árni Daníelsson verk fræðingur tekur við starfi Ein- ars. Þingsályktunartillögur sósíalista um sölt- un og niðursuðu síldar fyrir Evrópumark- að og um heimild fyrir ríkisst jórn að leigja skip til fiskflutninga -- voru samþykktar nokkuð breyttar Síðustu nóttina, sem þingið starfaði, voru meðal annai’ra þingsályktunartillagna, sam- þykktar tvær, sem sósíalistar höfðu flutt, báðar nokkuð breytt ar. Önnur var um heimild fyrir ríkisstjói’nina til þess að leigja skip til fiskflutninga, flutt af Lúðvík Jósefssyni og Kristni Andréssyni. Var orðalag hennar þannig eins og endanlega var frá henni gengið , . „Sameinað Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að verja úr ríkissjóði allt að 200 þúsund krónum — til þess að greiða fyrir því að útvegsmenn í smærri og afskekktari veiði stöðvum geti komið afla sínum í fiskflutningaskip. Skal Fiski- félagi íslands falin skipulagn ing þessa og í því sambandi lögð áherzla á, að fiskflutninga skipin taki fiskinn á sem flest* um verstöðvum en þar sem því verður ekki við komið, sé út- vegsmönnum greiddur stýrkur — þó ekki yfir % flutnings- kostnaðar fisksins — til að flytja fisk s.inn á næstu útflutnings- höfn, eftir því sem áður nefnd fjárveiting hi’ekkur til“. Hin var um undirbúning að söltun og niðursuðu síldar í stórum stíl fyrir Evrópumarkað, flutt af Einari Olgeirssyni, Lúð vík Jósefssyni, Steingrími Aðal steinssyni og Þóroddi Guð- mundssyni. Var hún samþykkt þannig breytt: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að fá sem fyrst úr því skorið, hvort og að hve miklu leyti sé hægt að komast að samningum við alþjóðlegu hjálp arstofnunina um kaup á íslenzk um framleiðsluvörum, svo sem fiski og fiskafurðum, síld og kjöti umfram það, sem nú er selt á erlendum markaði. Fáist fastur grundvöllur með fyrir- framsamningum eða hliðstæð- um aðgei’ðum svo öruggum að ráðlegt sé að gera sérstakar ráð stafanir til aukinnar framleiðslu á slíkum vörum er skorað á rík isstjórnina að vinda bráðan bug á því að afla landinu þeirra tækja, umbúða og annars þess, er nauðsynlegt kann að þykja til aukinnar stórframleiðslu á sjávarafui’ðum og landbúnaðar vörum, og skipuleggja slíka framleiðsu á sem fljótastan og hentugastan hátt. Sér til ráðu- neytis í þessum efnum telur A1 þingi æskilegt að ríkisstjórnin hafi milliþinganefnd í sjávarút- vegsmálum, Síldarútvegsnefnd, Samband ísl. samvinnufélaga og Sölusamband ísl. fiskframleið- enda“. héðan kl- 12 á hádegi í dag til Austurlandsins. Síðasta skip með fai’þega til Vestmannaeyja fyrir jól. Tekið verður á móti flutningi í eftirgreind skip árdegis á mánudag n.k. Sverrir til Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar og Súgandaf jarðar. Armann Áætlunarferð til Breiðafjarðar. Formaður U.N.R.R.A. Skipaður hefur verið formað- ur alþjóðlegu hjálpar- og, við- refsnarsýoí'niínarmnar (UNR- RA). Er það Llewellin, matvæla ráðherra Bretlands. Fyrsti vara- formaður nefndarinnar verður rússneskur, en annar varafor- maður norskur. Fást á afgreiðslu blaðsins og á skrifstofu Sósíalista- flokksins, Skólavörðustíg 19. endur: Gunnar Össurarson og Oddur Þórðarson- Eftir þingsslit, er fóru farm kl. rúmlega 9 að kvöldi, hófst samfundur ungmennafélaganna á sambandssvæðinu. Var þar ýmislegt til fróðleiks óg skemmtunar, m. a. sýnd Ár- mannskvikmyndin, karlakór og söng. Að lokum var dansað lengi nætur. blandaður kór skemmtu með Bókín SÉoiníF faopir eftir Kristján Friðriksson er tilvalin jólagjöf handa börnum og unglingum. Fræðslumálastjóri hefur mælt alveg sérstaklega með henni í bréfi til skólastjóra landsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.