Þjóðviljinn - 19.12.1943, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.12.1943, Blaðsíða 8
Næturlæknir er . Zjseknavarðstöði Reykj avíkur, Austurbæj arskólanum, sími 5030. Nœturvörður cr í Reykjavíkur- Apóteki. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Lén- harð fógeta kl. 8 í kvöld í síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Iljónaband. í gær voru gefin sam- an í hjónaband. ungfrú Eygló Jóns- dóttir Stóra-Skipholti og Leó Guð- laugsson, Mánagötu 25. Heimili þeirra verður að Stóra Skipholti. Leiðrétting. í auglýsingu um lok- un sölubúða, er birtis í blaðinu í gær, misprentaðist stórkaupmenn, en átti að vera skókaupmenn, og leiðréttist það hérmeð. : LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. i „LÉNHARÐUR FÓGETP : Sýning: í kvöld kl. 8. : Síðasta sinn! Ný bók Charcot við Suðurpól bók íslandsvinarins og vísindamannsins heimsfræga, kemur í bókaverzl- anir á morgun. Signrður Thorlacius, skólastjóri, endursamdi og íslenzkaði. Dr. J. B. Charcot var einn merkasti landkönnuður í heimi og bækur hans eru meðal víðlesnustu bóka Frakklands. Allir lesa þær,* ungir og gamlir, lærðir og leikir- Dr- Vilhjálmur Stefánssoh segir um Charcot í Morgunblaðínu 18. sept. 1936: ’ „Dr. Charcot var einn af frægustu landkönnuðum síðari tíma.-Hann var og einhver sá vinsælasti þeirra. Allir, sem kynntust honum, fengu hinar mestu mætur á honum- ... Ég get ímyndað mér, að af öllum iandkönnuðum heims á þessu sviði væri eihsMs jafn mikið saknað og hans.“ Þóra Friðrikssom ritar formála fyrir bókinni. Charcot við Suðurpól er jólabók Máls og menningar. Mál og mennirig Laugaveg 19. — Sími 5655. lUfUlllllilHIMIII'llll'nMMrilllMllllllllllMli'MMHMIIIMMIIIIII 1111II1111111II111U11111II11Mll11IIIM1111111111111II111111111WllIMII111IMIIIIUIIIMII1111IIIMMIIUMlílUllt—IUIIMUIIl»IIIIIUt»HIMMI NÝJA BÍÓ TJARNAR BÍÓ NU ER ÞAÐ SVART l MAÐUR! Í (Who Done Tt9 j Z BUD ABBOTT, LOU COSTELLO. o ýningar í dag kl. 3, 5. 7 og 9.: Sala hefst kl. 11 f. h. • ••••©•••••••©••••••••••••••••••••••» Hringið í síma 2184 og gerizt áskrifendur. : Flotinn í höfn • The Fleet’s In) ; Bráðskemmtileg ' amerísk : gamanmynd. i DOROTHY LAMOUR. • • Samkvæmt áskorunum • Sala aðgöngumiða hefst kl-11 ; Sýning kl. 7 og 9. ; Sýning kl. 3 og 5- ÍHandan við hafið blátt I (Beyond the Blue Horizon) • Frumskógamynd í eðlilegum • litum. ; DOROTHY LAMOUR. i Samkvæmt áskorun. • .....— II—„■ —........ • Mánudag kl- 5, 7 og 9. j KARLAR í KRAPINU ; (Larceny Inc.). • I EDWARD G. ROBINSON Í JANE WYMAN. • ^ ! Bönnuð börmun innan : 16 ára. »•••••••••••••••«••••••••••••••••••••• !••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• S. Q. T. dansleikur MalrósatDí á 6—7 ára dreng til sölu á Hverfisgötu 83 (íbúð nr. 3). 1 Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. : Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sími 3240. Danshljóm- : sveit Bjarna Böðvarssonar spilar. — Verðlaunadans. : Á sama tíma verður tekið á móti áskriftum að : jóladansleiknum á 2. í jólum (dökk föt áskilin) og ; að áramótadansleiknum á gamlárskvöld ' (sam- : kvæmisföt áskilin). • o»»#to»eo»»eoo»*«»»»»»i«»#»»i«08»o»09#o»ooM»*)MOD»««*oí»«eooo#oí»«i»M»on#«e( Nokkrar olíumálaðar Ijósmyndir eru til sýnis í dag í Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. ljósmyndari. — Laugaveg 12. UIIIIMMIIMIIIUIIIIMIIMIIIIfiMIIIIIMMIIIIMIIIlMIIIIIMIIMMIIIIMMIIMMMIIMIIMIIIIIIIIMIMIIinilllllMIMMIIIIIIIIIIII.IIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIMIIIIIIIHimiilllllllllSUNUMlWIIIIIMIIIIinHH »IIMMMIII#:i lUIIIIIIIIIIMIIIIIIII §5 Vinsælasta jólabókin er áreiðanlega hið stórmerka rit Söguþættir landpóstanna Eldra fólkið þráir að lesa um landpóstana gömlu, rifja upp gamlar endurminningar um . þessa aufúsu gesti, sem veittu því svo oft gleði og skemmtun í strjálbýli og einangrun. Hinir yngri vilja af eigin raun kynnast sögun- um, sem lifað hafa á vörum eldra fólksins, um ’ svaðilfarir þessara gömlu garpa. 'pillöHa oo ountala latöUn iíiMmioiMnnwimniMinmiiiniiiiiiiiinmiiiyiiininuiiniiiiiiiiiiiiimMnivoiininimaimiiiiiiiiiiiiiwiiiiiinmininiiiHinmiiiinniiiiumHimwmmii iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiniitnHiiiuiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiniiiimiiimi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.