Þjóðviljinn - 21.12.1943, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 21.12.1943, Qupperneq 4
ÞJÓÐVILJINN. — Þriðjudagur 21. dés- Í943. |MÓÐyiLllNN Útgefanái: S*meiningmrjlaii}ittr oífeúcíu — Sásialistcjlokkannn ■ RHstjóri: SigarSur Guímutuísson. Stjómoiájaiitstjórar: Eítmt Olgetrason, S«t '■* Sigurhjartareon. Ritsljóinarskrifstoic : Au’itarstrœti 12, eimi 2270. Afuœiðsia eg augiýsingar: Shálaoör&uatíg 19, simi /184. Prentsmiðja: Kífeingiprenf h. j-< CarÍaatrœti 17. Áaluiharverð: ( Reykjavík og ígrenni: Kr. 6,90 a aaáauði. Oti iandi: Kr. 3,00 á mánuSi. Atvinnuleysi? i letir hatist ettir Skýrsla Srá atvínnumálanefnd Reykjavíknrbœíar Þriðjudagur 21. des. 1943. — ÞJÓÐVILJINN. Atvinnwrtálíuiefnd sú er bæjarstjóm kaus 2. sept. sX hefuígíeiðslunuim, svo se»i til kennara og iogregkiþióna. I yfirlitinu vru ekki taldir aðrir wrkamenn 'en fastir Atvinnumálanefnd Reykjavíkurbæjar hefur skilað áliti sínu. Hún sýnir fraxn á að hugsanlegt sé nokkurt atvinnuleysi, þegai líður fram á vorið og nokkrum stórframkvæmdum er lokið. Verkamenn Reykjavíkur hugsa sitt, er þeir heyra svona skýrsl- ur, og minnast hvað þeir eiga í vændum, ef því verður ekki afstýrt að atvinnuleysi verði á ný. , i Hve öfugsnúið er þetta þjóðfélag ekki? Ef eitthvert vit væri í því, ætti hver maður að gleðjast, 'er hann heyrir að nú sé að verða lokið við stórfyrirtæki eins og hita- veituna eða rafvirkjun, nú sé vinnuafl margra manna, hið dýr- mætasta skapandi afl mannsanda og mannshanda, að losna, svo hægt sé að leggja í ný stórvirki, er veiti mönnum enn fleiri gæði en ljós og yl. En því er ekki svo farið. Þvert á móti kemur óttinn upp hjá öllum þorranum: Þjóðfélagið hefur engin not fyrir mig: Verka- maðurinn hugsar: Þjóðfélagið vill ekki nota vinnuafl mitt. Hand- iðnaðarmaðurinn og smákaupmaðurinn hugsa: Það verður ekki sölumöguleiki fyrir vöruna mína, verkamennirnir verða atvinnu- lausir og geta ekki keypt hana. — Óttinn við vaxandi atvinnuleysi kemur til með að leggja sína dauðu hönd á allt athafnalíf. óg þannig verður það áfram unz ný kreppa dynur yfir með ölJum hennar afleiðingum, — ef ekkert er að gert. En það dugar ekki að fljóta þannig sofandi að feigðarósi. íslenzka þjóðin á ekkert dýrmætara en vinnuafl sitt. Og hún verður nú að sýna það í verki að hún hafi vit og vilja til að stjórna því, nota það í þjóðarþágu. Það mun strax sjást næstu vikurnar hve ríkur vilji er í þess- um efnum. Lýðræði í atvinnulífinu. Það er barizt fyrir lýðræði, fyrir völdum og áhrifum fólksins sjálfs, um gervallan heim. Það er ekki aðeiris verið að berjast fyr- ir rétti þess til að kjósa, heldur og til þess að ráða sjálft atvinnu- lífi sínu. Það er ófremdarástand, sem ekkert á skylt við raunverulegt lýðræði, að verkamaður og fjölskylda hans eigi afkomu sína undir geðþótta og gróðalöngun eins atvinnurekenda. Það er raunveru- legt einræði, þegar einn auðmaður er herra yfir lífi og afkomu tuga, hundruða eða þúsunda af mönnum, — eða einn auðhringuí getur skattlagt milljónir manna til ágóða fyrir örfáar auðugar f jö)- skyldur, — 'jafnvel fyrirskipað heilum þjóðum vilja sinn. Á þessu verður að verða breyting. Vinnandi stéttirnar sækja fram til þess að skapa sér raunhæft lýðræði. Þær munu ekki una einræði auðmanna og hringa. • Hvert sem litið er, í smáu sem stóru, má sjá merkin um sókn fólksins fram til þess að verða sinn eigin herra. Fyrir nokkrum árum var t. d. bílstjórastéttin í Reykjavík kúguð og sundruð stétt. Einn auðmaður eins og Steindór rakaði saman of fjár á „völdum sínum og bílum“. Nú eru bílstjórarnir sífellt betur að sameinast í sterka sam- takaheild, bæði launþegar og sjálfseignarbílstjórar. Hin nýja bif- reiðastöð Hreyfill er glöggt dæmi um vaxandi einingu, kraft og sjálfstæði hinna síðarnefndu. En Steindórarnir treysta enn á komandi atvinnuleysi og klíkti- áhrifin í ríkisvaldinu til að viðhalda einræði sínu, sérleyfum'<óg gróðaaðstöðu allri. En samtök fólksins þurfa að hindra slíkt, — hnekkja klíku- áhrifum þeirra með því að beita áhrifum fólksins á ríkisváldið, hnekkja arðránsaðstöðunni með því að hindra atvinnuleysið: setja lýðræðið í atvinnulífinu í stað einræðis þeirra. riú lokið við skýrslu um r&nnsókni* sínar og störf. Nefndin kémst að þeirri niðurstöðu. að eftir áraíftótin „megi búast við breytingum á atvinMimarkaðmum, sem leiði til at- vinnuleysis", þótt að Svo komriu máli sé ekki gott að segja hve, mlkið atvinnuleysið verður. Nefndin bendir á eftirfarandi ráðstafanir er gera þurfi tft að koma í veg fyrir atvinnuleysi: Aukna gatnagerð og býgg- ingastarfsemi, og umbætur á höfninni, mktun og undírbuning skipasmíðastöðvar. Þá hefdr nefndlh gert yfirlit um í§olda sttósfólks fcjá ýms- um aðilum hér í ‘oænum og eru hér helztU tolur þess yfirlits: Stárfsfólk hjá bænum: 881 maður; hjá ríkinu um 1650, en verði um 1600 í vetur; hjá Höjgáard og Schultz 528, (þar af 100 utanbæjaímenn), en mun sénnilega feekka niður í 100; Iijá setuliðunum um 800. Tala sjónianna lögskráðra hér um mánaða- mót sept.— okt. er talin 1010 (þar af 158 áður táldir með starfs- mönnum ríkisins). Hafnárvinnu hjá iátgerðarfélögum er talið að 257 ihenn stundi að st»ðaldri, áuk þess állmargir hjá olíu- og kolaverzlunum- Við iðriað er talið að vinnl 6055 menn, karlar og köriur. ÍSkýrsIa nefftdarihhár fer hér á eftir: INNGÁNGIÍJt Á fundi bæjarstjórhar Reykja Óikur 2. septcSíiber þ. á. var sú é,- lyktun gerð, wð bæjí.rráðið skipftði nefnd, „til þess að rannsaka ■ at- vimiuhorfur á 'vdtri komawcb og gera tillögar inri aðgerðir tíl þess að koma i ’veg ’fyrir atvinKiileysi, ef rannsáfciiín bendir til þ'ess að þörf verði slffeVa aðgerða". Á bæjííTráðsfundi 3. saiha mán- aðar vai-, samkvæmt þessari á- kvörðun, skipuð 4 ma«ná nefnd.'og voru þess’ir menn kosuir í haria:’Sig urjón Á. Ólafsson, álþmgismáður, form. ■ Sí íniarni afélagsí ns; Zdphon- ías JóriSson, verkamfáður; Héigi Her mann ’Éiríksson, skólastjóri, Gunn- ar E.ÍBenediktss0H,: forstöðum. Nífndin tók tiíl státfa 9. sept- ember 1943. Á fyrsta fundi sínum kans hún Sigurjjón Á. Ólafsson for- mánn nefndariltriár' og Gunnar E. Rénediktsson riláfa. 1 samráði ’víö borgarstjóra réð ricfndin dr. Björti Björnsson, hag- fræðing, sér fii aðstoðar. Hefur hann starf'áð 'með nefndinni >og mætt á Ölhirn fundum hennar, nema fyrsta'fundinum. Nefndiri hefur haldið samtals 12 fundi og ‘íátið færa gjörðabók Htm fundarstörfin. , SKÝRSLUSÖFNIJ'N Á 2/íundi sínum ákviið ttefndin að saffta skýrslum hjá ai vimmrek- cnduti og vinnuveitendum í bæn- um, 'Á því skyni að fá sem gleggst yfirli'. yfir atvinnumarkaðinn. Það skal stras tekið fram, að skfrslusöfnun sena þessi er allmikl- utó erfiðleikum bundin. — í fyrsta lá’gi er ekki tál neitt sæmilega not- hæft yfirlit um alla atvinnurekend- %r, og vinnuveitendur í bænum. í öðru lagi reynist erfitt að fá ýmsa menn til að útfylla skýrslur og skila þeim, hversu einfaldar, sem þær eru. — Það kostaði því mjög mikla fyrirhöfn að innhcimta skýrsl urnar. Hins vegar neituðu mjög fáir að skila skýrslunum, eða gefa þær upplýsingar, sem óskað var eft- ir, enda þótt þeim bæri engin laga- leg skylda til.þess. í skýrslunum voru átvinnurek- endur sþurðir eftirfarandi spurn- inga: 1. Hve margt starfsfólk hafið þér í þjóriustu yðar. miðað við 1 ./10. 1943? 2. Hve margt af' því telur lög- hfcimili sitt utanbæjar? • 3. Ef líkur eru til að þér fækkið starfsfólki á næstu 6 mánuðum, óskast tilgreint: a) tala þess, b) or- sök fækkunárinnar. 4. Ef yðtir vantar starfsfólk fyr- ir núverandi atvinnurekstur, hve mörguin aftönnum mynduð þér þá bæta við á næstu 6 mánuðmn, ef starfsíolk fengist? 5. Ef .þér Iiafið í hyggju að auka atvinmlrekstur yðar á næstu 6 mán uðuin, hve mörgu starfsfólki mynd- uð.- þér bæta við, þegar aukningin kétríst í framkvæmd? 6 Ef einhverjar sérstakar ástæð- ur torvelda eða hindra fyrirhugaða aúkningu atvinnurekstrarins, ósk- rist þær tilgreindar. í skýrslummi er starfsfólkið flokkað eftir hélíilu starfsgreinum (og kynjum): skrifstofumenn, af greiðslumenn., séndisveinar og lærl- ingar, iðnaðarinenn (faglærðir og ófaglærðir), 'Vei'kamenn, sjómenn og bifreiðas’tjórar. Atvinnuveitendur, sem aðallega. hafa komíð til atliugunar, eru: Reykjavíkurbær (bæjarsjóður og bæjarfyrirtæki), ríkið, Höjgaard & Schultz, setuliðið og atvinnurek- endur i siglingum, sjávarútvegi og iðnaði. Tími hefur ekki unnizt til að virifla úr skýrslum flestra greina verzluriar, svo og veitingalnisa. BÆRINN Tála starfsmanna hjá bænum var seín hér segir: Karlar Koiiur Samt. en stsuÆsmenn vtð gatn*- og sorp- hreinsun, 60 að töliu að meðtöldu gæzlufólki Háðhúsa'(þ. a. 6 konur), svo og fólk, er vi&Uur við ræstingu barnaskólanna. Starfslið barnaskól- anna, auk kerinara, er alls 64, þ. a. 54 konur, selri að sjálfsögðu margar vinna þar ékki að öllu leyti, og að- eins á meðan skólarnir starfa. Ann- að starfsfólk, sem tilfært er hjá bæja.rsjóði, er yfirleitt fastráðið fólk, nema við mötuneyti Ilitaveit- unr.ar. en þar störfuðu 7 manns, 3 kárlar og 4 konur. Auk þeirra, sem að framan eru taldir, hafa um 310—320 daglauna- menn starfað hjá bæjarsjóði að slað aldri í okt. og nóv. við gatttagerð og aðra verkamannavinnu, svo og á smíðaverkstæðum bæjarsjóðs, en starfsmenn þeirra eru ekki taldir með í yfirlitinu að framan. Af þeim 117 mönnum, sem til- greindir eru hjá Reykjavíkurhöfn, eru 7 bifx-eiðastjórar og 58 verka- menn Verzlun ....... Heilbrigðismál Vegamúl ....... 2S 22 57 33 80 17 Samtals 141 24 113 Fækknn á verkafólki því hjá rík- inu, sem hér er talið, stendur ekki fyrir dyrum, nema lijá vegamála- stjóra, enda gegnir það flest fast- aumiðum störfum, þó að tíð mann.a skipti verði við sum þeirra starfa, eins og t. d. hjá sjúkrahúsunum (verkakonur). Vegamálastjóri tel- ur, að hann muni fækka yfsr vetr- ariftánuðina um 26 verkamenn og 8 bifreiðastjóra, eða samt. 34 menn Þeir menn, sem hann tilfærir, telj- ast allir bæjarmenn, Um fjölgun á starfsfólki hjá rík- inu virðist ekki vera að ræða. Þó rná geta þess, að hörgull er á starfs- stúlkum við ríkisspilalana, og þær 30 utanbæjarstúlkur, sem tilfærðar eru hjá ríkinu, vinna allar þar. Af þeim 20 körlum, sem telja lögheim- ili sitt ntanbæjar, vinna 8 við verð- lagseftirlit og matvælaskömmtun, 4 hjá ríkisútvarpinu, tveir lijá sím- . Af vörkamömiunum hafa 161 anutn, og hinir vlð ýmsar stofnanir. Ingólfur Guðmumlsson ...... Hendrik Ottósson .. .\,.... Kr. Isakss. og Kr. Guðmundss. Jón Gautí.................. Jóhannes Teitsson ......... 85 41 23 10 8 65 30 23 22 24 Bók eftir Brekkan er alltaf góð tækifærisgjöf. — . u | Náið í sögnmar: Níu systur og Maður frá Brimar-| hólmi, áður en þær eru uppseldar. | ❖ I uc]uuuiiiinuiiiiiUHiionMiiuucitiiimiiiiinniiiuuiiiuiiiniiimu]iiiiiiiniHuiimiiiiiiiniiiiMiiiiiic]iiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiciHiiiiiiinK>>R menn verið i láni hjá Hitaveitunni í okt. og ttóv. og eru enn (6. des.). — Fyrir ofangreinda tölu verka- manna mun vera nóg verkefni á næsta vetri hjá höfninni, við þær framkvæmdir, sem hún nú hefur a prjónunum (bátahöfnin). Hins veg- ar mun ekki full ráðið ennþá, hve miklu fé verður varið til jþeirra framkvæmda. Tala verkamanna við þær er því enn óákveðín. í starfsmannatölu Rafmagnsveit unnar eru taldir 50 verkamenn i yfirlitinu. Um 40 þeirra starfa hjá fyrirtækinu að staðaldri, en 10 vinua þar um stundarsakir. Verka- mönnum verður sennilega eitthvað fækkað þar, einkum ef vöntun verð ur á efni. Hins vegar mun Raf- magnsveit^n fjölga föstum starfs- mönnum nokkuð í sambandi við núverandi aukningu hennar. RÍKIÐ Starfsfólk á vegum ríkisins i Reykjavík er sem hér segir: Starfsfólk, sem vinnur hjá Al- þíngi aðeins yfir þingtímann, er ékki talið með í yfirlitinu. Tala þess er, auk þingmanna, um 50 alls, 30 karlar og 20 kontir, þ. a. 5 sendisveinar og 5 ræstingarkonur. Af starfsliði þingsins tdljast 10 eiga lögh’eimili utanbæjar, þ. a. 1 kona. Menn þeir, sem starfa í ýmsum nefndum á vegum ríkisins, eru ekki heldur taldir með starfsmönnum þess í yfirlitinu, 'enda gegna þeir öðrum störfum, ýmist hjá ríkinu eða annars staðar. HÖJGAARD & SCHULTZ Tala starfsfólks við hitaveitu- framkvæmdir hjá Höjgaard & Schultz var í byrjun okt., sem liér segir: Skrifstofumenn ............... 8 Afgreiðslumenn ............... 3 Iðnaðarmenn (faglærðir) ..... 15 Verkamenn (og verkstj.) .... 500 Bifreiðastjórar .............. 2 ‘Baéjarsjóður .. Gasstöð ...... Rafmagnsveita Höfnin ....... 371 21 163 115 löl 18 2 562 21 181 117 Samtals 670 , 211 881 Iljá bæjarsjóði er ’talið allt starfs- fólk, sem fær greidd laun sín úr bæjarsjóði, enda þótt bæjarsjóður beri ekki allan kostnað af launa- Karlar konur Sarnt. 1. Fóst- og símamál 186 72 '258 ‘2. Verzlun 77 48 125 3. Iðnaður 178 19 197 4. Stjórnarráð, hagstofa og Alþingl 64 27 91 5. Löggæzla, tollgæzla og skattamál 158 24 182 6. Heilbrigðismál 37 163 200 7. Vegamál 89 3 92 8. Skipaútgerð 73 5 78 9. Vitamál (Herm. tal- inn með strandf.sk.) 11 1 12 10. Fræðslumál 108 31 139 11. Rannsóknarstofn. 33 14 47 12. Atvinnu- og tryggingamál 50 13 63 13. Verðlagseftirlit og matvælaskömmtun 46 11 57 Samtals 1110 431 1541 I>. a. eiga lögheimili utanbæjar 20 30 50 Starfsgreinar nr. 3 og 8 eru tald- ar með iðnaði og útgerð og koma þar til athugunar. í öðrum starfs- greinum er tala verkafolks þessi- Símamál Verkam. Bifr.stj. Verkak. .39 2 — Samtals 528 I>. a. utanbæjarmenn ....... 100 Af skrifstofufólkinu voru 4 kon- ur. Starfsfólki heíur ekki verið fækkað í þessari vinnu að öðru leyti en því, að fyrir nokkrum dögum var öllum utanbæjarmönnum sagt upp. Firmað telur, að það muni segja upp öllu starfsfólki á þessum vetri, nema 4 körlum og 3 konum, sem talið er undir skrifstofu- og af- greiðslumenn hér að framan. En samkvæmt upplýsingum, sem nú liggja fyrir, má gera ráð fyrir, að hitaveituframkvæmdunum verði ekki að öllu leyti lokið á þessum vetri, og að minnsta kosti 100 manns starfi við þær framkvæmdir í allan vetur. — SETULIÐIÐ Eftirfarandi yfirlit sýnir tölu manna í vinnu við framkvæmdir fyrir setuliðið í byrjun okt. og des.: Verktakar: Okt. Des. Brezk-ameriska setuliðið .. 645 535 Almenna byggingarfélagið..102 105 Samtals 914 804 Við þetta yfirlit þarf engar at- hugasemdir að gera. Nefndinni er með öllu ókunnugt um fyrirætlan- ir setuliðsins um framkvæmdir hér, og er því ekkert ákveðið hægt að segja um atvinnuhorfur í sambandi við þær framkvæmdir. SJÁVARÚTVEGUR Eftirfarandi yfirlit sýnir tölu skipverja, sem lögskráðir voru á skip i Reykjavík af skráningarstofu tollstjóra um mánaðamótin sept.— okt. s. 1.: Skip. Skipv. Ubm. 1. Flulningsskip í milli- landasiglingum 7 172 13 2. Flutningsskip í strand- ferðum 13 160 46 3. Strandgæzluskip 4 49 10 4. Botnvörpungar 20 537 91 5. Vélskip á fiskveiðum 8 41 7 6. Skip í ílutn. hjá setul. 14 51 20 NATTJAKKAR 59,85 mjög fallegir Tilvalin jólagjöf Laugawgi 47 miniiiiiiuui ini tiiiim,,i,mi,,,11111111111 ii 1111111111111111111 Samtals 7. Síldveiðiskip 66 10 1010 160 187 Þegar skýrslan var gefin, var þeg ar búið að afskrá af síldveiðiskip- j unum. Tala sjómanna (160), sem þar er tilfærð, er tala þeirra, er voru j skráðir á skipin á síldveiðunum. j Er þess ekki getið, hve margir þeirra voru utanbæjarmenn. Líkur eru til, að síldveiðiskipin stundi fiskveiðar á vertíðinni, þótt ekki se: vitað, hvort þau fari öll á veiðar. Það virðist mega fullyrða, að sjó mönnum, sem stunda sjó hér, fækki ekki í vetur frá því) sem þeir eru taldir í yfirlitinu hér að framan. Raunar gætir nokkurrar óvissu um báta þá, sem eru í flutningum fyr- ir setuliðið. Hins vegar er kunnugt, að allmargt sjómanna héðan úr bænum leitar sér atvinnu í öðrum verstöðvum á vetrarvertíðinni. Áframhald af skýrslu nefndar- innar verður birt hér í blaðinu eftir því sem. rúm verður til. lOnsaga íslands Framh. af 2. síöu. lega skipa á bekk með iðnaði annarra' menningarþjóða. Kaflann um Húsagerð á ís- landi skrifar Guðmundur Hann esson prófessor. Þetta er lengsti kafli bókarinnar og nær yfir. 310 bls. Kaflinn er skrifaður af hvetja heimasætur samtíðarinn- þekkingu áhugamannsins um a^ tl! að lesa þann kafla vel, hugnæmt efni, og rekur skýrt sér 111 gagns og skemmtunar. baráttu fátækrar þjóðar í köldu Nann lýsir snilldar hagleik for- landi, fyrir þaki yfir höfuðið úr mæðranna við erfið skilyrði fá- ófullkomnu og fátæklegu efni. tæktar og heimilisanna. Og þjóðin byggir úr þessu efni, bið alla aðra höfunda bók- setur svip sinn á húsin — og arinnar velvirðingar á því, að ég ber svip þeirra. En með þróun- Set e^ki rúmsins vegna getið arferli húsagerðarinnar, lesum Þeirra kafla sérstaklega. En bók vér á vissan hátt hagskýrslurin ei Þannig skrifuð, að sá þjóðarinnar. sem byrjar að lesa hana sleppir Kaflann Vefnaður, prjón 0g engum kafla; og þegar lestri er saumar skrifar Inga Lárusdóttir tokið> finnum vér bezt stærsta Þar haldast í hendur fróðleikur §atta hennar: Okkur vantar og snilli höfundar í meðferð efn- mema um Þetta efni. is. Þann kafla lesum vér í einni þjóðin þakkar Iðnaðar- lotu unz lokið er. Og ég vil mannatélaginu í Reykjavík fyrir Tll jðlagjafa: Smekklegt úrval af alls konar körfu- kertaskreytingum. Blðm & Ávextir Jólabazar OKKAR BYÐUR YÐUR FJOLBREYTT ÚRVAL AF LEIKFÖNGUM. ••••••••o«•••••••••••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• afmælisgjöfina og óskar því langra lífdaga. Guðjón Benediktsson. Frá Norðfirði. Framh. af 1. síðu. stjórastörfum yfir 40 ár og lengst á Norðfirði, lét af störf- um í haust, og var Eyþór Þórð- arson settur í hans stað. Valdi- mar er mjög vinsæll og vel- metinn maður. Séra Guðmundur Helgason, sem áður var prestur að Staða- stað, er nýtekinn við kalli að Norðfirði, í stað Þorgeirs Jóns- sonar, sem fluttist til Eskifjarð- ar. ) Helgafellsbækurnar skera sig úr Fremstu höfundarnir Vönduðust vinna Fallegast og bezt band „Þymar Þorsteins Erlingssonar hafa ekki verið gefnir út í aldarfjórðung. Mik- il ritgerð um Þyrna og höfundinn eftir dr- Sigurð Nordal, prófessor, fylgir þess ari útgáfu. Ekta alskinn 96 kr. Jón Thoroddsen, eftir dr Steingrím Þor- steinsson. Æfisögu þess^t vinsælasta rit- höfundar þjóðarinn- ar, höfundar Manns og konu og Pilts og stúlku, vill hvert mannsbarn þekkja. Bæði bindin í ekta alskinni 144 krónur. Áfangar eftir dr- Sig. Nordal, prófessor. Helmingur bókarinn- ar er „Líf og dauði“. Hinn hlutinn eftirfar andi hugleiðingar: Dialektísk efnis- hyggja, María guðs- móðir, Laugardagur og mánudagur, ís- lenzk yoga, Samlagn- ing, Viljinn og verk- ið, Kurteisi, Mann- dráp. Ekta alskinn 90 kr. Frelsisbarátta manns andans virðist ætla að verða ein af met- sölubókunum hér eins og í heimaland- inu — enda er bókin afburða skemmtileg og fróðleg. Verð í ekta skinn- bandi 72 kr. Fáum nokkur eintök fyrir jólin af skáld- sögum Jóns Thoroddsen og æfisögu hans, öll 4 bindin í fallegu samlitu bandi. iMÉ lEEBSFEfcK Aðalstræti (Uppsölum).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.