Þjóðviljinn - 21.12.1943, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.12.1943, Blaðsíða 5
fcJÓÐVILJINN. — Þriðjudagur 21. dé£. Í943. þJÓÐVIUINN Útgefaaái: SmeœingmrfUtkkar *tb$u — Sóaialistaflokkorínn. Rrtstjóri: Sigarhur Gv&mund*wn. Stjcninjálaiitstjórar: Eúiar Olgevsson, Sij;,* SigurhjarUraon. Ritstjómarsk;i(s»clL< : Anxtantrœti 12, tími 227V. Afgce&aia eg auglýaingar: Skolavöroustíg 19, simi 2184. Preotsoiiðja: V ikvxgtprait h. /.. Cw&astrœti 17. Áskiirtarv«3: í Reykjavík «5 igrenni: Kr. 6,30 á »ámuði. — Uti á iandi: Kx. 5,0C á mánuði. Atvinnuleysi? tilnnilBHsl letip halisf etlir araot SC'JDDfail ioiminmiaimnnintnnimnmaHiiiiimRŒmiiiHiioimimnHnNHHiiuioinumiRai! Bók eftir Brekkan er alltaf góð tækifærisgjöf. Skýrsla frá atvínnumálanefnd Reykjavíbtifbæiar Atvinniwiáianeihd ísú er bsejarstjota fcáús 2. sepfc sX hefurgreföslunuiía, sVö sem til kennaa-a og lögregkiþjóna. jt yfirlitinu eru ekki taldir aðrir Vérkamenn 'en fastir Atvinnumálanefnd Reykjavíkurbæjar hefur skilað áliti sínU, Hún sýnir fram á að hugsanlegt sé nokkurt atvinnuleysi, þegar líður fram á vorið og nokkrum stórframkvæmdum er lokið. Verkamenn Reykjavíkur hugsa sitt, er þeir heyra svona skýrsl- ur, og minnast hvað þeir eiga í vændum, ef því verður ekki afstýrt að atvinnuleysi verði á ný. • Hve öfugsnúið er þetta þjóðfélag ekki? Ef eitthvert vit væri í því, ætti hver maður að gleðjast, er hann heyrir að nú sé að verða lokið við stórfyrirtæki eins og hita- veituna eða rafvirkjun, nú sé vinnuafl margra manna, hið dýr- mætasta skapandi afl mannsanda og mannshanda, að losna, svo hægt sé að, legg'ja í ný stórvirki, er veiti mönnum enn fleiri gæði en ljós og yl. En því er ekki svo farið. Þvért á móti kemur óttinn upp hjá öllum þorranum: Þjóðfélagið hefur engin not' fyrir mig: Verka- maðurinn hugsar: Þjóðfélagið vill ekki nota vinnuafl mitt. Hand- iðnaðarmaðurinn og smákaupmaðurinn hugsa: Það verður ekki sölumöguleiki fyrir vöruna mína, verkamennirnir verða atvinnu- lausir og geta ekki keypt hana. — Óttinn við vaxandi atvinnuleysi kemur til með að leggja sína dauðu hönd á allt athafnalíf. 0g þannig verður það áfram unz ný kreppa dynur yfir með öttum hennar afleiðingum, — ef ekkert er aö gert. En það dugar ekki að fljóta þannig sofandi að feigðarósi. íslenzka þjóðin á ekkert dýrmætara en vinnuafl sitt. 0g hún verður nú að sýna það í verki að hún hafi vit og vilja til að stjórna því, nota það í þjóðarþágu. Það mun strax sjást næstu vikurnar hve ríkur vilji er í þess- um efnum. riú lokið við skýrslu um r&nnsókmf sínar og störf. Nefndin kéritet að þekri riiðuritöðu, að eftir áraiaótin „iriegi búast við breytingum á aWiBlíumarkaðinum, sem Mði til at- vimalleysis", þótt að svo koriöíu máli sé ekki gott að segja hve, mikið atvínnuleysið verður. Nefndin bendir á eftirfarandi ráðstafanir er gér& þurfi tH að koma í veg fyrir atvinnuleysi: Aukna gatnagetð og bj^g- ingastarfsemi, og umbaetur á höfninni, fíektun og undirMning skipasmíðasíföðvar. Þá hefur nefndm gert yfúiit um íjjÖIda staWsfólks fcíjá ýms- um aðiltim hér í baenum og eru hér helztu *blur þess yfirlits: Starfsfólk bja bænum: 881 maðúr; hjá ríkinu um 1650, en verði um 1600 í vetur; hjá Höjg&ard og SSchultz $28, (þar af 100 utanbæjatmenn), en ifttari stinhilega föekka niður í 100; hjá setuliðunum um 800. Tala sjóriíanna iögskráðra hér um mánaða- mót sept.-*-okt. er talin 1010 ^(þar af '158 áður táldir með starfs- mönnum ríkisins). Hafnarvhmu hjá iátgerðarfélögum j er talið að 257 menn stundi Uð ist^íaldri, áuk þess allmargir hjá olíu- og kolaverzlunum^ ¥ið iðitfað er tali& að vinni 6055 menn, karlar og kóhur. 'Skýrsla nef«darim%r fer hér á eftir: INNGÁNGIÍR Lýðræði í atvinnulífinu. Það er barizt fyrir lýðræði, fyrir völdum og áhrifum fólksins sjálfs, um gervallan heim. Það er ekki aðeiris verið að berjast fyr- ir rétti þess til að kjósa, heldur og til þess að ráða sjálft atvinnu- lífi sínu. Það er ófremdarástand, sem ekkert á skylt við raunverulegt lýðræði, að verkamaður og fjölskylda hans eigi afkomu sína undir geðþótta og gróðalöngun eins atvinnurekenda. Það er raunveru- legt einræði, þegar einn', auðmaður er herra yfir lífi og afkomu; tuga, hundruða eða þúsunda af mönnum, — eða einn auðhringui- getur skattlagt milljónir manna til ágóða fyrir örfáar auðugar f jöl- skyldur, — 'jafnvel fyrirskipað heilum þ'jóðum vilja sinn. Á þessu verður að verða breyting. Vinnandi stéttirnar sækja fram til þess að skapa sér raunhæft lýðræði. Þær munu ekki una einræði auðmanna og hringa. • Hvert sem litið er, í smáu sem stóru, má sjá merkin um sókn fólksins fram til þess að verða sinn eigin herra. Fyrir nokkrum árum var t. d. bílstjórastéttin í Reykjavík kúguð og sundruð stétt. Einn auðmaður eins og Steindór rakaði saman of f jár á „völdum sínum og bílum". Nú eru bílstjórarnir sífellt betur að sameinast í sterka sam- takaheild, bæði Íaunþegar og sjálfseignarbílstjórar. Hin nýja bif- reiðastöð Hreyfill er glöggt dæmi um vaxandi einingu, kraft og; sjálfstæði hinna síðarnefndu. En Steindórarnir treysta enn á komandi atvinnuleysi og klíku- áhrifin'í ríkisvaldinu til að viðhalda einræði sínu, sérleyfum-íog gróðaaðstöðu allri. En samtök fólksins þurfa að hindra slíkt, — hnekkja klíku- áhrifum þeirra með því að beita áhrifum fólksins á ríkisVaidið, hnekkja arðránsaðstöðunni með því að hindra atvinnuleysið: setja lýðræðið í atvinnulífinu í stað einræðis þeirra. Á fundi bsejarstjórhar ReykjaS »líkur 2. septe«nber;þ. á. var sú k- lyktun gerð, »8 bæjí-rráðið skip»,ði nefnd, „til Jtess afc rannsaka ;at- vinnuhorfur á 'Vf'iri komanái og gera tillögöi' iuh aðgerðir tílþess að koma i 'Veg ''xyrir atvinwuleysi, ef rannsóííiiín "bendir til fþíess að þörf verðisiiia-a aðgerða"*-. Á bæjíírrlfesfundi 3. saitoa mán- aðar vai', samkvæmt þ'essari á- kvörðun,:9kipuð 4 mánna' nefnd,- og yoru þesMr menn kosnir í hana;; Sig urjón 'SL. Ólafsson, alþingisinsður, form. iSííómannafélagsíns; Zdphon- ías Jáfisson, verkanittður; Hélgi Her mann ?Éiríksson, skÖlastjóri, Gunn- ar E.iBenediktswn, forstöðum. Nífndin tók tiil stáífa 9. sept- ember 1943. Á jfyi«t-a>fundi sínum kaíís hún Sigurjjön-%k. 'Ólafsson for- mdnn nefndaræiiöáríog Gunnar'E. Bénediktsson 3*itái?a. í samráði Víð ' borgarstjóra iréð líefndin dr. JBjö'rn Björnsson, hag- fræðing, sér khl aðstoðar. Hefur í skýrsáunum voru .atvinnurek- endur sþurðir eftirfaíandi spurn- ingá:. 1. Hve margt starfsfólk hafið þér í þjóhustu yðar, miðað við 1./10. 1943? '¦%. Hve margt af því telur lög- heimili sitt utanbæjar? • 3. Ef líkur eru til að þér fækkið starfsfólki á 'ttæstu 6 mánuðum, óskast tilgreint: a) tala þess, b) or- sök fækkunurinnar. 4. Ef yður vantar starfsfóik fyi'- ir núvei-andi atvinnurekstur, hve mörgum ahönnum mynduð þér þá bæta við á næstu 6 mánuðum, ef starfsfólk fengist? 5. Eflþér hafið í hyggju að auka atvinnilrekstur yðar á næstu 6 mán uðum.hvemörgu starfsíolki mynd- uð'þer bæta við, þegar aukningin kéinst í framkvæmd? "6} Ef einhverjar sérstakar ástæð- Ur'torvelda eða hindra fyrirhugaða aukningu atvinnurekstrarins, ósk- 'ast þær tilgreindar. , í skýrslunum er starfsfólkið flokkað eftir heiíitu starfsgreinum stiirfemenn VÍð gatn*- og sorp hremsun, 60 íið töhn að meðtöldu gæzlufólki náðhúsa '(þ. a. 6 konur), svo og fólkj er vi*nur við ræstingu barnaskólahna. Starfslið barnaskól- anna, auk kerinara, er alls 64, þ. a. 54 konur, sem að sjálfsögðu margar vinna þar ekki að öllu leyti, og að- eins á meSan skólarnir starfa. Ann- að sfcartfsfölk, sem tilfært er hjá bæj&rsj'óði, er yfirleitt fastráðið fólk, íiema við mötuneyti Hitaveit- un»ar, en þar störfuðu 7 manns, 3 karlar og 4 konur. Auk þeirra, sem að framan eru taldir, hafa um 310—320 daglauna- menn starfað hjá bæjarsjóði að slað aldri í okt. og nóv. við gatnagerð og aðra verkamannavinnu, svo og á smíðaverkstæðum bæjarsjóðs, en starfsmenn þeirra eru ekkí taldir með í yfirlitinu að framan. , Af þeim 117 monnum, sem til- greindir eru hjá. íteykiavíkurhöfn, eru 7 bifreiðastjórar og 58 verka Verzlun ...... Heilbrigðismál Vegamál ..... <23 22 57 33 80 17 hann starfað 'með nefndinni <og ^og kynjum): ékrifstofumenn, af- mætt á ðlMm fundum hennaír. nema fyrsíta'fundinum. Nefndisft^befur haldið samtal«';l2 fundi og ífatið færa gjör'ðabókíum fundarstðrfin. , gíCÝRSLUSÖFNÍlN Á 2/fundi sinum lákvaðliefndin að saffta skýrslum Irjá 'átvinnurek- enduírs og vinnuveitendum í bæn- um, 'á því skyni að iá sém gleggst yfirfji; yfir atvinnumarkaðihn. Það skal strax tekíð fram, að skfrslusöfnun sem þessi er allmikl- utó erfiðleikuim bundin. — í fyrsta légi er ekki tíi neitt sæmilega not- Jfiæft yfirlit um aila atvinnurekend- ^iir, og vinnuveitendur í bænum. I öðru lagi reynist erfitt að fá ýmsa menn til að útfylla skýrslur og skila þeim, hversu einfaldar, sem þær eru. — Það kostaði því mjög mikla,,fyrirhöfn að innheimta skýrsl urnar. Hins vegar neituðu mjög fáir að skila skýrslunum, eða gefa þær upplýsingar, sem óskað var eft- ir, enda þótt þeim bæri engin laga- leg skylda til.þess. greiðslumenn, séndisveinar og lærl- ingar,' iðnaðarlnenn (faglærðir og ófaglærðir), ^Verkamenn, sjómenn og bifreiðas'tjórar. Atvinnuveitendur, sem aðallega hafa komíð til athugunar, eru: ReykjavíkUrbær (bæjarsjóður og bæjarfyrartæki), ríkið, Höj'gaard & Schultz, vsetuliðið og atvinnurek- endur h ííiglingum, sj'ávarútvegi og iðnaði. 'Tími hefur ekki unnizt til að vinna úr skýrslum flestra greina verzlunar, svo og veitingahúsa. BÆRINN Tála starfsmanna hjá bænum var sem hér segir: Karlar Konur Samt. 371 191 562 21 — 21 163 ' 18 181 115 2 117 Samtals 141 24 113 Fækkun á verkafólki því hjá rík- inu, sem hér er talið, stendur ekki fyrir dyrum, nema hjá vegamála- stjóra, enda gegnir það flest fast- aunuðum störfum,'þó að tíð manna skipti verði við sum þeirra starfa, eins og t. d. hjá sjúkrahúsunum (verkakonur). Vegamálastjóri tel- ur, að hann muni fækka yfír vetr- arinánuðina um 26 verkamenn og 8 bifreiðastjóra, eða samt. 34 menn. Þeir menn, sem hann tilfærir, telj- ast allir bæjarmenn. Um fjölgun á starfsfólki hjá rík- inu virðist ekki vera að ræða. Þó má geta þess, að hörgull er á starf s- stúlkum við ríkisspitalana, og þær 30 utanbæjarstúlkur, sem tilfærðar eru hjá rikinu, vinna allar þar, Af þeim 20 körlum, sem telja lögheim- ili sitt ntanbæjar, vinna 8 við verð- lagseftirlit og matvælaskömmtun, 4 hjá rikisútvarpinu, tveir hjá sím- lagólfur Guðmundsson ........ 85 Hendrik Ottósson .. A........ 41 Kr. ísftkss. og Kr. Guðmundss. i. 23 Jón Gauti.................... 10 Jóhannes Teitsson ............ 8 . Af verkamönnunum hafa 161 anum, og hinir við ýmsar stofnanir. menn menn verið i láni hjá HitaveÍtonni í okt. og nóv. og eru enn (6. des.). — Fyrir ofangreinda tölu verka- manna mun vera nóg verkefni k næsta vetri hjá höfninni, við þær framkvæmdir, sem hún nú hefur i prjónunum (bátahöfnin). Hins vesg- ar mun ekki full ráðið ennþá, íive miklu fé verður varið til þ/eirra framkvæmda. Tala verkamanna við þær er því enn óákveðm. í starfsmannatölu Rafmagnsveit unnar eru taldir 50 Verkamenn í yfirlitinu. Um 40 þeirra starfa hjá fyrirtækinu að staðaldri, en 10 vinna þar um stundarsakir. Verka- mönnum verður sennilega eitthvað fækkað þar, einkum ef vöntun verð ur á efni. Hins vegar mun Raf- magnsveitan fjölga föstum starfs- mönnum nokkuð í sambandi við núverandi aukningu hennar. RÍKI© Starfsfólk á vegum ríkisins Í Reykjavík er sem hér segir: Karlar konur Samt. 72 '258 48 125 19 197 27 91 Bæjarsjóður . Gasstöð .... Rafmagnsveita Höfnin ..... Samtals 670 . 211 881 Hjá bæjarsjóði er 'talið allt starfs- fólk, sem fær greidd laun sín úr bæjarsjóði, enda þótt bæjarsjóður beri ekki allan kostnað af launa- 1. íóst- og símamál 186 'g. Verzlun 77 3. Iðnaður 178 4. Stjórnarráð, hagstofa og Alþingi 64 5. Löggœzla, tollgœzla og skattamál 158 6. Heilbrigðismál 37 7. Vegamál 89 8. Skipaútgerð 73 9. Vitamál (Herm. tal- inn með strandf.sk.) 11 10. Fræðslumál , 108 11. Rannsóknarstofn. 33 12. Atvinnu- og tryggingamál 50 13. Verðlagseftirlft og matvælaskömmtun . 46 Starfsfólk, sem vinnur hjá Al- þingi aðeins yfir þingtímann, er ekki talið með í yfirlitinu. Tala þess er, auk þingmanna, um 50 alls, 30 karlar og 20 konlir, þ. a. 5 sendisveinar og 5 ræstingarkonur. Af starfsliði þingsins tdljast 10 eiga lögheimili utanbæjar, 'þ. a. 1 kona. Menn þeir, sem starfa í ýmsum nefndum á vegum ríkisins, eru ekki heldur taldir með starfsmönnum þess í yfirlitinu, 'enda gegna þeir öðrum störfum, ýmist hjá ríkinu eða annars staðar. HÖJGAARD & SCHULTZ Tala starfsfólks við hitaveitu- framkvæmdir hjá Höjgaard & Schultí: var í byrjun okt., sem hér Samtals 914 804 Við þetta yfirlit þarf engar at- hugasemdir að gera. Nefndinni er með öllu ókunnugt um fyrirætlan- ir setuliðsins um framkvæmdir hér, og er því ekkert ákveðið hægt að segja um atvinnuhorfur í sambandi við þær framkvæmdir. SJÁVARÚTVEGUR Eftirfarandi yfirlit sýnir tölu skipverja, sem lögskráðir voru á skip í Reykjavík af skráningarstofu tollstjóra um mánaðamótin sept.— okt. s. I.: Skip. Skipv. Ubm. 1. Plutningsskip í milli- landasiglingum 7 172 13 2. Flutningsskip í strand- i'erðum 13 160 46 3. Strandgæzluskip 4 49 10 4. Botnvörpungar 20 537 91 5. Vélskip á fiskveiðum S 41 7 6. Skip í flutn. hjá setul. 14 51 20 es | Náið í sö^nrnar: Níu systur og Maður frá Brimar-| hólmi, áður en þær eru uppseldar. | r-* — •> i UUUIIIIIIIIIIUUIIIUttluaiHmiUiHMIRIIIIIBlll^ NUIIIIIIIII|Uilii|,,|lul,|i4„|..|.. Jtiiilt.mii..i.ti,ti^.,....,nilllllllllltllllllllllllllllllllllliltllllliillliililiillliiiiiiiiliiiiiiiiiilliiiiu NÁTTJAKKAR 5985 30 23 22 24 mjöff fallegir Tilvalin jólagjöf Laugav^gi 47 Samtals 7. Síldveiðiskip 66 10 1010 160 187 •tiiiiiiiiiiiiintiiiiiiiii tiiitnitiiiiitiiiiiittiiiiin iiin;nimi! iiiKiriiiiuiitiiii.....iiiiM segir: ___ 8 ____ 8 Iðnaðarmenn (faglærðir)----- .... 15 ___500 ___ 3 24 182 163 200 3 92 5 78 1 12 31 139 14 47 13 11 68 57 Samtals 1110 Þ. a. eiga lögheimili utanbæjar 431 , 1541 '20 30 50 Starfsgreinar nr. 3 og 8 eru tald- ar með iðnaði og útgerð og koma þar til athugunar. í öðrum starfs- greinum er tala verkafólks þessi: Símamál Samtals 528 Þ. a. utanbæjarmenn .......... 100 Af skrifstofufólkinu voru 4 kon- ur. Starfsfólki hefur ekki verið fækkað í þessari vinnu að öðru leyti en því, að fyrir nokkrum. dögum var öllum utanbæjarmönnum sagt upp. Firmað telur, að það muni segja upp öllu starfsfólki á þessum vetri, nema 4 körlum og 3 konum, sem talið er undir skrifstofu- og af- greiðslumenn hér að framan. En samkvæmt upplýsingum, sem nú liggja fyrir, má gera ráð fyrir, að hitaveituframkvæmdunum verði ekki að öllu leyti lokið á þessum vetri, og að minnsta kosti 100 manns starfi við þær framkvæmdir í allan vetur. — SETULIÐIÐ Eftirfarandi yfirlit sýnir tölu manna í vinnu við framkvæmdir fyrir setuliðið í byrjun okt. og des.: Þegar skýrslan var gefin, var þeg ar búið að afskrá af síldveiðiskip- unum. Tala sjómanna (160), sem þar er tilfærð, er tala þeirra, er voru skráðir á skipin á síldveiðunum. Er þess ekki getið, hve margir þeirra voru utanbæjarmenn. Líkur eru til, að síldveiðiskipin stundi fiskveiðar á vertíðinni, þótt ekki se: vitað, hvort þau fari öll á veiðar. Það virðist mega fullyrða, að sjó mönnum, sem stunda sjó hér, fækki ekki í vetur frá því,' sem þeir eru taldir í yfirlitinu hér að framan. Raunar gætir nokkurrar óvissu um báta þá, sem eru í flutningum fyr- ir setuliðið. Hins vegar er kunnugt, að allmargt sjómanna héðan úr bænum leitar sér atvinnu í öðrum verstöðvum á vetrarvertíðinni. Áframhald af skýrslu nefndar- innar verður birt hér í blaðinu eftir því sem.rúm verður til. Iðnsaga íslands Framh. af 2. síðu. lega skipa á bekk með iðnaði; annarra' menningarþjóða. Kaflann um Húsagerð á ís- landi skrifar Guðmundur Hann esson prófessor. Þetta er lengsti kafli bókarinnar og nær yfir TU Iðlagiafa: Smekklegt úrval af alls konar körfu- kertaskreytingum. Blóm & Avextir A Jólabazar OKKAR BYÐUR YÐUR FJOLBREYTT ÚRVAL AF LEIKFÖNGUM. Verktakar: Okt. Des. Verkam. Bifr.stj. Verkak. Brezk-ameríska setuliðið ... ... 645 535 39 2 — Almenna byggingarfélagið ... ... 102 105 310 bls. Kaflinn er skrifaður afí hvetja heimasætur samtíðarinn- þekkingu áhugamannsins um ar tu að lesa þann kafja vel, hugnæmt efni, og rekur skýrt sér tu gagns og skemmtunar. baráttu fátækrar þjóðar í köldu Hann ^f^ snilldar hagleik for- landi, fyrir þaki yfir höfuðið úr mæðranna við erfið skilyrði fá- ófullkomnu og fátæklegu efni.tæktar °g heimilisanna. Og þjóðin byggir úr þessu efni, E§ bið alla aðra höfunda bók- setur svip sinn á húsin — og arlnnar velvirðingar á því, að ég ber svip þeirra. En með þróun- get ekki rúmsins vegna getið arferli húsagerðarinnar, lesum beirra kafla sérstaklega. En bók vér á vissan hátt hagskýrslur!in ö11 er Þannig skrifuð, að sá þjóðarinnar. ¦< sem byrJar að lesa hana sleppir Kaflann Vefnaður, prjón og engum kafla; og þegar lestri er saumar skrifar Inga Lárusdóttir lokið' finnum ver bezt stærsta Þar haldast í hendur fróðleikur galla bennar: Okkur vantar og snilli höfundar í meðferð efn- meim um betta efni. is. Þann kafla lésum vér í einni °S Þjóðin þakkar Iðnaðar- lotu unz lokið er. Og ég vilfmannafélaginu í Reykjavík fyrir afmælisgjöfina og óskar því langra lífdaga. Guðjón Benediktsson. Frá Norðfirði. Framh. af 1. síðu. stjórastörfum yfir 40 ár og lengst á Norðfirði, lét af störf- um í haust, og var Eyþór Þórð- arson settur í hans stað. Valdi- mar er mjög vinsæll og vel- metinn maður. Séra Guðmundur Helgason, sem áður var prestur að Staða- stað, er nýtekinn við kalli að Norðfirði, í stað Þorgeirs Jóns- sonar, sem fluttist til Eskifjarð- ar. ) Þriðjudagur 21. des. 1943%— ÞJÓÐVILJINN. Helgafellsbækurnar skera sig úr Fremstu höfundárnir Vönduðust vinna Fallegast og bezt band „Þyrnar Þorsteins Erlingssonar hafa ekki verið gefnir út í aldarfjórðung. Mik- il ritgerð um Þyrna og höfundinn eftir dr- Sigurð Nordai, prófessor, fylgir þess ari útgáfu. Ekta alskinn 96 kr. Jón Thoroddsen, eftir dr Steingrím Þor- steinsson. Æfisögu þessa vinsælasta rit- höfundar þjóðarinn- ar, höfundar Manns og konu og Pilts og stúlku, vill hvert mannsbarn þekkja. Bæði bindin í ekta alskinni 144 krónur. Afangar eftir dr- Sig. Nordal, prófessor. Helmingur bókarinn- ar er „Líf og dauði". Hinn hlutinn eftirfar andi hugleiðingar: Dialektísk efnis- hyggja, María guðs- móðir, Laugardagur og mánudagur, ís- lenzk yoga, Samlagn- ing' Viljinn og verk- ið, Kurteisi, Mann- dráp. Ekta alskinn 90 kr. Frelsisbarátta manns andans virðist ætla að verða ein af met- sölubókunum hér eins og í heimaland- inu — enda er bókin afburða skemmtileg og fróðleg. Verð í ekta skinn- bandi 72 kr. Fáum nokkur eintök fyrir jólin af skáld- sögum Jóns Thoroddsen og æfisögu hans, öll 4 bindin í fallegu samlitu bandi. Bábasfafa mmm Aðalstræti (Uppsölum).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.