Þjóðviljinn - 21.12.1943, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.12.1943, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 21. desember 1943 áð gefnn tlleinl skal það tekið fram, að stálmiðstöðvarofnar þeir, sem við höfum framleitt síðastliðin átta ár, eru byggðir til að þola vatnsþrýsting venjulegra vatns- miðstöðva í húsum, sem eru allt að 4 hæðir. Ofnar þessir hafa verið í notkun víðsvegar hér á landi í öll þessi ár og hvarvetna líkað vel við þá, eins og fjöldi fyrirliggjandi vottorða sanna.. STÁLOFNAGERÐIN Guðm. J. Breiðfjörð h.f. Karlmannaskðr margar góðar tegimdir, þar á meðal mjúkir táhettulausir skór. KAUPIÐ JÓLASKÓNA í Skóbúð Reykjavíkur Aðalstræti 8. ALBERT ENGSTROM TIL HEKLU ENDURMINNINGAR FRÁ ÍSLANDSFERÐ REYKJAVIK 1943 — ARSÆLL ARNASON Hvað segir Engström um ökkur, og hvernig segir hann það? AUGLÝSID í WÖÐVILJANÍJM ^IHIIIIllllllniHIIIIIIIIIUHHIHIIIH[}HIHHHUKJIIIIIIi!IIMaillllllHII!t]|HIIHHIIIt3IIIUI«lllinilllllllllllCJIIIIMIIIII|[3IIIIIIHIIIinilllllllHirtJlllli ILMVÖTN eru nú komin. Einnig HÁRVÖTN. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035. GOÐAR JOLABÆKUR. Séra Friðrik Friðriksson: Guð er oss hæli og styrkur Ræður- Ronald Fangen: Meö tvær hendur íómar Skáldsaga. Jakob B. Bull: Vormðður Noregs Æfisaga Hans Nielsen Hauge. Þessar bækur fást í öllum bókaverzlunum. Bókagerðin LILJA. Fer um jólin vestur og norður til Akureyrar. Tekur póst og farþega til Stykkishólms, Flat- eyjar og helztu Vestf jarðahafna í báðum leiðum, en norðanlands verða viðkomur skipsins í þess- ari röð: Siglufjörður, Akureyri, Hofsós, Sauðárkrókur, Skaga- strönd, Blönduós, Hvammstangi Hólmavík, Drangsnes, Djúpavík og Norðurfjörður. Flutningi veitt móttaka í dag. Pantaðir farseðlar óskast sótt ir á morgun. Ægír héðan kl. 10 síðdegis í dag með póst ogfarþega t.il P-itreksfjarð ar og Isafjarðar. S0LUB0RN komið á Klapparstíg 17 mið- vikudag, 22. þ. m. kl- 11. (Bókav. Halldórs Guðmundss.). Sleðaíerðir barna Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleðaf.erðir barna: Austurbær: 1- Arnarhóll. 2. Frakkastígur milli Lindargötu og Skúlagötu. 3. Grettisgata milli Barónsstígs og Hringbrautar. 4- Bragagata frá Laufásvegi að Fjólugötu. 5. Liljugata. 6. Túnblettir við Háteigsveg, beggja megin við Sunnu- hvolshúsið. Sunnuhvolshúsið. 7. Mímisvegur milli Sjafnargötu og Fjölnisvegar. Vesturbær: 1. Bráðræðistún sunnan Grandavegs. 2. Vesturvallagata milli Holtsgötu og Sólvallagötu. 3. Blómvallagata milli Hávallagötu og Sólvallagötu. Bifreiðaumferð um þessar götur er jafnframt bönnuð. Lögrregrlustjórinn. Hafið þer? munað éftir að kaupa smekklegan kross eða krans á leiði vinar yðar eða ættingja. Hann fæst í Blóm & Avexiir Jólagjöfin1943 verður af mörgum bætt upp með Happdræftísmíða Lau^arncsskírkju. Þau fyrirtæki og einstaklingar, sem enn hafa ekki tryggt sér miða, ættu að gera það sem fyrst. Fást hjá öllum bókabúðum og mörgum öðrum verzlunum. Rafvirkinn hefur fengið: Kjómaþeytara, Kokktail-maskínur, Straujárn, fleiri tegundir, Forstofulampa, x Eldhúslampa, Hitapúða. Eigum von á brauf*ristum,.ljósakrónum, vegg- lömpum, vasaljósum og borðlömpum. Einnig höfum við ennþá nokkur stykki af Hoov- er ryksugum (uppgerðar). BAFVIRKINN Skólavörðustíg 22. — Sími 5387.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.