Þjóðviljinn - 21.12.1943, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 21.12.1943, Qupperneq 6
6 ÞJÖÐVILJINN Að gefnn tilefni skal það tekið fram, að stálmiðstöðvarofnar þeir, sem við höfum framleitt síðastliðin átta ár, eru byggðir til að þoia vatnsþrýsting venjulegra vatns- miðstöðva í húsum, sem eru allt að 4 hæðir. Ofnar þessir hafa verið í notkun víðsvegar hér á landi í öll þessi ár og hvarvetna líkað vel við þá, eins og fjöldi fyrirliggjandi vottorða sanna.. STÁLOFN AGERÐIN Guðm. J. Breiðfjörð h.f. ILMVÖTN eru nú komin. Einnig HÁR VÖTN. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035. GÓÐAR JÓLABÆKUR. Séra Friðrik Friðriksson: Guð er oss tiæli 09 styrkur Ræður- Karlmannasbðr Ronald Fangen: Með tvær hendur margar góðar tegundir, þar á meðal mjúkir táhettulausir skór. KAUPIÐ JÓLASKÓNA í Skóbúð Reykjavíkur Aðalstræti 8. ALBERT ENGSTROM REYKJAVÍK 1943 — ÁRSÆLL ÁRNASON Hvað segir Engström um ökkur, og hvernig segir hann það? TIL HIKLU ENDURMINNINGAR FRÁ ÍSLANDSFERÐ íómar Skáldsaga. Jakob B. Bull: Vormaður Noregs Æfisaga Hans Nielsen Hauge. Þessar bækur fást í öllum bókaverzlunum. Bókagerðin LILJA. ' ^ Ennirrcxi Súðin Fer um jólin vestur og norður til Akureyrar. Tekur póst og farþega til Stykkishólms, Flat- eyjar og helztu Vestfjarðahafna í báðum leiðum, en norðanlands verða viðkomur skipsins í þess- ari röð: Siglufjörður, Akureyri, Hofsós, Sauðárkrókur, Skaga- strönd, Blönduós, Hvammstangi Hólmavík, Drangsnes, Djúpavík og Norðurfjörður. Flutningi veitt móttaka í dag- Pantaðir farseðlar óskast sótt ir á morgun. Ægír héðan kl. 10 síðdegis í dag með póst og farþega til Pitreksfjarð ar og ísafjarðar. S0LUB0RN komið á Klapparstíg 17 mið- vikudag, 22. þ. m. kl- 11. (Bókav. Halldórs Guðmundss.). AIJGLÝSIÐ í moðvíliamjm Gamanvísur. ____________________________Þriðjudagur 21- desember 1943 Sleðoferðir barna Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleðaf.erðir barna: Austurbær: 1- Arnarhóll. 2. Frakkastígur milli Lindargötu og Skúlagötu. 3. Grettisgata milli Barónsstígs og Hringbrautar. 4- Bragagata frá Laufásvegi að Fjólugötu. 5. Liljugata. 6. Túnblettir við Háteigsveg, beggja megin við Sunnu- hvolshúsið. Sunnuhvolshúsið. 7. Mímisvegur mílli Sjafnargötu og Fjölnisvegar. Vesturbær: 1- Bráðræðistún sunnan Grandavegs. 2. Vesturvallagata milli Holtsgötu og Sólvallagötu. 3. Blómvallagata milli Hávallagötu og Sólvallagötu. Bifreiðaumferð um þessar götur er jafnframt bönnuð. Lögregl ust jórinn. afið þðr? munað eftir að kaupa smekklegan kross eða krans á leiði vinar yðar eða ættingja. Hann fæst í Blóm & Ávextir Jólagjöfin1943 verður af mörgum bætt upp með Happdrðeltístnída Laugarnesskírkju* Þau fyrirtæki og einstaklingar, sem enn hafa ekki tryggt sér miða, ættu að gera það sem fyrst. Fást hjá öllum bókabuðum og mörgum öðrum verzlunúm. Hafvirkina hefur fengið: Rjómaþeytara, Kokktail-maskínur, Straujárn, fleiri tegundir, Forstofulampa, v Eldhúslampa, Hitapúða. Eigum von á braurristum,. ljósakrónum, vegg- lömpum, vasaijósum og borðlömpum. Einnig höfum við ennþá nokkur stykki af Hoov- er ryksugum (uppgerðar). VIRKI Skólavörðustíg 22. — Sími 5387. >>iiiiimiiiiiniiiiiiiiiiifoiiiiiiiiiiii[]iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiii[]iiiiiiiiiiii[]iiiuiiiiiiioiiiiiiiiiiiiomiiiiiiiiic]iiii!iiiiiii[]iiimmmc]mii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.