Þjóðviljinn - 21.12.1943, Síða 7

Þjóðviljinn - 21.12.1943, Síða 7
Þriðjudagur 21. desember 1943 ÞJÓÐVILJINN Róar (Lauslega þýtt). Pétur sveiflaði sér á bak á Fælna-Rauð og kallaði: „Nú ríðum við upp með ánni. Haltu þér í faxið“. — Hún kom á hverjum morgni og þau riðu í sprett- inum um árbakkana. Og nú var hún farin að tala við Pétur og var hin kátasta. „Ert þú ekki hræddur við neitt?“ spurði hún. „Nei, mamma sagði við mig, að menn gætu það, sem þeir vildu.“ Þá fór kóngsdóttirin að hugsa margt. Ég vildi, að hann pabbi hætti að liggja uppi í rúmi allan daginn og taka í nefið- Hann er orðinn svo sljór og gleyminn“. „Ég skal koma honum á kreik,“ sagði Pétur. Pétur fór beina leið til kóngsins. Kóngur sat á rúmi sínu og var að skera tóbak. „Það er orðinn svo mikill refagangur í skóginum, að alifuglar hafa hvergi frið heima á bæjunum. Eigum við ekki að fá okkur sína byssuna hvor og fara á refaveið- ar?“ „Ég!“ sagði kóngur alveg steinhissa og tók hálfskor- ið tóbaki.ð milli fingranna. „Nei, það get ég ekki.“ „Menn geta það sem þeir vilja,“ sagði Pétur. „Mér er svo sem sama þó að ég reyni,“ sagði þá kóngur og lagði frá sér tóbaksfjölina. Hann var ekki léttur á fæti, gamli kóngurinn, og engan skaut hann refinn. En hann svaf svo vel um nótt- ina, að hann fór á veiðar með Pétri strax daginn eftir. Hann hætti að drekka kaffi og taka í nefið meira en góðu hófi gengdi og nú var hann alltaf á ferli á dag- inn og sagði fyrir verkum. „Hann pabbi er orðinn svo skemmtilegur,“ sagði kóngsdóttirin við Pétur. „En ráðgjafinn er aumi mað- urinn. Þarna situr hann allan daginn reykjandi og rífst við menn út af engu.“ „Ég skal spjalla við ráðgjafann,“ sagði Pétur. Hann fékk sér manntafl og fór beina leið til ráðgjafans. „Viltu tefla við mig?“ spurði Pétur. „Snautaðu út á auga lifandi bragði strákormur. Ég ætti ekki annað eftir en að tefla við þig. Ég sem var 7(itíq$ ÞETTA A. : Hefur þú sagt aö ég sé ímyndunarveikur? B. : Nei, þaö hef ég ekki sagt. Eg sagöi bara, aö ef ég gæti keypt þig fyrir sai.r.viröi eg selt þig fyrir það, sem þú álitir hæfilegt, þá yröi ég et'ki auraiaus þaö sem eitir er sev.nnar. ’iensdamóðirin: Eg vac að skoða (’ýragaröinn í dag. Og veiztu hvaö, apinn steytti framan í mig loppuna. Tengdasonurinn: Þaö getur ekki veriö. Apar eru huglaus- ar skepnur. Ætli það hafi ekki veriö ljóniö? Taugalæknirinn: Hvaö er þaö fyrsta, sem þér muniö frá bernsku yöar? Sjúklingurinn: ÞaÖ var þeg ar fariö var meö mig út í fyrsta sinn. Þaö féllu snjó- korn á andlitjö á mér. En rétt þegar ég ætlaði aö fara aö spyrja, hvað þetta væri, mundi ég, aö ég var ekki far- inn aö tala. Kennarinn: Ef ég kaupi vör ur fyrir 3567 krónur og borga helminginn út í hönd, hvaö á ég þá eftir aö borga mikið? Börnin: Hinn helminginn. Frúin: Nú er málarinn bú- inn að vera hér í viku. Fer þetta aldrei aö ganga? Eldhússtúlkan: Viö setjum upp hringana á morgun. álkurnar meö berum augum, sex—sjö álkur á sundi. Þegar þeir voru komnir í skotfæri, gaf Sturland þeim merki og þeir hleyptu allir af í einu. Fuglarnir busluöu og sprikluöu í vatninu. Þegar báturinn kom næf, sáu þeir þrjá dauöa fugla á floti. Þeir sneru upp hvítu brjóstinu. Skytturnar útskýröu óöa- mála, hvernig þeir heföu miö- aö. En verkfræöingurinn þagöi. Hann hafði auövitað miöað allt of hátt. Allt í ginu kom álkuhópur fljúgandi, á aö gizka tuttugu fuglár- Róar varð ör af ákafa. „Þessar förum viö með heim, piltar. Hér dugar ekkert kák“! Báturinn gekk upp og niö- ur á öldunum. Ýmist sáu þeir fuglana eða þeir hurfu. Róar reyndi að draga andann djúpt. Hvers vegna haföi hann alltaf hjartslátt, þegar hann miöaöi byssu? „Hana nú!“ kallaöi hann. „Of snemmt“, svaraöi Stur- land. „Nú!“ kallaöi Róar aftur. Allir fóru aö miða. „Bíðið þiö við“, sagöi Stur- land. Þá heyröist skot — og tveir menn féllu. „Hann skaut lækninn“, kall aöi pilturinn viö stýriö og sleppti meö báðum höndum. Verkfræöingurinn spratt á fætur. Hann staröi úrræöa- laus á byssuhlaupiö. Það eimdi enn úr því reykur. Síö- an var eins og hann ætlaöi að fleygja sér flötum viö hliö- ina á Liegaard, þar sem hann lá. Sturland þreif í handleg| verkfræðingsins og hratt hon- um til hliðar. „Ertu vitlaus manndjöf- ull?“ „Eg skaut ekki. Eg skaut ekki“. „Þér skutuö víst“. Lögreglustjói'inn laut niöur aö Róari, ávarpaði hann og lagöi hendina á heröar hans. Róar hreyföi sig. „Eg varö fyrir höggi“, sagöi hann." „Eða ætli-þaö hafi ver- iö skot?“ sagöi hann eftir dá- litla umhugsun. „Heim! Eins hratt og bátur inn kemst!“ sagöi Sturland viö piltinn viö stýriö. SkeggiÖ á Sturland hristist. „Hreyfiö þér yöur ekki læknir“, sagöi lögreglustjór- inn. En Róar velti sér á bak- iö og rétti upp hægri hend- ina. „Heyriö þér, verkfræöingui'. Viö skulum takast í hendur. Þetta gat öllum oröiö. En í þetta skipti hafið þér miö- aö of lágt“. Hann brosti og lét aftur augun. Þeir létu eitthvaö undir höf uöiö á honum, Sturland og lögreglustjórinn. Þaö var kom inn blóöpollur á pnrarið. Verkfræöingurinn haföist ekkert að. Hann sat við borö- stokkinn og reri fram á gráö- iö meö höfuöiö niöri á bringu. „Harkaðu af þér maður. Þetta fer sem fara vill“, hvísl- aði Sturland aö honum og kom við hann meö fætinum. Róar bar hendina aö því lærinu, sem blæddi úr. Hann fann ekki til. „Þaö hefur lent í beini“, sagöi hann. Sturland laut niöur aö honum: „Eigum viö aö binda um sáriö, eða láta það eiga sig?“ spuröi hann. Róar hugsaði sig um: Þaö haföi lent í hann skot — úr tveggja rnetra færi. Skotið haföi aö líkindum lent ofar- lega í læriö — högl og for- hlaö — tægjur úr fötunum höföu sjálfsagt lent 1 sáriö. Pryser átti eftir aö ná þeim út. „HvaÖ veröiö þiö lengi aö koma mér upp aö bryggju?“ spuröi hann. „Tæpan hálftíma. Eigum viö aö binda um sáriö? Eg er í hreinni skyrtu“. „Mín skyrta er líka hrein“. Verkfræöingurinn spratt á fætur og flýtti sér niöur í klefann. Sturland og lögrglustjórinn sprettu upp buxnaskálminni. Þegar ofar dró, mætti þeim volgur blóöstraumur. Þeim féllust hendur. En Róar sagöi fyrir verk um: Þeir áttu að halda áfram aö spretta skálminni, alla leiö upp úr, og vera ekki smeikir viö blóöiö. Þeir áttu aö troöa lérefti í sáriö og binda fast um læriö — 0fan viö sáriö. Byrja á því aö binda! VerkfræÖingurínn kom meö bláa skyrtu í hendinni. Þeir rifu hana í sundur, tróðu „kera“ 1 sáriö og vöfðu um þaö margföldum ræmum. Lögreglust j óranum féllust hendur aftur, en Sturland hélt afram. Sáriö var djúpl Honum fannst blæöa aiveg eins og áður, þrátt fyrir um- búö i rnai. Verf ræöing: u’inn kom l.’onum til hjálprr og þeir bundu þétt um læriö ofan við sárið. Seinast vöfðu þeir þaö í peysu. Róar lá á bakinu og horfði upp í himinhvolfið. Hann fékk móöu fyrir augun og fór aö hugsa um fuglana, sem höfðu látiö lífiö þennan fagra sólskinsdag. Þegar þeir nálguöust bryggj una, kallaöi hann til Stur- lands: „Náöu í börur og beriö þiö mig heim. Og hringiö þiö til Prysers“. „Við náum í sjúkrabílinn og förum á sjúkrahúsið“. . Róar þagói augnablik: „Nei, heim“, sagöi hann. Sturland greip hendinni í skeggið, horföi alvarlega á lækninn — og vissi, hvaö liann hugsaði. — — Elí stóö viö stofu- gluggann hjá Ingrid. Hún sá mótorbát skríða á mikilli ferö inn fjöröinn. Hann líktist risavöxnum, fugli meö hvítt brjóst, þar sem hann klauf öldurnar og þyrlaöi upp sjón- urn. „Þaö er fallegt aö sjá héö- an, Ingrid. Þiö sjáió miklu lengra en viÖ“, sagði Elí. Ing- rid sat viö aö sauma barna- föt. Hún gaf sér sjaldan tíma til aö horfa út um gluggann. Þetta var hennar heimur: litla, blámálaöa íbúöin, saum- arnir hennar og nýju hús- gögnin, sem hún mátti aldrei sjá ryk falla á. „Viö ætlum aö láta gera steypibaö hérna frammi á loftinu. Adolf var aö fallast á það, að hann veröur aó fara í steypibaö í hvert skipti, sem hann kernur úr vinnunni, til aö þvo almennilega af sér mjöliö. Tengdapabbi var á mínu máli Hann er bærileg- ur karl, skal ég segja þér“. Elí svaraöi engu. Henni sýndist------ „Þaö er aö koma bátur. Mér sýnist hann svo líkur bát Sturlands. — En þeir geta. ó- mögulega veriö komnir strax“. „Nei, þaö getur ekki veriö. Þaö eiga margir svipaöa báta“, sagöi Ingrid og hélt áfram aö sauma. „Jú, þaö eru þeir“. Elí tók hatt og kápu. „Komdu meö mér niöur á bryggju. Þeir hafa líklega veriö búnir meö öll skotin“. En Ingrid var þá aö hita vatn og ætlaói aö fara aö þvo eitthvaö. Hún fylgdi Eli bara að uppgöngunni". „Komdu bráöum aftur Elí. Og haföu pabba meö þér — “ sagöi hún. Þegar Elí kom riiður á aö- algötuna hljóp drengur fram hjá henni og annar kom á harða spretti á eftir honum. Hún sá aö allt fólkiö á göt- unni tók sömu stefnu. Elí fór ósjálfrátt aö hraða sér. En henni datt ekkert óttalegt í hug. En þaö sól- skin! Loftiö var hreint og tært. Þaö greip hana engin

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.