Þjóðviljinn - 21.12.1943, Blaðsíða 8
----------' 1 ¦ -~—...... -¦" J>____¦-..• I
n
Næturlæknir er • Læknavarðstoð
Reykjavíkur, Austurbæjarskólanum,
sími 5030.
Útvarpið í dag
Kl. 20,00 verður endurvarpað jóla-
kveðjum frá Danmörku, nær kl.st.,
og breytist hin auglýsta dagskrá
eftir þörfum í samræmi við það.
Ljósatími ökutækja er frá kl. 2.50
að kvöldi til kl. 10 að morgni.
Leiðrétting. Það var Guðrún G.
Stephensen, sem getið var um í
greininni um Suðurborg í láugar-
dagsblaðinu, en ekki nafna hennar
Guðrún Ö. Stephenesen, eins og mis
prentaðist.
KVENVESKI
SEÐLAVESKI
BUDDUR
BRIDGESETT
Verzlun H. Toft
Skólavörðustíg 5
Sími 1035
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
%
Alískonar veitingar á
boðstóium.
v_ *
þlÓÐVILIINH
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.
„VOPN GUÐANNA"
eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
Frumsýning á annan í jólum kl. 8.
Frumsýningargestir eru beðnir að sækja aðgöngu-
miða sína á morgun kl. 4—7.
......... NÝJA BÍÓ ••••••
HÚ ESÞAÐ SVAKT
MAÐUR!
(Who Done 5t?j
BUD ABBOTT,
LOU COSTELLO.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sýningar í dag kl. 3, 5. 7 og!
;...... TJARNAR Bíé "•¦*
KARLAR f RRAPINU
(Larceny Inc).
EDWARD G. ROBINSOII
JANE WYMAN.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum ínnan
16 ára.
»••••••••••••••••*•••••••••••••••>*•••
T-
»»A»)l»%^l>WW%tflM»%^»WW^)OW^^WM'll^l
ÁramÓta- dansleikur
S.KT. paraball verður í Góðtemplarahúsinu á
|gamlárskvöld kl. 10.
1 Tekið verður á riíóti pöntunum í G.-T.-húsinu á
fmorgun (miðvikudag 22. des.), sími 3355. t
Samkvæmisklæðnaður áskilinn.
|»M»M>^t»«^«t/>«#^%B»^mAM^<%*^M>M>^li^^iM^V^^»l^»^Wgtf'^<W
IIHIIIlllllllltUllnHtlllHHUdli
Hverfisgötu 69
RafmaanseldauÉl
er þegar orðin vinsælasta leikfangið handa telpum.
Fæst nú í öllum helztu leikfangaverzlunum bæjarins
\
Heildsölubirgðir:
Ú Blandan s Go ti.í.
Hamarshúsinu. — Sími 2877.
HiifttHiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiHtitiiiiiMiiiiiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiitiiiiiiiMfiiiiiiifiitiiMiiiitiiitiniiiHiiitiiiiiimiiitHniiiHiii
Sháidsagan, sem allír þurfa að lesa;
ÍDFRflNflBURIHH
Eftir Lion Feuchtwanger.
Dulræn áhrif, bellibrögð, astir kvenna — stjórnmálarefjar, frægðardraumar — laun-
morð. Allt iðandi líf Þýzkalands á árunum 1932—34 líður fyrir hugskotssjónum manns
í þessari gkesilegu skáldsögu eúihvers bezta núlifandi rithöfundar á þýzkri tungu, hins
útlæga Gyðings, Lion Feuchtwangers.
Fyrirmyndin að aðalpersónu sögunnar er glæframaðurinn, töfrakarlinn, spámað-
urinn, blekkingameistarinn Hanussen, sem notaði kúnstir sínar í þágu nazismans, en
var loks myrtur af félögum sínum.
Feuchtwanger er einn bezti skáldsagnahöfundur heims, alkunnur fyrir „Jud Siiss",
„Erfolg", og söguna af Gyðingnum Josefus, sagnritaranum á 1. öld eftir Krist.
„Töframaðurinn er síðasta bók hans. ''f4%0^^k0^i
Það er síðasta bók hans, sem þýdd er á íslenzku-
Þýðinguna hefur Bragi Sigurjónsson annast
Þetta er bðkin, sem þér eigið að kanpa.
Bökaútgáfa Pálma H. Jóossonar.
Fæst í öllum bókabúðum.
AlHr kannast við Jörund hundadagakóng frá.dvöl
hans hér á landi, sem „hæstráðanda til sjós og lands",
en færri vita e. t. v. að hann er ævintýramaður á
alheimsmælikvarða.
Á ævintýraferli sínum varð hann:
Liðhlaupi úr sjóher Dana-
Landkönnuður í Suðurhöfum.
Skottulæknir í Perú.
Liðsforingi í brezka sjóhernum.
„Hæstráðandi til sjós og lands" á íslandL
Glæsimenni í spilavítum Lundúnaborgar.
Njósnari í þágu Breta á meginlandi Evrópu
Fangelsislæknir í London.
Lögregluþjónn i fanganýlendu.
Lögfræðilegur ráðunautur afbrotamanna.
Ritstjóri í Ástralíu o.fl. o.fl.
BÓKFELLSÚTGÁFAN H.F.
*.
Loðdýraeigendur
Eins og að undanförnu kaupum vér og tökum
í umboðssölu fyrir innlendan og erlendan mark-
að allar tegundir af GRÁVÖRU, svo sem:
Refaskinn,
Minkaskinn,
Selskinn.
Vér hofum góð sambönd erlendis og hafa við-
skipti við oss reynzt loðdýraeigendum hagkvæm.
Gætið þess vel, að hreinsa vandlega kassa og
búr; ella setjast óhreinindi -í hárin, en við það
spillist liturinn og feldurinn verður því verðminni.
Látið holdrosann snúa út á minkaskinnum, en
hárin verða að vera þurr.
Hafið hugfast, að betra er að dýrin seu drep-
in í síðara lagi, heldur en of snemma, og að karl-
dýr minka eru venjulega fyrr hæf til slátrunar
en kvendýrin. ?
6. Helgason & Melsted h.f.
Hafnarstræti 19, Reykjavík.
.v»*