Þjóðviljinn - 21.12.1943, Síða 8

Þjóðviljinn - 21.12.1943, Síða 8
TJARNAR BÍÓ m¥ F í y ÍÍ11^ Orborglnnl Næturlæknir er * Læknavarðstöíí Reykjavíkur, Austurbæjarskólanum, sími 5030. Útvarpiö í dag Kl. 20,00 verður endurvarpað jóla- kveðjum frá Danmörku, nær kl.st., og breytist hin auglýsta dagskrá eftir þörfum í samræmi við það. Ljósatími ökutækja er frá kl. 2.50 að kvöldi til kl. 10 að morgni. Leiðrétting. Það var Guðrún G. Stephensen, sem getið var um í greininni um Suðurborg í laugar- dagsblaðinu, en ekki nafna hennar Guðrún Ö. Stephenesen, eins og mis prentaðist. KVENVESKI SEÐLAVESKI BUDDUR BRIDGESETT Verzlun H. Toft Skólavöröustíg 5 Sími 1035 MUNIÐ Kaffísöluna Hafnarstræti 16 % Allskonar veitingar á boðstólum. þJÓÐVILJINN LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „VOPiN GUÐANNA“. eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Frumsýning á annan í jólum kl. 8. Frumsýningargestir eru beðnir að sækja aðgöngn- miða sína á morgun kl. 4—7. ......... NÝJA BÍÓ ••••••••< NÚ ER 1»AÐ S'VART MAÐUR! (Who Done It?) BUD ABBOTT, LOU COSTELLO. Sala hefst kl. 11 f. h. Sýningar í dag kl. 3, 5. 7 og 9. ••••••••••••••<>•••••••••••••••••••••• »— TJARNAR BÍÓ •”*“ : KARLAR f KKAPINU \ (Larceny Inc.). * • EDWARD G. ROBINSOHÍ JANE WYMAN. ; • Sýning kl. 5, 7 og 9. ; • Bönnuð bÖmum innan • 16 ára. : •••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Áramóta- dansleikur S.K.T. paraball verður í Góðtemplarahúsinu á [gamlárskvöld kl. 10. . Tekið verður á níóti pöntunum í G.-T.-húsinu á morgun (miðvikudag 22. des.), sími 3355. t Samkvæmisklæðnaður áskilinn. >«««l*l«llll«*«l««IM«ll««««III«IUI«IIIIIM*HI«ll«IIINU«UIIIIIIIM«»tUIIIIUMI(l»l|llllllllfUailllll«lllll*»IIUIIHUIIUII«lilUMInMtllMinM*l*J lafniaBiseidaiÉl Hverfisgötu 69 er þegar orðin vinsælasta leikfangið handa telpum. f Fæst nú í öllum helztu leikfangaverzlunum bæjarins | Heildsölubirgðir: Eri. BiaiiiD i lo 1.1. s Hamarshúsinu. — Sími 2877. MiiiniiiimiuiiiMMMununinnnniiiiiiiittiiiiuiiintiiiiiimmiiiiimiiiiiiiimiintiiiifimfiiitiimHifiifMiNiiiiinitimiMMtniiMiiii Skáidsagan, sem allír þurfa að lesa; ÍQFBÍIN9DUSIHH Eftir Lion Feuchtwanger. Dulræn áhrif, bellibrögð, ástir kvenna — stjómmálarefjar, frægðardraumar — laun- morð. Allt iðandi líf Þýzkalands á ámnum 1932—34 líður fyrir hugskotssjónum manns í þessari glæsilegu skáldsögu einhvers bezta núlifandi rithöfundar á þýzkri tungu, hins útlæga Gyðings, Lion Feuchtwangers. Fyrirmyndin að aðalpersónu sögunnar er glæframaðurinn, töfrakarlinn, spámað- urinn, blekkingameistarinn Hanussen, sem notaði kúnstir sínar í þágu nazismans, en var loks myrtur af félögum sínum. Feuchtwanger er einn bezti skáldsagnahöfundur heims, alkunnur fyrir „Jud Siiss“, „Erfolg", og söguna af Gyðingnum Josefus, sagnritaranum á 1. öld eftir Krist. „Töframaðurinn er síðasta bók hans. I*að er síðasta bók hans, sem þýdd er á íslenzku- Þýðinguna hefur Bragi Sigurjónsson annast Þetta er bókin, sem þér eigiö að kaspa. Bókaútgáfa Pálma H. Jðnssonar. Fæst í öllum bókabúðum. Allir kannast við Jörund hundadagakóng frá.dvöl hans hér á landi, sem „hæstráðanda til sjós og lands“, en færri vita e. t. v. að hann er ævintýramaður á alheimsmælikvarða. Á ævintýraferli sínum varð hann: Liðhlaupi úr sjóher Dana- Landkönnuður í Suðúrhöfum. Skottulæknir í Perú. Liðsforingi í brezka sjóhernum. „Hæstráðandi til sjós og lands“ á íslandi. Glæsimenni í spilavítum Lundúnahorgar. Njósnari í þágu Breta á meginlandi Evrópu Fangelsislæknir í London. Lögregluþjónn í fanganýlendu. Lögfræðilegur ráðunautur afbrotamanna. Ritstjóri í Ástralíu o.fl. o.fl. BÓKFELLSÚTGÁFAN H.F. ±j LoOdýraeigendur Eins og að undanförnu kaupum vér og tökum í umboðssölu fyrir innlendan og erlendan mark- að allar tegundir af GRÁVÖRU, svo sem: Refaskinn, Minkaskinn, Selskinn. Vér höfum góð sambönd erlendis og hafa við- skipti við oss reynzt loðdýraeigendum hagkvæm. Gætið þess vel, að hreinsa vandlega kassa og búr; ella setjast óhreinindi -í hárin, en við það spillist liturinn og feldurinn verður því verðminni. Látið holdrosaxm snúa út á minkaskinnum, en hárin verða að vera þurr. Hafið hugfast, að betra er að dýrin séu drep- in í síðara lagi, heldur en of snemma, og að karl- dýr minka eru venjulega fyrr hæf til slátrunar en kvendýrin. ? G. Heígason & Melsted h.f. Hafnarstræti 19, Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.