Þjóðviljinn - 23.12.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.12.1943, Blaðsíða 1
Sendið vinum ykkar jólakort Þjóðviljans (Sjá augl. á 6. síðu) 8. árgangur. Fimmtudagur 23. desember 1943 289. tölublað. Seflieínd H1 wsii Fer fram á fulla víðurkentiífigu Bandamaniia á fcráðabírgdasf jórninní Fréttir herma, að sendinefnd frá Tito marskálki sé á leið til London til að ræða við brezku stjórnina um fulla viðurkenningu á bráðabirgðastjórninni. Herflokkar Mikhailovits hershöfðingja, sem njóta stuðnings stjórnar Péturs konungs, áttu engan fulltrúa á ráðstefnunni í Alexandríu, bar sem fulltrúar brezku og amerísku herstjórnanna ræddu hernaðarmálefni við fulltrúa frá júgoslavneska þjóðfrelsishernum. Útvarpsstöð frjálsra Júgoslava tilkynnir, að stjórn Titos viðuiv kenni ekki samniiíga eða al- þjóðlegar skuldbindingar, sem hin útlæga ríkisstjórn í Kairo haf i undirgengizt'. Ribaro, forseti frjálsra Júgo- slava, hefur krafizt þess, að Kairo-stjórnin verði svipt öllum réttindum, og að bráðabirgða- stjórnin ein verði viðurkennd af Rússum, Bretum og Banda- ríkjamönnum sem fulltrúi Júgo slavíu. Ivo Sitsjinshajn, fjármálaráð- herra hinnar útlægu stjórnar í Kairo, hefur verið handtekinn þar og tekinn til yfirheyrslu vegna gruns um viðskipti við Samvinnufélag sjómanna og útgerðarmanna stofn- að í Húsavík Sunnudaginn 19. desember 1943 var stofnað samvinnufélag útgerðarmanna og sjómanna í Húsavík., Markmið félagsins er að sjá um innkaup á olíu og öðrum útgerðarvörum og ennfremur að annast sölu á sjávarafurðum og vöruvöndun þeirra. í stjórn félagsins eru Stefán Pétursson, Einar Sörertsson og Björn Kristjánsson. Fréttaritari. \mm\ í Vesturgötu 21 í fyrrinótt var brotist inn í ¦úra- og skrautgripaverzlunina á Vesturgötu 21 og stoliö 5 úrum ¦úr sýningarglugga. Brotin var rúða í sýningar- glugga á Úra- og skrautgripa- verzlun Franch Michelsen á Vesturgötu 21, sennilega um kl. 1, í fyrrinótt og var stolið 5 úrum sem voru í glugganum. Ekki hefur enn tekizt að hafa upp á sökudólgnum. óvinina. Hann er fyrrverandi ofbeldisseggur frá Dalmatru í Júgoslavíu, þar sem Mikhailo- ýits; skipaði Sétnika-flokkum sínum að hafa samvinnu við ítalska fasistaherinn gegn skæru liðum. Talið er að handtaka hans byggist á upplýsingum frá ítalska hershöfðingjanum Ró- atta, sem áður skipulagði Sét- nika-sveitirnar fyrir ítölsku her- stjórnina. Lengi. hefur verið víðtæk ó- ánægja í löndu'm Bandamanna yfir því, að töluvert júgoslavn- eskt fjármagn, sem er „fryst" í Bandaríkjunum, er alveg á valdi júgoslavneska sendiherr- ahs í Washington, Fotits. Fotits var skipaður sendiherra af harð- stjóranum Stojadinovits sem um eitt skeið var forsætisráðherra Júgoslavíu og mjög hlynntur möndulveldunum, og er nú í varðhaldi hjá Bretum á eynni Máritíus. Fotits ér náskyldur kvislingunum, Nedits hershöfð- ingja og Ljbtits hershöfðingja, sem er yfirmaður sjálfboðaliðs- sveitar, sem hefur samvinnu yið Þjóðverja. Þeir félagar, Fotits, Sitsjin- shajn og Mikhailovits, eru ,á- litnir mjög hættulegir, og er það skoðun manna, að lýðræðis- legri yfirstjórn hins júgoslavn- eska fjármagns mundi vera í meira samræmi við hagsmuni júgoslavnesku þjóðarinnar og Bandamanna. ÁÆTLANIR UM BANDALAG JÚGOSLAVNESKRA ÞJÓÐA Útvarpsstöð frjálsra Jógoslava hefur tilkynnt, að áætlanir hafi verið samdar um bandalag sex jógoslavneskra þjóða. Er í þessu nýja skipulagi viðurkennt sjálf- stæði allra júgoslavneskra þjóða og hindrar það, að Júgoslavía verði framar leikvöllur fyrir vélabrögð ýmissa áfturhaldsafla. Flugvélar Bandamanna veittu þjóðfrelsishernum stuðning á ýmsan hátt í bardögunum í gær. Einkum er nú barizt í Austur- Bosníu. Tókst Júgoslövum að taka þar af Þjóðverjum einn bæ og þrjú þorp. Um 500 Þjóð- verjar voru drepnir. Skæruliðar trufluðu víða sam- göngur Þjóðverja, rufu meðal annars ]árnbrautarlínuna milli Belgrad og Zagreb. Sókn Rflssa suður frá Nevel miðar vel áfram Rauðí herínn 20 km«-frá Yífebsk , Sókn rauða hersins til Vitehsk miðar áfram jafnt og þétt. Hann sækir að borginni úr þrem áttum, en mest hefur honum áunnizt í sókninni suður frá Nevel. Tóku Rússar yfir 20 &orp á þeim slóðum í gær. Sækja þeir þar meðfram járnbrautarlínunni milli Nevel og Vitebsk. Hersveitirnar á fyrstu Eystra- saltsvígstöðvunum eru undir stjórn Bagramiams hershöfð- ingja, sem er Armeníumaður að ' ætterni. Hernaðarsérfræðingur brezka ] útvarpsins ,bendir á, að herinn i á þessum vígstöðvum sé aðeins einn af mörgum fleiri sem hafa verið sérstaklega þjálfaðir fyrir vetrarhernað, og það eigi eftir TðRsf u elfir fFéítlnni í Pídflullianum í oær um átta sósíalista, sem gáfu blaðinu sínar þúsund krón- urnar hver í jólagjöf? , Þetta er vel gert og til eftir- breytni. Þjóðviljinh veít vel að fæstir af vinum hans eru þannig efnum búnir að þeir geti haft gjöfina svo stóra, en þeir eru ótrúlega margir sem þessa dagana henda tugum, hundruðum og jafnvel þúsundum króna í þýðingarlitlar jóla- gjafir? Munið eftir blaðinu ykkar þegar þið búið út „fjárlögin" um jólagjafirnar! Komið á skrifstofu Sósíalistaflokksins, Skólavörðustíg 19, kl. 1—7 og gefifl Þjóðviljanum jólagjöf, hver eftir sínum efnahag. niiF siasisi á rjignauelðoí I Eujafirdf Það slys vildi til s. I. vrvánu- dag, aö ungur maður, Gunnar Jónsson Merkigili í Eyjafirði varð fyrir riffilskoti. Gekk kúl- an gegnum brjóstholið, en varð honum ekki að fjörtjóni. Gunnar var að rjúpnaveiðum á f jöllum uppi þegar hann varð fyrir skotinu, . mun hann hafa hrasað, en í þeim svifum hljóp skotið úr byssunni og k,om í brjóstholið neðarlega. Gekk Gunnar heim til sín og síðan fór hann á móti bifreið, sem sótti hann og flutti á sjúkra húsið á Akureyri. Var líðan Gunnars talin sæmileg í gær. að koma í ljós hvar hinum verði beitt. Á öðrum vígstöðvum er aðal- lega um að ræða varnarbardaga, sem Rússar háðu með góðum ár- angri. Suðvestur af Slobin hratt rauði herinn hörðum áhlaupum Þjóðverja og olli miklu tjóni fótgönguliði þeirra, en sér'stak- legá þó í skriðdrekasveitunum. Eyðilögðu Rússar þar 45 skrið- dreka fyrir andstæðingunum. Á vesturodda Kieff-vígstöðv- anna hrundu Rússar afar hörð- um áhlaupum þýzks fótgöngu- liðs og skriðdrekasveita nálægt Korosten. Misstu Þjóðverjar þar 60 skriðdreka, en Rússar bættu töluvert aðstöðu sína. í Dnépr-bugðunni., fyrir suð- austan Kirofograd, gerðu Þjóð- verjar hörð áhlaup, en urðu að láta undan síga, er þeir höfðu beðið mikið tjón áímönnum og hergögnum. Sarntals eyðilögðu Rússar 148 skriðdreka fyrir Þjóðverjum í gœr, og er það mesti fjöldi í heilan mánuð, éða síðan árásir Þjóðverja á Kieff-vígstöðvunum náðu hámarki. JóIdblsO Þjóðviljans verður selt á göt- unum og afgreiðslisnni í dag I dag kemur út jólablað Þjóðviljans og verður selt á götunum og afgreiðslunni, Skólavörðustíg 19. Efni blaðsins er m. a. þetta: Björn Sigfússon magister skrifar hugleiðingar um jólin er hann nefnir Guðspjall um frelsun lýðsins. Leggur Björn út af jólaguðspjallinu á óvenju- legan og hugðnæman hátt. Jón úr Vör á þarna jólakvæði, sem heldur ekki er í venjuleg- um jólastíl. Rannveig Kristjánsdóttír ritar grein sem hún nefnir „Látið ekki matarstritið eyðileggja jól- in fyrir ykkur" og gerir tillög- ur um hvað hafa skuli í matinn alla jóladagana. Þá er löng saga þýdd, „Mart- einn bróðir minn" um við- skipti ungrar kennslukonu og stálpaðs pilts, nemanda hennar. Þá er bráðskemmtilegt bréf er Tómas Sæmundsson skrifaði fé- lögum sínum í Kaupmannahöfn fyrir rúmum hundrað árum, lýsing á ferð um Þýzkaland, og. grein er nefnist „Vörn frelsis og mannréttinda", um baráttu sovétþjóðanna. Barnasaga Jólablaðsins nefn- ist „Leiksysturnar", og börnum er einnig ætluð frásögn um jóla sveinana einn og átta. Þá ma geta yerðlaunakrossgátu, og er heitið 50 kr. verðlaunum. Marg- j. ar myndir eru í blaðinu. Upplagið að Jólablaðinu er lítið, og er því vissara að draga ekki að kaupa það.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.