Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 2
♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦—♦— ♦—♦—♦—♦—♦—♦ -♦“ ^llm leiö og KRON þakkar hinum mörgu Reykvík- ingum, sem við félagið skipta, fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem . nú er að enda, vill félagið alveg sérstaklega beina athygli manna al- mennt að því, að tilgangur félagsins og starfsemi þess öll, miðast ein- göngu við það eitt, að fullnægja sem bezt þörfum almennings hvað verð og vörugæði snertir. k Vinsældir KRON meðal manna úr öllum stjórnmálaflokkum byggjast á því, að félagið heldur fast við þá grundvallarreglu sína, að vera al- gerlega óháð um stjórnmál og önnur mál sem eru hlutverki þess óviðkomandi. k KRON er enn, eins og það hefur ávallt verið, verðhemill, þ. e. sporn- ar við óhóflega háu vöruverði. k, Á þessu hlutverki KRON hefur skilningur manna farið vaxandi, enda hefur tala félagsmanna stöðugt aukizt, og er nú komin á fimmta þúsund. k KRON verzlar aðeins gegn staðgreiðslu og félagsmenn bera ekki per- sónulega ábyrgð á skuldbindingum þess umfram það, sem nemur stofnsjóðseign þeirra í félaginu. k Ef þér hafið enn ekki gerzt félagsmaður, þá dragið það ekki lengur. Byrjið strax að verzla í yðar eigin verzlun. KRON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.