Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 10
8 ÞJÓÐVILJINN Tðmas Sæmundsson ð ferð um Þýzkaland Á Hafnarárum sínum fór Tómas Sæmundsson í langferð suður um álfuna, og seiíir í bessu spaugilega bréfi frá ferðlnnl um Þýzkaland. Bréfið er stílað tll „frónskra í Höfn", sent frá Dresden og dagsett 13. ágúst 1832. Þann 5. ágúst, eftir að kóngsins fæðingardagur, 3. ágási; var umliðinn og ég var orðinn úrkula vonar um bréf frá ykkur, kvaddi ég þá Berlín, þennan ágæla stað, hvar ég lmfði lifað einhvei'jar þær lukkulegustu 8 vikur; ég httfðí næstum hverh dag eítthvað nýtt að dást að. Berlím arnir iiiegá véra iiidiitiiir ýlif vtrktim sínúm dg erú þó ekki, að hafa byggt þctta flæmi á eyðisancíi, iiváf jHfH- vel minnsti steinn hefur orðið að reisa sig yfir 20 rnílur, og nmgirt það með skógum og fallegustu blómsturgörðum. Allt þetta óendanlega skart, sem höndlunarbúðirnar hér bera utan á sér, er gert í Beflín og mikið af því fer tíl Bhgíantís, því þeir erú í mörgú Íengra ícómiiif é'h Éiiskir; ííváé gfeft fef fyrir könstir, vísindi ög upplýsingú, fef þó’ iúfest af öilu, ög ineifá efi hdÍtKÚf,- sfem fekki hfefuf séð það, getúr gert sér pahka um. Pess ávextir erú líka lijó'tl ájifeíf’ ttniegir. Hvað ef til dæinis óííkíegrá, eú að sá, sem ekki getur aðskilið nótt og dag, Íesi. ög skrifi betur en inargir sjáandi, eður að sá, sem ekki getur gert sér ímynclúh iiit! hvað hljóð er, svari upp á spurningar mínar, eins og ekkert sé í vegi, því hann sér hvað ég segi og liefur alla- 1‘eiðtt nlálið í sihili maktJ En hvað ef ég liú köminii? Ég ætiaði að sitfífá tiúi 1'eisUha hingað. Já, ég fór Uin morguninn þ. 5. égúst tíí Bostdain, óg var þar að sjá mig úhl tií kÍ. 9 uhl kvöídið. Þal* er píássið og staðurinn þarhá við vatnið hvöft öðru fallegra. Um nóttiha keyrðúm við þá í góðu veðri við- stÖðuláUst geghúm þéssáf háifinörgu síéttur; víða efii þat' ftkfáf bg kartöflugarðar. en þó líka skógar og hag- litlir hagar. Um morguninn kl. 5 komum við til Witten- berg, sem Prússarnir kalla festingu; er hún svo lamm- byggileg, að ég lield, að Svenningsen við 3ja mann gæti Uintekið turninn. Staðurinn er ógnarlega ljótur og fyrir sunnan hann mold og mýrar, sem Elfan líklega rennur yfir í vatnavöxtum. Brúin yfir hana er stór og falleg, en Elfan er mikið minni en ég hugsaði. Á íslandi héldi maður að slík á væri reið, því hún er minni að sjá en t. d. Þjórsá og straumlítil. Samferðamenn mínir voru frá Svartahafinu og liöfðu mikið að segja frá Konstan- tínópel, hvar þeir höfðu lengi vcrið; þótti þeim gaman að finna mann frá hinu horninu í Evrópu og gáfu mér því anbefalingar til Wien. Um kl. 3 komum við til Leipzig. Sá staður fellur mér ekki í geð. Þessi háu liús í kringum bognar götur. eru eins og bylgjur á sjó að ut- an. Þar á móti eru promenader í og fyrir utan staðinn fallegir. Hálfstrúaður af svefnleysi og til í alU, eins og 1 Hcr er átt við stofnanir fyrir blinda og daufdumba, sem Tómasi. eftir ferðabókinni að dœma, hefur fundizt einna mcst til um af öllum stofnunum, sem hann kynnti sér í Berlín. (Aths. dr. Jóns Helgasonar). altíð þegar ég er húlfsoltínn, var ég meðal annars svo óforskahimaðúr að Iáta sýna inér sjóhleikahúsið eins og reisahcli, ér fýrif httsti hefði ekki tíð tíl að sjú kómedíuna. Enga bók keyptí ég þái* i þbiiii iriörgú bókhlöðúm, cr ég tók í „naadigt Öjesýn"; það er heldúr ekki prtafaldende, því sa, scnl ur Daiiinörkú rfeisif til Ðrescíen plagar á leíð- ifini til baka að koma við í Leipzíg Og þá að taka alit hvað hanii þaffnast. Ekkert hef ég því tekíð íneð, er minni mig á, að ég háii köifiið til Leipzig, nema reikri- inginn frá vetri mínum! Unr ínorgúhiún eftir hafði ég líka dáindis þokkalega historíu. Þegar máðtif kemur, fær maður plakat, sem brúkast til að kaupa passaníi Úí niU.tr visiteráðah, þahgáð sem maður fer. Þetta lrafði ég nú allt iengið í örðu eftir förskríftuiuim, og hélt nú, að .þeir 2 tímar, ef cnn rrú vortí þáhgáð tií ég átti að fara á stað kl. 10, yrðu ei betur brúkaðir en íi! þfe'ss að fara á exeursioli, eirrs og ég er vanur, þar sem ég er ókúítjrugur, Af heúdíngú köiú ég nð utan að sarna portinu, hvar ég' íóf ihii títíl tíeginum áður; — ég var strax tekinn í for- hör o’g spúrður, ÍitÖr't é'g hefði þetta teikn eða lritt, — úöfú sfem ég ekki þekkti, ég ságði hróðugur: „Nei“, því ég hafðt þiissáhíi tif állrár íukku hjá mér, feli læt þó ekki bfera á því strax, svö é'g sjá? livað eigi að gera niéi', Pg fýrst þegar ég sá, að þeir ætlúðú að géýmá ftiig þar fyrst um sinn, sþýí ég hvört passimi rninn geti ekkr kfeýpt mig lausan. Höfðinginn ías þSíSáhn ö'g spyr nrig á eftir hviíð ég heiti, cn ég sýni liCllum hvar náfiiið stendur, í staðinri l'yrir að segja honum það, og spyi’ íiapn þá líitl léið, hvern- ig á mér stáiidi. Hamr spyr hví passinn sé ekk: vísíttír'áð-’ ur; 'eg bið hann að gæta Vel að, en hann mig aftui’ að sýna sér, og þar stendur þegar tíl keniur ekkert, og ein- asta liafníð hirtt, sein stóð í bókunum hjá honum, fríaði nrig frá að bíða hálfaU dag eftír passanum og verða eftir af ferðinni til Dresden, sem ég hafði borgað. Einn af póli- tíinu fylgdi rnér upp á ráðstofuna, hvar ég gaf þeirn góða orð fyrir þetta allt. Þið haldið máske, að þetta hafi niað- ur nú af að rápa þetta nreira en maður getur hjá komizt á meðan maður er ókunnugur, — en ég ræð öllum til að rápa franr og til baka svo lengi sem stígvélin halda og láta engan merkja, að maður sé ókunnugur eður hiki sér við að halda áfrarn, því þá kernur maður upp unr sig, að maður er framarrdi; ég geng í það rninnsta áfrarn þegj- andi þar til einhver biður mig að staldra við, þá er nógur tími til að segja, að maður sé ókunnugur og spyrja að einhverri götu, sern maður veit, að til er í staðnum. Ein- mitt upp á þann nráta kemur nraður í margar skrítnar stöður, og þessi ferð til dæmis sparaði mér þó að verða sendur héðan lil baka lil Leipzig, til að láta skrifa upp á passann mimr vegna pólitísins hirðuleysis. Eftir allt þetta fór 'ég á stað í prívatvagni, hvar í voru þrjár stúlk- in1 og ég sá fjórði. Þetta var einhver sá ánægjulegasti túr, því konurnar voru kátar vel og' gátu talað urn alla hluti, svo ég hef ekki talað við kvenmenn, sem öllu bet- ur hafa verið að sér. Heili vegurimr gekk í dispútazíum og drillerier á báðar síður, Þær voru nú svo ánægðar yfir að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.