Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 22
20 Þ JÓÐVIL JINN •>}iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiutiiiiiiiiiniit]iiiiiiiiiiiit]iiiiiiiiiiii[]iniiiiiiiii[]iMitiiiiiiiniiiiimiiiit]iiiiiiiiiiii[]iiiiimiii.:. | | 1 GLEÐILEG JÓL ! i = VERZLUNIN FELL 1 ❖iiiiHiniiniiiiHuitiiiiiiiniiiiHiiiiiiiiiiiitiuiuiiiiiutiuiiiuiiiiitiiiin.. ❖iiiiiiiHininMHiiiiimtiiiiiiiiiiiHniiiiiinniiuiniiiiuiHniiiiiiiiuiitiiiiHniniiHiiHiniiiiiniHiiiiniiitiiiiiHiniK. i i | GLEÐIEEG JÓL ! j x: = S E | | ÞÓRODDUR E. JÓNSSON [ S I! ^iiiiMiiiiit]iiiiiiiuiiiuiiiiiMiiMitiiiiNiiiiiiit]iiiiiuinnt]iiiiiiiiuiit]iiiiiiiiiMiniiiiuuiiiit]niiiiiiiiiit]iiiiiniuut<:< i4>]iniiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuHHHiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiHiiuiiiiiiHuiiiiiiiiMMaiiiiMiiiMitiiHiiiiiiiMaiiiiiiniii ❖ 5 1 j GLEÐILEG JÓL I | Í 1 i | g | BIFREIÐASTÖÐ REYKJAVÍKUR | s ~ •> lllllllllliniMIMIHHIt]IIUUHIIIIt]IIIIIIIIMMUIMIUMMIIt]MMIIIIM[lt]||lllinnHniUIIUIIIIItlUUIIIUIIinMllllllllllt>:« = •»]HmHnillUMMnniUI[]IUIIIIIMIIt]IMMMIIHIUIIHHIinilUMIMMIIIMt]IIIIIIMIIMUIMIIUIIII|[]IHMMIIIIinilMIIIIIII* i = 3 I | GLEÐILEG JÓL ! j = E | 1 FISKHÖLLIN j ......IIIIUHII....[]IIMIIMIIHnillll[IMIIIt]|IHI|tljjl!p.............................. •JOIIIIIimillUIIIIIMHIHtllHmUMIIUIIIUHIIIIItllHHHHIIItllHIIIHHHUIIIHHMUIUmmimilUmmmiMnillllllHU* S 3 3 3 1 GLEÐILEG JÓL ! j 1 I JÖN LOFTSSON. VIKURFÉLAGIÐ j •>Mlllllllllt]|IIIMIIIIIItlinillllllllUllllllllllllt]|llllimHlt]IIIIIIIIIMIt]|IMIIIIIIIinillllllllllltlllllUllllllt}IIIIIIHIIUf> „Steve og þessi kona“. Hún sagði þetta eins og það væri vont bragð að orðunum. „Voru þau í skólanum þeg- ar þú fórst? Skildurðu þau eftir ein?“ Eg svaraði engu, en hún skildi það sem játandi svar. „Það verður að taka í taumána“, sagði hún og lokaði munninum á eftir hverju orði eins og hún var vön. „Hún er ekki hentug til að kenna litlum, áhrifagjörnum börn- um, þvílíkum kvenmaður. Nei, ég verð að gera eitt- hvað ...“ Ég hafði auga með henni meðan hún setti á sig' iiatt- inn, og mér fannst ég eiga að aftra henni, eða hlaupa ofan í skólann á undan henni, en ég var samt kyrr. „Hverju getur maður ekki búizt við?“ María frænka var að fara. „Enginn almennilegur og óspilltur kvenmað- ur mundi vilja fara á annan eins stað og þennan til þess að kenna hóp af ruddalegum, hálfstálpuðum strákum. Aðeins sú, sem unir sér betur, því fleiri strákar og karl- menn, sem eru . ..“ Ilún þagnaði og starði í spegilinn, þar sem hún var að setja ú sig hattinn, og ég sneri mér við og sá Martein $tanda ncðst í stiganum. Hann hlýtur að hafa legið út af, því að föt hans voru öll krumpuð, og liann var á sokka- leistunum, og þess vegna höfðum við ekki heyrt, þegar hann kom niður. Hann var náfölur í framan og veiklu- legur, og þegar hann talaði, titruðu varir hans. „Þú slúðrar um hana, þú ert lygari“, sagði hann, „þú slúðrar“. María frænka sneri sér snöggt að honum, og augu lienn- ar voru eins og særð, en hún talaði í hinum sama ergelsis- tón, sem hún var vön að tala við Martein. „Er ég lygari?“ sagði hún. „Því spyrðu þau ekki, þessa dásamlegu Wilmot þína og Steve frænda? Því spyrðu þau ekki, hvort þau séu ekki brjáluð livort í öðru, livort þau séu ekki að faðmast og kyssast í mannlausri skólastof- unni, þar sem hún á að leiðbeina saklausum smábörnum. Þau mundu ckki geta neitað því. Þau hafa sézt“. „Lygari — ljrgari — lygari —“ hrópaði Marteinn, eins og hann væri að syngja andstyggilegan söng. Og ég hróp- aði: „Æ, Marteinn!“ Ég þoldi þetta ekki. Nú var hann alveg eins og þegar pabbi var nýdáinn. Allt sem síðan hafði skeð virtist nú vera grafið og gleymt. ,Ó, ég veit það“, sagði María frænka frekar þreytulega en reiðilega. „Láttu þér ekki detta í hug, að ég viti ekki, að hún hefur spillt þér líka. Ég mundi ekki undrast þó að hún jafnvel------“ Það sem hún ætlaði nú að segja var aldrei sagt, hvað svo sem það hefur verið. Marteinn tók viðbragð áfram, snöggur og þegjandi á sokkaleistunum, og hann hóf hönd- ina á loft,- í gegnum kyrrðina heyrðist hár smellur og hljóð frá Maríu frænku. Hún stóð kyrr og hélt hendinni fyrir munninum, og út undan henni sáust rauð för eftir fingur Marteins á kinn hennar. Andartak stóðum við öll hreyfingarlaus. Þá sneri Marteinn sér á hæli og hljóp út um dyrnar, eins og hann stóð á sokkaleistunum, og hönd Maríú frænku hné frá andliti hennar, og hún stóð þögul og skjálfandi. Á næstu mínútu opnuðust dyrnar og ungfrú Wilmot og Steve frændi komu inn í gegnum eldhúsið, og þau voru rauð í framan af haustkuldanum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.