Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 1
§teditzcL ibíl 8. árgangur. Föstudagur 24. des. 1943. 290. tölublað. flússar 12 ftm. írá Ulfelish Rauðí herínn vínnur nú eínníg^á vesfur af Kíeff Ofsalegir bardagar geisa í nágrenni Vitebsk. Er auðséð, að Þjóðverjar ætla að leggja allt í sölurnar til að verja þetta höfuðvirki sitt. Harðnar vörn þeirra því meir sem nær dregur borginni. En rauði herinn þokast sífellt nær borginni. í gær gerðu Þjóðverjar yfir 20 gagnáhlaup þarna, þar af 16 áhlaup á litlu svæði fyrir norðan Vitebsk. Öllum áhlaupunum var hrundið. Rúss- ar beittu byssustingjum hvað eftir annað. Á öðrum stað voru yfir 1000 Þjóðverjar drepnir, er Rússar brutust yfir þýðingarmikla á, sennilega Okol-ána, sem rennur gegnum járnbrautarmiðstöðina Gorodok, sem er aðeins rúmlega 12 km. fyrir norðan Vitebsk. — Þjóðverjar játa, að þeir hafi neyðst til að stytta víglínu sína sums staðar. Fyrir suðvestan Slobin gerðu , Þjóðverjar mikil skriðdrekaá- hlaup, og var þeim öllum hrund- ið og mikið skarð höggvið í skriðdrekafylkingarnar. Fyrir austan Korosten, á Ki- eff-vígstöðvunum, vörðust Rúss ar hörðum áhlaupum Þjóðverja og sóttu því næst töluvert fram. Áhlaupum Þjóðverja suðaust- ur af Kirofograd var og hrund- ið. Á einum stað tókst talsverðu þýzku liði að brjótast í gegnum varnarlínu Rússa, en hún var á skammri stundu umkringd og henni gereytt. Þjóðviljinn Þjóðviljinn er fjórar síöur í dag, vegna rafmagnsskorts í prentsmiðjunni í gær. Jólablað- ið er borið til kaupenda með þessu blaði. Næsta blað Þjóðviljans kem- ur út þriðjudaginn 28. desem- •ber. Til eftirbreytni Hressingarheimilið í Kumbaravogi fær höfðinglega gjöf Bókasafn í minningu um Vilborgu Guðnadóttur Hressí'ngarheimíl/nu í Kumb aravogi hefur borizt myndar- leg gjöf — 5000,00 krómuv tíl þess að koma upp bókasafni fyrir hælið. ' Gjöf þessz' er gefí'n til m/nn- /ngar um frú Vilborgu Guðna dóttur frá Keldum. En hún var um fjölda mörg ár félag/ Góðtemplarareglunnar og hafði jafnan óskað þess, að Hálverkasýning Jðns Engil- berts verður opin báða i jóladagana TJm 1500 manns hafa nú sótt málverkasýningu Jóns Engilberts og 60 myndir hafa selzt. Vegna hinnar ágætu að- sóknar veröur sýningin opin fyrsta og annan dag jóla frá kl. 1—10 e. h. Munu margir fagna því aö geta litið inn á sýningu Eng- ilberts um jólin, en þá er líka síðasta tækifærið, því annar jóladagur verður síðasti dag- Tir sýningarinnar. þe/m fjármunum, sem eftir s/g kynnu að verða, yrði var- ið á einhvern hátt til styrkt- ar ei'nhverrí þeirri mannúðar- starfsemi, sem Reglan hefði með höndum. Nú er það hugmynd og ósk gefandans, að þetta mætti verða vísir að meiru, og að vinir og velunnarar Vilborgar sálugu, sem vildu heiöra minn jhgu hennar, geröu það meö því að auka við safn þetta með gjöfum. Stjórn Hressingarheimilis- ins hefur þegar tekið við gjöf þessari og keypt nokkuð' af bókum, sem hælið hefur feng- iö nú fyrir jólin. Stjórn Hressingarheimilis- ins þakkar hjartanlega fyrir þessa rausnarlegu gjöf, enda er hér bætt úr mikiili og bráðri nauðsyn. Hæliö hafði þegar áður eignast nokkuð af bókum — gjafir frá ýmsum, — en hér er Iagöur grund- völlur að reglulegu safni, sem vér vonum að geti eflst og aukist. Gleymið ekki jðla- gjöfiniii til Þjóð- viljans Gleymið ekki gjöfinni til Þjóðviljans, þegar þið ákveð- ið í dag síðustu jólagjafirn- arl Ef ykkur vantar gjöf til einhvers góðs kunningja, œtt- uð þið að senda honum jóla- kort Þjóðviljans, (hálfs árs áskrift að blaðinu). Þau fást á skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Skólavörðustíg 19. Hrímfaxi strandar við Raufarhöfn Verður dreginn suður til viðgerðar Hrímfaxi strandaði í fyrra- dag þegar hann var á leiðinni út frá Raufarhöfn, tók niðri á sundinu skammt fyrfr utan. Skemmdir urðu á stýri, skrúfu og hæl skipsins, en það komst hjálparlaust á flot aftur mn til Raufarhafnar. Enginn maður meiddist og engar skemmdir urðu á vör- um. Þegar Hrímfaxi strandaöi voru ekki í skipinu aðrar vör- ur en þær sem áttu aö fara til Þórshafnar og eitthvað til Sauðárkróks. — Hrímfaxi get- ur ekki komizt hingað suö- ur hjálparlaust og verður því að fá skip til þess aö draga hann hingað. Stórkostlegt tjón af loftárás á Bsrlín i Ljónmyndir hafa verið teknar aj Berlín, til að kanna árangurinn af loftsókn Bandamanna gegn henni. sem hófst 15. nóvember, en sam- tals hafa verið gerðar 6 kiórar lojt- árásir á hana. Kemur í Ijós, etns og áður var vitað, að stórkoatkgl ijón hehir orðið i borginni. Þcssi hverfi liafa m. a. orðiv^ mjög hart úti: Tiergarten. Cha:'- lottenburg, Moabit, Reiningen. Schönberg, Wilhelmsdorl' og Slem- enstadt. Meðal verksmiðja þeirra, sem hafa verið eyðilagðar að mestii cða öllu leyti. eru Heinkelverk- Alvarlegar horfur í kolafram- leiöslu Bretlands Rífeísstjórnín á bandí námueígenda Hið slæma ástand í kolaf ramleiðslumálum Bretlands verður æ ískyggilegra. í forystugrein í Daily Herald er svo komizt að orði: Við sárbænum ríkisstjórnina að taka í taumana í þessum málum, sem hafa verið meðhöndl- uð á rangan hátt frá byrjun stríðsins. — Ráðherrarnir hafa hver á fætur öðrum sagt almenningL að ástaridið í kolaframleiðslunni væri afskaplega alvarlegt. í maímánuði 1942 sagði Staf- ford Cripps neðri deild þingsins að nauðsynlegt væri að taka upp skömmtun á eldsneyti, en það ,var aldrei gert, en í þess stað hafinn mikill áróður fyr- ir sparnaði. Ríkisstjórnin hikaði við full- Benes forseti Tékkó- slovakíu ræðir samvinnu siavneskra ÞJ6ða Benes forseti Tékkoslovakíu hefur í yfirlýsingu, sem hann hefur gefið út i Moskva, látið í Ijós vonir sínar um land sitt eftir stríðið. Hann sagðist von- ast eftír, að komið yrði á nýju stjórnmála- og hagkerfi. Það yrði að vera vandlega íhugað og mundi verða framkvœmt með einskonar fimm ára áœtlun. Hann vænti nýrrar stefnu gagn vart þjóðabrotum. Benes benti og á. að Sovétríkin vildu vin- samlega sambúð við Pólland, ekki siður en við Tékkoslovakíu og óskuðu eftir góðu samkomu- lagi milli Tékkoslovakíu og Pól- lands. við sáttmála og Sovétríkj- í sambandi Tékkoslovakíu anna hafa samtök Slava í Lond- on vakið máls á því, að Rúss- ar, Úkrainumenn, Tékkar, Slo- vakar, Karpato-Úkrainar, Serb- ar, Króatar, Slovenar, Make- doníumenn og Búlgarar hæfu undirbúning að nánari sam- bandi milli slavneskra þjóða. Vilja þeir einnig, að lýðræðis- sinnum Póllands sé boðin sam- vinna og undirbúa mikinn fund smiðiurnar, Argus vé'avcrksmiðj- urní», A E. G raimagnsverksmiðj' urnar og Daimler-Bfu/. verksmið;- urnai. Margar stjórn'irbyggingar haííi verið skemmdar eða eyðilagðai', þ. á. m. innanríkisráðimeytið, fluhi- inganiálaráðuneytið, liermálaráðu- neytið, kanslaraliöilin, höll Alberts priní o. fl — Aliar helztu j;írn- brautarstöðvarnar e:u stór- skcmmoar. komna skömmtun, af því að hún óttaðist afturhaldsöflin, og af sömu ástæðu hikar hún við að gera nauðsynlegar ráðstafan ir til að auka eldsneytisfram- leiðsluna. Eftir að hafa þrjózkazt lengi við ráðleggingum sérfræðinga samþykkti stjórnin loks að leysa takmarkaðan fjölda námu- manna úr herþjónustu. Það var ekki fyrr en hin ó- fullkomna skipulagning kolaiðn aðarins var farin að stinga í augun, að stjórnin kom með hálfvelgjulega áætlun um end- urskipulagningu. Þegar hún hef ur reynzt ófullnægjandi, fæst ríkisstjórnin ekki ennþá til að koma með tillögur um, að ríkið taki að sér rekstur og fjármál námanna, af því að uppástung- an mundi „vekja deilur". — Vekur ekki núverandi fyrir- komulag deilur? Námamenn og öll verklýðshreyfingin mótmæla því. Námamenn hafa borið fram margar vandlega athugaðar uppástungur um eftirlit með launakjörum og vinnuskilyrð- um námamanna, sem m?ðuðu að þvl að auka framleiðslima. Er blaðið þeirrar skoðunar, að almenningsálitið sé eindregið fylgjandi þessum tillögum'. Framkvæmdanefnd sambands námaverkamannahefur lýst því yfir, að tillögur ríkisstjórnar- innar um eftirlit með koiafram leiðslunní, á meðan á stríðinu stendur, séu algerlega ófullnægj andi. — Jim Bowman, varafor- seti sambandsins segir: „Við verðum að fá eitthvað ákveðið um kaupgjaldsmálin. — Náma- menn mótmæla eindregið, að ríkisstjórnin skuli neita að leyfa þeim að rökstyðja kauphækkun arkröfur sínar fyrir undimefnd ríkisstjórnarinnar um ínnanrík- ismál". Leikfélag Beykjavíkur hefur frumsýningu á so'ónleiknum Vopn guðaffina eftir Davíð Stefánsson frá Pagraskógi á annan í jólum en 'önnur sýning verður daginn eftir. — Aðgongumiðasalan verð- ur opin frá kl. 2 á annan í jól- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.